Morgunblaðið - 24.10.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.10.1954, Blaðsíða 4
H MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 24. okt. 1954 "1 1 dag er 297. dagur ársins. Árd'egisflæði kl. 3,59. Síðdegisflæði kl. 10,08. Næturlæknir er í læknavarðstof- nnni, sími 5030. Helgidagslæknir er Ragnar Sig- urðsson, Sigtúni 51, sími 4394. Apótek: 1 dag er Laugavegs 'Apótek opið, sími 1618. Ennfrem- wr er Holts Apótek opið kl. 1—4 e. h. í dag. Dag bök □ MÍMIR 595410257 = 6. Hjónaefni þ. m.; væntanlegur til New York „Töfraflautunni" eftir Mozart 1 gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Arnþrúður Guðmunds- dóttir sókrifstofumær, Reynimel í dag. (Symfóníuhljómsveit brezka út varpsins; Toscanini stjórnar). b) Symfónía í D-dúr nr. 93 eftir □ EDDA 595410267 = 7. I.O.O.F. 3 = 13610258 = Af mæli 60 óra varð 22. október Valdi- mar Jónsson, Brekkustíg 15 (Ham- arsgerði). 85 ára verður á morgun (25. október) frú Margrét Guðmunds- dóttir frá Eyrarbakka; nú til iheimilis að Lindargötu 13, Reykja- vík. Alþingi • Dagskrá efri deildar alþingis anánudaginn 25. okt. kl. 13,30: 1. Vegalagabreyting; 1. umr. 2. Iðnskóli í sveit; 1. umr. Dagskrá neðri deildár alþingis mánudaginn 25. okt. kl. 13,30: 1. Gjaldaviðauki 1955; 1. umr. 2. Tollskrá o. fl.; 1. umr. 3. Togara- smíði innanlands; 1. umr. 4. At- vinuframkvæmdir bæjar- og sveit arfélaga; 1. umr. Brúðkaup Skipaú.gerS ríkisins: _____ _ , Hekla fór frá Reykjavík i gær jjay(jn (Konungl. philharmoníu 24, og Guðmundur Ingimarsson, austur um land í hringferð. Esja j-,l,jómsV. í London; Beecham stj.). skipverji á e.s. Tungufossi. : fer frá Reykjavík á þriðjudaginn Symfónía nr. 7 í E-dúr eftir | vestur um land í hringferð. Herðu- Bniokner (Philharm.hljómsv. í m ; breið fer frá Reykjavik á morgun gerjjn. Jascccha Horenstein stj.). Loftleiðir h.f.: Ilekla, millilandaflugvél austur um land til Bakkaf jarðar. 1 ^ Þættir úr „Örlagagátunni“, Skjaldbreið er væntanleg til áratóríi eftir Björgvin Guðm.son Loft- Reykjavíkur árdegis í dag að (Kantötukór Akureyrar og ein- herra Ásgeir Ásgeirsson, og dr Kristinn Guðmundsson utanríkis- leiða, er væntanleg til Reykjavík- vestan og norðan. Þyrill er í söngvarar syngja; höf. stjórnar). ur kl. 7 árdegis í dag frá New Reykjavík. Skaftfellingur fer fxá ^3^00 Dagur Sameinuðu þjóðanna. York. Flugvélin fer kl. 8,30 til Reykjavík til Vestmannaeyja á Ávörp flytja: Forseti . ‘ íslands, Oslóar, Gautaborgar og Ham- þriðjudaginn. borgar. Skipadeild S.I.S.: Edda, millilandaflugyel Loft- Hvassafell kemur til Vestmanna ráðherra. 15,30 Miðdegistónleikar leiða, er væntanleg til Reykjavik- gyja . dag AmarfelI er j Napoli. | (plötur): Þættár úr óperunni „Pa- ur kl. 19 i dag fra Hamborg, Jö'kulfrfl er væntanlegt til Oskars- @r'iacci“ eftir Leoncavallo. Guðm. Gautabog og Oslik Flugvelm fer hamn á morgun. Dísarfell er vænt- Jónsson söngvari flytur skýringar. til New York kl. 21. J an,egt tn Bremen j dag Litlafell, 1G>30 Veðurfregnir. Messa í Laug- Prófessor Sigurbjörn Einarsson talar á almennri samkomu hjá Hjálpræðishernum í kvöld kl. 8,30. er i olíflutningum í Faacaflóa.'' arneskirkju (Séra ÁreHus Níels- Kvenstúdentafélag íslands heldur aðalfund sinn næst kom- Ir ,T _ _. andi mánudag kl. 8,45 í Aðalstræti KFUM Og K, Hafnarfirðl Helgafell er væntanlegt til New son)- 17,30 Barnatími (Helga og York á þriðjudaginn. Sine Boye er ^ul<ia Valtýsdætur). 18,30 Tón- væntanleg til Hornafjarðar í dag. leikar (lllotnr) = a) „Svanasöngur“ Kathe Wiards hleður í Póllandi ]agaflokkur eftir Schubart (Diet- 28. þ. m. Gunnar Knudsen er í nch Fischer-Dieskau syngur). b) Reykjavík. 