Morgunblaðið - 13.10.1954, Side 4

Morgunblaðið - 13.10.1954, Side 4
MORGUN BLAÐIÐ Miðvikudagur 13. okt. 1954 i I dap cr 286. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6,36. Síðdegisflæði kl. 18,54. Næturlæknir er í læknavarðstof- lunni, sími 5030. Apóiek: Næturvörður er í iLyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. — Ennfremur eru Holts Apótek og Apótek Austurbæjar opin daglega itil kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. l I.O.O.F. = 13610138Í4 = Kvm. RMR — Föstud. 15. 10. 20. — "VS — Fr. — Hvb. Dagbók □- -□ • Veðrið • I gær var norðaustan átt um «llt land. 1 Reykjavík var hiti 7 stig kl. 15,00, 8 stig á Akureyri, 3 stig á •Galtarvita og 6 stig á Dalatanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15,00 mældist á Akureyri, 8 stig, og minnstur 0 stig, á Möðrudal. í London var hiti 13 stig um jhádegi, 11 stig í Höfn, 15 stig í París, 13 stig í Berlín, 11 stig í Osló, 11 stig í Stokkhólmi, 7 stig S Þórshöfn og 20 stig í New York. □-------------------------□ • Alþingi • Dagskrá efri deildar kl. 13,30: 1. Gjaldaviðauki 1955; 1. umr. 2. "Verðlagsuppbót á laun opinbera otarfsmanna; 1. umr. 3. Tollskrá o. íl.; 1. umr. 4. Læknaskipunarlög; 1. umr. Dagskrá neðri deiidar kl. 13,30: 1. Stýrimannaskólinn; 1. umr. 2. íiíkisborgararéttur; 1. umr. 3. Bif- xeiðalög; 1. umr. 4 .Prófessorsemb- aetti í læknadeild háskólans o. fl.; 1. umr. 5. Búseta og atvinnurétt- indi; 1. umr. 6. Yfirstjórn mála á varnarsvæðunum o. fl.; 1. umr. "7. Aðstoð við togaraútgerðina; 1. H' Sæmdtr „aukasóma" Tímans Alþýðublaðinu ELGI SÆMUNDSSON segir í Alþýðublaðinu i gær hafi „hlotnast sá aukasómi“, að grein sú um dósentsmálið, er birtist í Alþýðublaðinu fyrir skömmu með nafni hans undir, hafi verið birt SAMDÆGURS í Tímanum. Helga Sæm. í sælum dýrðarljóma sé ég, prýddan rykkilíni og hempu, taka á móti Tímans „aukasóma", þá teologíunnar höfuðkempu. Og er það ekki unun hverjum manni, þótt undarlega sé hann kannski gerður, að vita að hann getur sagt með sanni, að sé hann jafnan launa sinna verður? HABAKUK fór frá Rotterdam í fyrradag til í Hamborgar. Selfoss fór frá Leith að honum 10. þ. m. til Reykjavíkur. Trölla- foss kom til Reykjavíkur 10. þ. m. frá New York. Tungufoss kom til Reykjavíkur í fyrradag frá Gi- braltar. Af mæli Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Reykjavík í gær- kvöld austur um land í hringferð. Esja fer frá Reykjavík á föstu- daginn vestur um land í hringferð. Herðubreið var á Hornafirði í gær á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á föstudaginn vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vest- mannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Stettin. Arnar- fell fór frá Vestmannaeyjum í Frá Bridgefélagi kvenna. Sveitakeppni í I. flokki mun hefjast næst komandi mánudag kl. 8 í Skátaheimilinu. Jafnhliða I. jgær áleiðis til Italíu. Jökulfell er flokks keppninni ætlar félagið að væntanlegt til Keflavíkur í nótt. halda uppi kennslu í bridge fyrir | Dísarfell er væntanlegt til Kefla- byrjendur, og munu konur úrjvíkur á morgun. Litlafell er á leið meistaraflokki leiðbeina. Til þess til Faxaflóahafna frá Vestfjarða- ð kynna starfsemi félagsins erjog Norðurlandshöfnum. Helgafell ákveðið, að gefa spilasveitum ut-1 er í Keflavík. Baldur fer frá Ála- ! anfélagskvenna kost á að keppajborg í dag áleiðis til íslands. eitt og eitt kvöld við sveitir úr j Magnhild er í Reykjavík. Sine meistaraflokki til þess að kynnast Boye lestar í Póllandi keppnisreglum og reyna styrkleika sinn. Allar nánari upplýsingar er hægt að fá hjá form. félagsins, frú Rósu ívars, sími 4213, Louise Þórðarson, sími 4655, og Lauf- eyju Þorgeirsdóttur, sími 3542. Flugferðir IFlugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar á laugardags- jnorgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Isafjarð- lar, Sands, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun eru ráð- gerðar flugferðir til Akureyrar, Egilsstaða, Fáskrúðsfjarðar, Kópa ekers, Neskaupstaðar og Vest— jnannaeyja. Sjö ár frá fjárskiptum í Dölum. 