Morgunblaðið - 16.11.1954, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.11.1954, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 16. nóv. 1954 N I C O L E Skaidsaga ettu Katheime Gasrn Framhaldssagan 94 sagði henni. Hann vissi það eins vel og hún að jólin myndu koma og líða, snjórinn myndi hylja jörðina unz vorið leysti hann upp «g landið skartaði sínum sumar- skrúða, uppskeran myndi verða tekin í hús, og allan þann tíma myndi vinnuaflið verða jafn fá- tæklegt í sveitinni og nú, því Jtarlmennirnir myndu enn verða á vígvöllunum. Flugvélar mundu þjóta um loftin að næturlagi, og hann mundi áfram verða við Nicole skilning á því hvað var raunverulegur ótti. Hættan hafði til þessa verið fjarlæg; hún hafði aldrei komizt í snertingu við hana. Nú var hættan nær — hún var raunveruleg. Nicole hafði aldrei geðjazt að því hve kæru- íeysislega Lloyd talaði um hætt- una. Hún vissi, að hver sú mín- úta, sem hann var á sjúkrahús- inu hafði hættu í för með sér. Sjúkrahúsin í London orðið fyrir verulegum skemmdum — og ó- vinurinn mundi áreiðanlega seil- ast lengra. En smám saman skild sama starf — að hjálpa særðum | jsl henni að áhyggjur dugðu lítið. og sjúkum, á meðan hún myndi hiða — og vinna og með hverjum deginum mundi vonin dvína. Hún hallaði sér að öxl hans. „Þú hefur aldrei getað sagt ó- satt, Lloyd Fenton. En ég held að þessi síðasta tilraun þín í þá átt, hafi tekizt einna verst“. Hann hló lágt. „Við gætum aldrei leynt sannleikanum fyrir hvort öðru, heldurðu það?“ „Ekki eitt augnablik“, sagði hún og hristi höfuðið. Hann þrýsti henni að sér og kyssti hana aftur. „Ég elska þig, Nicky“, muldraði hann. „Ég elska þig heitar núna, en nokkru sinni fyrr“. „Ég veit það“, sagði hún. „Hvernig veiztu það?“ Hún leit yfir öxl hans. Himin- inn dökknaði — innan stundar yrði aldimmt. Þá mundi byrja dagur næturflugmannanna; hún heyrði dyn vélanna, óvinaflug- vélarnar færu í vesturátt. Mönn- um yrði skipað að fljúga — sumir þeirra kæmu aldrei aftur. Ef til vill verður Richard í hópi þeirra er skipað verður til varnar; kannski kemur hann ekki aftur. Og allt í einu minntist hún upp- hafsstafanna í tréberkinum og hún var sannfærð um að Richard hafði rist þá í börkinn. Vera kynni að hann kæmi aldrei aft- ur, mundi aldrei ganga að trénu og aldrei sjá þessa akra aftur. Tilhugsunin var eins og köld hönd, sem kreisti hjarta hennar. En hún bægði hugsuninni frá sér. Hún ætlaði ekki að hugsa um slíkt. Það var ekki til góðs. — Lloyd sagði að ekkért mundi koma fyrir — ekkert. En fram- tíðin var óviss. Það var ekki hægt að flýta komu hennar, né tefja tímann. Hún ætlaði að lifa fyrir líðandi stund, klukkustund- ina, augnablikið — ekkert annað. „Hvernig veiztu það“, endur- tók hann. Hún strauk vanga sínum við öxl hans. „Ég bara veit það“, muldraði hún. „Ég bara veit það“. o—O—o Hættan var alls staðar —- hver blettur á Englandi var í hættu. Hún talaði ekki lengur um ótta sinn og kvíða við aðra; leyndi þeirri tilfinningu sinni. Það var ekki tími til að ræða um áhyggj- ur — óunnin verk kölluðu. Að- eins ef sýnd væri þrautseigja, myndi England lifa áfram. Það var á þeim tíma sem forsætisráð- herra sagði hin athyglisverðu orð: „Við berjumst þar til yfir lýkur“. Voru þetta kannski enda- lokin? Nicole fann að öll þjóðin velti því fyrir sér, en vildi ekki viðurkenna það: Voru þetta enda lokin? o----O----o Lloyd leit upp frá skjölunum er voru á borðinu fyrir framan hann, er Systirin kom inn. Hann andvarpaði mæðulega, og velti því fyrir sér hvað Fullerton vildi nú. Alltaf þegar eitthvað átti að gera, sendu þeir hana til að ná í hann. Hann lagði frá sér penn- an og beið. „Læknir, gætuð þér komið og litið á slasaðan mann sem nýlega var komið með?“ sagði hún. „Dr. Price er farinn af vakt.“ „Getið þér ekki náð í Hughes, Systir?“ „Ég er hrædd um ekki, lækn- ir.“ Lloyd leit aftur á skjölin og ýtti þeim síðan til hliðar. Þetta var gallinn við Fullerton. Hún bar því alltaf við að það væri ekki þægt; hún var alltaf hrædd um ao það væri ekki hægt „Allt í lagi,“ sagði hann, „ég kem.