Morgunblaðið - 16.11.1954, Page 8

Morgunblaðið - 16.11.1954, Page 8
8 MORUVTSBLÁÐIÐ Þriðjudagur 16. nóv. 1954 Útg.: H.í. Árvakur, Reykjavík. Frarnkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðaraa.1 Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vlgvr. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanianda.. 1 lausasölu 1 krónu eintakið. i J c UR DAGLEGA LIFINU I ALMAR skrifar: D Hver hefir skommað hvern? TÍMAMENN eru orðnir dálítið orðið þeim til stórkostlegs hagn- undarlegir. S.l. sunnudag ber aðar. Innan vébanda Sjálfstæðis- blað þeirra sig mjög aumlega yf- flokksins eru álíka margir bænd- ir því, að málgögn Sjálfstæðis- ur og í Framsóknarfl. — Þessi flokksins hafi undanfarið verið hluti bændastéttarinnar, sem að „skamma“ Hermann Jónasson skipaður er mörgum þróttmestu fyrir ræðu þá, sem hann flutti á og myndarlegustu leiðtogum Alþingi, er rætt var vantraust hennar, hefur haft forystu um á menntamálaráðherra. Segist franakvæmd raunhæfrar og stór- Tíminn vera aldeilis undrandi á huga stefnu í landbúnaðarmál- því „hvernig íhaldið láti út af um. Um mörg málefni sveitanna hógværri ræðu“ formanns Fram- hafa þeir haft góða samvinnu sóknarflokksins í þessum útvarps umræðum. Þessi ummæli aðalmálgagns Framsóknarflokksins byggjast á hinum mesta misskilningi. — Hvorki Morgunblaðið né önnur málgögn Sjálfstæðisflokksins hafa tekið fyrrgreindri ræðu með neinum „skömmum" um for- mann Framsóknarflokksins. Þau hafa þvert á móti talað um hana í hálfgerðu spaugi, enda var eng- in ástæða til annars. Á það hefur verið bent, hversu annarleg mála fylgja þessa aðalleiðtoga Fram- sóknarmanna var í útvarpsum- ræðunum. Hann eyddi öllum ræðutíma sínum í það að skamma samstarfsflokk sinn, og reyna að sýna fram á, að hann væri sam- eiginlegur óvinur flokks síns og allra stjórnarandstöðuflokkanna þriggja. við stéttarbræður sína í Fram- sóknarflokknum. Og Sjálfstæðis- flokkurinn, sem er byggður upp af öllum stéttum þjóðfélagsins, hefur stutt þessi hagsmunamál bændanna, oft í beinni andstöðu við hina sósíalisku flokka. j En formaður Framsóknar- flokksins er óánægður með þetta samstarf framleiðenda til lands og sjávar. Þess vegna kemur hann fram í útvarp og lýsir því yfir, að Sjálfstæðis- j flokkurinn sé hinn sameigin- legi óvinur flokks síns og hinna sósíalísku flokka. En samtímis játar hann þó, að ekki sé um annað að gera en að viðhalda samstarfi Sjálf- stæðismanna og Framsóknar- manna. FJOLBKEYTT DAGSKRA AGSKRÁ útvarpsins sunnu- sunnudaginn 7. þ. m. var sérstaklega fjölbreytt og vel til hennar vandað. Hófst hún með morguntónleikum, og var þar hvert tónverkið öðru ágætara, enda gat þar að heyra músik eftir Bach, Bizet, Dvorák, Mouss- orgsky og önnur merk tónskáld. Síðar um daginn flutti Róbert Abraham Ottósson, hljómsveit- arstjóri fyrsta erindi sitt í er- indaflokki, sem hann nefnir: Hljómsveitin og hlustandinn. — Gerði hann þar glögga og skemmtilega grein fyrir upp- runa ýmsra hljóðfæra og þróun þeirra um margar aldir til vorra daga. Róbert Abraham Ottósson er mikilhæfur tónlistarmaður, og lærður vel í öllu er að tónlist lýtur, enda er jafnan mikill feng- ur í því e-r hann leggur til mál- anna á því sviði. Og auk þess flytur hann mál sitt prýðisvel og á svo góðri íslenzku að furðu gegnir um erlendan mann. Þá var og skemmtilegt að hlusta á þættina úr óperunni Jrá „DON JUAN I HELVITI“ ÞETTA