Morgunblaðið - 16.11.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.11.1954, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 16. nóv. 1954 MORGUNBLAÐIÐ fh 5 ] Sauma kfóla Sníð, þræði saman. - Lauga- vegi 27 B, II. hæð til hægri. Vil faka telpu eins til 2 ára í fóstur. Bréf sendist aifgr. Mbl. fyrir há- í degi á fimmtudag, merkt: „Huld — 970“. Sakkar Crepe-nælon Nælon, hnéháir Nælon, háir Bómull, perlon-blandað. MEYJASKEMMAN Laugavegi 12. Púkkuvagn — Jólagjöf stór og fallegur Pedigree- dúkkuvagn ti sölu. -— Upp- lýsingaí í síma 80874. Jeppl Af sérstökum ástæðum er jeppi til sölu. Selst ódýrt, ef samið er strax. Upplýsingar á Laugavegi 83, 2. hæð, frá kl. 7 til 8 e. h. Bifreiðar til sölu 4 og 6 m. bifreiðar, jeppar og vörubílar. Bifreiðasala Stefáns Jóliannssonar, Grettisgötu 46. - Sími 2640. Rafvirkjanemi Óska eftir ungum, reglu- 1 sömum pi'lti til rafvirkja- j náms. Umsóknir sendist ; Magnúsi Konráðssyni, raf- virkjameistara^ Flateyri. TIL SÖLU Sem ný eldhúsinnrétting er til sölu að Barmahlíð 47, niðri. Til sýnis milli kl. 4 og 6 næstu daga. Bandaríkjamaður óskar eftir NERBEROI með húsgögnum. Tilboð, merkt: ^Herbergi — 964“, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. Barnakofln góðu komin aftur. Einnig drengjapeysur og vesti í mörgum litum. SOKKABÚfilN H/F Laugavegi 42. SkíBasleði meíktur „V. K.“, týndist ' vestast í djúpa grunninum við Hagamel s. 1. laugardag. Sá; sem hefur orðið sleðans var, er beðinn að skila hon- um á Sólavallagötu 19 gegn fundarlaunum. Erum kaupendur að góðum 6 martna bíl sem greiddist með jöfnum afborgunum, kr. 2000,00 mánaðarlega. Eldra en ’42 | kemur ekki til greina. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir 25. nóv., merkt „1 góðri at- vinnu — 973“. Hjoiiaa'úm Tvö samstæð hjónarúm með eða án náttborða, óskast til kaups. — Sími 6805. 5TÚLIÍA óskast í vist í mánaðartíma eða lengur. — Upplýsingar í síma 7256. Lítiö einbýlishús óskast til kaups. Þarf að vera með tveimur íbúðum, ; helzt í smáíbúðahverfi, ; Kleppsholti eða Vogum. — Húsið þarf ekki að vera full gert. Skipti á góðri 3ja her- bergja íbúð á hitaveitusvæði koma til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: ^Einbýlishús — 969“. ÍBÚÐ 2 eða 3 herbergi og eldhús, óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er (20—- 30 þús.). Tilboð sendist af- greiðslu Mbl. fyrir föstudag, merkt: „500—971“. | Bxlasaia. Bílakaup. ! ! Nöfum fii sölu Station-bifreið, model 1952. FÓLKSBÍLA: Dodge model 1940 Dodge model 1942. Renault; 4ra manna, model 1946. i ' , SENDIFERÐABÍLAR: j Renault minni gerð Commer IV2 tonn Chevrolet 2 tonn, vörubif- reið. JEPPAR í miklu úrvali. Óskum eftir að kaupa Austin 8 eða 10 sendiferða- j bíl. Aðrar gerðir geta kom- ið til greina. Tökum bifreiðar í umboðs- sölu. COLUMBUS H/F Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. TIL SÖLIJ er nýr bátur, rúmar 2 smá- lestir, með nýrri 6—7 ha. vél. Tilboð, merkt ,Trillu- r bátur — 966“, sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. Suniar- búsfaður á eignarlóð nálægt bænum til leigu