Morgunblaðið - 12.12.1954, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 12. des. 1954
Hæsiu yinningar
tiappdrasffisins ,
Kr. 250,000,00
; 17202 ffF
Kr. 50.000,00
4468
Kr. 25.000,00
25634
Kr. 10.000,00
1119 1455 2893 9982 15917
23101 24647 26391 29730
5 þús. kr. vinningar:
1517 3848 9126 10960 15463
15475 18732 22459 25983 28183
30316 30614 31624
2 þús. kr. vinningar:
520 1360 2501 3362 3759
4495 5006 5753 5941 6148
6246 6283 7488 7697 8669
' 8765 8805 9822 9932 10192
10337 11327 14118 16515 17098
17549 17607 17887 19430 19798
20054 20241 20887 21676 22149
22893 23408 24291 26958 27887
28312 28570 29437 29979 30158
30594 21277 31545 32473 32667
32476 33687 34856
Aukavinningar 500 kr.
19353 26841 31940
Aukavinningar 2000 kr.
4467 4469 17201 17203 25633
25635
1000 kr. vinningar:
280 325 355 403 475
592 757 926 1333 1591
1686 1945 1966 2081 2172
2221 2299 2339 2608 2638
2704 2991 3017 3057 3132
3225 3450 3465 3591 4314
4414 4740 4913 5178 5230
5254 5401 5438 5920 6112
6126 6278 6388 6403 6799
6917 7305 7408 7519 7840
8002 8009 8153 8168 8445
8504 9307 9320 9645 10096
10400 10508 10550 11391 11537
11538 11601 11725 11894 11921
12100 12277 12474 12622 12755
13148 13232 13324 13429 13524
13647 13756 13768 13783 13785
13813 13879 14083 14223 14465
14599 14825 14868 14940 15490
15914 16041 16278 16448 16670
16752 16794 17003 17079 17109
17238 17408 17714 17735 17737
17763 17913 18049 18130 19302
18323 18355 19536 18680 18698
18856 19271 19574 19933 19978
20174 20218 20358 20672 20745
20798 21083 21134 21531 21608
21848 21909 22408 22757 22811
22816 22879 22942 23085 23127
23328 23685 23698 23781 23888
23957 24034 24072 24217 24355
24524 24877 24991 25023 25166
25282 25336 25463 25530 25743
25764 25779 25832 25913 25918
25964 26095 26149 26157 26345
26367 26749 27015 27245 27292
27973 28140 28665 28844 28909
29115 29286 29525 29616 29627
29753 30153 30411 30563 30659
30794 30809 30987 31051 31339
31405 31436 31493 31593 31905
31959 31990 32305 32325 32409
32736 32758 32858 32929 32938
33020 33095 33270 33272 33306
3?340 33407 33861 33943 34031
34194 34284 34718 34789
S. P. Xampmann
lyfsali sjöfugur
Sören R. Kampmann, sem lengi
var lyfsali í Hafnarfirði, verður
sjötugur á morgun, mánudag.
Hann er mörgum að góðu kunn-
ur, enda kvæntur íslenzkri konu,
fcú Lenu Kampmann, f. Olsen.
Heimili hjónanna, bæði í Hafnar-
firði og í Lyngby, er rómað fyr-
ir sérstaka gestrisni, og hefur
aíúð þeirra hjóna löngum verið
við brugðið. Munu því margir
senda þeim hlýjar kveðjur á
jþessum merkisdegi.
Heimilisfang Kampmanns er
nú: Ullrikkenborgallé 57, Lyng-
by, Danmark. Á.
— Rafstöð Jéhannesar
Pramh. af hls. 1
mörku og kynntist hann þá vatns
aflsvirkjunum Norðmanna. Varð
hann hrifinn af því, hvernig
vatnsaflið var notað til rafmagns-
framleiðslu og mun hafa orðið
hugsað til þeirrar óhemju orku,
sem fólst í vatnsföllunum heima
á Islandi og hve hún gæti mjög
breytt lífskjörum þjóðarinnar, ef
hún væri tekin í þjónustu almenn
ings með því að breyta henni í
rafmagn.
★
Arið 1901 kom Jóhannes J.
Reykdal heim frá námi og vann
þá að húsabyggingum í Reykja-
vík, en árið 1902 íluttist hann
til Ilafnarfjarðar og tók að sér
húsasmíðar, m. a. byggði hann
barnaskóla Hafnarfjarðar, sem nú
er Suðurgata 10.
Reykdal byggði fyrstu timbur-
verksmiðju hér á landi, sem starf-
rækt var með vélaorku. Var það
árið 1903 og er það timburverk-
smiðjan Dvergur, sem nú er.
Reykdal keypti túrbínu frá
Noregi og virkjaði Hamarskots-
lækinn til að knýja trésmíða-
vélarnar.
