Morgunblaðið - 16.11.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.11.1954, Blaðsíða 4
MORGIJNBLAÐIÐ Þriðjudagur 16. nóv. 1954 I dag er 320. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9,30. Síðdegisflæði kl. 22_10. Næturlæknir er í læknavarðstof- 111101 frá kl. 6 síðd. til kl, 8 árd. Sími 5030. Apótek. Næturvörður er í Ing- ólfs Apóteki, sími 1330. Ennfrem- ru eru Holts Apótek og Apótek Austurbæjar opin daglega til kl. 8, stema laugardaga til kl. 6. RMR — Föstud. 19. 11. 19,30 — HS — K — 20,15 — KS — Mt. — VS — K — Htb. □ EDDA 595411167 - 2 - Atkv. I.O.O.F. = Ob. 1P. = 13611168</2 — Instr. Dag bók □- -□ • Veðrið • I gær var suðvestan hvassviðri framan af degi og rigning, en síð- degis var allhvöss suðvestan átt ■og slydduél um mestan hluta lands- ins. 1 Reykjavík var hiti 2 stig kl. 14,00, 7 stig á Akureyri, 3 stig á iGaltarvita og 5 stig á Dalatanga. Mestur hiti hér á landi í gær 3d. 14,00 mældist 9 stig, á Egils- stöðum, og kaldast var 1 stig, í Möðrudal. 1 London var hiti 8 stig um há- •degi, 4 stig í í Höfn, 7 stig í París, 5 stig í Berlín, 2 stig í Osló, 2 stig í Stokkhólmi, 5 stig í Þórshöfn og 4 stig í New York. □-----------------------□ Aímæli þakklæti, 10,00; L.H. 50,00; Ö.N, 80,00; Kristján Erlendsson 100,00; Halla 50,00; ónefnd móðir 30^00 j A.S. 50,00; R.B. 90,00; gamalt ái heit 50,00; J.Á. 100,00; L.S. 100,00 ónefndur 20,00; Á.J. 500_00; G.K< G. 100,00; ómerkt í bréfi 25,00; A.B. 25,00; S.J. 15,00; Lóa 20,00 í N.N. 63,00; H.G. 20,00; I.G. 30,00; , G.K.G. 25 00; Jóhanna Númadótt-i ! ir 50,00; R.L. 10,00; K.Þ. 60,00; 70 óra er í dag Arnór Guðni Kristinsson, verkamaður, Baróns- stíg 14. Sextíu ára er í dag Leifur Jó-' hreinsun í flokknum. hannesson (Ólafssonar fyrrv. al- þingismanns) umboðsmaður enska skipa á Þingeyri. I Hreingerningar í kommúnisíaflokknum ¥»JÓÐVILJINN skýrir frá því um síðustu helgi, að hann sé búinn G.K. 50,00; N.N. 50,00; Þ.E. 10,00; ir að koma sér upp þvottavél, eða Þjóðvilja-þvottavél, er hann Imba 20,00; V.B. 20,00; N.N, I nefnir svo, Mun þessi ráðstöfun standa í sambandi við væntanlega 10,00; G.X.O. 100,00; R.J. og Hjönaefni Iþróttamaðurinn Afhent Morgunblaðinu: 40 krónur. 14. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erla Gunnarsdóttir, Krosseýrarvegi 11, Hafnarfirði, og Guðmundur Jafetsson, Skipasundi 67, Reykjavík. S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sina ungfrú Jóhanna Breið- fjörð, Baldursgötu 28, og Grétar Norðfjörð, Vesturgötu 38. • Brúðkaup • S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Emil Björnssyni ungfrú Anna Krist- geirsdóttir og Sigurgeir Líka- frónsson, sjómaður. Heimili þeirra MILLILANDAFLUG: Af hreingerningum Sovétrússa sögur hafa farið, en sumum hefur fundizt þeim undarlega varið. Og sagt er það, að fáa muni í slíka hreinsun langa, sem séð hafa þar einu sinni jólaþvottinn hanga. En núna ætlar Þjóðviljinn í