eða sölu. 1 ha. rækt- . uð eignarlóð, stórt kartöflu- jarðhús og bílskúr í bygg- ingu fylgir með. 1 húsinu er miðstöð. Tilboð, merkt: „Selásblettur — 74“, send- ist afgr. Mbl. fyrir 18. þ. m. Landbúnaðarjeppi 1947 er til sölu. Aðeins keyrður 50 þúsund kílómetra og hef- ur ætíð verið í eigu sama manns. Verð 35—40 þúsund. Tilboð, merkt „Kjörgripur — 860“, sendist afgr. Mbl. þegar. Tveggja dyra Dodge 1953 til sölu. Til sýnis að Hraun- teigi 16 eftir kl. 6 næstu kvöld. PFAFF-saumavél með mótor, í góðu standi, til sölu á Leifsgötu 19. ViE kaupa 1—3ja lxerb. íbúð. (Má vera í risi eða kjallara). Tilboð merkt: ,;Þægileg íbúð — 974“, sendist afgr. Mbl. fyr- ir föstudag. Rösk sfúlka vön afgreiðslu, óskast til jóla í vefnaðarvöruverzlun í Miðbænum. Umsókn, merkt „Frá kl. 1 — 975“, sendist afgr. Mbl. fyrir 18. þ. m. Húsekgertclur — Reflavik Ung hjón með barn á 1. ári óska eftir að leigja 1 her- bergi og eldhús eftir ára- mót. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík fyrir 20. nóvember, merkt: , Áramót — 252“. Stúlka óskar eftir Formiðdagsvist gegn herbergi og fæði nú eða um áramót. Einnig eftir góðri vinnu hálfan daginn. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Vist — 972“. HERBERGI óskast til leigu í Langholts- eða Lauganesshverfinu. — Gæti setið hjá börnum kvöldstundir. Heppilegt að fá fæði á sama stað. TiJboð merkt: „Helgi — 963“, send- ist afgr. Mbl. fyrir föstu- j dagskvöld. GABOIM- PLÖTUR 19, 22 og 25 mm þykktir. Birkikrossviður, 4, 5 og 6 mm þykktir í hurðarstærðum o. fl. stærðum. Svartir nælonsokkar þykkir. Verð kr. 29,80. IJNNUR Grettisgötu 64. 3ja herb. ibúð | er til leigu í kjallara í nýju ! húsi í smáíbúðaliverfinu. 1- búðin leigist gegn standsetn- ingu og einhverri fyrirfram- gréiðslu. Tilboðj merkt: „Næði — 961“, sendist afgr. 1 Mbl. sem fyrst. TIL SÖLU er fokhelt tinibnrhús í bænnni. — Upplýs- ingar í sínia 80526. STOW vihratorar Þ. ÞORGRÍ MSSON & CO Uniboðs- & Iieildverzlun. Hamarshúsinu. - Sími 7385. ]\Ý SENDI-NG: enskar, þýzkar og hollenzkar KÁPUR Þyzkir inodel- HATTAR Ensk, þýzk og amerísk PILS Laugavegi 116. Þýzkar Poplin- REGNKÁPUR Bankastræti 7. NýKOMIÐ: Amerískir, enskir, þýzkir KJÓLAR Austurstræti 6. Laugavegi 116. w iPilIsLutj's jíiBESIj f *v. XXXX •• J. •^v.vf.v f nmicHronaJ ~ riUMCTT Baksturinn tekst BEZT ineð EST hveiti (efnabætt) Framleitt til alhliða notkunar Ávallt hreint. — Ávallt nýtt. — Ávallt sama gæðavaran. Pillsbuiy Fremsta hveititegundin Bibiíuféiagsfundur Aðalfundur Hins íslenzka biblíufélags verður hald- inn i Dómkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 17. nóv- ember, klukkan 8,30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Magnús M. Lárusson prófessor flytur erindi um kirkjubyggingar á íslandi á miðöldum Stjórnin. kmiaiBrt ■■>*•■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■•■ «»3■■■■■«■■■ a bb j . j II. vélstjóra vantar á m.s. Fjarðarklett Uppl. í síma 9165. £ I i •■■■■■■■■■■mufammmn «•■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■.■JM'fMJUi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.