12. Fundurinn kvenstúdentum. er opinn öllum Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af sér-a Árelíusi Níels- syni ungfrú Guðrún Kristín Stein- gi-ímsdóttir og Björgvin Jósteins- son kennari frá Stokkseyri. Heim- ili þeirra verður að Skipasundi 83. Nýlega voru gefin saman af «ama presti ungfi’ú Karín Guð- rún Ólafsdóttir og Bragi Magnús- son iðnemi. Heimili þeira verður að Karfavogi 11. Nýlega voru gefin saman af sama presti ungfrú Elísabet Lái’- usdóttir og Jón Friðgeir Magnús- son bifvélavirki. Heimili þeirra verður að Digranesvegi 47, Kópa- vogi. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sama pi’esti ungfrú Áslaug Valdimarsdóttir og Jakob Þór Óskaxsson. Heimili þeirra verður að Nökkvavogi 34. Nýlega voftT gefin saman í hjónaband af sama pi’esti ungfrú Sigurós Hansdóttir og Lárus Kjartansson, bóndi að Austurey í Árnessýslu. Heimili ungu hjón- ar.na verður að Austurey. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ása Guðmunds- dóttir hárgreiðslumær og Ormur Ólafsson, afgreiðslumaður hjá Flugfélagi Islands. Þýzkalandsför Vals. í dag verða til sýnis í bókaverzl- un Lárusar Blöndal minjagripir ýmiss konar, sem II. flokki Vals voru gefnir í Þýzkalandsförinni í desembermánuði síðast liðnum. Píanólög eftir Mendelssohn (Cor de Groot leikur). c) Píanósónata í d-moll eftir Brahms (Joseph Szigeti og Egon Petri leika). d) 0 , Ungverskir dansar fyrir hljómsv. _ _ , , „ „ ' T _ eftir Brahms. 20,20 Kórsöngur: Samkoma kl. 8. — Benedikt Jas Sunnudagaskólinn kl. 10 í dag. Drengjafundur kl. Útvarpskórinn syngur; Roberí Ábraham Öttósson stj. (plötur), a) Offertorium eftir Verdi. b) Eijal Mater úr „Sabat Mater“ eftir Dvo-i rák. 20,45 Leikrit: „Brúin, brúiri brestur" eftir Lars-Levi Lesta-i dius, í þýðingu Elíasar Mar. —< Leikstjóri: Haraldur Björnssonj Leikendur: Haraldur Björnsson, Hildur Kalman, Valur Gíslason, Valur Gústafsson, Jón Aðils, Ara< dís Björnsdóttir, Anna Guðmunds-i dóttir og Nína Sveinsdóttir. 22,05; Danslög (plötur). 1,00 Dagskrár-i lok. sonarson. — Á mánudagskvöld kl. 8,30 verður unglingafundur, sem séra Friðrik Friðriksson sér um. — Mánudagur 25. október. 18,00 Islenzkukennsla; II. fl. —■ Kennari: Bjax-ni Vilhjálmssoni cand. mag. 18,30 Þýzkukennsla;; I. fl. — Kennari: Dr. Jón Gísla-< son skólastjóri. 18,55 SkákþáttujJ (Guðm. Arnlaugsson). 19,15 Þing-i fréttir. — Tónleikar. 20,30 Út- varpshljómsveitin; Þórarinn Guð-i mundson stjórnar: a) Lög eftir íslenzlc tónskáld. b) „Nortna“, fori leikur eftir Bellini. 20,50 Um dag-i inn og veginn (Matthías Jo-i hannessen stud. mag.). 21,10 Ein-i söngur: Kristinn Hallsson syngur lög eftir Hugo Wolf við Ijóð eftir Michelangelo; Fi’itz Weishappel leikur undir á píanó. 21,25 fslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson cand. mag.). 21,45 Upplestur: Kvæði eft-< ir Pál S. Pálsson frá Winnipeg (Andrés Björnsson). 22,10 ÚU varpssagan: „Gull“ eftir Einar H. Kvaran; V. (Helgi Hjörvar). 22,35 Létt lög: Heinz Sandauer o. fl. leika gömul, vinsæl danslög (plötur). 