En hinn ungi athafnasami
maður lét ekki við það sitja. Ar-
ið eftir, 1904, keypti hann raial
frá Noregi og setti hann upp við
túrtbínuna og kom upp 9 kw.
rafstöð, þeiiTi l'yrstu hér á landi.
Hinn 12. desember sama ár fengu
16 hús rafmagn frá rafstöð þess-l
ari, en hún var hvergi nærri nóg Bakhlið verksmiðjunnar Dvergur. Lengst til hægri sést í leifar
fyrir bæinn. Þar sem ýmsir erfið- vatnskassans. Ennfremur sést í enda þrýstivatnsjnpunnar, sem
síðar var sett.
um ævi-
þælti Páls á Hjálms-
Ec
G var að ljúka við að lesa bók
Páls Guðmundssonar bónda
á Hjálmsstöðum í Laugardal.
Vilhj. S. Vilhjálmsson tók bók-
ina saman eftir forsögn Páls, sem
nú er kominn á níunda tug ævi
sinnar.
Hin síðari ár hafa margir menn
lýst ævi sinni á prenti, sem líkt
stendur á um og Pál. Þeir, sem
ryrstir hleyptu úr hlaði, hafa
fe.ngið maklegt lof, en eins og
gengur vill eftir reiðin verða
! svipuð hjá mörgum, er fæddir
| eru á 8. tugi fyrri aldar, og aldir
j eru upp við kröpp kjör en rétt
j hafa úr kútnum fyrir framvindu
tímans með þróun atvinnuhátta
I og bættum búnaðarháttum.
j Tæpast er rétt að kalla þessa
j bók ævisögu Páls á Hjálmsstöð-
: um, heldur eru þetta þættir úr
j ævi hans, en bókin er þeim mun
ifremri öðrum, að hún tilgreinir,
. hvorki ár né dag er eitthvert
j atvik átti sér stað en er fremur
! frásögn einstakra viðburða um
langa ævi. -Er það töluverður
kostur umfram hinar venjulegu
ævisögur sem samdar eru í
„kronologiskri“ röð.
Páll á Hiáimsstöðum kemur til
dyranna eins og hann er klædd-
ur segir afdráttarlaust það, sem
honum býr í brjósti og virðist
hvorki draga fjöður yfir ávirðing-
ar sínar né annarra. Þessa gætir
strax í upphafi bókarinnar og
inni var leitt til Hafnarfjarðar, nýtur hann aðstoðar Hjálmars' f^ rir ver®,lir maður strax
en þá tók bærinn við dreyfingu Bárðarsonar verkfræðings. Fram 1
rafmagnsins og stofnaði Rafveitu kvæmd þessa verks annast Raf-
Hafnarfjarðar. veita Hafnarfjarðar, en bæjar-
Jóhannes J. Reykdal byggði yfirvöldin hafa falið rafveitu-
rafstöðvar úti á landi m. a. íyrstu stjóra, Valgarð Thoroddsen og , .. ,, . ,
sveitarafstöðina að Bíldsfelii í bæjarstjóra, en hann hefur látið ?g ®a’ er um reim,ei ana
Hinir einstöku kaflar eru auð-
vitað misjafnir að gæðum, sumir
of langir eins og kaflinn um ver-
ferðir, en aðrir eru of stuttir eina
Grafningi, stöð á Patre'ksfirði Geir Gunnarsson skrifstofustjóra “ Snæfoksstöðum. En sá kafli
1911 o. fl. ! gegna því starfi, að annast allan | hefðl ma« vera yfarlegrl fl1 Þf?
Jóhannes J. Reykdal andaðist undirbúning að sýningu þessari. að slðari. menn fengju betn
Sýning þessi verður opin almenn- ! mnsyn 1 hvilik hmdurvitm og
ingi og er gert ráð fyrir að hún í bagblljur 3eku. lausum ha}a ?
standi sina viku.
1. ágúst 1946.
I tilefni af þessu merka afmæli
rafmagnsins í Hafnarfirði og hér
á landi verður opnuð sýning í
LOS ANGELES 8. des. — Full-
u - • - „ - .. «. truar á ársþingi CIO verklýðs-
Goðtemplarahusmu í Hafnarfirði, sambandsins samþykktu í dag í
sem fyrr segir. ejnu hijugj ráðstafanir, sem gerð-
sem fyrr
segir. Klukkan 2 ar jjafa verið til einingar
e. h. verður kvikmyndasýning í AFL verklýðssambandið.
Bæjarbíó, sem sýnir eðli og notk- Forseti þingsins benti á uð
un rafmagns og verður aðgang- einingin myndi hafa stórgóð á-. ,
leikar voru við það, að nota sömu ur ókeypis. hrif í áframhaldandi baráttu er hun bollur og góður lestur.
við
Jóhannes J. Reykdal.
þriðja tug aldarinnar, jafnvel
meðal þeirra, sem töldu sig meðal
hinna lærðu.
