Morgunblaðið - 31.12.1954, Blaðsíða 3
Föstudagur 31. desember 1954
MORGV /V BL AÐIÐ
3
arauka, sem t. d. hærra kaup-
gjald í krónum hefur í för rneð
sér yfir á bak hins almenna
neytanda, þ. e. að sprengja upp
framfærslukostnaðinn á kostnað
útflutningsatvinnuveganna, sem
aðeins fá hann endurgreiddan,
hækki verðið á erlendum mark-
aði.
Að á þetta er minnzt í þessu
sambandi, stafar af því, að það
er skoðun mín, að við gerum
okkur þetta atriði síður ljóst en
nágranna þjóðir okkar, sem fram
leiða fyrir erlendan markað í
stórum stíl og í samkeppni við
okkur.
Innflutningsverzlunin
Innflutningur ársins 1953 náði
áður óþekktu hámarki, þ. e. kr.
1.1 milljarð.
Oll sólarmerki benda til þess,
að innflutningur þessa árs fari
sömuleiðis talsvert yfir milljarð-
inn. Fyrr í þessari grein var gert
ráð fyrir, að innflutningurinn
gæti komist upp í kr. 1200 millj.,
en þá var gengið út frá, að inn-
flutningur nóv./des. yrði svipað-
ur og í fyrra.
Nú liggja nóvembertölurnar
fyrir og hafa þær reynzt veru-
lega lægri en ég bjóst við, eða
kr. 85.8 millj. í stað kr. 126.8
millj. í fyrra. Hvað sem þessu
líður, þá geri ég samt ráð fyrir,
að innflutningurinn verði mjög
svipaður og á síðastliðnu ári, eða
frá kr. 1100—1150 millj. Sá mis-
munur, sem hér kemur í ljós,
bætir auðvitað greiðslujöfnuðinn,
sem því nemur.
Að samsetnlngu til er inn-
flutningur á neyzluvörum, rekstr
arvörum og kapitalvörum sem
hér segir:
Innflutningur 1. jan.—30. nóv.
1954
m.kr.
Neyzluvörur ......311.7
Rekstrarvörur .... 293.0
Kapitalvörur...... 368.2
1953
% m kr. %
32,0 314,7 33.5
30.1 320.8 34.1
37.9 304.5 32.4
KAPITALVÖRUR MEIRI,
REKSTRARVÖRUR MINNI
I þessu sambandi er athyglis-
vert, að hlutur neyzluvarnings-
ins virðist hafa staðnað við svo
til nákvæmlega sömu tölu og í
fyrra, eða kr. 312 millj. Aftur á
móti vekur það ýmsar spurning-
ar, hvernig skulu standa á, að
hlutur rekstrarvaranna lækkar
enn um kr. 30 millj., þegar haft
er í huga, að þær lækkuðu
sömuleiðis frá 1952 til 1953 um
kr. 26 millj.
Hlutur kapitalvaranna hefur
hins vegar haldið áfram að stíga
frá því 1952, bæði í beinum og
óbeinum tölum, eða úr kr. 232.1
millj. 1952, 27.5%, í kr. 368.2
millj. 1954, 37.9%.
1 samræmi við fyrri greinar
birtist hér tafla, sem sýnir frá
hvaða löndum við keyptum fyrir
meir en kr. 10 millj. á árinu.
TAFLA III. Sovétríkin ... 112.1 11.3
yfir innflutninef ian.—nóv. Spánn 44.9 32.2
1954 1953 Tékkóslóvakía .... 27.9 22.0
m.kr. m.kr. A.-Þýzkaland . 20.6 13.0
Danmörk . 44.1 53.6 V.-Þýzkaland . 81.1 60.1
Noregur . 12.4 13.4 Bandaríkin . . . 202.4 259.8
50 Q 23 3 Brasilía 24.8 22.6
Finnland .. 70.5 46.9 Kanada 3.5 10.3
Austurríki .. 6.3 12.2 Holl. V.-Indíur .... 18.5 99.8
Belgía .. 22.9 22.1 ísrael 11.5 7.7
Bretland . . 117.4 114.7
Frakkland . . 13.9 17.1
Holland . . 30.4 23.9 Þessar tölur skýra sig sjálfar
Italía . . 20.4 8.9 að mestu og verður því ekki far-
Pólland . 17.0 24.1 ið frekar út í skýringar hér.
Lokaorð
Þær kreppuspár, sem margir
létu hafa eftir sér á árinu 1953,
hafa ekki rætzt, og hafa meira
að segja þagnað með öllu.