23,10 Dagskrárlok. • Skipafiéttir Eiin»kipafélag íslaiuls h.f.: Bréfasamband við Kóreumann. Kóreumaðurinn Dæisoo * Kim, 457/26 Ghang-sin D, Dong Dai Moon Ku, Seoul, Korea, óskar eft- ir að komast í bréfasamband við Drekkið síðdegiskaffið í Sjálfstæðishúsinu! Brúarfoss fór frá Reykjavík 21. íslenzka unglinga. — Hann þ. m. til Vestur-, Norður- og Aust- ^ menntaskólanemi, 17 ára. urlandsins. Dettifoss fer frá New York um 27. þ. m. til Reykjavík- ur. Fjallfos kom til Bergen 21. þ. m.; fer þaðan til Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss kom til Vestmannaeyja í gærmorgun; fer þaðan í kvöld til Rotterdam, Le- ningrad, Kotka og Helsingfors. Gullfoss kom til Hamborgar i gær; fer þaðan til Kaupmannahafnai’. Lagarfoss fór frá Vasklot 21. þ. m. til Gdynia. Reykjafoss fór frá Rotterdam 21. þ. m. beint til Reykjavíkur. (Viðkoma í Hull féll niður vegna verkfalls.) Selfoss fór frá Reykjavík í gær til Akra- ness og þaðan vestur og norður um land til Aberdeen og Gauta- borgar. Tröllafoss fór frá Vest- mannaeyjum á hádegi í gær til Akx-aness og Hafnarfjarðar. Tungufoss fór frá Reykjavík 15. IVIonowall plast-flísaplötur ásamt krómuðum listum og skinnum nýkomið. ^JJefa (^1 r 1/ lacjmAööon & Co. Hafnarstræti —■. sími 3184 KVENKAPUR Ný sending af aluilar erlendum vetrarkápum » 1» Manchester Skólavörðustíg 4 Minningarspjöld Kvenféhigs Neskirkju fásl á eftirlöldum stöðum: Búðin mín Víðimel 35, verzl. Hjartar Niel- sen, Templurasundi 3, verzl Stefáns Árnasonar, Grímsstaðn holti, og Mvrarhúsaskóla. Út varp 9,20 Morguntónleikar (plötur) — (9,30 Fréttir). a) Foi’leikur að Sambmur Fíiadeifíu- safnaðarins SAMKOMU heldur Fíladelfíu- söfnuðurinn í Fríkirkjunni í kvöld kl. 8,30. — Ræðumaður Kristian Heggelund. Næsta sam- koma í Fríkirkjunni verður n.k. þriðjudag, kl. 8,30 og síðan öll kvöld vikunnar, nema öðruvísi l verði auglýst síðar. Á þriðjudags- samkomunni talar Gerhard Ervik frá Noregi, auk Heggelunds, en Ervik er mjög þekktur vakning- arprédikari í Noregi — Allir eru Bifreiðastjórar Nýkomið mikið úrvai af bílavörum FORD: Fjaðrir í Prefect, Ford fólksb., og vörubílinn að aftan. Viftu- reimar, Hraðakaplar, Fjaðrahengsli, Gírkassaskífur, Spind- ilboltar fólksb., Kúplingsdiskar, Pakkningasett, Mótstöður, Bremsudælur og sett í þær, Hurðahúnar innan, Benzíndælur, Sett í stýrisstengur, Blöndungasett, Coil, Þurrkur, Hjöruliðir fólksb., Mótorfestingar, Felguboltar og rær, Hjólapakkdósir vörub., Stýrisendar, Kertavírasett (vatnsþétt), Demparasam- bönd, Hljóðdunkar, vörub., Bremsuborðar o. fí. CHEVROLET: Fjaðrir, Viftureimar, Hljóðdunkar, Benzíndælur, Cut-out, Spindilboltar, Vatnsdælusett, Hurðahúnar innan, Bremsu- dælur, Startswitchar, Kúplingsborðar, Bremsuborðar, Kerta- vírasett. DODGE: Pakkningasett, Vatnsdælur, Vatnsdælusett, Benzíndælur, Vatnsþétt Kertavírasett, Fjaðrahengsli, Slitboltar, Þurrkur, Innanáhúnar, Pedalgúmmi, Bremsuborðar, Bremsudælur, Hjólapakkdósir,' Spindilboltar; Kveikjulok o. fl. í kveikju, -Fjaðrafóðringar, Sett í Gírkassa, Hjöruliðir, Viftureimar o.fl’. JEEP: Hraðakaplar, Blöndungasett, Aðaldælur fr. bremsur, Vatns- •! dælur, Benzíndælur, Demparar, Hljóðdunkar, Mótorfesting- E ar, Hjöruliðskrossar, Startarabendix, Hoodkrækjur. Einnig ýmsar vörur, m. a.: Framluktir, ,Samlokur, Perur, Þurrkur, Vasaljós, Ljóskast- arar, Bremsuvökvi, Afturluktir, Toppluktir, Inniljós, Þoku- luktir, Tjakkar, Stýrishlífar, Vinnuljós, Ljósavír og Rofar alls konar, Mottugúmmí, Suðubætur, Bodvskrúfur, Bi-emsu- gúmmí, margar stærðir, Ljósablikkarar 6 og 12 v., Rafgeyma kaplar, Pakkingakork og margt fleira. Sendum gegn póskröfu hvert á land sem er. CJaraldbir CJue 'mljarnav'öovi HVERFISGÖTU 108 — SÍMI 1909 H a ym 4 u: ff ú BIFREIÐAKERTIIVI q þýzku, fást i bifreiða- og vélaverzlunum. • ■ Heildsölubirgðir: J ■ RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F. i: velkomnir á samkomur þessar! uuuuuu..<•• •u>uui»•.<. REYKJAVIK ; — ---.....CTMH j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.