Morgunblaðið - 24.10.1954, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.10.1954, Blaðsíða 1
16 síður og Lesbók SAIUKOMIJLAG í PARÍS ■<«> Ný háskólabygging ráðgerð Hdsbólahátíðin var í gær „Skefjefa^s efnishyggja og sfröng sérhæfing ei«i rsiesfa mein núfímans" HÁSKÓLAHÁTÍÐIN fór fram í gærdag- og hófst hún kl. 2 e. h. Til hennar voru boðnir forseti íslands, erlendir sendiherrar og ýmsir gestir. Var hátíðasaiur Háskólans þéttsetinn stúdentum að auki. í forsæti var hinn nýkjörni rektor, dr. Þorkell Jóhannesson. Flugbátur fers! BREZKUR Sunderland flugbátur fórst við Færeyjar í dag. Einn maður fórst, þriggja er saknað. Báturinn átti að sækja brezkan sjómann, sem settur hafði verið í land í Færeyjum hættulega veikur af togara í gær. Veður var drungalegt og lág- skýjað var, er báturinn fórst. Kol gr.afin 16 m úr jörð á Skarðströnd FYRSTU kolin úr íslenzkri kolanámu verða brennd í Toppstöð- inni við Elliðaárnar. f>að eru kol úr námu hlutafélagsins Kol, en hún er í svokölluðum Tindum á Skarðsströnd. Þar hafa bor- anir verið gerðar, sem leiddu í ljós að tilraunir um stórvinnslu yrðu gerðar. Leiði þessar tilraunir, er fram fara í vetur, til jákvæðs árangurs, hefst þar vinnsla í stórum stíl og íslenzk kol sem verða samþærileg að gæðum og verði við erlend kol.streyma á markaðinn. -------------------‘S’UNDIRBÚNINGS- AÐGERÐIR RÆÐA REKTORS <*> Hátíðin hófst með því, að Dóm- kirkjukórinn söng hátíðarljóð Háskóla íslands við lag eftir dr. Pál ísólfsson og stjórnaði tón- skáldið kórnum. — Guðmundur Jónsson, óperusöngvari, söng ein- söng. Þá flutti hinn nýi rektor magni ficus Háskólans, dr. Þorkell Jó- hannesson, ræðu. í upphafi máls síns minntist hann dr. Bjarna Aðalbjarnarson- ar, sem andaðist 1. des. s.l., en hann var um langt skeið próf- dómari við norrænudeild skól- ans. Drap hann á hinar merku rannsóknir dr. Bjarna á konunga- sögunum, sem hann hlaut dokt- orsnafnbót fyrir frá Oslóarhá- skóla 1937. „Með Bjarna hefur þjóð vor misst einn af sínum beztu fræði- mönnum og Háskóli íslands einn sinn fremsta lærisvein“, sagði rektor. DR. ALEXANDER ÞAKKAÐ Á stjórn Háskólans hefur sú hreyting orðið að próf. Alexand- er Jóhannesson lét í haust af störfum sem rektor skólans, en hann hefur gegnt rektorsembætt- inu lengur og oftar en nokkur annar háskólakennari og nú síð- ast samfleytt í sex ár. Þakkaði hinn nýi rektor dr. Alexander frábærilega vel unnin störf í þágu Háskólans, ötula forystu í byggingarmálum hans og baráttu fyrir bættum kjörum prófessora og stúdenta. Undir hans stjórn Framh. á bls. 2 Klukkunni var seinkað í nóft KLUKKUNNI var seinkað í nótt um eina klukkustund. — Munduð þér eftir að seinka yðar kiukku? Ef svo er ekki, er ekki eftir neinu að bíða! Heimsmet RÚSSNESKI hlauparinn Kutz bætti í dag heimsmet Chataway í 5 km hlaupi. Tíminn var 13:51,2 4/10 úr sek. betri en heimsmet Chataways. Mct Kutz var sett í Prag. Miklar undirbúnirígsfram- kvæmdir hafa verið gerðar þar vestra. Fyrst var vegur lagður frá þjóðveginum að námunni og lagað í kringum námuopið, bryggja var byggð og sjálf nám- an opnuð. Hún er þannig, að grafnir hafa verið 16 m lóðrétt niður og út frá þeim göngum er unnið. Lyfta hefur verið sett í þessi 16 m göng og jafnskjótt og kolin eru grafin úr kolalögun- um, eru þau sett á vagn, sem ekið er eftir spori að lyftunni og vagn- inum lvft upp — honum ekið eftir spori og kolunum hvolft í bynginn, sem býður útskipunar. KOLIN VEL NOTHÆF Blaðið átti í gærdag tal við Helga Sigurðsson, verkfræðing, um þessar tilraunir, sem nú eru Framh. á bls. 2 Þýzkaland sjálistætt 8ÖGLLEGIJR DAGIJR París, 23. okt. IDAG hlutu Þjóðverjar fullt sjálfstæði, þeim var boðið að gerast fimmtánda aðiidarþjóð Atlantshafsbandalagsins, Þjóðverjar og Frakkar náðu samkomulagi um framtíð Saar-héraðsins, og Þjóð- verjar og ítalir gerðust aðilar að Brusselbandalaginu, sem upp frá þessu heitir Bandalag Vestur-Evrópu. Þetta