Morgunblaðið - 13.10.1954, Side 9
j Miðvikudagur 13. okt. 1954
MORGVNBLAÐIÐ
9
jörgen Bukdah! hylfsr Jón
fyrsfa landnámsmann nýju
Sðgurðsson
landnámsaldar
Kjarva! rabbar um list
ina, Isfið cg raddir
náttúrunnar
UM leið og ég kveð ísland, hef ég
löngun og þörf til þess að þakka
fyrir það einstæða tækifæri, sem
mér hefur gefizt til þess að heim-
sækja bæði hið gamla og nýja
ísland. Mig langar til að þakka
fyrir þær hjartanlegu móttökur,
sem ég hef hvarvetna notið, hjá
Forseta íslands, ríkisstjóminni,
hjá dagblöðunum, Norræna félag-
inu, Félagi íslenzkra rithöfunda,
en auk þessarra hálfopinberu
móttakna, þakka ég ekki sízt
þann skilning sem ég hef mætt
hjá mörgum fslendingum í bæ og
hyggð hvarvetna um landið, sem
nú er svo auðvelt að ferðast um
með flugvélum Flugfélags ís-
lands.
Ég sé- að flugsamgöngurnar
hafa ekki eingöngu skapað ytri
samgöngur milli hinna dreifðu
byggða landsins, heldur einnig
skapað nánara samstarf og kynni
milli landshluta í hinu unga ís-
lenzka lýðveldi.
GAMLIR OG NÝIR MENNING-
ARSXRAUMAR MÆTAST
Ég minnist sérstaklega komu
minnar til tveggja gamalla menn
ingarbæja: Akureyrar og fsa-
fjarðar. Á báðum þessum stöðum
mætast menningarstraumar hins
gamla og nýja, en allsstaðar finn-
ur maður viljann til að taka upp
hið nýja og samhæfa það hinu
eldra.
Ég þakka áheyrendum mínum
í þessum tveimur hæjum og í
Reykj avík og ég þakka öllum sem
buðu mér heim til sín. Þau kvöld
líktust hinum gömlu íslenzku
kvöldvökum. Að vísu kváðum við
ekki rímur, en við ræddum ísland
nútímans og ísland sögunnar. Við
ræddum um landnámsöld hina
fornu og landnámsöld nútímans.
því að landnámsöld hin nýja er
e.t.v. stærsta ævintýrið, hvernig
þjóðin tekur landið til ræktunar
með hjálp tækninnar, hin mikla
landþurrkun, hvernig stór land-
svæði eru sléttuð og plægð. Hvar
vetna ber fyrir augu dráttarvélar,
áætiunarbíla, símaþræði, há-
spennulínur frá hinum voldugu
raforkustöðvum. Og bæir eins og
Selfoss og Hveragerði skjóta upp
kollinum, náttúruauðlindirnar
eru nýttar, bæði orka fossanna
og hveranna.
Hin gamla sögueyja, sem áður
lá hulin dularfullri móðu sögunn-
ar er nú lýst af bjartri morgunsól.
VIÐ BERGÞÓRSHVOE
Ég gleymi aldri kvöldinu þegar
ég ferðaðist frá Hlíðarenda til
Bergþórshvols. Móða sveipaði
bæjartúnið. Það mun hafa verið
sami svipur yfir bænum, þegar
Flosi kom þar með brennumönn-
um. Og Vestmannaeyjar risu upp
við hafsrönd, með oddhvassa
tinda, líkt og þær væru herskipa-
floti, sem lagzt hefur fyrir akkeri.
- En nú stóð dráttarvél víð bónda
býlið. Inni í húsinu heyrði ég
útvarpið glymja og síminn
hringdi. Gamli Bergþórshvoll
liggur sem askja í jarðveginum,
en nýi bærinn sameinast athafna-
semi og menningu nútímans. Á
þessum brennustað heilsaði ég
hinu upprisna fslandi, sem hefur
lifnað við, þegar ósamlyndi og
Sturlungaöld er gengín framhjá.