1 grein Morgunblaðsins í gær vm þurramæði er það misskiln- ingur, að fé hafi verið flutt í fjár- skiptum af Hólmavíkursvæðinu austur í Skagafjörð, eftir að mæði- veikin hafði fundizt að nýju á Ströndum. Þeir f járflutningar fóru fram 1950 eða ári áður en «pp komst um veikina á Strönd- ■um í seinna skiptið (1951). — Ennfremur segir í greiriinni, að 6 ár séu iiðin frá því að fjárskiptin fóru fram í Dölum, en 7 ár eru liðin frá því að fjárskiptin fóru þar fram. Spilakvöld Sjálfstæðisfélag- anna í Hafnarfirði verður í kvöld kl. 8,30 í Sjálf- •tæðishúsinu í Hafnarfirði. Spiluð verður félagsvist. Verðlaun veitt. Málaskólinn Mímir. Þeir flokkar í ensku, sem kennsla •«r hafin í, eru fullskipaðir. Vegna fyrirspurna um myndun nýrra flokka hefur verið ákveðið að liæta við flokkum í ensku og byrja kennslu í þeim nú í vikunni. Upp- lýsingar verða gefnar í síma 4895 Ll. 12—3 í dag og á morgun. Drekkið síðdegiskaffið í Sjálfstæðishúsinu! Bæjarbókasafn Reykjavíkur Lesstofan opin alla virka daga frá 10—12 og 1—10. Laugardaga frá 10—12 og 1—7. Sunnudaga frá 2—7. — Útlánadeildin er opin alla virka daga frá 2—19. Laug- ardaga frá 2—7 og sunnudaga frá 5—6, 75 ára er í dag frú Þóra Gísla- dóttir, Kirkjuvegi 18, Hafnarfirði. Hún mun í dag dveljast á heimili fósturdóttur sinnar að Sunnuvegi 8 í Hafnarfirði. 70 ára er í dag ekkjan Ólína Oddsdóttir, Lindargötu 40. Hún dvelst í dag að Grettisgötu 31 A 1 í Reykjavík. ) ÁttræS verður á morgun frú Auróra Jóhannesson, ekkja Ólafs Jóhannessonar konsúls á Patreks- I firði. I 60 ára er í dag Guðjón Am- ' grímsson húsasmíðameistari, Skóla i braut 2, Hafnarfirði. Sjötugur er í dag Þorsteinn Þor- steinsson oddviti, Ásmundarstöð- ^ um í Ásahreppi. Hafnarfjörður — Bazar. Húsmæðraskólafélag Hafnar- f.jarðar heldur' hinn árlega bazar sinn næst komandi fimmtudag, 14. þ. m., kl. 8 e. h. í Sjálfstæðishús- inu. — Eru þær félagskonur og aðrir, sem vilja styrkja bazarinn, beðnir að koma gjöfam sínum í Sjálfstæðishúsið eftir hádegi á fimmtudag eða til þeira kvenna, sem eru í bázarnefndinni. I Dýrfirðingafélagið heldur fyrsta skemmtifund vetr- arins í Skátaheimilinu við Snorra- braut föstudaginn 15. þ. m. kl. 20.30. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund í Borgartúni 7 kl. 8.30, stundvíslega, fimmtudaginn 14. þ. m. næst komandi. • Skipaíréttir • Eim<ýkipafélag Island> h.f.: Brúarfoss fór frá Hull í fyrra- Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunblaðinu: Ónefnd 25 krónur. Sænsku-kennsla í háskólanum. Sænski sendikennarinn, fil. mag. Anna Larsson, hefur sænskunám- skeið í háskólanum í vetur, fimmtu daga og föstudaga kl. 8—10 e. h. Námskeiðið er bæði fyrir byrj- endur og þá, sem lengra eru komnfr. Byrjendux komi .kl^ !8 e. h., en hinir kl. 9,15. Kennslan fer fram í III. kennslustofu há- skólans. Vinningar í getraunum. 1. vinningur 127 kr. fyrir 11 rétta (7). 2. vinningur 21 kr. fyr- dag til Reykjavíkur. Dettifoss fórjir 10 rétta (83). — 1. vinningur: frá Reykjavík 5. þ. m. til New York. F.jallfoss kom til Reykjavík- ur í fyrradag frá Hafnarfirði. Goðafoss var væntanlegur til Keflavíkur í gærkveldi. