Morgunblaðið - 18.12.1954, Qupperneq 14
14
MORGVNBLAÐIÐ
.Laugardagur 18. des. 1954
1
>
ÚR HELJARGREIPUM
SKÁLDSAGA EFTIR A.-J. GRONIN
Framhaldssagan 7
IÞegar Harker leit á það, fékk
hann ákafan hjartslátt, því að
liann hafði ekki búizt við að sjá,
að annað nafnið var Madeleine
Ourych.
Hann greiddi bifreiðarstjóran-
um og bað hann að bíða og því
næst fór hann inn í húsið. Hon-
u m hafði ekki missýnzt. Stúlkan
í fatageymslunni var búin eins
og hafmey, með sítt hár, skelja
eyrnarlokka og gljáandi þröngan
kjól. Salurinn átti að tákna sjáv-
arbotrt með hvítum, grænum og
bláum litum. En það var eitthvað
virðulegt við þennan stað — og
það mátti sjá, þrátt fyrir skell-
óttu veggina, snjáðu gluggatjöld-
in og gljálausu hnífapörin, að
þessi staður hafði einhvern tíma
átt bjartari daga.
Um það bil helmingur borð-
anna var setin og og Harker sett-
ist nálægt vinstri veggnum og
hafði gott útsýni yfir leiksviðið.
Hann pantaði kvöldmat og pilsn-
erflösku. Sjónhverfingamaður,
klæddur eins og sjómaður, sýndi
listir sínar með töluverðri leikni,
en Harker horfði á það með ó-
þolinmæði. Hann leit á klúkkuna.
Hún var stundarfjórðung yfir
ellefu. Hann kallaði á þjóninn.
„Hefur söngkonan komið
fram?“
„Hún kemur eftir tíu mínútur."
Sjónhverfingamaðurinn lá nú á
bakinu og sparkaði boltunum
liraðar og hraðar með iljunum.
I'etta reyndist vera hámark lista
hans, og skömmu síðar hneigði
hann sig hirðuleysislega fyrir
áhorfendunum og fór.
Hljómsveitin spilaði fjörugt
lag og út um hliðarhurðina kom
inn stúlka í hlíralausum svört-
um flauelskjól. Harker þekkti
hana þegar í stað Það var eins
og ljósmynd Arnolds hefði kom-
ið þarna lifandi á leiksviðið.
Ilrosið var það sama, og það var
líka ávala andlitið, háu kinnbein-
in og gráu, stóru augun.
Hún byrjaði að syngja Diese
Gafallen, austurrískur söngur,
sem nú var mjög í tízku. Röddin
var tær og björt og eðlileg. Því
næst söng hún þýzku þýðinguna
a „einmana á nóttunni“, og var
þá leikið með á gítar Síðan sneri
liún sér að fjörugra lagi og þá
virtist hún hrífast öll með. Hark-
er virti hana nákvæmlega fyrir
sér í kastljósinu og þá skildi hann
hvers vegna Arnold hafði talað
um hana með svo mikilli tilfinn-
ingu.
Þegar hún hafði sungið síðasta
lagið, fór hún af sviðinu, en kom
aftur og hneigði sig nokkrum
sinnum. Harker kallaði á þjón-
inn. „Syngur hún aftur.“
„Nei, herra. Hún syngur aðeins
tvisvar. Fyrra skiptið klukkan !
níu með Gustaf, — það er sjón-
hverfingamaðurinn. Það var verst
að þér sáuð hann ekki, það var
þess virði að sjá hann. Þér heyrð-
uð hana, er hún söng í seinna
skiptið.“ Hann þagnaði og bætti
síðan við hátíðlega. „Hún fer I
strax héðan.“
„Eigið þér við, að hún sé farin
núna?“
„Já, herra.“
Harker varð fyrir vonbrigðum.
Hann hafði ætlað að fara bak við
og kynna sig sem vin Arnolds, en
nú var það of seint. Ef til vill var
það líka bezt. Hann mundi kvíða-
fullur eftir þeirri grundvallareglu
sem allir ferðamenn á hernáms-
svæði Rússa hafa í huga, sem sé
áð tala aldrei við ókunnuga, og
ekki einu sinni líta á konur. En
þegar hann hafði lokið kvöld-
verðinum og greitt reikninginn,
f! 1í11i\*«
varð önnur tilfinning yfirsterk-
| ari kvíðanum. Hann bað þjóninn
að taka frá fyrir sig þetta sama
borð klukkan níu næsta kvöld.
Herra Schorner, timburkaup-
maðurinn, sem Harker ætlaði að
verzla við, kom í dögum næsta
morgun til að aka Harker út í
sveitina. Schdrner reyndist vera
lágvaxinn ístrubelgur um sex-
■ tugt með döpur, vot augu og þrjár
j undirhökur. Hann bar hring á
hvorri hendi og voru þeir sokknir
niður í holdið, svo að það virtist
sem steinarnir væru greyptir í
fingurna sjálfa. Hann var ákaf-
lega kurteis og Harker tortryggði
hann þegar í stað.
Þegar þeir óku eftir bugðótt-
um veginum í áttina til hæðanna,
lét herra Schorner dæluna ganga
um misgerðir Rússanna og hið ó-
þolandi ástand í austurhluta Aust
urríkis. Það varð eins og léttir
fyrir Harker, þegar þeir komust
Jólaplata barnanna
er auðvitað
H.M.V.
BANGSIIUON
Lögin
Sungin af Ingibj. Þorbergs.
FÁLKINN (hljómpl.deild)
Jólatrésseríu-perur
stakar jólatrésseríu-perur með vökva.
(Bubble light).
Postulínsvörur
Krystalvörur
Mikið úrval nýkomið,
Pétur Pétursson
Hafnarstræti 7 — Laugavegi 38.
.. (b a lle rup)
; 1 ' r
MA5TER
MIXER
Litli- og stóri MA8TER
Bezta jólagjöf húsmóðuriunar
1 árs ábyrgð.
Ný sending komin.
LUDVIG STORR & CO.
Getum afgreitt nýjar
pantanir fyrir jól. —
Talið við okkur sem
fyrst.
Verð kr. 6975,00 og
— 8975.00
Hagkvæmir
greiðsluskilmálar
HEKLA H.F.
Austurstr. 14 — Símil687
STRAU-
VÉIAR
stórar og
litlar.
Hagkvæmir
greiðslu-
skilmálar
r * fiecmic '
Hræriválar
Verð kr. 2600,00 með hakka
vél, kaffi og grænmetis-
kvörn, berjapressu, sítrónu
pressu, dropateljara, þeyt-
ara, hrærara og hnoðara
plast yfirbreiðslu.
Ársábyrgð
Hagkvæmir
greiðsluskilmálar
Amerískar og
þýzkar
Þvottavélar
með og án suðuele-
ments.
Ársábyrgð
Hagkvæmir
greiðsluskilmálar
HEKLA H.F.
Austurstræti 14
Sími 1687
GUFUSTRAUJÁRN Nýjung hér á landi
__ Gufustraujárn hafa mikið
• 7*\&* rutt sér til rúms á síðari
Jfárum, t. d. er talið að í
Bandaríkjunum þar sem
þau voru fyrst ^ tekin til
—~**‘0**s^ gufustraujám á móti hverj
Um 15 venjulegum strau-
járnum
Vöflujárn — Brauðristar — Gunda bakara-
ofnar — Hraðsuðukatlar — Kaffikönnur —
Hárþurkur — Hitapokar o. fl.
HEKLA H.F.
Austurstræti 14 — Sími 1687