ÞEIR SEM BYGGÐU
ÍSLAND FRIÐARINS
Það eru ekki aðeins fossar og
hverir, sem eru beizlaðir, heldur
hefur þjóðinni tekizt að sigrast
á hernaðar- og hefniandanum,
sem réði því að til forna riðu
flokkar um héruð til þess eins að
hefna, brenna og drepa. Nú vinna
menn saman með tilfinningu
samkenndar í þjóðernisanda og
bræðralagi.
Ég^ minnist þeirra, sem b.yggðu
upp ísland friðarins. Ég hef nefnt
Hinn danski rith.öfund
ur kveður \siand
nöfn þeirra svo oft, það var á
dögum kaþólsku kirkjunnar. höf-
undar Lilju og Sólarljóða, hug-
sjónir Jóns Arasonar, sem tengdu
frelsi íslands við kaþólsku kirkj-
una, það eru timar Guðbrandar
Jörgen Bukdahl.
Þorlákssonar, Jóns Vídalíns,
rímnaskáldin, Eggert Ólafsson,
allt var þetta eins og grunnstein-
ar, sem verk Bjarna Thorarensen
og Jónasar Hallgrímssonar grund
vallaðist á og að lokum fullkomn-
aðist þetta verk með hugsjónum
sr. Matthíasar Jochumssonar og
Einars Benediktssonar. Nú segja
menn e.t.v. að ég hafi endurtekið
þetta svo oft. Já, vissulega, en
með endurtekningum slær mað-
ur naglann niður og það þarf enn
fleiri högg.
FYRSTI LANDNÁMSMAÐUR
NÝJU ALDARINNAR
Starf allra þessara manna sam-
einast í hinni ytri sjálfstæðisbar-
áttu, sem var verk Jóns Sigurðs-
sonar. Og þessvegna vil ég að
lokum minnast hans. Hann vísaði
ekki aðeins veginn til ytra sjálf-
stæðis. heldur varðaði hann einn-
ig veginn fyrir hið innra andlega
sjálfstæði þjóðarinnar. Starf hans
við íslenzku handritin var megin-
verk. Hann vissi að stjórnmála-
frelsið hrynur, ef ekki fer sam-
fara innra frelsi, hið menningar-
lega sjálfstæði, meðvitund al-
þýðu um samhengi íslenzkrar
menningar í þúsund ár.
Myndastytta hans stendur í
miðri höfuðborg landsins. enda
var hann þungamiðjan í íslandi
framfarabaráttunnar við lok 19.
aldar.
Er ég kveð nú þetta fagra og
athafnasama land, þar sem fram-
tíðardraumar og landnemaþrá
ríkir, verður það mitt síðasta
verk að hylla hann, hinn upp-
risna Ingólf, fyrsta landnáms-
mann hinnar nýju landnámsald-
ar.
IGÆR bauð Kjarval blaðamönn
um til kaffidrykkju og rabb-
aði við þá um lífið og listina, af-
ganginn af vinnu fólksins í land-
inu, eins og hann nefndi hana.
Hann spjallaði líka um það,
hvernig verk hans verða til, um
manninn einan úti í hrauninu, í
miðri þögn náttúrunnar, sem þó
hljómar af ótal röddum liðins
tíma og ókennilegra anda, um
litina í lambagrasinu og ljósber-
unum, um línurnar í sandblásn-
Jóhannes S. Kjarval.
um, hrjóstrugum melum og mik-
ilúðlegum Borgarfjarðarfjöllum.
En hann tók það stranglega
fram, að ekkert slíkt mættu mál-
ugir blaðamenn eftir sér hafa,
varla um þær skyssur listfræð-
inganna að gleyma listinni í nátt-
úrunni sjálfri og tala í þess stað
eingöngu um manninn, málarann.
★
yrði til, eins og maður sá í út-
landinu hérna áður fyrr, þegar'
maður var að sigla. Og þjóðia
gefur listamönnunum frí til þess
að mála, svo hún geti dáðst að
einhverju, mér gaf frænka mia
frí frá fjárgeymslunni, og svo
málaði ég.