Afturkippur sá, sem gerði vart
við sig í efnahagslífi Bandaríkj-
anna, varð skammvinnari en bú-
izt var við og um þessi áramót
ríkir almenn bjartsýni.
Almennt er búist við, að þjóð-
artekjur Bandaríkjanna muni
aukast um 2%—5%, er nái aukn-
ingin síðari tölunni munu þjóð-
artekjur þeirra ná þeirri hámarks
tölu, sem þjóðartekjur þeirra
náðu 1953
Hvaða áhrif þess háttar hækk-
un kann að hafa úti í frá, er erfitt
að spá fyrir um, en á sama hátt
og almennt er viðurkennt, að
afturkippur í efnahagslífi Banda
ríkjanna hafi lamandi áhrif á
allt efnahagskerfi vestrænna
þjóða, þá ætti ekki að fara hjá
því, að fjörkippirnir hafi góð
áhrif.
Ef að líkum lætur, ætti ekki
að vera ástæða til að kvíða verzl-
unarárferði komandi árs, en hitt
er aftur á móti valsvert alvöru-
mál, hvernig landsmenn hugsa
sér, að haldið verði uppi jafn
stórvægilegri fjárfestingu og
raun ber vitni, þegar að því er
gáð, að sparifjármyndun okkar
hefur farið hrakandi upp á síð-
kastið.
Um leið og gjafaféð hættir að
streyma inn í landið og tekjurn-
ar frá varnarliðinu minnka verð-
ur sú fjárfesting, sem birtist í
hinum árlega óhagstæða verzl-
unarjöfnuði að styðjast við spari
fjármyndunina í enn stærri stíl
en áður.
Ovild sú, sem ríkir meðal okk-
ar til sparifjármyndunar, á fyrst
og fremst rætur sínar að rekja
til þess vantrausts, sem landslýð-
ur hefur haft á gjaldmiðli okkar
og þótt nokkuð hafi úr raknað,
er full ástæða til að spyrja, hvort
ekki séu enn einhver þau teikn
á lofti, sem hræði fólk frá auk-
inni sparifjármyndun.
Það er trú mín, að fólkið í
landinu geri sér fulla grein fyrir
mikilvægi útflutningsatvinnuveg
REIKISIIV
ELAR
ADDO - FRIDEftl - MELTO
DIEHL
IMLIVIERIA
Höfum fyrirliggjandi úrval af alls-
konar reiknivélum (somlagningarvél-
um, margföldunarvélum og kalkula-
torum), af vönduðustu gerðum.
ADDO-samlagningarvélar
handvélar, rafmagnsvélar
og rafmagnsvélar með
kreditbalans
Friden fullautomatiskir
kalkulatorar af ýmsum
gerðum og verðlagi.
Multo-margföldunarvélar
Allt heimskunn
og viðurkennd merki
Ifagnús kjaran
Umboðs- og heildverzlun
Símar:
1345, 82150, 81860
Numeria-margföldunarvélar
Diehl automatiskur kalkulator
anna í efnahagskerfinu, og þeg-
ar það venst á að heyra um hart
nær hver áramót, að afkoma þess
ara atvinnugreina sé í voða, veit
það, að grípa verður til við-
bjargarráðstafana, sem yfirleitt
alltaf skerða kaupmátt pen-
inganna stórlega. — Meðan.
þessu fer fram árlega, er naum-
ast við öðru að búast, en að
flestir reyni að umbreyta lausa
fjármunum sínum sem fyrst í
föst verðmæti. Sparifjármyndun-
in verður að mínum dómi fyrst
eðlileg og. örugg, þegar fólkið
finnur til þeirrar vissu, að út-
flutningsatvinnuvegum okkar sé
pfnahagslega borgið og lands-
menn hafa gert sér grein fyrir
því, að kostnaðarhlið efnahags-
lífsins sé grundvölluð á greiðslu-
þoli útflutningsatvinnuveganna.
Gleðilegt nýár
Verzlunin
Pétur Kristjánsson S
Ásvallagötu 19.
f.
iár! )
l
F- s
l
Óskum öllum góðs og
Gleðilegs nýárs ^
Þökkum viðskiptin.
Málmsmiðjan Hella h.f.
Haga.
■—
Gleðilegt nýárl ^
Þökk fyrir viðskiptin
á liðna árinu.
flJaí
l
Benjamino Gigli:
POPPA PICCOLINA
(Bjössi á mjólkurbílnum)
Þessi ágæta plata fæst
nú aftur.
FÁLKINN
(Hljómplötudeild).