Morgunblaðið - 31.12.1954, Blaðsíða 7
Föstudaguv 31. desember 1954
MORCVNBLAÐIÐ
7
SJÁVARÚTVEGUR
ið magn af karfa til vinnslu í
fiskmjölsverksmiðjum. Það kom í
Ijós eftir að þessar veiðar hófust
í stórum stíl, að þau mið, sem
þekkt voru þoldu ekki þá veiði,
sem á þau var lögð og varð því
sífellt að leita á nýjar slóðir. Var
svo komið seint á árinu 1953, að
togararnir leituðu til vestur-
strandar Grænlands til karfa-
veiða, eftir að auðug karfamið
höfðu fundizt á þeim slóðum.
Þessar veiðar voru aftur teknar
upp síðari hluta árs 1954 og þá
enn með góðum árangri fyrst í
stað, en hinar miklu vegalengdir
á þau mið gerðu þó að verkum,
að erfiðleikum var háð að stunda
þær veiðar, einkum er leið á
haustið.
Það var því höfuðnauðsyn, að
hafizt yrði handa um leit að nýj-
um karfamiðum á nálægari stöð-
um, enda var ástæða til að ætla,
að ekki væru enn þekktar allar
veiðislóðir á þeim stöðum. Varð
íyrst fyrir að leita til austur-
Strandar Grænlands, en þar
hafði árið áður verið gerð lítils-
háttar tilraun til að leita að
karfamiðum, sem gaf til kynna,
að um arðvænlegt aflamagn
gæti verið að ræða. Var leit þessi
framkvæmd í september og bar
svo góða raun, sem kunnugt er,
að meginhluti þess togaraflota,
sem stundaði karfaveiðar um
haustið gat með góðum árangri
leitað á þau mið, rem þar fund-
ust. Gefur þetta ákveðnar bend-
ingar um, að enn sé mikið óunnið
á þessu sviði og er enda ráð fyrir
því gert, að haldið verði áfram
skipulagðri leit nýrra miða á
þeim stöðum umhverfis landið,
þar sem skilyrði eru slík, að
ætla megi að árangur náist.
Vitað er að karfastofninn er
mjög útbreiddur um stór svæði
Norður-Atlantshafsins og geng-
ur þaðan upp á landgrunninn, þar
sem skilyrðin leyfa. Er hér mik-
ið verkefni fyrir höndum, sem
verður að vinna í náinni sam-
vinnu milli fiskimanna og vís-
indamanna okkar á sviði fiski-
fræðinnar.
1953 1954
þús. þús.
smál. smál.
ísvarinn fiskur 7.3 11.0
Hagnýting aflans
Aflamagnið og markaðsmögu-
leikarnir ráða jafnan mestu um
það hversu aflinn er hagnýttur á
hverjum tíma.
Miklar breytingar hafa orðið
hér á hin síðari ár sem kunnugt
er, sem aðallega stafa af djúp-
tækum breytingum, sem orðið
hafa á þeim mörkuðum, sem af-
urðirnar eru fluttar til.
Lokun brezka markaðsins fyrir
ísfisk togaranna, sem varð 1952
fyrir ofbeldisaðgerðir brezkra
togaraeigenda, hefur valdið hér
mestu um annars vegar, en hins
vegar opnun nýrra markaða fyrir
skreið í Afríku, fyrir fyrstan fisk
í Rússlandi og stóraukning freð-
fiskmarkaðsins í Bandaríkjunum.
Þessar breytingar hófust að
marki 1953 og hafa haldið áfram
á árinu 1954.
Miðað við nóvemberlok 1954
skiptist fiskaflinn eftir hagnýt-
ingu sem hér segir:
þess árs fyrr en langt var liðið
á árið 1954. Það var því eðlilegt,
að nokkuð dragi úr þeirri fram-
hefur orðið veruleg breyting á
framleiðslumagni helztu afurð-
anna, sem unnar eru úr fiskafl-
anum. Sýna eftirfarandi tölur
hver framleiðslan hefur orðið af
helztu afurðunum á árunum 1953
og 1954. Eru tölurnar fyrir ánð
1954 að nokkru áætlaðar, þar sem
ekki liggja fyrir endanlegar tölur
fyrir það ár.
