Morgunblaðið - 12.12.1954, Page 12
12
MORGUISBLAÐIÐ
Sunnudagur 12. des. 1954
Fengu góða veiði á
miðiím togaranna
D
SUÐUREYRI, 11. des.: — í gær
sóttu vélbátar afla sinn alla leið
út á mið togaranna, um 40 sjó-
mílur frá landi.
Einn bátanna sem reri, Hallvarð-
ur, missti 60 lóðir er hvorki meira
né minna en 12 togarar toguðu ;
yfir veiðarfæri bátsms.-Vall- j
varðsmönnum tókst eigi að síður j
að fá sæmilegan afla og aðrir
fengu þar góðan afla.
í dag eru hér aliir bátar á sjó,
enda frostlaust veður komið. I
gærdag var hleypt af stokkun-
um á ísafirði, nýjum bát, sem
smíðaður er fyrir útgerðarfélag
hér. — B.
Reykjavíkurbréf
Góður áranpr
HAFNARFIRÐI — Síðastliðið
föstudagskvöld var haldið sund-
mót í sundhöllinni og var margt
áhorfenda. Mörg ágæt afrek náð-
ust, t. d. var sett eitt íslandsmet
í 400 m. bringusundi drengja,
sem Magnús Guðmundsson KFK
setti. Synti hann vegalengdina á
6:18,7 mín. Annars urðu úrslit
sem hér segir:
50 m. bringusund karla, Sig-
ríður Ingvarsdóttir SH 48,1 sek.,
100 m. skriðsund karla, Pétur
Kristjánsson 1:01,5 mín., 100 m.
bringusund karla, Magnús Guð-
mundsson KFK 1:23,5 mín. 100
m. bringusund drengja, Birgir
Dagbjartsson SH 1:217,6 (hafn-
firzkt drengjamet), 50 m. bak-
sund drengja Kristján Stefánsson
SH 42,4 (hafnfirzkt met), 400
m. bringusund karla, Magnús
Guðmundsson KFK (nýtt ísl.
drengjamet) 6:18,7, 50 m. bak-
sund karla, Ólafur Guðmundsson
(Haukum) og Jón Helgason
Akranesi 33,8 sek., 50 m. skrið-
sund drengja, Kristján Stefáns-
son SH 37,0 sek., 100 m. bringu-
sund kvenna, Sigríður Ingvars-
dóttir 1:46,(>, 4—50 metra fjór-
sund karla, sveit gesta 2:18,7
mín., A-sveit Hafnfirðinga 2,33,0
mín., drengjasveit Hf. 2:55,2.
— G. E.
Framh. af bls. 9
Kommúnistar ekki
vinstri menn
EINS og kunnugt er skoraði for-
maður Framsóknarflokksins á öll
„vinstri öfl“ í landinu að sam-
einast gegn samstarfsflokki sín-
um þegar útvarpsumræður fóru
fram fyrir skömmu um vantraust
á einn ráðherra ríkisstjórnarinn-
ar. Vakti þessi ræða mikla undr-
un um land allt, ekki sízt meðal
bænda, sem töldu það 'sæta nokk-
urri furðu, að Framsóknarflokk-
urinn skyldi með öllum frekar
vilja vinna, en hinum bænda-
flokknum í landinu.
Nú hefur Tíminn séð þann
kost vænstan að biðja afsök-
unar á þessari ræðu formanns
flokks síns. S.l. fimmtudag
lýsir blaðið því yfir, að „komm
únistar séu ekki vinstri
menn“. Þar með er því jafn-
framt lýst yfir, að formaður
Framsóknarflokksins hafi
ekki talið þá til þeirra „vinstri
manna", sem hann kvað lífs-
nauðsynlegt að sameinast gegn
Sjálfstæðisflokknum.
Eðlilegt undanhald
ÞETTA undanhald Framsóknar-
formannsins og blaðs hans frá
fyrri staðhæfingum er sjálfsagt
og eðlilegt. Þar að auki er það
mannlegt. Við nánari umhugsun
sér bæði flokksformaðurinn og
Tíminn að ummæli hans studdust
ekki við raunhæfa möguleika.