Bók Páls er létt aflestrar og
gerir ekki kröfur til að vera ann-
að en hún er, æviþættir duglegs
og framtakssams manns, sem
ávalt er bjartsýnn á lífið og
framtíðina sakir kærleiks síns
til alls, sem lifir. Af þeim sökum
túrbínu, bæði til að knýja rafal-l Hörður Agústsson listmálari gegn kommúnismanum.
inn og trésmíðavélarnar fékk s®r um uppsetningu sýningar- Ef sameining verður, verður
Reykdal fljótlega aðra túrbínu innar °S varðandi ljósmyndir félagatalan samtals 16 millj
fyrir rafalinn. Við lögn á úti-
línum og lagnir í húsum naut
Reykdal aðstoðar Arna Sigurðs-
sonar trésmiðs og Halldórs Guð-
mundssonar raffræðings, en hann
var þá nýkominn frá námi í
Þýzkalandi.
Cóð myndabók
island
Fyrsti gæzlumaður þessarar
stöðvar var Jón Þórðarson frá
Hliði og gætti hann stöðvarinnar
á kvöldin en á daginn var henn-
ar gætt af ýmsum starfsmönnum
trésmiðjunnar. Síðar varð Hall-
dór Halldórsson, Bergen (Lækjar
götu 4) gæzlumaður.
Stöð þessi var frá byrjun of
lítil fyrir bæinn og tveimur ár-
um síðar, eða árið 1906, byggði
Reykdal nýja stöð, Hörðuvalla-
stöðina, og var hún 30 kw. Gæzlu
menn hennar voru Arni Sigurðs-
son og Þórður Einarsson.
Arið 1909 keypti bærinn stöð-
ina og annaðist rekstur hennar
til ársins 1926, en þá keypti Reyk-
dal vélarnar aftur og flutti stöð-
ina ofan við lækinn og þar stend-
ur stöðvarhúsið ennþá.
Nokkru áður, eða 1922, byggðu
Nathan & Olsen mótorrafstöð í
Hafnarfirði og var hún fyrst not-
uð fyrir nokkurn hluta bæjarins,
Vesturbæinn, en eftir 1926 var
hún notuð fyrir allan bæinn.
Fyrst var hún rekin af fyrirtæk-
inu og síðan af Utvegsbanka Is-
lands, en 1938 var hún lögð nið-
ur, er rafmagn frá Sogsvirkjun-
Símar á Læi og
þríðja rafstöðiíi
BORG í Miklaholtshreppi, 7. des.
— Undanfarnar tvær vikur hefir
verið góð veðrátta hér á Snæ-
fellsnesi, flesta daga frostlaust,
snjó hefir alveg tekið upp af lág-
lendi, en dálítið föl er í fjöll-
um. Sauðfé er allstaðar fyrir
löngu komið á hús, og víða búið
að gefa því töluvert.
Hér í Miklaholtshreppi var
lagður sími á þrjá bæi sem eftir
voru að fá einkasíma, og er nú
sími á hverjum bæ sveitarinn-
ar. — Nýlega tók til starfa vatns-
rafstöð hér á Borg, er það þriðja
vatnsrafstöðin hér í hreppnum,
sem byggð hefir verið s. 1. þrjú
áv. Afl allra þessara stöðva er
_________________________________________________________ 'það mikið, að heimilin hafa öll
..1"1" ■ ! nægjanlegt rafmagn til ljósa,
| NÝRRI myndskreyttri bók um og myndir gerir bók þessa mjög ' haLA"undhÍún'ingurÍð^tveimu?
1 land^og þjoð, Island, sem Jón eigulega og ekki sizt fynr erlenda Vatnsrafstöðvum í viðbót hér |
Eyþórsscn veðurfræðingur hefur menn, sem í bokmni fá aúgóð hreppnum, og munu þær verða
skrifað formála fvrir og mvnda- kynni af þeim kjörum sem þjóð- • Settar upp’ á komandi sumri.
skýringar, er margt úrvals ljós- in bjó' við fyrir nokkrum ára- I Þá er einnig nýlega tekin til
mynda úr byggð og óbyggðum ís- tgum, áður en vélamenningin hélt starfa vatnsrafstöð í Dalsmynni
lands þar sem slóðir ferðamanna , innreið sína í landið. Mynd þessi í Eyjahreppi, er það önnur raf-
liggur um á fögrum sumardögum. I er úr bókinni og heitir: Menn og stöðin þar, sem byggð hefir ver-
Frágangur bókarítínar, prentun' hcstar á hásumardegi. ið s. 1. þrjú ár. P- P.
Margt í henni er ilmandi taða
þótt síðslegin sé. Að loknum lestri
finnst manni að Pál' hefði átt
að hirða þessa flekki áður cn
áfall kvöldsins vætti þá.
Eg spái því að þetta verði vin-
sæl bók.
Hákon Bjarnason.