var sögulegur dagur. Fram á síðustu stundu var óvíst hvort hinir þrír samningar, sem gerðir höfðu verið undanfarna dága um hið nýja varnarkerfi Vestur-Evrópu, yrðu undirritaðir, þar eð ekki gekk saman með Mendes France og Adenauer um framtíð Saar. Með því að báðir aðilar t slökuðu nokkuð til, tókst að lokum, skömmu áður en und- irskrift samninganna skyldi hefjast, samkomulag, sem fel- ur í sér að Saar verður sett undir vernd Vesturevrópuríkj- anna með landsstjóra, skipuð- um af þeim. Frakkar og Þjóðverjar ætla að koma sér saman um reglugerð, er fjallar um málefni héraðsins, banninu gegn starfsemi flokka, er styðja Þjóðverja, verður af- létt, og síðar fara fram kosningar í Saar. Þar með var vegurinn ruddur ( og um miðjan dag í dag hófst hin hátíðlega undirskrift samn- inganna, sem eru í 13 köflum á 270 þéttrituðum síðum. Fréttaritarar segja að undir- ritun samningsins um sjálfstæði Þýzkalands hafi aðeins tekið sex mínútur. Undirskriftin fór fram í Quai d’Orsay, franska utanrík- isráðherrabústaðnum, og undir samninginn rituðu Dulles, Aden- auer, Mendes France og Sir Ant- hony Eden. Síðan komu fulltrúar Brússel- bandalagsins og undirrituðu samn inginn um bandalag Vestur- Evrópu. Að því búnu héldu ráðherr- arnir (nema Adenauer) til aðal- töðva Atlantshafsbandalagsins, þar sem fyrir voru aðrir fulltrúar bandalagsins (þ. á. m. dr. Krist- inn Guðmundsson, utanríkisráð- herra íslands). Þar var undirrit- aður samningur um að bjóða Þjóðverjum þátttöku í bandalag- íu. Stórt spor var stigið. En enn eiga hin einstöku ríki eftir að staðfesta samningana. Og fyrst og fremst verður beðið með nokk urri óþreyju eftir staðfestingu af hálfu franska þingsins. Er búizt við að franska þingið greiði atkvæði um samningana fyrir áramót. — Hin ríkin munu bíða eftir Frökkum, enda talið víst að staðfesting fáist af hálfu þeirra. Rússar sendu frá sér boð í dag, sem greinilega voru ætluð til þess að gerast heyrin kunn um sama leyti og samningar tækjust í París. Bjóða þeir nú til fjór- veldaráðstefnu um Þýzkalands- málin og vilja að hún hefjist þeg- ar í næsta mánuði. Þátttakendur eiga að vera Frakkar, Bretar og Bandaríkj amenn. Láta þeir nú líklega um að þeir vilji fallast á skilyrði Vest- urveldanna fyrir slíkum fundi, en þau eru frjálsar kosningar um allt Þýzkaland og friðarsamning- ar við Austurríki. Vilja þeir að sendiherrar Vesturveldanna í Vínarborg komi saman til þess að ræða friðarsamningana. Adenauer til Islands BONN, gærkvöldi. — Adenauer kanslari kom hingað í kvöld. — Hann lét svo um mælt við kom- una, að þetta væri stór dagur, sem fagna bæri í samskiptum Frakka og Þjóðverja. Eftir helgina leggur Adenauer af stað vestur um haf til Banda- ríkjanna, með stuttri viðkomu á Islandi. í WASHINGTON verður Aden- auer gestur Bandaríkjastjórnar í þrjá daga. Er gert ráð fyrir að undirritaður verði sérstakur þýzk-bandarískur vináttusamn- ingur. Framh. á bls. 12 NÝJA HÆTTAN! Sex ára telpa fyrir bif- hjóli og stórslasast SEX ára' telpa varð í gærdag fyrir stóru bifhjóli, sem 17 ára unglingur ók og stórslasaðist hún. Barnið heitir Sigrún Karls- dóttir, Mávahlíð 19. — Var litla telpan flutt meðvitundarlaus í Landsspítalann. Kom þar í ljós að hún hafði hlotið slæmt fót- brot og höfuðkúpubrotnað, en auk þess skrámaðist hún mjög. Slysið varð á Miklubrautinni um kl. hálf tvö. Var litla telpan á leið þvert yfir götuna er pilt- urinn á bifhjólinu kom með all- mikilli ferð. Rakst hann á hjólinu utan í barnið, sem festist með báðar fæturna í bifhjólinu og drógst með því eftir götunni um 30 metra leið, áður en piltinum tókst að stöðva bifhjólið. Hjólið hafði hann nýlega keypt og var einnig nýlega búinn að fá akstursleyfi. I gærkvöldi er blaðið spurðist fyrir um líðan Sigrúnar litlu var því svarað til að hún væri kom- in til meðvitundar og líðan henn- ar væri sæmileg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.