fótspor þeirra að feta, en fráleitt er að Rússar kunni aðferð þeirra að meta. Því hér nota þeir þvottavél og hella sápu í pottinn, en hinir láta vélbyssur og gálga annast þvottinn. X. S. 1. sunnudag gaf séra Bjarni Sigurðssón saman að Mosfelli ungfrú Láru Haraldsdóttur og Baldur Magnússon, Markholti í Mosfellssveit. Flugíerðir er í Grundargerði 11. S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband að Suður-Reykj- um í Mosfellssvcit ungfrú Hen- riette Verbeek og Jan de Maaker, Gústa garðyrkjumaður. Séra Bjarni Sig- urðsson gaf brúðhjónin saman. mmm oskast Verzlunar og iðnfyrirtæki, vantar röskan og reglusaman ungan mann, helzt með einhverja reynzlu í innflutnings- verzlun, bókhaldi og vélritun. Enskukunnátta nauðsynleg, ennfremur próf í bifreiðaakstri. — Tilboð með upolýsing- um um menntun og fyrri störf, leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins, fyrir föstudag, merkt: , Röskur“ —959. DIS-PEL Hinn ódýri og góði lykteyðari fæst nú í mörgum verzlunum. DIS-PEL heldur hreinsunar- mætti sínum frá fyrsta dropa til síðustu stundar. j DIS-PEL flöskunni með kveikn um á ekki að fleygja heldur fylla aftur, þessvegna kaupið þér ennþá ódýrari flösku til áfyllingar. DIS-PEL hefir engin spillandi áhrif. heilsu- DIS-PEL er viðurkennt af „Good Housekeeping“ stofnuninni. Loftleiðir b.f.: Edda, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 7 árdegis á morgun frá New York. Flugvélin fer aftur áleiðis til Stavanger, Oslpar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 8,30. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur frá London og Prestvík kl. 16,45 í dag. Innanlandsflug: I dag eru ráð- gerðar flugferðir til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Isafjarð- ar, Sands, Siglufjarðar og Vest- manaeyja. Alþingi Dagskrá efri deildar kl. 13,30: 1. Hlutatryggingasjóður bátaút- vegsins; 3. umr. 2. manntal í Reykjavík; 3. umr. 3. Prentfrelsi; 3. umr. 4. Happdrætti dvalarheim- ilis aldraðra sjómanna; 2. umr. (ef Bjarni 35,00; gamall Héðinsfirð- ingur 25,00; M.Ó. 200,00; Þakklát' 41,76; Þakklát 25,00; N.N. 50,00; G. R.G. 100,00; H.H. 25,00; S.J. 150,00; ferðalangur 100,00; Inga 10,00; H. og S., G. og M. 50,00; Á.H. 50,00; S.S. á Hringbraut 100,00; D.S. 20,00; V.J, 120,00; H. Þ. 20,00; K.K. 100,00; C., gam- alt áheit 10,00; Hél 20,00; N.N, 50,00; ómerkt 50,00; Auður 20,00; í B.J. og J.S., gamalt áheit, 120,00; j E. S. 500,00; Þ.S. 100,00; l.J. 50,00; Héðinn, Blönduósi, 12,00; Guðbjörg 60,00; ónefnd kona, gam- alt áheit, 100,00; G.Ó.Ó. 50,00; N.N. 55,00; Þ. 100,00; Óli 10 00; G.S. 100,00; S.Ó. 100,00; G.