★
N ef maður málar góða mynd,
hefur maður hvorki efni á að
eiga hana eða selja hana. Það er
ekki hægt að heimta, að okkur
sé borgað fyrir að gera ekki neitt
og menn eiga ekki að lifa til þess
að láta sér líða vel, heldur til þess
að vinna og skapa. En þó er óum-
flýjanlegt, að manni liði einstaka
sinnum vel, — vegna þess, að
maður lifir.
En það er eins og ég segi: ÖIl
náttúran er eitt spilverk, það er
músík í henni, yndisleg músík, en
málararnir spekúlera allt of lítið
í náttúrunni. En hana er ekki
hægt að kanna, ekki hægt að læra
eða berja henni inn í menn, jafn
vel þótt hún sé merkilegt rann-
sóknarefni í sjálfu sér!
En það er þögnin.
Áður fyrr málaði ég í þögn nátt
úrunnar, en nú er það búið, nú
þori ég ekki lengur að mála mig
inn í þögnina, því hún er farin,
hún hvarf eftir stríðið, eftir að
stæðin mín uppi á fjöllum voru
gerð að skotmörkum og ég mátti
hörfa burt.
Þannig fer, þegar djöfulskap-
urinn og guðdómurinn í náttúr-
unni sameinast, kemur fram í
mannfólkinu og lendir svo aftur
á manni sjálfum, innilegum aðdá-
anda hennar og þöguls eftirlíkj-
anda þess mikla meistara, sem
náttúruna skapaði og alla veröld!
★
Frumvarp um að fella
veitingaskatt niður
kíkissjóður er nú ekki eins illa stœður
eins og þegar skatturinn var lagður á
SKÝRT HEFUR verið frá því, að á fjárlagafrumvarpinu fyrir
1955 er gert ráð fyrir niðurfalli veitingaskatts. En auk þess
hefur verið borið fram á þingi frumvarp um afnám laga um
veitingaskatt.
E
FYRIR 20 ARUM VAR
RÍKISSJÓÐUR Á KÚPUNNI
Er það stjórnarfrumvarp og er
þar gerð grein fyrir því, að fyrir
rúmum 20 árum, þegar mjög
miklum erfiðleikum var bundið
að sjá farborða fjárhag ríkissjóðs
var til þess gripið að lögfesta
veitingaskatt og hefur hann ver-
ið innheimtur síðan.
liði í stjórnlagafrumv. nokkru
hærri en þeir eru í núgildandi
fjárlögum og sé því talið eðli-
N Kjarval talaði líka um
myndirnar sínar, sem nú
hanga á veggjum Listamanna-
skálans.
„Þá sýningu ætlaði ég eiginlega
bara að hafa fyrir sjálfan mig og
vini mína, en svo komust blöðin
að öllu, og þá varð að hafa hana
fyrir almenning."
Hann minnist á stórverkið
Krítík, sem fyrir miðjum gafli er.
— ,,Ég er búinn að vinna að henni
5—6 ár, ségir hann, og það er
erfitt fyrir mann að standa tím-
unum saman hálfboginn, eins og
maðurinn á þeirri mynd.
En svona er að eiga góða vini.
Það finnur maður bezt, þegar að
slíku keinur. Miklu hafa einstakl-
ingar fórnað fyrir þá merin, sem
vildu verða listamenn. Og þannig
urðu listaverkin til.
Það hefur ekki staðið á fólkinu
GISTIHUS EIGA ERFITT
UPPDRÁTTAR
Hér á landi er mikill skort-
ur gistihúsa. Öll slík starfsemi
hefur átt örðugt uppdráttar, og
hefur veitingaskatturinn orðið
þung og erfið byrði, ofan á
ýmsa aðra örðugleika. Á hinn, ,
bóginn er höfuðnauðsyn talin, KÓPAVOGSHÉRAÐ^
að síraumur erlendra ferða-
manna til landsins geti aukizt
og þarf til þess bættan gisti-
og veitingahúsakost.
legt að veitingaskatturinn verði í landinu að sitja og standa, fyrir
nú afnuminn. i listamennina, til þess að eitthvað
Tillögur um ný læknishér*
uð í Kópavogi og að Hellu
GERT ER ráð fyrir skiptingu tveggja læknishéraða, Kópavogs-
héraðs og Rangárvallasýslu, í nýju frumvarpi frá stjórninni um
skipun læknishéraða.
