Morgunblaðið - 13.10.1954, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 13.10.1954, Qupperneq 15
Miðvikudagur 13. okt. 1954 MORGCNtíLAÐIÐ , 15 Vinna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Tapað 1». 11. töpuSust LITFILMUR í gulum kassa í sjö-rútunni til Keflavíkurflugvallar eða við hótel- ið. Finnandi geri aðvart í síma 345 j, Keflavíkurflugvelli eða 6423 í Keykjavík. Fundarlaun. Kvenslæða og kvenvettlingar fundust á Tjarnargötunni s. 1. laugardagskvöld. Vinsamlega vitj- ist á Tjarnargötu 10 A. Karlinannsarmbandsúr tapaðist á laugardagskvöld frá Tivoli að Lækjartorgi. Skilist að Mávahlíð 34. * w n *«!«*•* a a ■ a n ■ Samkomur KristniboðshúsiS Betanía, Laufásvegi 13. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Séra Lárus Halldórsson tal- ar. — Allir velkomnir. I* ð. G. T. St. Einingin nr. 14. Skemmtun í G.T.-húsinu í kvöld kl. 20,30. Félagsvist. Sýndur verð- ur nýr leikþáttur. Gamanvísna- söngvari skemmtir. Töfl og bridge- spil liggja frammi í salnum uppi á lofti. Aðgangur er ókeypis. — Templarar og aðrir gestir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. — Æðstitemplar. Félagslíf Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Barnaflokkar: Kl. 4,30 byrjend- ur (yngri). Kl. 5,15 byrjendur (eldri). Kl. 6 framhaldsflokkur . (yngri). Kl. 6,45 framhaldsflokk- ur (eldri). Fullorðnir: Kl. 8 byrj- endur. Kl. 9 byrjendur. Kl. 10 framhaldsflokkur. Innritun lýkur í dag. Þjóðdansa- og vikivakaflokkar Ármanns hefja vetrarstarfsemi sína í kvöld í íþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar við Lindargötu. Æfingar verða sem hér segir: Kl. 7—7,40 börn 6—8 ára. Kl. 7,40—8,20 börn 9_10 ára. Kl. 8,20—9',00 börn 11 —12 ára og kl. 9,00—10,00 ung- , lingaflokkur. — Verið. með frá byrjun! -— Stjórnin. : Kvenskátafélag Reykjavíkur. Fundur hjá yngrr Svanna-deild í kvöld kl. 8,30 í Skátaheimilinu. Skipulagt vetrarstarfið. Áríðandi að allar mæti. — Fundur með sveitarforingjum og aðstoðar- sveitarforingjum fimmtud. 14. okt. kl. 8,30. Áríðandi að allir foringj- ar mæti. — Félagsforingi. Knattspyrnufélagið Þrótttir. Knattspyrnuæfing verður í kvöld í K.R.-húsinu fyrir M.-fl. og 2. fl. >kl. 9,30, og fyrir 3. fl. kl. 10,20. Áríðandi er, að sem flestir verði með frá byrjun. — Stjórnin. Fimleikahús Í.R. opnar til æfinga í dag. K.R. — knattspyrnumenn! Innanhússæfingar á fimmtudag: Kl. 6,50—8,30 III. fl. Kl. 8,30— 10,10 IV. fl. — Þjálfararnir. Framarar! Munið handknattleiksæfingarn- ar í kvöld. III. fl. kl. 6,50—7,40; kvennafl. kl. 7,40—8,30; I. og II. fl. lcarla kl.' 8,30—9,20. — Stj. PASSAMYNDIR Tetnar I dag, tilbúnar á morgun ERNA & EIRÍKUR Ingólfs-Apóteki. Yður liður vel i IBunnarskóm! v- (VOLVCft RYÐ [R MESTIÓVIIR BIFREIÐ/EEIGEIUÖ/V VOL.VO sendibifreiðir eru með ryðfrírri yíirbyggingu VOLVO fjölskyldubifreiðir Útvegum sendibifreiðir með eða án hliðar- rúða og með eða án aftursæta. Leitið upplýsinga. EINKAUMBOÐ: jS^ueinH (Ujörnóóon _y4óq.eL ó^ecróóon Hafnarstræti 22. Reykjavík. SÖLUUMBOÐ Á AKUREYRI: • !/ • 'itrei i/í bncjur Kaupmenn — Kaupfélög Vandaðir tveggja hurða, enskir peninga- skápar, nýkomnir ({Jinar ^4^úótóóon &JT1 44o. Aðalstræti 16 — Sími 7273 Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu mér vin- semd með heimsóknum, blómum, gjöfum og skevtum, á sextugsafmæli mínu og gerðu mér, með því, daginn ógleymanlegan. Sigurjóna Jónsdóttir, Hávallagötu 55. Innilegar þakkir fyrir vinsemd mér sýnda á sjötíu ára afmæli mínu 30. september s.l. Steingrímur Steingrímsson, Álfaskeiði 26. Hafnarfirði. Þakka innilega heimsóknir, gjafir og skeyti á 50 ára í ■ « I afmæli mínu. S; • a Eyvindur Jónsson, ; Mávahlíð 12. J Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem á einn eða annan hátt sýndu mér vinsemd og vináttu á sjötugs- afmæli mínu. Bjarni Bjarnason, Skáney. ■AMl !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ...............IIIMIIIII......... Hjartans þakkir færi ég systkinum mínum og vensla fólki nær og fjær og svo öllum vinum mínum, sem heiðr- uðu mig með höfðinglegum gjöfum, blómum, skeytum og heimsókn á 65 ára afmælinu mínu þann 6. október. Guð blessi ykkur öll. Einar Þórarinn F.inarsson, bílstjóri. Reykjavíkurveg 21, Hafnarfirði. SNURPUNÆTUR Útgerðarmenn, sem ætla að panta snurpunætur h]á okkur fyrir næstu síldarvertíð, eru vinsamlega beðnir að hafa tal af okkur fyrir næstu mánaðamót. JúJjörn JJeneJil’tóóon L.p. Netjaverksmiðja Reykjavík Sími 4607 Jarðarför móður minnar, eiginkonu minnar 'og systur GUÖRÚNAR MARÍU LÁRUSDÓTTUR Hringbraut 28, fer fram frá Dómkirkjunni 14. okt. kl. 3 síðd. Jarðsett verður í Gamla kirkjugarðinum. Blóm og kransar afbeðið, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Barnaspítalasjóð Hringsins. Lárus Petersen, Kjartan Björnsson og systkini. Jarðarför ástkærs eiginmanns míns, föður og tengda- föður okkar EINARS GUÐJOHNSEN fer fram frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 14. okt. kl. 1,30 e. h. — Athöfninni verður útvarpað. Snjólaug Guðjohnsen, börn og tengdabörn. Tnnilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför INGIBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR Margrét Guðmundsdóttir, Jóhannes Pétursson. i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.