“ Hann stóð upp frá borðinu og gekk á eftir henni út úr her- betrginu. „Eru þeir illa slasaðir?" spurði hann, er þau gengu hlið við hlið eftir ganginum. „Einn þeirra er illa útleikinn, herra, tveir hafa fengið slæm skotsár, en hinn fjórði virðist ekki hafa nein sár, en hann er meðvitundarlaus." „Hverjir eru þeir? Flugmenn?" „Já, ég held það, herra læknir. Það var farið með þá á slysa- stofu og búið um sár þeirra til bráðabirgða áður en komið var með þá hingað." Það voru fjórir menn í sjúkra- stofunni. Lloyd gekk þegar að einum þeirra og virti hann fyrir i sér. Sáraumbúðir voru um brjóst, $ hans lituð blóði og andlit hans ‘ var fölgrátt. Lloyd tók um mátt- lausan úlnliðinn, hélt lauslega um hann um stund, lagði hann síðan niður og breiddi teppið upp fyrir höfuð mannsins er á sjúkrabör- unum lá. Hann gekk síðan að næstu börnum. Hann leit á and- lit mannsins — það var unggæð- islegt; drengsandlit. fannst hon- um. Hægri handleggurinn var illa brotinn og maðurinn meðvit- undarlaus. Lloyd rahnsakaði hann skjótlega, sneri sér síðan að Systirinni. „Látið taka myndir af hand- legg hans. Cambell er á vakt; hann mun aðstoða við það.“ „Já, læknir. Viljið þér líta á þann næsta; hann er ver farinn en hinir.“ Lloyd sneri sér við og við hon- um blasti sundurtætt og óþekki- anlegt andlit, brotið og skorið. „Hvað hefur komið fyrir?“ spurði hann manninn er lá á börunum við hliðina. „Jerry fékk það í andlitið. Guð veit hvernig honum tókst að halda vélinni réttri. Hann reif af henni allan neðri hlutann er hann nauðlenti.“ Lloyd sneri sér að Fullerton. „Systir, þessi maður fer á skurð- Alls konar prjónafatnaður j frá Tékkóslóvakíu | Einkaumboðsmenn: CENTROTEX Kristján G. Gíslason & Co. h.í. Loftpressur, jarðýtur og þungaflutningatæki til leigu ^y4(menna (nQQÍnaafétacii^ jjcfmcfafe laju Borgartúni 7 — Sími 7490 Jóhann handfasti Þessir fjórir leyfisdagar liðu ENSK SAGA 53 Berengaría, hin tigna, elskandi drottning hans, gaf okkur eindregnar fyrirskipanir varðandi vellíðan hans, hann mátti ' ekki fá of mörg staup af víni og hann átti að fá að vera einn fljótt of fljótt fyrir þessi ungu StUnd °S stund> svo að hann §æti sofið' Þe§ar við svo reynd' hjón/sem reyndu aðgera sem urn að hlýða henni með trúmennsku kjaftshöggvaði hann mest úr hverju au«nabliki Þetta okkur blovandi og kallaði okkur osvifna þorpara og sletti- voru þeim dásamlega hamingju- rekur, og þá vorum við í laglegri klípu. og við báðum þess samir dagar. — Þá stundina heitt og innjlega að konungur kæmist sem fyrst til fullrar gleymdu þau að nokkuð það væri heilsu aftur. Nú ætla ég að segja frá því, hvað ég eitt sinn breytti heimskulega, því að mér er það ljóst, að okkar ódauðlegu sál er það hollt, að við könnumst hreinskilnislega við yfir- sjónir okkar og skammsýni. Lengi eftir að þetta kom fyrir ný. Aftur urðu dagarnir tilbreyt- mjg; var m£r samt þannig innanbrjósts, að hver sá af félög- ingarlausir, langir og næturnar um mi'num, sem hefði árætt að minnast á það við mig, hefði einmanalegar. Stundum fannst areiðanlega fengið glóðarauga. henm eins og það væri betra ef j gVQ kar vig^ ag riddaj-j nokkur, Drogo de Montfichet, sem íann e 1 æmi íoim. vi ava einmg var iæknir, var í miklum metum hjá konungi. Okkur, hann for aftur, fannst1 - ° - J b r ■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■*)■■■■■ ■■■■■■■■■■■! | ■■■■■■■■■4 s Raflagnir Getum bætt við okkur vinnu. /\aftœLjauerhátœc)iÉ JJenjill h.f. Sími 80694 — Heiði v/Klennsvea til, sem styrjöld nefndist — þau I voru áhyggjulaus, En þá hvarf Lloyd aftur; og vonleysið fyllti hjarta Nicole. Biðtíminn hófst á þegar henni lífið hálfu snauðara en áð- ur. En stritið hjálpaði henni til þeás að vera ekki alltaf að hugsa um hið vonlausa ástand — svo að hún vann eftir mætti. Sum- arið leið, ágúst gekk í garð og uíjpskgrutíminn hófst. ■ Og þá í fýrsta sinrí hinum ungu riddarasveinum. féll öllum illa við hann, því að hann var hrokafullur í framkomu við þá, sem voru hon- um óæðri, og það var talið að læknarnir stæðu í bandalagi við Serki, eða jafnvel sjálfan djöfulinn. Eitt kvöld á meðan konungurinn var veikur, skipaði hann mér að sækja De Montfichet. Ég gekk að tjaldi hans og J ætl^ði, að^ ganga inn„ en þá heyrði ég rödd hans og þessi ðál'ast undaitlégú brð, sem han’n sagði: ORUGGASTAR Vinsælustu og öruggustu flugvélar heimsins eru hinar þekktu „D C“ flugvélar, smíðaðar hjá Douglas. — Þér getið ferðast með hinum risastóru, nýtízku D C — 6 eða D C — 6 B. á öllum aðalflug- leiðum hvar sem eu í heiminum. »■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■•■■■■! ■■■■■■ ém ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■ ■■■jmMjaaaiUJtf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.