Freðfiskur 35.0 52.0 1954 1953
Skreið 13.8 8.9 Til söltunar tn. 61.672 174.564
Saltfiskur (miðað — frystingar tn. 14.546 9.110
við fullstaðinn — bræðslu mál. 124.723 134.202
fisk) 48.0 37.8 Reknetjaveiðarnar við Suð-
vesturland urðu mönnum einnig
Meginbreytingin er eins og vonbrigði að þessu sinni. Margir
taflan sýnir hin mikla aukning
freðfiskframleiðslunnar, sem er
nær 70%, en hins vegar hefur
skreiðarframleiðslan dregizt sam
an, eins og áður var sagt. Litils-
háttar aukning hefur átt sér stað
á ísfiskframleiðslunni.
Síldveiðarnar
Sumarsíldveiðarnar hafa um
mörg undanfarin ár yfirleitt ver-
ið útgerðinni þungar í skauti.
Árið 1954 var síður en svo
nokkur breyting til hins betra.
Fyrir upphaf vettíðarinnar
voru endurteknar þær sam-
ræmdu rannsóknir á hafsvæðinu
fyrir norðan og austan ísland,
sem haldið hefur verið uppi nú
um 4 ára skeið í samvinnu við
Norðmenn og Dani. Enda þótt
ekki sé unnt að byggja neina spá-
dóma um aflabrögð á rannsókn-
um þessum, geta þær þó gefið
vissar bendingar um breytingar,
sem verða á þessu hafsvæði og
þýðingu hafa í sambandi við
Þús. smál. % 1954 % 1953
Fiskur, ísvarinn 7.6 2.3 2.5
— , til frystingar . 173.4 53.8 36.1
’— , til herzlu ... 49.4 15.3 27.0
— , til söltunar . 83.7 26.0 32.4
Annað 8.5 2.6 2.0
leiðslu á árinu 1954, enda voru göngur síldarinnar. Niðurstöður
þá opnar aðrar útgöngudyr tii j rannsóknanna í júní 1954 virtust
hagnýtingar aflans, þar sem var I gefa til kynna, að vænta mætti
freðfiskurinn. Raunin varð og sú, nokkurrar veiði ef veðurskilyrði
að í stað þess, að árið 1953 höfðu yrðu hagstæð.
farið til herzlu 76.500 smál. eða | Af þeirri ástæðu og einnig
26% aflamagnsins fóru til herzlu vegna þess, að á vertíðinni 1953
á árinu 1954 aðeins tæplega hafði veiðiflotinn komizt hjástór-
50.000 smál. eða 15% aflamagns- áföllum varð þátttakan í veiðun-
ins. j um allmikil og fóru fleiri skip
Sömuleiðis hefur það magn, til veiða en árið áður. Var tala
sem fór til söltunar farið heldur þeirra alls 189, en hafði verið
minnkandi á árinu 1954 saman- 163 árið 1953.
borið við árið 1953, þó ekki sé j En vonir manna áttu eftir að
það stórvægilegt. Alls nam það ^ bregðast mjög á þessari vertíð.
magn, sem til söltunar fór um' Er það álit manna, að langmestu
84.000 smál. eða 26% af afla- hafi þar valdið um hversu tíðar-
magninu, en árið 1953 var magn- j farið var ákaflega óhagstætt ein-
ið 95.000 smál. eða 32% afla- j mitt á þeim tíma, sem helzt var
magnsins. j von til þess, að síldin væri á
Svo sem ljóst er af því, sen? þeim slóðum og skilvrðin, að
sagt hefur verið hér að framan, öðru leyti þannig, að unnt væri
að veiða hana.
Enda varð árangur veiðanna
eftir því. Heildaraflinn á sumar-
vertíðinni við Norður- og Aust-
urland varð aðeins 26.6 þús. smál.
