Morgunblaðið - 16.11.1954, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.11.1954, Blaðsíða 9
Þriðjudagiu' 16. nóv. 1954 MORGUNBLAÐIÐ 9 15 manns bgaignð nonðnglega nr brennondi hósi í Meilavíh Þrír urðu að leita lælcnis • Einn bjargaði peningunum sínum, aðrir misstu sitt í Félagið Sókn hefut velrarsfarfií KEFLAVÍK, 15. nóvember. NÓTT voru allir íbúar hins gamla íbúðarhúss á Vatnsnesi, 15 manns, hætt komnir er eldur kom upp í því, en fólkið var í fasta svefni. — Menn, sem voru við beitningu, vöktu það upp. — Allt komst fólkið nauðuglega út. Þrír hlutu meiðsl, er þeir urðu að fara út um glugga i herbergjum sínum, en inni í þeim voru þeir tepptir vegna elds frammi á ganginum fyrir framan her- þergin. — Litlu sem engu var bjargað. Klukkan var um þrjú er elds- steypt, var í mikilli hættu vegna jns varð vart, — í þessu gamla neistaflugs og járnsins af gamla timburhúsi, sem var tvílyft, milli húsinu. Eldurinn frá því stóð 80—100 ferm. Ein fjögurra manna beint upp á nýja húsið og ótt- fjölskylda bjó í húsinu, en aðrir, uðust menn að járnplöturnar sem þar áttu heima, voru verka- myndu fara gegnum gluggana og menn. I neistaflugið leggja beint inn í Þegar fólkið varð að hlaupa ' stofur hússins, og kveikja í því. fáklætt upp úr rúmunum, út úr ( En til allrar hamingju skullu all- hinu brennandi húsi, gat það lít- ! par löturnar á steingarði, sem er ið sem ekkert tekið með sér af í kringum nýja húsið, en milli eignum sínum. Munu þær hafa þeirra er um 50 m bil. — Eld- verið lítið, og í sumum tilfellum j urinn stóð upp á lítið geymslu- hús og brann það einnig. Klukkan hálf fjögur stóðu út- veggir hússins enn uppi, en allt brunnið innan úr því. — En þeir hrundu nokkru síðar, og klukkan sex í morgun sneru slökkviliðs- menn heim, og var slökkvistarfi þá lokið. — Eigandi gamla Vatns neshússins er Steingrímur Árna- son framkvæmdastjóri Hrað- frystihúss Keflavíkur. FR reisir myndar- SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉL. f fpl ffi 111 Sókn er í þann mund að hefja R œSÍli vetrarstarf sitt. — Hélt það aðal- fund sinn s. 1. þriðjudagskvöld yg « * g f I • » í Sjálfstæðishúsinu. Var fundur- iFyrsta úmmn er nu lokið inn fjölmennur og nýir félagar " róma endurkosin, en hana skipa • I Koslnaður er þegar orðinn hé!f mi!!jón króna Vigdís Jakobsdóttir, form., Eiríka Árnadóttir, gjaldkeri og Sesselja ¥ TNGMENNAFELAG Reykjavíkur vígði s. 1. sunnudag nýtt fé- Magnúsdóttir ritari. Varastjórn U lagsheimili, sem það ^iefur byggt við Holtaveg í Laugardal. skipa: Guðný Árnadóttir og Þór- Er þetta þó ekki nema fjórði hluti bygginga þeirra er félagið unn Ólafsdóttir. Meðstjórnendur: hyggst að reisa þarna á þessum fagra stað. Jónína Einarsdóttir og Anna Olgeirsdóttir. Félagið hefur í 1 tilefni vígslunnar var efnt til byggingarinnar, sem búið er að hyggju að efna til bazars um kaffisamsætis Gg þangað boðið reisa, vera bæði smekklegur og næstu mánaðamót til styrktar ýmsum þeim, sem staðið hafa hentugur. Það, sem búið er að starfsemi sinni. —Ingvar. 