Framsóknarflokkurinn getur
ekki starfað með kommúnistum.
Það getur enginn lýðræðisflokk-
ur gert. Hvatningarorð hans til
allra andstæðinga Sjálfstæðis-
flokksins um að sameinast gegn
honum og mynda með sér banda-
lag voru þessvegna út í biáinn.
En auk þess urðu Tímamenn
þess varir, að áskoranir for-
manns flokks þeirra til kommún-
ista og sósíalista um nána sam-
vinnu við Framsóknarflokkinn
voru ekki vel séðar meðal bænda.
Þær vöktu þvert á móti andúð
og tortryggni.
Það er því fyllsta ástæða til
að óska Framsóknarmönnum
til hamingju með, að blað
þeirra hefur dregið í land og
tekið þvert fyrir að kommún-
istar séu „vinstrimenn“ eða í
hópi þeirra „góðu“ vinstri-
manna, sem flokksformaður
þeirra átti við í fyrrgreindri
ræðu sinni!!
En, Tími sæll, eru þá komm
únistar hægri menn? Hverjir
eru eiginlega hinir sönnu og
réttu „vinstri menn“ í þessu
landi?
JOLARJIMDUS!
Húsmæðrafélags Reykjavíkur, verður haldinn þriðjud.
14. þ. m. kl. 8,30 e. h. í Borgartúni 7. — Húsmæðra-
kennari Hrönn Hilmarsdóttir leiðbeinir konum með jóla-
mat og ýmiskonar jólaundirbúning. — Allar konur vel-
komnar meðan húsrúm leyfir.
Borðstofusett
Mjög vandað útskorið borðstofusett og fallegt sófasett
til sölu og sýnis á Njálsgötu 28. — Hagkvæmir afborg-
unarskilmálar.
Lögtök
Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f. h.
bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði verða lögtök
látin fara fram fyrir ógreiddum erfðafestugjöldum, sem
féllu í gjalddaga 1. júlí s. 1., svo og leigugjöldum af hús-
um, túnum og lóðum, sem féllu í gjalddaga 1. júlí s. 1.,
ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, að átta dögum liðnum
frá birtingu þessarar auglýsingar.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 11. des. 1954.
Kr. Kristjánsson.
^hicjóljócafé ^Qncyóljócajé
Gömlu og nyju dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826.
;
5
fi
1
»■«»•■■■■■■■■■■■^«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■'*■■■■■■»■■■■*■' ^(»4.
» »9 d « »ik
f
DANSLEIKUR
að Þórscafé í kvöld klukkan 9.
K. K.-sextettinn leikur.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—?.
■ 19 ■ ■'■■HP.fi VffOT
Kýju ot[ gömlu dansarnir
í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9.
ADDA ÖRNÓLFSDÓTTIR og ÓLAFUR BRIEM
syngja með hljómsveit CARLS BILLICH
Geíraunin Já eða Nei
framkvæmd af kunnáttumanni.
Góð verðlaun ----- Spennandi keppni.
Óseldir aðgöngumiðar seljast kl. 8.
VETRARGARÐURINN
VETRARGAKÐURINN
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit BALDURS KRISTJÁNSSONAR leikur.
Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8.
Aðgöngumiðasala að áramótadansleiknum hafin
V. G.
....
Gömlu dansarsiír
í kvöld kl. 9.00
HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6—7.
mmmiiiiiiiiiiiimiiiniiiíiiiuuiiumiiiimminimmiiHiiníiiHiininiiiíUi
* >
í •
?!
í S
■
i
'\mm
Sjálfstæðishúsið
ouið í kvöld til kl. 11,30
Hljómsveit E.—G. leikur
S j álf stæðishúsið
b
P"W= ACE INDSi
I MIWOSAMEé
DANCE9 Ah.
TO MAES':
1) — Við sveltum á meðan
Aktok lifir í óhófi og undirbýr
giftingu sína.
2) — Það eru svei mér erfiðir jvið verðum að leggja okkur
tímar. Svo langt er gengið að I hundana til munns.
3—4) Þetta er
úrræði eru engin
erfitt spor, en
önnur.