sama kvöld var fluttur þátturinn „Draumurinn“ eða „Don Juan í helvíti“ úr leikrit- inu „Menn og ofurmenn", eftir hinn mikla og snjalla írska rit- 1 höfund Bernard Shaw. „Menn og „Don Pasquale“, eftir Donizetti, ofurmenn“ er eitt allra stórbrotn með ágætlega sömdum og vel asta verk þessa frábæra snillings i ói útuarpimA ^iióta uiLa fluttum skýringum Guðmundar Jónssonar óperusöngvara. Þessi óperuflutningur mun halda á- fram í vetur og er það vel farið, því að margar óperur hafa að geyma hina fegurstu tónlist, að- gengilega öllum þorra manna. Barnatíminn, sem Baldur Pálmason sá um að þessu sinni, var ágætlega úr garði gerður. — Skiptist þar á söngur og lestur smásagna mjög við hæfi barna og unglinga. Sungin voru gam- alkunn og fögur þjóðlög, en sög- og „draumurinn“ þar hvað kjarn mestur, enda þótt honum sé oft- ast sleppt úr þegar leikritið er sýnt. En það er gert vegna þess hversu langt það er, en „draum- urinn“ er innskot höfundarins, þar sem hann af heillandi and- riki fjallar um dýpstu rök til- verunnar, mannlífið, og hin marg víslegu tilbrigði þess og viðhorí mannanna til hinna siðferðilegu lögmála. Samtölin glitra og glóa af andríki höfundarins og speki ! og um leið af þeirri fyndni og urnar voru Krummahreiðrið eft- ' kaldhæðni, sem hann á í ríkari ir Þórodd Guðmundsson, góð oaæli en flestir aðrir. Leikstjóri saga, er Óskar Halldórsson kenn- | var Lárus Pálsson og fór hann ari las einkar laglega, og Tarzan eftir Óskar Aðalstein Guðjóns- son, er Baldur las. Saga þessi er að mörgu leyti góð, en of mikið mál fannst mér vera um Tarzan- myndina í svo stuttri sögu. uu andi ábrifar: Það er engin ástæða til þess fyrir málgögn Sjálfstæðisflokks- ins að hefja skammir um Her- mann Jónasson fyrir þessa af- stöðu hans. Þetta er hans skoðun. Hann telur það henta bændum betur að freista pólitísks sam- starfs við hina sósíalisku flokka, lag ríki milli þeirra um o u en ag starfa með hinum bænda- stefnuna í þessum malum. Hins flokknum j landinu> sem jafn- vegar haía stjorna:° . framt hefur allar aðrar stéttir við að hnoða snjóbolta, kastast á, flokkarmr lyst sig í - injlan vébanda sinna. Hins vegar búa fi] snjékerlingar — og jafn- stoðu við meginste j 11 ~ er ekkert eðlilegra en að mál- ve] snjóhús og svo við að renna mnar. aiian siáifstæðisrr.anna veki at- ' sér á sleðunum sínum eftir göt- Það er alþjóð kunnugt, að Sjálfstæðisflokkurinn og Fram- sóknarflokkurinn hafa bundizt samtökum um stórfelldar fram- kvæmdir í flestum mestu hags- munamálum þjóðarinnar. Ekki er annað vitað en að gott samkomu- Snjórinn á bak og burt ÞÁ ER snjórinn farinn og þeir, sem undanfarna daga hafa barmað sér mest og skammazt yfir honum geta verið ánægðir. En það er samt áreiðanlegt og víst, að þessi fyrsti verulegi vetr- arsnjór í ár var ekki öllum jafn óvelkominn. Allir krakkar voru í sjöunda himni, eins og alltaf, þegar hann kemur með mikinn snjó, ekki sízt þann fyrsta á vetr inum, og þykir nú meira en lítið súrt í broti að hann skuli farinn aftur. Skemmtu sér konunglega G það er engin furða, þótt krakkarnir sjái eftir snjónum, þau skemmtu sér svo konunglega Oc Ui gögn Sjálfstæðismanna veki at- Svo kemur formaður Fram- hyg]i á þvi> hyersu hjákátleg sóknarflokksins fram ynr þesg- afstaða formanna Fram- alþjóð í útvarpi, ekki til þess séknarflolíl?sins sé Qg það er að bregða skildi fyrir rikis- það> sem Morgunblagið hefur