20—30 kindur fennir óvátryggðar með öllu. TEPPTIR í HERBERGJVM Á efri hæð hússins sváfu tveir menn í sama herbergi. Vaknaði annar þeirra við að herbergið var orðið fullt af reyk. — Ætluðu þeir að stökkva fram á ganginn og niður stigann, en urðu frá að hverfa. — Þar frammi var allt eitt eldhaf og stiginn stóð í björtu báli. — Annar mannanna, sem var nýlega fluttur í herbergið, fann reipi sem hann hafði haft utan um farangurinn sinn. Menn þessir renndu sér út um glugg- ann á reipinu og komust þeir ó- meiddir út. STÖKK ÚT UM GLUGGA Þar á loftinu var í öðru her- bergi Keflvíkingur, Guðmundur Jóakimsson að nafni. Hann teppt ist einnig í herbergi sínu, þar eð stiginn stóð í ljósum logum er hann ætlaði niður. — Guðmund- ur stökk þá í gegnum gluggann. Skarst við það á höndum og í andliti. Hann kom niður á jörð- ina á bakið og marðist allmikið og fékk snert af heilahristing. Var Guðmundur strax borinn inn í nýja Vatnsneshúsið, sem stóð skammt frá. — Komu nokkru síðar menn í sjúkrabíl til að flytja hann í sjúkrahúsið. — Sjúkraliðs- mönnunum gekk erfiðlega að komast út úr húsinu með hinn slasaða, vegna þess hve neista- flugið frá brunanum var mikið. BJARGAÐI PENINGUM Einn íbúanna í húsinu, Pétur Sigmundsson frá ísafirði var við beitingu skammt frá. — Hann átti tösku í herbergi sínu, sem hafði inni að halda allverulega fjárhæð í peningum. — Pétur hljóp heim i snatri og var húsið þá mikið til orðið alelda. — Hann komst inn í herbergið gegnum glugga. Á svipstundu var hann kominn út aftur, úr brennandi húsinu, með töskuna sína með peningunum í óskemmdum. En sjálfur hafði hann hlotið bruna- sár á höndum og í andliti. Þriðji maðurinn skarst á hand- legg og brenndist á höndum, er hann var að bjarga sér út úr húsinu. Var það Árni Hermóðs- son frá Dálvík. Þeir Pétur og Árni fengu að fara burt af sjúkrahúsinu, er gert hafði verið að sárum þeirra, en Guðmundur Jóakimsson er þar rúmliggjandi og er líðan hans eftir atvikum góð í dag. ILLSTÆTT í VEÐUROFSANUM Slökkvilið Keflavíkur og af Keflavíkurflugvelli komu á vett- vang, en fengu ekki við neitt ráðið, enda var á ofsarok af suð- austri og rigning. — Var veður- hæðin svo mikil að illstætt var við slökkvistarfið. Nýja íbúðar- húsið á Vatnsnesi, sem er stein- GRUNDARFIRÐI, 15. nóv. — All margar kindur fennti í illviðr- inu á dögunum norðan til á Snæ- fellsnesinu. Hafa bændur þar verið að leita fjárins undanfarna daga og fundið megnið af því. fyrir því að bygging þessi risi af byggja er samkomusalur, lítið grunni. Meðal gesta var Gunnar fundaherbergi, anddyri, ' salerni Thoroddsen borgarstjóri, Þór og eldhús. Kostnaður við þenn- Sandholt arkitekt, Gísli Hall- an hluta mun verða um V2 millj. dórsson arkitekt, Benedikt Waage kr. Ólokið er að byggja íþrótta- | forseti ÍSÍ og ýmsir forystumenn _ hús, skipuleggja og girða lóðina, þar sem íþróttavöllur er fyrir- hugaður. Sjálfsagt verður líka ýmislegt gert til þess að fegra lóðina, svo sem rækta þar blóm, tré o. fl. uqgmennafélaga og íþróttamála. 1 BORGARSTJORI HEIÐRAÐUR í samsætinu s. 1. sunnudag I Aukið jafnvæqi jb jóðarbúskapnum Sféðva verður kapphlaupið milli kaupgjalds og verðlags Frá þingi Bandalags starfsmanna ríkis og bæja ÞINGI Bandalags starfsmánna ríkis og bæja var haldið áfram á sunnudag. Hófst fundur kl. 10 árd. og stóð til kl. 12. Á þeim fundi var m. a. rætt um launa- og dýrtíðarmál. Framsögu- maður um dýrtíðarmál var: Guðjón B. Baldvinsson. FYRIRGREIDSLA BÆJAR- YFIRVELDANNA Félagsheimilið er byggt, ems og fyrr segir, á fögrum stað við Holtaveg og sér þar vel yfir Þó munu nokkrir hafa misst fé Laugardalinn, einnig stendur það og eru það bændur á eftirtöld- ekki langt frá hinu fyrirhugaða voru margar ræður haldnar og um bæjum: Þórdísarstaðir 8 kind íþróttasvæði í Laugardalnum. * félaginu fluttar árnaðaróskir. ur, Skerðingsstaðir 