Á, 25,00; B.M.T. 25,00; Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er væntanlegt til Abo í dag. Arnarfell fór frá Al- ^ meríu 11. þ. m. áleiðis til Reykja- 25>00; H.P víkur. Jökulfell lestar á Norður- 15,00; N.N. 150,00; I.G., afh. landshöfnum. Dísarfell er á Þórs- ^igr. Guðm., Hf., 25,00; N,N. höfn. Litlafell er í olíuflutningum E-S- fd’00’ F-G- .50,00; i Faxafióa. Helgafell er í Reykja- Emar 100;00; Svava 100,00; Inga vík. Tovelil er í Keflavík. Stientje Mumma Palla 10,00; Mensinga er i Keflavík. Kathe Wi- ards er væntanleg til Siglufjarðar í dag. | I Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunblaðinú: Á. H. 20,00; J. J. 100,00; Þorsteinn Ein- arsson 100,00; V. G. 50,00. G.K. 25,00; R.G. 10,00; R.G. 100,00; J.K. 50,00; X.X. 10,00; Sigurbjörg, Stokkseyri 30,00; E. | 50,00; E.Þ. 25,00; G.M.G. 50,00; ' G.P. 10,00; Þ.B. 30,00; Géhá 15,00; E.S, 20,00; D.S. 100,00; J.H. 30.00; A.S.T. 100,00; ónfend- ur 110,00; Nína 100,00; þakklát . móðir -25,00; ómerkt 160,00.; G.G. 100,00. Leiðrétting. | Sú villa slæddist inn í frétt frá Pennavinur. þingi B.S.R.B. s. 1. sunnudag, að Rlaðinu hefur borizt bréf frá þar segir, að Sarfsmannafélag 25 ára gömlum Englendingi, seru ríkisstofnana hafi boðið fulltrúum óskar eftir að skrifast á við þingsins til hófs í Þjóðleikhúss- lendinga á líku reki. Áhugamál kjallarnanum. Þetta var ekki rétt. hans eru; frimerkjasöfnun, hljóm- Fuiltrúum var boðið á kvöldvöku, list> listirj bókmenntir og kvik- sem Starfsmannafélag ríkisstofn- myndir. — Nafn hans og heimilis- ana heldur í Þ.ióðleikhúsmu, i sýn- fang er. Ronald Gascoine, 383 Elm mgarsal leikhússms en ekki kjall- Park Avenue Elm Park Horn- aranum. Hefst kvöldvakan kl. 8 í Qhurch, Essex, Gt. Gritain. kvöld. Hlutaðeigendur eru beðnir afsökunar á villu þessari. Hestamannafélagið Fákur heidur spilakvöld í kvöld Tjarnarkaffi kl. 8,30. iHvað kostar undir bréfin? Einföld flugpóstbréf (20 gr.): I Danmörk, Noregur, Svíþ.jóð kr. í 2,05; Finnland kr. 2,50; Éngland í °S N.-Irland kr. 2,45; Austurríki | Þýzkaland, Frakkland og Sviss kr. heldur bazar kl. 2 miðvikudag- Júgóslaviía kr. 3,25. — Bandaríkin leyft verður). 5. Stýrimannaskól- Kvenfélag Langholtssóknar 3,00 ’ Hússland, Italía, Spánn og inn; 2. umr. (ef leyft verður). 6. n nl" “ ’ " ’ Dýrtíðarráðstafanir vegna at- inn 24 nóy . vinnuvegana; 1. umr. 7. Yfirstjórn „ . ó r ”* r-n i ,, , ’ * J unni. Safnaðarfolk og velunnarar mala a varnarsvæðum o. fl.; 1. um- , * . * , .„ ’ eru beðnir að koma munum til eft- irtalinna kvenna: Ólafar Sigurð- ardóttur, Yöggustofuni að Hlíðar- , ,, . „ o TtTUi. -* , enda; Ingibjargar Þórðardóttur skolar; 1. umr. 3. Ættaroðal og Snekkjuvogi 15. Hansínar Jóns'- erfðaabuð; L umr. (ef leyft verð- d6ttur> Rambsvegi 33; Jórunnar ræða. Dagskrá neðri deildar kl. 13,30: 1. Stimpilgjald; 2. umr. 2. Iðn- Góðtemplarahúsinu, kr' 3’h5;,C+anad® <10 f->l e/n ! ^r. 3,3o. — Sjopostur til Norður- landa (20 gr.) kr. 1,25 og til ann- ara landa kr. 1 75 I Beitingamenn Beitingamenn vantar strax. Uppl. í síma 9!65. ur). 