Morgunblaðið - 16.11.1954, Page 3

Morgunblaðið - 16.11.1954, Page 3
Þriðjudagur 16. nóv. 1954 MORGUNBLAÐIÐ a 3ja herb. snotur risíbúð í Vogahverfi, laus til íbúðar í þessum mánuði. Fjórða herbergi fylgir í kjallara. Sér mið- stöð. Ódýru gólfteppin komin aftur. Síðasta sending fyrir jóL Stærðir: 190X285 kr. 820,00 200X300 — 1090,00 235X335 — 1195,00 250X350 — 1590,00 Málflutningsskrif stof a VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. - Sími 5147. Höfum fengið finnsk og tékknesk postulíns matar- og kaffistell Verzlun G. Zoega Höfum busáhöld í mjög fjölbreyllu úrvali. Verð við allra hæfi. Verzlun G. Zoega h.f. Vesturgötu 6. - Sími 3132. Amerískir greiðslusloppar Tilvalin lækifærisgjöf. QCympUk Laugavegi 26. íbúð — Húshjálp 1 herbergi og eldhús eða eldunarpláss óskast til febrúarloka. Húshjálp eftir- samkomulagi. Upplýsingar í síma 9902 í dag. Seljum ódýrt 1 næstu daga myndir og mál- Iverk, sem ekki hafa verið sótt úr innrömmun. RAMMAGERÐIN Hafnarstræti 17. fiÉÉS Fischersundi. PÍPUR svartar og galv. fyrirliggjandi. Spaiið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauð og kökur. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Simi 82832. Kleppsholt - Vogar Herbergi óskast til leigu. Ennfremur lítið geymslu- herbergi. Herbergin þurfa ekki að vera á sama stað. Upplýsingar ósakst sendar afgr. Mbl.; merktar: „Kleppsholt—Vogar - 1954. Roskin kona óskar eftir herbergi, helzt með eldunarplássi. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 82665. Næíontjull og taft í mörgum litum. U N N U R Grettisgötu 64. Nýleg Sabbatini Harmonika til sölu. Upplýsingar veittar að Jófríðarstöðum við Kapla skjólsveg frá kl. 8*4—10 þrjú næstu kvöld. Prjónaður Barnafatnaður úr alull. Karlmannaskór margar tegundir. skóbCðin Framnesvegi 2. Sími S962, Oár Vesturgölu 2. fbúðir til söIm Ný, glæsileg íbúðarhæð, 5 herbergi^ eldhús og bað með sérinngangi og bíl- skúr, í Hlíðahverfi. Hæð við Ránargötu, 128 ferm. 3ja herb. íbúðarhæð í Norð- urmýri. 3ja herb. kjallaraíbúð með sérinngangi. Laus strax. 2ja herb. íbúðarhæð í Kópa- vogi. Fokheld hús og sérstakar fokheldar hæðir og fok- heldir kjallarar. Útborg- anir frá kr. 45 þúsund. Verzlunarhúsnæði, 125 ferm. í steinþúsi við miðbæinn til sölu. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. - Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Lærið oð dansa Kennsla í gömlu dönsunum hefst í Skátaheimilinu mið- vikudaginn 17. nóvember kl. 8. Uppl. í síma 82409. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Til sölu hjá mér: Einbýlishús í Vesturbænum, við Suðurlandsbraut( Skipa- sund, í Kópavogi og víðar. Tvær íbúðarhæðir við Soga- veg og önnur laus strax. 