6, Kirkjufell Var kjörin byggingarnefnd af (Gunnari Thoroddsen borgar- 5, Mýrar 4 og nokkrar frá Hvol- U.M.F.R., en formaður hennar' stjóra var fært skrautritað ávarp görðum. Munu fregnir um að á er Stefán Runólfsson. Af hálfu af byggingarnefnd í þakklætis- bæjarins tilnefndi borgarstjóri skyni fyrir hve vel og drengi- Þór Sandholt arkitekt til þess að lega hann hafi stutt byggingar- vinna að undirbúningi málsins í mál félagsins. Borgarstjóri þakk- samráði við byggingarnefnd. — aði þennan heiðursvott með Reykjavíkurbær lagði til stóra nokkrum orðum. Kvaðst hann. lóð undir byggingarnar og íþrótta óska félaginu allra heilla og völl. Hefur borgarstjóri og bæj- vona að þess yrði ekki langt að aryfirvöldin gert allt sitt, frá því bíða að þessari byggingu yrði að fyrsta, til þess að greiða fyrir fullu lokið. Sér þætti það sér- málinu og að félagsheimilið stakt merki um dugnað félagsins, mætti skjótlega verða að veru- að það væri nú búið að byggja annað hundrað fjár hafi fundizt dautt vera mjög orðum auknar. — E. M. leika. GÍSLI HALLDÓRSSON ARKITEKT TEIKNADI Teikningar og skiplilagningu hefur Gísli Halldórsson arkitekt séð um og þykir sá hluti Frá þingl B.S.R DÝRTÍÐARMÁL Samþykkt var ályktun dýrtíðarmál, þar sem m. a. | Síðan var stutt kaffihlé og umjbauð bandalagsstjórnin til kaffi Umræður um launamálin I G Æ R hófst fundur á þingi þessa byggingu á mjög skömm- um tíma. Leyfi fyrir lóð hefði verið veitt 20. febrúar 1953. ÞÓR SANDHOLT SÆMDUR GULLPENINGI Þór Sandholt arkitekt, var einnig sýndur sérstakur heiðurs- vottur fyrir allan sinn stuðning við mál þetta. Var það heiðurs- peningur úr gulli; er æðsta heið- ursmerki félagsins og aðeins ver- ið veittur einum manni áður, var það útlendingur. Þakkaði Þór Sandholt þann heiður, sem hon- um var sýndur og óskaði félag- inu gæfu og gengis í framtíðinni. Ýmsir fleiri tóku til máls, svo bent á þá hættu, sem verðbólga hefði í för með sér fyrir þjóðar- heildina og varað við kapp- hlaupi því, sem væri milli kaup- hagsmál. gjalds og verðlags. Og hét banda- lagið stuðningi sínum við hverjar þær ráðstafanir, sem stefndu að ERINDI DR. JÓHANNESAR því að stöðva þá þróun, enda NORDALS drykkju. Að því loknu hófst BSRB kl. 3.20. Skýrði þá nefnd, sem Stefán Runólfsson, en hann fundur aftur og flutti þá dr. sú, sem farið hafði á fund ríkis- stjórnaði hófinu. Stefán Ól. Jóns Jóhannes Nordal stórfróðlegan stjórnarinnar frá niðurstöðum son form. U.M.F.Í. flutti félaginu. fyrirlestur um launa- og efna- viðræðna, sem hún hafði átt við yrði haft samráð við launþega um þau atriði. ríkisstjórnina í gær um kjara- málin. Á fundi í gær skýrði Júlíus Björnsson frá ferð, sem hann hefði farið á s. 1. sumri á fund Ræddi dr. Jóhannes um ókosti Sambands bæjarstarfsmanna á árnaðaróskir f. h. fél. síns. Færði hann U.M.F.R. þakkir fyrir fram- kvæmdasemi og dugnað í þessu máli sem öðrum. Gísli Halldórs- son arkitekt tók til máls svo og Lárus Rist, en hann minntist hinnar öru þróunar í ungmenna- vísitölufyrirkomulagsins og þá Norðurlöndum, en sá fundur var j félagsmálum þjóðarinnar hin síð- Þá taldi þingið að stigið hafi röngu efnahagsþróun, sem sigldi haldinn í Khöfn. ari ár. Benedikt G. Waage forseti verið spor í rétta átt með breyt- j í kjölfar styrkja og verðlags- 1 Komið hefur til mála að næsti1 j g j fiutti félaginu einnig heilla- lagði áherzlu á: 1. að allur persónufrádráttur yrði lagður á í einu lagi og tek- ið yrði upp staðgreiðslukerfi. 