stjórnina og stefnu. hennar í gerf vantraustsumræðum, heldur, Hofuðmálgagn Framsóknar- til þess að lýsa löngun sinm flokksins hefur á hinn bóginn til samstarfs við stjornaran - haldið Uppj svæsnum svívirðing- um um Sjálfstæðisflokkinn, svo að segja í allt s.l. sumar og haust. Leiðtogar hans hafa verið stimpl- aðir glæpamenn, sem helzt mætti líkja við bófaflokka í Suður- Ameríku. stöðuna. Oll ræða formanns Framsóknarflokksins var brennandi hvatning til hinna sósíalisku flokka um að sam- einast í eina fylkingu með Framsóknarmönnum, gegn höfuðóvininum, Sjálfstæðis- flokknum. ★ Síðastliðin 15 ár hafa Sjálf- stæðismenn og Framsóknarmenn starfað nær óslitið saman að stjórn landsins. Ýmsir meinbugir hafa verið á þessu samstarfi. Mis- munandi skoðanir hafa eðlilega komið fram í afstöðunni til ým- issa þjóðmála. En þetta samstarf hefur engu að síður verið nauð- synlegt. — Hinir svokölluðu „vinstri* flokkar hafa ekki getað komið sér saman um neitt, nema skatnmirnar um Sjálfstæðisflokk irín. En þeir hafa sífellt talað um nauðsyn „vinstri stjórnar.“ Allur almenningur í landinu er löngu hættur að taka mark á þessu gali, ekki sízt af vörum ýmsra leiðtoga Framsóknar- manna. Framsóknarflokkurinn hefur allan þennan tíma setið í stjórn með Sjálfstæðisflokknum. Bændum landsins er það ekki hvað sízt ljóst, að þetta hefur um og gangstéttum, enda þótt margir af vegfarendum yrðu til að banna þeim og sneypa fyrir glannaskapinn. Þvílíkur munur nú á götunum, gráum og forugum. Ævintýra- heimurinn orðinn að óttalega leiðinlegum hversdagsleika á ný. Hyggni í stöðuvali ÞAÐ rifjast upp fyrir mér dá- lítið atvik, sem ég varð sjón- ar- og heyrnarvottur að hér á leiðinni niður í Miðbæ nú á dög- unum, er snjórinn var yfir allt Slíkt orðafleipur snertir ekki við þeirri staðreynd, að Sjálf- stæðisflokkurinn mun hér eftir sem hingað til starfa sem frjáls- lyndasti umbótaflokkur þjóðar- innar. Illmælgi Framsóknar verð ur til einskis annars en að bænd- ur sem og aðrar séttir lands- manna, fái fullan skilning á þeirri þröngsýni, sem þar býr að baki. Sjálfstæðismenn munu ekki taka upp slíkan málflutning. Þeir meta þau miklu hags- munamál alþjóðar, sem nú- verandi stjórnarflokkar hafa bundizt samtökum um að hrinda í framkvæmd, meira en pólitísk vígaferli á miðju kjör timabili. Þeir telja, að tveir stærstu flokkar þjóðarinnar, og lífið lék í lyndi fyrir krökk- þurfi fyrst og fremst að ein-! unum. Ég gekk fram hjá húsa- beita kröftum sínum til þess garði einum fullum af krökkum. að standa við loforð sín um Þau ætluðu að ráðast í hvorki umbætur, sem öll þjóðin teng- meira né minna en að búa til ir við miklar vonir. snjóhús. — Ég tek skófluna og moka, sagði einn snarlegur strákur — og ég fer og ber að snjóinn — sagði annar. — Ég ætla að byrja hér á að hlaða upp vegginn, sagði ur fara í því efni, en sérstaklega auk þess með eitt af aðalhlut- verkunum. Aðrir leikendur voru: Þorsteinn Ö. Stephensen, Harald- ur Björnsson, Regína Þórðardótt- ir og Rúrik Haraldsson. Leikritið var flutt með þeim ágætum að unun var á að hlýða. „UM DAGINN OG VEGINN“ O. FL. ÞRIÐJUDAGINN 8. þ. m. flutti Hjörtur Kristmundsson kennari þáttinn „um daginn og veginn“ og ræddi að mestu um móður- málskennsluna í skólum landsins. Fór kennarinn ekki leynt með það, að honum þætti margt mið- sá þriðji. — Já, þú getur verið þarna, ég hleð upp hér — og svona snerist allt