2ja og 3ja lierb. íbúðir í Eskihlíð, sem losna í vor. 4ra og 5 herbergja íbúðir á hitasvæðinu, sem losna í vor. — Margt fl. hef ég til sölu. Geri lögfræðisamninga. Góðfúslega látið mig annast fasteignaviðskipti ykkar og annast samningagerðir. — Pétur Jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. » * Ég sé vel með þessam gler- augum, þau eru ke^pt hjá TÝLI, Austurstræti 20 og eru góð og ódýr. —- öll læknarecept afgreidd. Samkvœmiskjólar í miklu Cj\) r úrvali- J Samkvœmiskjóla- efni fallegt úrval. \)arzt Snqibjaryar ^ohnóott. Lækjargötu 4. Vesturgötu 3. Bifreiðastjóri óskast. Bifreiðastöð Steindórs. Sími 1588. íimbur 4X4- o$í innihurðir til SÖlu. Upplýsingai í síma 6517. ÍLO N Gí N E.S er lífstíðar úrið. Uppfyllir allar tímans kröfur. Longines hefur flestar heims viðurkenningar sem 1. fl. úr. Longines lætur ábyrgð með hverju úri. Longines er því óska-úrið. Fjölbreytt úrval hefur GUÐNI A. JÓNSSON úrsmiður, Öldugötu 11. Símar: 2715 og 4115. Allar viðgerðir á sama stað. Khaki-etni margir litir. Nælon-satin í regnkápur, náttfataflúnnel á börn og fullorðna, loð- kragaefni, margir litir. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. KEFLAViK BEZT-ÚLPAN Telpuregnfrakkar. Loðkraga efni. Sokkar og peysur. BLÁFELL ÍBLÐ óskast. Fyrirframgreiðsla, ef þess er óskað. Þarf að vera tilbúin fyrir áramót. — Tilboð, merkt „Ibúð — 1“, sendist afgi'. Mbl. fyrir 18. nóvember. Jólatrésskraut Kynnið yður verðið á jóla- trésskrautinu hjá okkur. Takmarkaðar birgðir. ÁLFAFELL Tvö dönsk Barnarúsn með rimlum, til sölu að Birkimel 8 A, IV. hæð. Dömur! Crepe-nœlonsokkar Donbros dömupeysur og golftreyjur í mörgum litum. Barnakot. Molskinn. Sport- sokkar. HÖFN, Vesturgötu 12. Peysur Golftreyjur í úrvali. Nælonskjört kr. 44,80. Nælonundirkjólar kl’. 104,00. Crepe nælonsokkar. GJAFABÚÐIN Skólavörðustíg 11. T résmíðavélar góður rennibekkur og hjól- sög til sölu. Uppl. á Bar- ónsstíg 57, í kjallaranum, frá kl. 2—9. Takið eftir Hef flestar stærðir af smell- um í kuldaúlpur, hhttur og bomsur. — Einnig margar gerðir af kósum. SKÓVINNUSTOFAN Grettisgötu 61. • Stofa Ungur, reglusamur vélstjóri í siglingum óskar eftir að fá leigða góða stofu sem næst miðbænum. Upplýsing- ar í síma 5807. Jarðýtur og loftpressur Höfum stórar og smáar jarðýtur og loftpressur til leigu. — Tökum að okkur sprengingar og grunnagröft. Húsnœði - Húshjálp 2 stórar suðurstofúr í kjall- ara á Melunum til leigu. Húshjálp áskilin. Tilboð, merkt: , Melarnir — 968“ sendist afgr. Mbl. Búðarpláss Óskum eftir búðarplássi á góðum stað fyrir brauð og kökur. TJARNARBAKARI Tjarnargötu 10. - Sími 1575. 1 Hétub bnaiflno ;| | VESTURGÖTU 71 SÍMI 8 1 9 5 o| Seljum Pússningasand fínan og grófan. Verð 10 kr. tunnan i bílhlössum heim- keyrt. GÓLFTEPPI Þeim peningum, oem verjið til þess að gólfteppi,. er vel rarið. Vér bjóðum yður A»mt» ■ter A 1 gólfteppi, einlit ■ímunstruð. Talið við oss, áður «m JMto festið kaup annars fltaðftz. VERZL. AXMINSTE* Simi 82880. Laugavegi 46 & ýinng. frá Frakkastig), Pétur bnmRnD í| ' | VE ST U RGÖTU 71 S Í M 1 8 1 9 S O I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.