Var það 37.6% minna en árið áð-
ur, sem þó var að sjálfsögðu einn-
ig lélegt aflaár. Auk þess kom
það til að verðmæti aflans var
mun minna, vegna þess hversu
snemma síldin veiddist og var því
söltun mun minni, en ella hefði
orðið. Kom þetta að sjálfsögðu
hart niður á útgerð bátanna, sem
þannig fengu minna fyrir aflann,
en einnig og ekki síður varð af-
koma söltunarstöðvanna mjög
erfið. Þriðji aðilinn, sem hér
kemur við sögu eru síldarverk-
höfðu gert sér vonir um að geta
bætt sér upp a. m. k. að nokkru
leyti tjónið af sumarsíldveiðun-
um með reknetjaútgerð við Suð-
vesturland, að lokinni sumarsíld-
veiðinni. Fóru því margir bátar
til þeirra veiða, enda voru sölu-
möguleikar á óvenjumiklu magni
af Faxasíld, bæði til frystingar og
söltunar auk hinnar venjulegu
beitufrystingar.
Þetta fór þó mjög á annan veg.
Að vísu var afli sæmilegur fram-
án af vertíðinni, en þá kom
tvennt til, sem gerði, að vertíðin
varð mjög endaslepp og mátti
heita, að flestir bátar hætta
snemma í október. Var það
hvorttveggja, að tiðarfar spillt-
ist, en þó enn meir hitt, að smá-
hvalir spilltu svo mjög reknetj-
unum, að útgerðin gat með engu
móti staðið undir því gífurlega
tjóni, sem varð af þeirra völdum.
Voru gerðar ítrekaðar tilraunir
Á árinu 1953 hafði aukizt mjög
það fiskmagn, sem fór til skreið-
arframleiðslu, enda mátti þá
segja, að nokkur ofvöxtur hlypi
í þá framleiðslu miðað við þá
markaðsmöguleika, sem fyrir
hendi voru. Á sama tíma hafði
dregið nokkuð úr því magni, sem
fór til frystingar vegna þess, að
markaðsmöguleikar voru tak-
markaðri en áður á þeim tíma
þegar . meginhluti freðfisksins
hefur að jafnaði verið framleidd-
ur, á vetrarvertíðinni. Þetta
breyttist að vísu mjög við verzl-
unarsamninga þá, sem gerðir
voru við Rússland á miðju þvíári,
en náði þó aðeins til síðari hluta
ársins.
Á árinu 1954 verða því enn
allmiklar breytingar á hagnýt-
ingu aflans.
Verða þær aftur aðallega inn-
byrðis milli þess magns, sem fór
til skreiðarframleiðslu og þess,
sem fór til frystingar. Um 173
þús. smál. fóru nú til frystingar
eða nær 54% af aflamagninu og
hefur aldrei orðið svo mikiö
hvorki að magni né hlutfallslega.
Veruleg aukning aflamagnsins á
vetrarvertíðinni, sú breyting, sem
orðið hefur á hagnýtingu togara-
aflans og auknir markaðsmögu-
leikar fyrir freðfisk eru orsakirn-
ar til þessarar miklu aukningar
þess fiskmagns, sem til frysting-
ar fór á þessu ári.
Hin mikla útþensla skreiðar-
framleiðslunnar á árinu 1953
leiddi til mikilla erfiðleika á
mörkuðunum og ekki var lokið
við að flytja út alla framleiðsiu
smiðjurnar, sem um mörg ár hafa j til að koma í veg fyrir tjón af
getað nýtt aðeins örlítið brot af j völdum hvalanna, en segja mátti,
afkastagetu sinni. Mun afkoma ! að þær mistækjust með öllu. Er
þeirra á þessu ári jafnvel hafa j hér mikið vandamál óleyst og
orðið lélegri en nokkru sinni fyrr I vandséð hvernig fer um þessa út-
á undanförnum aflaleysisárum. j gerð, ef ekki tekst að finna ráð
Ekki er unnt í einni blaða- : til úrbóta.
grein að rekja þau miklu vanda- Aflamagnið á reknetjaveiðun-
mál, sem upp hljóta að koma í um við Suðvesturland varð að
sambandi við síldveiðarnar þegar ( þessu sinni 20.6 þús. smál. sam-
svo fer, sem nú hefur orðið. Verð anborið við 27.0 þús. smál. árið
ég því í þessu sambandi að vísa 1 áður en skipting þess eftir hag-
til útvarpserindis, er ég flutti á 1 nýtingu var sem hér segir:
s.l. hausti um vandamál sildveið-
anna og síðar var birt í sept,-
hefti tímaritsins „Ægir“.