4. íbúðarhúsabyggingar til útrýmingar herskálum o. f 1.; 1. umræða. • Skipafréttir • Eimskipafclag ínlands b.f.: Brúarfoss fór frá Boulogne 13. þ. m. til Hamborgar. Dettifoss fór frá Reykjavík í gærkveldi til New York. Fjallfoss fór frá Hull 12. þ. m.; væntanlegur til Reykjavík- ur árdegis í dag. Guðafoss fór frá Kotka 12. þ. m. tii Rotterdam og Reykjavíkur. Gullfoss kom til Kaupmanahafnar í gær frá Leith. Lagarfoss fór frá Reyk.javík í gær- kveldi vestur og norður um land. Reykjafoss fór frá Hafnarfirði í gærkveidi til Dublin. Selfoss fór frá Gautaborg í gær til Antwerpen og Reykjavikur. Tröllafoss fer frá Rotterdam í dag ti Bremen, Ham- borgar og Gdynia. Tungufoss fór frá Akureyri í gærkveldi til Na- poli. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið. Es.ja er í Reykjavík. Herðu- breið er á Austfjörðum á suður- leið. Skjaldbreið fór í gærkveldi vestur um land til Akureyrar. Þyrill fór frá Reykjavík i nótt vestur og norður. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Baldur fer í dag til Stykkishólms og Búðardals. Guðnadóttur, Nökkvavogi 27. Germanía. Minningarspjöld Krabba- meinsfélags íslands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, öllum lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nemai Laugavegs- og Reykjavíkurapó- Fyrsti skemmtifundur félagsins Remediu, verzlunini rð á þessum vetri verður í Þjóðleik- Háteigsvegi 52, Eiliheimilinu hússkjallaranum í kvöd kl. 8,30. i órund og á skrifstofu Krabba- I meinsfélaganna, Bióðbankanum, Bridgefélag Reykjavíkur. ! Paróljsstí& sími 6947. Minn- Sveitakeppni Bridgefélags s"ma S?" eru af^reidd ^eguum Reykjavíkur í I. flokki hefst kl. 8 í kvöld í Skátaheimilinu. • Söfnin • Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudaga Námskeið Þjóðdansa- félagsins. Á morgun (miðvikudag) hefst °S laugardaga kl. 1 stutt námskeið í gömlu dönsunum úaga kl. 1-—4 e. h. hja Þjóðdansafélagi Reykjavíkur. I Æfingarnar verða í Skátaheimil inu. -3 og sunnu- • Blöð og tímarit • Heilsuvernd, tímarit Náttúru- lækningafélags Islands, 3. hefti 1954, er nýkomið út. Efni: Eru ? U tvarp 18,00 Dönskukennsla; I. fl. 18,30 Enskukensla; II. fl. 18,55 Fram- urnðarkensla í ensku. 20,30 Erindi : Frá Vestur-Þýzkalandi; síðara er-i indi (Gylfi Þ. Gíslason prófessor). .,,,, , , . 20,55 Tónlistarfræðsla; II. Páll Is- sjukdomar oumflyjanlegir? (Jonas ólfsson talar um ;talska maðalda„ Kristjansson, lækmr). Musteri tónlist og leikur á 0 eL 21,35 musteranna (Gretar Fells, rith.). Lestur fornrita: Sverris saga; III; Heiisugiidi jurta II. Matarupp- (Lárus H. Blöndal bókavörður). sknftir (Sigurlaug Jonsdottir,- 22 10 úr heimi myndlistarinnar. matreiðslukennari). Felagsfréttir Björn Th Rjörnsson listfræðingur og ymislegt flena. sér um þáttinn. 22,40 Daglegt mál í. ... , , . , . (Á rni Böðvarsson cand. mag.). Aheit a Strandarkirkju. 22,45 Léttir tónar. Jónas Jónas- Afhent Morgunblaðinu: Sólveig son sér um þáttinn. 23,25 Dag- Eyjólfsdóttir 10,00; ónefnd, með skrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.