Morgunblaðið - 16.11.1954, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.11.1954, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 16.^ nóv. 1954 MORGVNBLAÐIÐ 11 ’ENGLISH ELECTRIC' heimilistæki X höfum við nú í fjölbreyttara úrvali, heldur en nokkru sinni áður Þau skipta orðið mörgum þúsundum heimilin á íslandi, sem njóta aðstoðar þessara framúr- skarandi traustu heimilisvéla Við bjóðum yður að skoða: Kœliskápa stærðir frá 3,5 kub. fet. — Verð frá kr. 4.330,00. Þvoftavélar bæði með og án suðu-elements. — Verð frá kr. 4390.00. Hrœrivélar Verð frá kr. 1.069,00. • Ábyrgð á hverjum hlut • Varahlutir alltaf til • Hagkvæmir greiðsluskilmálar OI? K A\r LAUGAVEG 166 Tilkynning frá Menntamálaráði íslands Umsóknir um styrki eða lán af fé því sem væntanlega verður veitt í þessu skyni á fjárlögum 1955 til íslenzkra námsmanna erlendis, verða að vera komnar til skrifstofu menntamálaráðs að Hverfisgötu 21 eða í pósthólf 1043, Reykjavík, fyrir 1. jan. n. k. Um væntanlega úthlutun vill menntamálaráð sérstak- lega taka þetta fram: 1. Námsstyrkir og námslán verða eingöngu veitt íslenfzku fólki til náms erlendis. 2. Framhaldsstyrkur eða lán verða alls ekki veitt, nema umsókn fylgi vottorð frá menntastofnun þeirri, sem umsækjendur stunda nám við. 3. Styrkir eða lán verða ekki veitt til þess náms, sem hægt er að stunda hér á landi. 4. Tilgangslaust er fyrir þá að senda umsóknir, sem lokið hafa kandidatsprófi. 5. Umsóknir verða að vera á sérstökum eyðiblöðum, sem fást í skrifstofu menntamálaráðs og hjá sendiráðum íslands erlendis. Eyðublöðin eru samskonar og notuð hafa verið undanfarin ár fyrir umsóknir um náms- styrki. Prófskírteini og önnur fylgiskjöl með umsókn- um þurfa að vera staðfest eftirrit, þar sem þau verða geymd í skjalasafni menntamálaráðs, en ekki endur- send. Æskilegt er, að umsækjendur riti umsóknir sínar sjálfir. U4 ■ ■ ■ >■••■ Ný húsgögn Til sölu mjög glæsileg borðstofu og dagstofuhúsgögn í Chippendale-stíl. Útskurður allur mjög fagur og hús- gögnin í heild, sérstæð að frágangi. Fást innpökkuð. Verð kr. 17.000.00. — Lysthafendur sendi blaðinu tilboð merkt: „Chippendale •—967“. ■ V IftJtB íbúð éskast Ung, barnlaus hjón, sem vinna bæði úti, óska eftir 1—2 herbergja íbúð. Mikil fyrirframgreiðsla. Afnot af síma koma til greina. Upp- lýsingar í síma 80509 frá kl. 5—8. V atnskassahreinsir V atnskassaþéttir Pro-Tek Hand cleaner Miðstöðvar Loftnetsstengur Flautur Rúðuhitarar Pumpur Viftureimar Vatnskassalok Benzínlok Switcar Speglar Felgujárn Þokulugtir Framlugtir Brettalugtir og margt fleira. Bifreiðavöruverzlun Friðriks Berfelsen Hafnarhvoli. — Sími 2872. Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. Laugavegi 8. — Sími 7752. Peill Dömu CREPE Nælon S O K K A. Ennfremur: Alls konar Sportsokka fyrir: Herra, dömur, unglinga og börn. í öllum stærðum og gerðum úr ull, með nælon í hæl'og tá, með teygju að ofan. F. JOHAMNSSON Umboðsverzlun — Sími: 7015. Borhsiifur 5 3 Við höfum nú stórt og fallegt úrval af borðsilfri. 3ön S'punkson Skdrt§ripaverz!un A iUU.MAMA” *U-UJUL*A>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.