Skipting aflamagnsins á síld-
veiðunum fyrir . Norðurlandi
varð sem hér segir:
Til söltunar tn.
— frystingar tn.
— bræðslu mál.
1954
78.358
58.495
30.824
1953
56.410
103.584
66.496
tflutningur sjávarafurða
Útflutningur sjávarafurða hef-
ur orðið meiri að verðmæti á
árinu 1954 en nokkru sinni fyrr.
Til loka nóvembermánaðar hefur
hann numið um 759.4 m. kr. —
Hefur aukningin frá fyrra ári á
sama tírna orðið um 20.7%;. Þessi
mikla aukning á verðmæti stafar
þó ekki af því, að verðlag hafi
farið hækkandi á árinu, því um
það er ekki að ræða, heidur hefur
útflutningsmagnið aukizt mjög.
Verður það einnig ljóst þegar lit-
ið er á þær afia- og framleiðslu-
tölur, sem nefndar hafa verið hér
að framan.
Útflutningsmagn og verðmæti
helztu afurðanna hefur á árun-
um 1953 og 1954 orðið sem hér
ségir, hvorttveggja miðað við
nóvemberlok hvort árið, þar sem
ekki liggja enn fyrir tölur fyrir
desember 1954.
það Brasilía, en þangað fói'u
3.515 smál. og Spánn, sem tók
3.000 smál. Ef Kúba er undanskil-
in, en þangað fóru 864 smál., tóku
aðrir markaðir aðeins smávægi-
legt magn.
SALTFÍSKUR, ÓVERKAÐUR
Útflutningsmagnið af óverkaða
saltfiskinum tók iitlum brey<-
ingum frá því, sem verið hafði
árið áður. Svipað er að segja um
brevtingar á mörkuðunum. Ítalía
og Portúgal tóku enn mestan
hlutann. Til Ítalíu fóru nú 8.337
smál., en til Portúgal 6.001 smák,
sem er að vísu þriðjungi minna
en árið áður. Aftur á móti keyptu
Norðmenn á þessu ári nær 3.900
smál., en það er óvenjulegt, að
það mikla saltfiskframleiðsluland
flytji inn saitfisk. Var ástæðan
sú, áð afli hefur brugðizt á þeirra
1954
19 5 3
Þús. smál m. kr. Þús. smál. m.kr.
Saltfiskur, verkaður .... 7.8 56.5 6.5 46.7
Saltfiskur, óverkaður .. 28.0 93.7 28.3 96.6
Skreið 12.2 116.8 5.5 56.0
ísvarinn fiskur 8.4 10.5 7.3 8.0
Freðfiskur .....' 48.5 277.9 34.3 195.7
Fiskimjöl allskonar .... 28.3 66.8 20.1 44.6
Þorskalýsi 9.9 39.5 10.8 42.5
Annað lýsi 9.7 28.8 6.6 18.6
Saltsíld 10.7 39.1 15.1 58.6
Freðsíld 1.4 ' 2.9 5.3 10.0
Hrogn, fryst og söltuð .. 4.1 13.2 3.1 9.7
Hvalkjöt 1.1 3.0 1.3 4.4-
Rækjur og humar, fryst 0.1 2.6 0.2 4.9-
Sýna tölur þessar glöggt aðalvertíð Við Lófót og skorti þá
hversu mikil aukning hefur orðið því fisk til verkunar. Þá fóru lil
á útflutningi flestra afurðanna á Grikklands 3.250 smál., sem .er
þessu tímabili. | svipað magn og órið áður. Önnur
Skal hér getið nokkurra hinna markaðslönd voru Danmörk sem
tók 2.125 smál. og Brétland með
hel2tu svo og merkaðanna.
SALTFISKUR, VERKAÐUR
1.718 smál., en allmörg önnúr
með litið magn. Þó skeði það enn
Eins og áður voru aðallega nú, að Færeyjar fluttu inn 1.500
tveir markaðir, sem tóku við smál. af saltfiski frá íslandi ög
meginhluta útflutningsins af,var ástæðan sú sama og Hjá
Frá síldarsöltun.
verkuðum saltfiski og skiptu
nær því jafnt á milli sín. Voru
Norðmönnum, skortur á eigm
framleiðslu. Framh. á bls. Í2.