Morgunblaðið - 24.10.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.10.1954, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIB Sunnudagur 24. okt. 1954 BUT NOW WB HAVS TIMB TO MAKB SOMH PLANS J . KEEP UP THIS HOAX f Bændur siækka fjárhús sín B O R G í Miklaholtshreppi, í okt. — Sumarið er nú senn á enda og vetur gengur í garð. Uppskera frá sumrinu hefur mátt teljast góð, grasið kom snemma og hey- skapur byrjaði þess vegna með langfyrsta móti. Mjög víða var byrjað að slá fyrri hluta júní- mánaðar. Qrasið var þá víða orð- ið fullsprottið. Talsvert mikið var látið í vothey af fyrrislætti. Út- lendur áburður var borinn á milli slátta og var því seinni sláttur víða mjög góður. Einstaka bóndi, sem hefur tún sitt í góðri rækt, gátu þrí slegið sum stykki túnanna. Er því heyfengur með ágætum og töðufengur með lang- mesta móti. Uppskera garðávaxta var einnig mjög sæmileg. Sauðfé reyndist með betra móti, talsvert mörgum dilkum var slátrað á sumarmarkað. Mikill áhugi er hjá bændum að bæta og fjölga fé sínu. Á mörgum bæjum eru þau fjárhús, sem til voru fyrir niður- skurð, orðin full af fé. Margir bændur eru nú að bæta við fjár- húsin, svo ört hefur fénu íjölgað, því nýi stofninn hefur reynzt hraustur og afurða góður. Miklar bygginga- og ræktunar- framkvæmdir eru hér í hérað- inu. — P. P. — Adenauef Framh. af bls. 1 Þaðan fer Adenauer til New lYork og verður gerður þar heið- ursdoktor við Columbia-háskól- ann. Verður honum sýndur þar Bérstakur sómi með því að hon- um hefur verið boðið að flytja þar erindi, en áður hafa ekki aðrir gestir flutt erindi í þeim er- indaflokki en Eisenhower for- 6eti, Marshall, fyrrverandi utan- ríkisráðhrra, og Anthony Eden. Heima í Þýzkalandi bíða Ad- enauers nokkrar erjur. Flokkur kanslarans hefur meirihluta í þinginu, en stjórn hans er auk þess studd af flóttamannaflokkn- um (27 þingmenn), sem hefur í hótunum um að hverfa úr stjórn- inni, ef ekki verði fullnægt kröf- um flokksins um bætta trygg- ingalöggjöf. Einnig á frjálsi lýð- ræðisflokkurinn sæti í stjórn Ad- enauers, en foringi þess flokks, dr. Thomas Dehler, hefur undan- farið gagnrýnt utanríkispólitík Adenauers og nú fyrir nokkrum dögum ráðist á kanslarann per- sónulega. Dehler hefur einkum fallið illa ummæli Adenauers við Spaak, hinn belgíska, og fleiri í London nýlega, er hann sagði, að „þegar ég er ekki lengur á lífi, þá mun þjóðernisstefnan fá mikinn byr“. tjRAVIÐGERÐIR Bjðrn og Ingvar, Vesturgötu 16. — Fljót afgreiðsla. — EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn, Þórshamri við Templarasund. Sími 1171. Eyjólfur K, Sigurjónsson Ragnar Á. Magnússon íöggiltir endurskoðendur. Klapparstíg 16. — Sími 7908 LILLU- kjarnadrvkkjar duft. — Bezti og Adýr- asti gosdrykk" urinn. ’ * H.f. EfnagerS Serkjivikv. Göm8u dansarnir REÍÐflRfllNG/^"4'“ f kvöld klukkan 9. Hljómsveit Svavars Gesta, Aðgöngumiðar frá kl. 6—7. Dansstjóri Baldur Gunnarssan. Hljómsveit Gunnars Ormslev leikur frá kl. 15.30- -17.00. ÞBÓTTUM DAIMSLEIKUR verður haldinn í Þórscafé í minni sal, sunnudaginn 24. þ. m. — Komið öll og skemmtið ykkur. STJÓRNIN í k V Ö 1 d HJÁLMAR GÍSLASON gamanvísnasöngvari. SIGRÚN JÓNSDÓTTIR, dægurlagasöngkona. ~3ncjó Ifcafé -3n ýó íf cafd Gömlu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöla klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. Nýju og gömlu dunsumir í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 9. HLJÓMSVEIT CARL BILLICH. Það, sem eftir er óselt af miðum, selst í kvöld kl. 8. Sími: 3355. Tl l_ BÆJARBIO Ævintýramyndin fræga GINA LOLLOBRIGIDA GÉRARD PHILIPE Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. CEIMFARARNIR Gamanmyndin með ABBOTT og COSTELLO Sýnd kl. 3 og 5 — Sími 9184. SKEMMTUNAR HOW THAT WE HAVE AKTOK TIED UP, WHAT DO YOU PROPOSE TO DO, MB. TRAIL? YOU CANT I REALIZs'1THAr,ll tfwELU THEY'D^BETTER BE GOODf /yES, MRS. MARSHALL, THEY r itrv lAArtéiiAi i I v/r-ki i ai/taij avipv tuacc u/pnmi m t'aa r\lirrc CIIOC .mYOU struck aktok, and ip those MEN OUTSIDE KNEW IT, THEY'O KILL YOU IN AN INSTANT/ 1) — Jæja, þá erum við búin | 2) — Við erum í sama vanda að binda Aktok. En hvað liggur.stödd eftir sem áður. þá næst fyrir? I — Já, að vísu, Freydís. En sá er munurinn, að nú höfum við þó tíma til að hugsa málið. 3) — Jæja, það þurfa að vera góðar hugmyndir. Þú slóst Aktok og ef félagar hans vissu það, myndu þeir tafarlaust drepa þig. — Já, segir Aktok. Ég veit með vissu að þeir gera það, ____t VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR f Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikut. Miðapantc.nir í síma 6710, eftir kl. 8. V. G. Samkvœmiskjólar GULLFOSS AÐALSTRÆTI Hótel Borg Dansleikur í kvöld til kl. 1 Aðgöngumiðar við suðurdyr frá kl. 8. Borðpantanir í síma 1440. Ljósmyndasýning Ljósmyndafélags Reykjavíkur í Þjóðminjasafninu I. hæð, er opin frá klukkan 13 ■—22 í dag og næstu daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.