2. Að reynt yrði að fylgjast eins vel með framtali annara, ar þjóðartekjur. Erfiðleikarnir stöfuðu ingu þeirri á skattalögunum, sem uppbóta. Undirstaðan undir bætt fundur þessara samtaka verði _ ösþir ^samt þökkum fyrir árang. gerð var á síðasta Alþingi, en um kjörum launþega voru aukn- haldinn hér á landi, en ekki er ursr|kt starf ^ málum æsku höfuð það fuil ráðið ennþá. borgarinnar. Ýmsir aðrir tóku til mest Luðvik C. Magnusson bar fram ,, _ ,, , ^ . . - . , . - , .., mals og ræddu um þyðmgu ung- af jafnvægisleysi við utlond og þa tillogu að BSRB efndu til verðþenslu innanlands. happdrættis m. a. til stuðnings Forseti þingsins, Helgi Hall- starfsemi sinni. grímsson þakkaði dr. Jóhannesi Framhaldsumræður urðu um eins og launamanna, þannig að fyrir hinn greiðargóða fyrirlest- launamálin og tóku m. a. til fastlaunaðir starfsmenn yrði ekki ur og í sama streng tók próf. máls: Magnús Eggertsson, Bogi ver úti en aðrir landsmenn varð- andi skattaálagningu. LAUNAMÁL Fundur var settur að nýju kl. 2 e. h. Var þá tekið fyrir álit ir góðri efnahagsafkomu. Starfskjaranefndar. Framsögu- j Arngrímur Kristjónsson maður var: Þorsteinn Egilsson. Matthías Guðmundsson Ólafur Björnsson, form. Banda- Þorsteinsson og Aðalsteinn lagsins, sem ræddi nokkuð um Halldórsson. ýmis atriði, er dr. Jóhannes hafði | Rætt var um lífeyrissjóð bæj- minnst á og sagði m. a. að frjálst arstarfsmanna og flutti Svein- neyzluval væri undirstaðan und- björn Oddsson framsögu í því máli. mennafélaganna fyrir æsku þessa lands og hve góð uppeldisáhrif hún hefði. Var m. a. rætt um. mikilvægi slíkra félagsheimila sem þessa fyrir æsku Reykjavík- ur og hve nauðsynlegt væri að halda áfram á þessari braut. og komu Þá var rætt um skipulagsmál samtakanna og komu fram á- Umræður urðu miklar um álit með nokkrar fyrirspurnir til dr. J kveðnar skoðanir í þá átt að nauð nefndarinnar og tóku eftirtaldir Jóhannesar og svaraði hann þeim' synlegt væri að bæta skipulagið. fulltrúar til máls um málið: Karl Halldórsson, Jónas Jó-1 I greiðlega. Síðan var haldið áfram um- steinsson, Ársæll Sigurðsson, ræðum um launamál og tóku m. Ólafur Björnsson, próf., Matthías a. til máls: Buðjón B. Baldvins- Guðmundsson, Guðjón B. Bald- on, Ólafur Björnsson próf., Karl vinsson og Aaðalsteinn Hall- dórsson. Þá var tekið fyrir álit launa- kjaranefndar og hafði framsögu fyrir nefndinni Helgi Þorláksson. Lárusson, Arngrímur Kristjáns- són og séra Jakob Jónsson. Fundi lauk um kl. 7 síðd. og Framsögumaður skipulagsnefnd- ar var Hannes Björnsson. Þá var tekið til umræðu álit menningarmálanefndar, fram- sögumaður Einar Magnússon. — Kom m, a. fram í áliti nefndar- innar áskoranir til stjórnarvald- anna að banna útgáfu hvers kyns X UUUl iUUJV UUi IXX. I OIUU. VUUJJU **»_**, *v fóru fulltrúar þá í kvöldmatar- sorprita. Fundi var frestað um boð til fjármálaráðherra. Ikl. 7. FJORÐA FELAGSHEIMILIÐ AF MÖRGUM Félagsheimilið við Holtaveg er fjórða heimilið af. mörgum sem ákveðið er að reisa hér í Reykja- vík. Markmið félagsins er að reisa slík félagsheimili sem allra víðast hér í bæ, eða þannig að a. m. k. hvert bæjarhverfi eign- ist sitt félagsheimili. Slík félags- heimili munu verða öflug lyfti- stöng andlegs og líkamlegs þroska æsku höfðuborgarinnar og ber að þakka U.M.F.R. fyrir hve djarflega það hefur gengið í þessu byggingarmáli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.