INNHEIMTA GENGUR ILLA
Á s.l. ári :aam veitingaskattur-
inn rúml. 2,1 millj. kr. Hefur
innheimta á skatti þessum reynzt
verulegum örðuglekum bundin
og náði skattfjárhæðin á s.l. ári
ekki áætlun fjárlaga.
EÐLILEGT AÐ FELLA
SKATTINN NIÐUR
Að lokum er þess getið, að nú
liaíi þótt fært að ætla ýmsa tekju
I stað Kópavogshéraðs, sem
skyldi ná yfir núverandi Ála-
fosshérað og Kópavogshrepp, er
nú gert ráð fyrir, að Álafosshér-
að haldist óbreytt, en stofnað
verði nýtt hérað — Kópavogs-
hérað, er taki aðeins yfir Kópa-
vogshrepp.
RANGÁRVALLAHÉRAÐI
SKIPT
í Rangárvallasýslu er nú
gert ráð fyrir tveimur héruð-
um, Hvolshéraði og Helluhér-
aði, þannig að Eystri Rangá
skipti aðallega héruðum. —
Jafníramt er gert ráð fyrir, að
Austur-Eyjafjailahreppur falli
undan Víkurhéraði og til
Hvolshéraðs, þó þannig að
hreppsbúar eigi eftir sem áð-
ur tilkall til læknisþjónustu
frá Vík. 6 bæjum í Rangár-
vallahreppi, sunnan Þverár
(Bakkabæjum) er og geymdur
réttur til læknisþjónustu frá
Stórólfshvoli. þó að hreppur-
inn í heiid teljist til Heilu-
héraðs.
IDAG eru afköst mín minni, eða
kannske eru myndirnar mínar
bara stærri en í gamla daga, og
þó hugsa ég um það, þegar ég fer
suður Keflavíkurveginn og um
Stapa og sé Hafnarfjarðarbátana
á sjónum í glaða sólskini, að
gaman væri nú að eiga í slíku
fyrirtæki, sem viðurkennt er af
öllum mönnum, í stað þess að
mála.
Það er nytsamt og þannig á það
að vera. En um sumt er ekki
hægt að tala, því að fólk skilur
það ekki, eða þá að skilningur-
inn kemur stundum of seint.
★
EN listin?
Hún er þetta fína í náttúr-
unni, og það er móðgun við hana
að segja, að maður gæði náttúr-
una lífi, að dóst að manninum á
hennar kostnað.
Það er hún sem er lífið.
★
Eitthvað á þessa leið fórust
meistara Kjarval orð í gær og er
þó æði margt ósagt. Og
svo leiddi hann okkur inn á sýn-
inguna sína, musteri lita og
forms, sem enginn fær fært í let-
ur. Henni lýkur um helgina, í
sama mund sem listamaðurinn,
náttúruskoðarinn og lífsspeking-
urinn verður 69 ára að aldri.
ggs.
10% meiri útflutningur
ÁRHÚS, 9. okt. — Frá Jótlandi
verður flutt út 10% meira af
kjöti, en s?ðast’3ðM á.\ IZ • þ:
.niðað ví j allt kjöt, bæði af fugl-
um stórgripum og fé.
LjósmyndasýniRg
haldin bráðtega
SVO sem áður hefur verið ský:
frá í Mbl. ætlar Ljósmyndaféla
Reykjavikur að efna til ljó;
myndasýningar nú á næstunr
Talsvert af myndum hefur bo:
izt til félagsins og mun vera bú
að mestu leyti að vinsa úr þei:
myndum. Er nú eftir að gan*
endanlega frá myndunum. Sýi
ingin verður haldin í Þjóðmini
safninu. Senni’e-- - ' .\i.\
litskaggamyndir á s 'inagunni <
jeínvel flutt eiindi um ljósmvu
un.