strákagerið við undirbúning húsbyggingarinnar. — En rétt þar hjá stóð lítil og kotroskin stelpuhnáta, sem horfði á aðferðir strákanna og hugsaði sitt ráð: — Ég panta að vera verkstjóri, ganga um og gera ekki ar. neitt! | Guðmundur Jónsson óperu- Lét ekki sitt eftir liggja, sú söngvari söng þetta sama kvöld litla! nokkur íslenzk og erlend lög með 1 píanóundirleik Fritz Weisshapp- deildi hann á hið mikla mál- fræðistagl, sem ætti sér stað við kennsluna. Er Hjörtur einn af mörgum, sem lítur þannig á þetta mál, enda er það orðin hávær krafa almennings að kennslu- málastjórnin taki mál þetta til alvarlegrar athugunar og úrbót- K A flugstöðinni í Osló. ÆRI Velvakandi! r Fyrir nokkru var ég á ferð, flugleiðis, frá Kaupmannahöfn til Reykjavíkur á einni af ís- lenzku millilandaflugvélunum okkar. Við komum við á flug- stöðinni í Osló og höfðum þar dálitla viðdvöl. Nú stóð svo á, að els. — Guðmundur fór 'vel með þessi lög, en þó er slík tónlist ekki allskostar við hans hæfi. Hin glæsilega rödd hans nýtur sín bezt við stærri viðfangsefni og með hljómsveit. „GULL“ HELGI HJÖRVAR hefur nú lok- ég þurfti endilega að senda sím- ið ágætum lestri sínum á skáld- skeyti heim til íslands, en átti ekki neinn aur af neinu tagi eftir í buddu minni annað en nokkrar íslenzkar krónur. Ég þóttist nokkurnveginn viss um, að ég fengi að borga skeytið í ís- lenzkum peningum undir þess- um kringumstæðum. En — nei takk, það var ekki hægt með nokkru móti, ekki heldur í norsk- um banka þar á flugstöðinni — og virtist mér þó afgreiðslufólkið vera allt af góðum vilja gert til að greiða fyrir mér. Hvernig getur slíkt komið fyrir? G sagði fátt — mér er alltaf svo hlýtt til Norðmanna, að ég vildi ómögulega fara að hreyta þama í þá neinum ónotum. En — É sögunni „Gull“ eftir Einar H. Kvaran. Saga þessi er fyrir margra hluta sakir hin merkasta. Skáldið þekkti samtíð sína út í æsar, enda vitur maður og mann- þekkjari mikill. Allir tímar eiga sínar veilur og það er köllun skáldanna að deila á það sem miður fer í þjóðfélagsháttum og samskiptum mannanna, og benda á heilbrigðar leiðir til betra lífs. Þetta hefur Einar Kvaran gert í sögum sínum. — Því miður er hann ekki á meðal vor nú, því að þá hefði hann án minnsta vafa tekið til meðferðar hið and- styggilega þjóðfélagsmein hér, — kommúnistana, — og gefið þeim ærlega og eftirminnilega hirtingu svo að undan hefði sviðið, fyrir skefjalaust Rússadekur varð mér hugsað, er ég stóð þeirra og blinda þóknun við ein- þarna í vandræðum mínum með íslenzkar krónur í lófanum, sem frændur mínir, Norðmenn, vildu ekki viðurkenna gjaldgengar í landi sínu — hvernig getur slíkt, hvernig má slíkt koma fyrir á þessum sömu tímum, sem talað er með fjálgleik og sannfæringar- krafti um gildi hinnar „norrænu samvinnu“? — Ég veit ekki, hvort mér fyrirgefst, er ég játa, að í huganum setti ég líka háðs- merki fyrir aftan spurninguna — í gremju minni. ■— Ferðalang- ur“. ræðisherrana í Kreml, og opnað með því augu margra hinna „meinlausu sakleysingja", sem látið hafa ginnast til fylgis við þessa föðurlandslausu óláns- menn. SINFÓNÍUTÓNLEIKAR SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN und ir stjórn Olavs Kiellands, hélt tónleika í Þjóðleikhúsinu þriðju- daginn 9. þ. m. og var einleikari á píanó frú Jórunn Viðar. Var tveimur fyrri verkunum á efnis- Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.