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag til Reykja víkur. Lagarfoss kom til Lenin- grad 9. þ. m.; fer þaðan til Ha- mina og Helsingfors. Reykjafoss Fimieikaæíingar ÍR að hefjasf Bókbandsnámskeið I Handíðaskólans eru í þann veg- inn að hefjast. Kennt er bæði á síð- degisnámskeiðum (kl. 5—7) og kvöldnámskeiðum (kl. 8—10). — Þrátt fyrir aukna dýrtíð hafa kennslugjöldin verið lækkuð mjög verulega frá því, sem áður var. Auk þessa fá stúdentar og nem- endur menntaskólans og kennara- skólans þrið.jungs afslátt frá hinu fasta kennslugjaldi. Ættu allir, sem óska að læra þessa skemmti- legu og nytsömu heimilisið.ju að innrita sig nú þegar. Skrifstofa skólans á Grundarstíg 2 A er dag- lega opin kl. 5—7 síðd. Sí-mi 5307. Bréfaviðskipti - hjúskapur. * Blaðinu hefur boiizt bréf frá írskum manni, J. Naughton, sem óskar eftir að komast í bréfasam- band við iaglega islenzka stúlku, með hjónaband fyrir augum. Heit- ir írlendingurinn fullri þag- mælsku. — Þær, sem hafa áhuga, skrifi til: Mr. J. Naughton, c/o 10 Alexander Road, Chichester, Sussex, England. 2801 (1/11, 5/10), 2809 (2/11, 10/10), 3789 (1/11, 6/10), 3809 (1/11, 6/10), 3815 (1/11, 6/10), 2746 (1/11, 5/10). — 2. vinning- ur: 296, 360, 377 (2/10), 410, 416, 496 (2/10), 508, 555, 565, 738 (2/10), 739, 757, 857, 952, 1227, 1255, 1359, 1365, 1415, 1446 (2/10) 1921, 2147, 2500, 2650, 2740 (2/10) 2812 (2/10), 3252, 3309, 3325, 3339, 3467, 3629, 3755, 3816, 3820, 3821, 3824, 13733 (2/10). Vinningar í happdrætti Fram: Eftirtalin númer komu upp í happdrætti knattspyrnufélagsins Fram, en dregið var hjá borgar- fógeta 12. þ. m.: Þvottavél 16107, matarforði 3564, herrafrakki 8409, dömufrakki 13508, flugfar Reykja- vík—Akureyri 2304, flugfar Akur- eyri—Reykjavík 17025, veggklukka 1686, veggklukka 2214, drengja- úlpa 7110, skrautútgáfa af verk- um Jónasar Hallgrímssonar 4489, Njála, innbundin, 5958, 12 stk. te- skeiðar 787. — Vinninganna má vitja í Lúllabúð. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á (f/Sl- eftirtöldum stöSum: BúSin mín, VíSimel 35, verzl. Hjartar Niel- sen, Templarasundi 3, verzl. Stefáns Árnasonar, GrimsstaSa- liolti, og Mýrarhúsaskóla. • S ö f n i n • Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3 og sunnu- daga kl. 1—4 e. h. I • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 sterlingspund ..... kr. 45,70 1 bandarískur dollar .. — 16,32 1 Kanada-dollar .....— 16,90 100 danskar krónur .. — 236,30 100 r.orskar krónur .. — 228,50 100 sænskar krónur .. — 815,50 100 finnsk mörk 7......— 7.09 1000 franskir frankar . — 46,63 100 belgiskir frankar . — 32,67 00 svissn. frankar .. — 374,50 100 gyllini ......... — 430,35 300 tékkneskar kr....— 226,67 00 vestur-þýzk mörk . — 390,65 1000 lírur............ — 26,12 GullverS íslenzkrar krónu: 100 gullkrónur jafngilda 738,9S pappírskrónum. Bæjarbókasafnið. I.esstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—-12 árdegis og kl. 1—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 10—12 árdegis og kl. 1—4 síð- Málfund&félagið Öðinn. Skrifstofa félagsins f Sjálfstæð* tshúsinu er opin á föstudagskvöld- um frá kl. 8—10. Sími 7104. — Gjaldkeri tekur þar við ársgjöld um félagsmanna, og stjóm félaga- ins er þar til viðtalg við félagg, menn. r • Utvarp • 19,00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19,10 Þingfréttir. 19,30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 20,20 Útvarps- sagan: „Gull“ eftir Einar H. Kvaran; I. (Helgi Hjörvar). 20,50 Léttir tónar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 21,35 Ferðaþáttur: Frá Hamborg (Frú Ólöf Jónsd.). 22,10 „Brúðkaupslagið", saga eftir Björnstjerne Björnson; III. (Sig. Þorsteinsson les). 22,25 Kammer- tónleikar (plötur) : Strengjakvart- ett í G-dúr op. 161 eftir Schubert. 23,00 Dagskrárlok. Fimleikaæfingar hefjast á vegum Í.R. í kvöld kl. 9 i iþróttahúsi fé- lagsins við Túngötu.Verður kennsl- an miðuð við byrjendur og þá, sem æft hafa áður. — Kennari verður Davið Sigurðsson. íbúð óskast til leigu Fámenn fjölskylda óskar að fá leigt 2—3 herbergi og eldhús til 1 árs, helst sem næst Njörfasundi (Kleppsholti eða Vogum), en þó ekki aðalatriði. — Sá, sem vill sinna þessu getur fengið aðgang að síma og fyrirframgreiðslu. Til greina kæmi líka vinna við múrhúðun. — Upplýsing- ar í síma 82739.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.