Morgunblaðið - 24.10.1954, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.10.1954, Blaðsíða 6
e MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 24. okt. 1954 Hausttízkan 1954 — 1955 Vetrartízkan - nýjasta tízka - ALDREI MEIRA ÚRVAL Fáum nýjar sendingar af enskum vetrar- kápum á mánudag, miðvikudag og föstu- dag, þessa viku. HVERGI MEIRA ÚRVAL MARKAÐURINN - LAUCAVECI 100 - Nýjar verzlanir - Nýjar vörur Verzlunin, sem var í Hafnarstræti 14, er flutt í Hafnarstræti 18. Verzlunin, sem var á Laugavegi 68, er flutt á Laugaveg 84. Höfum undanfarið fengið sérstaklega mikið úrval af nýjum vörum, þar á meðal: Reikningamöppur (,,harmonikumöppur££), margar stærðir og gerðir, íslenzkt staf- róf, sérstaklega búið til fyrir okkur. Gatarar ,,Leitzí£, stórir og vandaðir. IJMSLÖG meira úrval en nokkru sinni áður. Teikniblokkir, margar stærðir Stílabækur, margar tegundir, þar á meðal 80 bls. aðeins 2,25 Krítarlitir, „Crayola“ frá kr. 2.50 Peningakassar margar stærðir og gerðir. Lágt verð. Auglýsinga-karton í örkum, 18 litir Merkipennar, amerískir, ágæt tegund, margir litir Hillupappír, margar nýjar gerðir Smjörpappír í rúllum og örkum Sellofanpappír í rúllum og örkum Kúlupennar ágæt tegund, aðeins kr. 8,75. Fyllingar í þá kr. 4,50 Kúlupennar „ParkerT£, fleiri tegundir Strokleður afbragðs góð, 25 tegundir Aluminiumpappír í rúllum Pakkavogir, 25 og 50 kg. Ómissandi fyrir þau fyrirtæki, sem senda mikið af pökkum út á land. Pappirs- og ritfangaverzlunin Hafnarstræti 18 — Skólavörðustíg 17B — Laugavegi 84.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.