Morgunblaðið - 12.10.1954, Page 11
[ Þriðjudagur 12. okt. 1954
MORGVNBLAÐIÐ
11
!*■
Nælon-Bomsur
með
loðkanti
Skósalan
Laugaveg 1 — Sími 6584
Tómatsósa
Fyrirliggjandi
I. BRYIVJÓLFSSðlll & KVARAN
&»■>
UPPBOÐ
Oþinbert uppboð verður haldið í uppboðssal Borgar-
fógetaembættisins í Arnarhvoli, miðvikudaginn 13. okt.
n.k. kl. 1,30 e. h. — Seldar verða bækur úr danarbúi Guð-
mundar Gamalíelssonar m. a. allar forlagsbækur ásamt
útgáfuréttindum er þeim kunna að fylgja. Ennfremur
handritasafn og frímerkjasafn. ■— Þá verða og seldar allar
vörubirgðir Vesturbæjarbúðarinnar tilheyrandi þrotabúi
Sigurðar Jónssonar. Ennfremur verður seld ein búðar-
vigt og allskonar húsgögn. Þ. á. m. svefnherbergishús-
gögn, bókahillur, flygill o. m. fl. Skrár yfir bækurnar og
vörurnar eru til sýnis í skrifstofu Borgarfógeta, Tjarnar-
götu 4. — Ath. Byrjað verður að selja vörulager Vestur-
bæjarbúðarinnar og húsgögnin.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
KO>
• Byggingafélag Alþýðu, Hafnarfirði:
3ja berbergja íbúð
í IV, byggingaflokki er til sölu. — Félagsmenn sendi um-
sókn til stjórnarinnar fyrir 16. þ. m.
Stjórnin.
UppboB
verður haldið miðvikudaginn 20. október n. k. í Niður-
suðuverksmiðjunni í Neskaupstað og hefst kl. 1,30 e. h.
Selt verður: 15000 glös, 4000 pappakassar, 51000 dósir,
grænar baunir, bindivír, borðedik, smiörpappír, rækju-
trollspil, slökkvitæki, vigt, 2 bindivélar, vagnar, hjól-
börur, borðflekar og borð, bakkar og pottar, tómir tré-
kassar, 30 kollar, rafmagnsbor, skrifstofuáhöld o. fl.
Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfógetinn á ísafirði, 6. okt. 1954.
Jóli. Gunnar Olafsson.
Notað
bukjárn
óskast.
VIKURFÉLAGIÐ H/F.
Sími 80600.
Til sölu:
Ný prjónavél
og stór stofuskápur. Tæki-
færisverð. — Uppíýsingar í
síma 80443 eða á Ökrum
við Nesveg.
■.........................................
■
B
Bifreiðaviðgerbamenn
Viljum ráða verkstæðisformann til almennrar bif- ■
reiðaviðgerða. Sömuieiðis menn til að standa fyrir ;
m
réttingarverkstæði, klæðningarverkstæði og spraut- ■
ingarverkstæði. Ennfremur nokkra bifreiðavirkja ;
■
eða hjálparmenn, sem væru sérlega vel að sér í I
■
faginu. — Verkstæðið hefur verið starfrækt í mörg I
ár og bíður upp á góð vinnuskilyrði. — Áhuga- ■
B
samir og duglegir menn gætu gerst hluthafar. — Z
m
Tilboð merkt: „Framtíð í faginu — 960“, sendist ■
afgr. blaðsins sem fyrst. Fullri þagmælsku heitið. ;
Útvegum píanó frá ýmsum heimsþekktum verksmiðjum.
Bretland: CHALLEN (Merki BBC, brezku út-
varps- og sjónvarpsstöðvanna)
Danmörk: BRÖDRENE JÖRGENSEN
HORNUNG & MÖLLER
Þýzkaland: ZIMMERMANN — BLÚTIINER
1u Áp?t0rl //?^
z
PÍANÓ
PÍANÓ
Mynda- og verðlistar til sýnis í verzl
uninni. — Getum bætt við pönt-
unum til afgreiðslu fyrir jól.
HLJÓÐFÆRA VERZL UN
SIGRÍÐAR HEL GADÓTTUR s.í.
Lækjargötu 2 — Sími 1815
Úr rauðu „Coca Colau
kæliskápunum fæst þessi
Ijúffengi drykkur
jalnan
svnlur og hressandi
Ljúífeng
hressing
feLPJL>
■JUU'