Morgunblaðið - 16.11.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.11.1954, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 16. nóv. 1954 MORGUNBLAÐIÐ 15 aQOOOörarHini''hw*w«'¥wsnn« ■ Vinna Hreingerninga- miBstöðsn Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta ílokks vinna. Tapað Skinnslá (cape) tapaðist í Reykjavík s. 1. laug- ardag, sennilega á Vesturgötunni. Skilist vinsamlegast á lögreglu- stöðina gegn fundarlaunum. i«£b:íscbciiiiiii^iii Samkomur ÆskulýSsvika K.F.U.M. og K. Samkoma í kvöld kl. 8,30. Séra B.jarni Jónsson vígslubiskup talar. Allir velkomnir. I. O. G. T. St. Verðancli nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30. 1. Inn taka nýliða. 2. Erindi: Gretar Fells rithöfundur. 3. Önnur mál. - Æ.T. Félagslíl Frjálsíþróttamenn Armanns! Munið eftir æfingunni í kvöld í K.R.-húsinu kl. 6. Mætum — allir! Nefndin. Ármenningar! Æfingar í íþróttahúsinu í kvöld verða þannig: Kl. 9—10 Hnefaleikar. — 7—8 Öidungafl. fiml. — 8—9 Fimleikar drengja. — 9—10 Áhaldaleikf. karla. Frjálsíþróttamenn! Æfing í K.R.- húsinu kl. 6,50. — Mætið vel! Stjórnin. íþróttahús Í.B.R. Æfingar eftir 6,50 falla niður í kvöld. — Í.B.R. Magnús Thoríadus hæstaréttarlögmaSur. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1875. JJtRABÍnnJiOMSSCH IÖGGIITUR SK.JALAWÐANDI • OGDÖMT0lKUE!ÍENSr.U * KI&KJUKVQLI- simí 816S5 HILMAR FOSS lögg. skjalaþýð. & dóovt. Hafnarstræti 11. — Sími 4824. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmcnn, Þórshamri við Tcmplarasund. Sími 1171. WEGOLIN ÞVOTTAEFNIÐ ÚRAVIÐGERÐIR Bjðrn og Ingvar, Vesturgötu 16. — Fljót afgreiðsla. —- Öllum þeim, nær og fjær, sem sýndu mér vinarhug á 60 ára afmæli mínu þann 9. nóvember s.l., með skeytum, blómum, gjöfum, heimsóknum og hlýjum handtökum, sendi ég mínar innilegustu þakkir. Guðm. V. Elíasson, Hafnarfirði. Hjartanlegar þakkir færi ég öllum þeim, sem á einn eða annan hátt sýndu mér vinarhug á sextugsafmæli mínu. Jón Jónsson, frá Deild. Hafnarfirði. Hjartanlega þakka ég öllum vinum og vandafólki fyrir gjafir og heillaóskir á sjötugsafmæli mínu, 25. okóber s.l. Guð blessi ykkur öll. Magnús Guðmundsson, Ólafsfirði. Hugheilar þakkir færi ég öllum þeim, sem sendu mér kveðjur og blóm, á sextugsafmæli mínu þ. 27. október s. 1. Sigurður Z. Guðmundsson. Békaútgáfa Til mála getur komið að selja öll hlutabréf í Prentsmiðju Austurlands h.f., en eignir hennar eru: 1. 2—3 milljónir að útsöluverði af forlagsbókum prent- smiðjunnar, flestum vel seljanlegum. 2. Ýmiskonar handrit, útgáfuréttur og myndamót. 3. „Sats“ að tímariti, sem ætlunin var að hefja útgáfu á þegar prentvélarnar voru seldar, Tilvalið gróðatækifæri fyrir bókaútgefendur, bóksala eða unga og duglega menn, sem áhuga hafa á bókaútgáfu. Sanngjarnt verð og góðir greiðsluskilmálar, ef trygging andvirðis er sett. — Æskilegt að semja sem fyrst vegna undirbúnings undir jólasöluna. — Upplýsingar gefur LÁRUS JÓHANNESSON, hrl. Suðurgötu 4 Símar 4314 — 3294 Aðstoðanáðskonu os aðstoðarstúlku vantar á Kópavo«s- hælið nvia 1. desember. — Unnlvsingar í síma 3098. Lokað á morgun, miðvikudag vegna jarð- arfarar Guðmundar Guðmundssonar, stórkaupmanns. Guðm. Guðmundsson & Co. Lokað í dag vegna jarðarfarar, LÝ8I H.F. Góð 3—4 herbergja I B L Ð helzt á hitaveitusvæði, óskast til kaups nú þegar. Mikil útborgun. Tilboð merkt: „Fyrsta flokks — 962“ sendist afgreisðlu Morgunblaðsins fyrir 20. þ. m. Eiginmaður minn BRYNJÓLFUR EINARSSON andaðist að heimili okkar, Skeggjagötu 8 14. þ. m. Guðrún Eyjólfsdóttir. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og amma GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR lézt að heimili sínu Freyjugötu 5, s. 1. sunnudagskvöld. Börn, tengdabörn og barnabörn. Jarðarför móður okkar RAGNHEIÐAR ÁRNADÓTTUR frá Stóra-Hrauni, fer fram frá Fossvogskirkju miðviku- daginn 17. nóv. kl. 13,30. Systkinin. Jarðarför konunnar minnar, móður og tengdamóður INGUNNAR GUÐBRANDSDÓTTUR Reykjahvoli, hefst með húskveðju að heimili hennar, miðvikudaginn 17. nóv. kl. 1. — Ferðir verða með Áætlunarbílum Mosfellssveitar kl. 12,30 og 1,30. Helgi Finnbogason, börn og tengdabörn. Jarðarför JÓNASAR P. MAGNÚSSONAR bókbindara, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 18. nóv. 1954, kl. 11 f. h. Guðbjörg Gísladóttir. Útför VALGERÐAR ÞÓRÐARDÓTTUR sem andaðist 8. þ. m. í Elliheimilinu Grund, fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 17. þ m. kl. 11 f. h. — Jarðsett verður í Fossvogi. Vinir hinnar látnu. Útför eiginmanns míns GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 17. nóv. kl. 3 síðdegis. — Þeim, sem vilja minnast hins látna, er vinsamlegast bent á að láta einhverja líknarstofnun njóta þess. Ingveldur Lárusdóttir. Jarðarför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa KRISTJÁNS GUÐNASONAR verkstjóra, fer fram þriðjudaginn 16. nóv. — Húskveðja verður að heimili hins látna Grandaveg 42 kl. 1,15. — Jarðað verður frá Fossvogskapellu og hefst athöfnin kl. 2. Guðrún Ólafsdóttir, Guðbjörg Kristjánsdóttir, Kristófer Kristófersson, Kristrún Kristófersdóttir, Oddrún Kristófersdóttir, Smári Kristófersson. Hjartkærar þakkir fyrir þá miklu samúð er okkur var sýnd við andlát og jarðarför elskulegrar einginkonu, móður, fósturmóður, tengdamóður og ömmu Valgerðar Magnúsdóttur. Eiginmaður, börn, fósturbörn, tengdabörn og barnabörn. Alúðarfyllstu þakkir flytjum við öllum þeim, sem auð- sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför SIGURGEIRS JÓNSSONAR organleikara. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.