Morgunblaðið - 31.12.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 31.12.1954, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 31. desember 1954 - ISLEIMZKl IÐMAÐLKIMINI Framli. af bls. 9 fyrir um 400 tonn af fiski og síld. Heildarorka frystivélanna er um íj)740 þúsund normalhitaeiningar á klukkustund. Þá er þess einnig getið að snemma á árinu hefur ný fiski- mjölsverksmiðja tekið til starfa í Vestmannaeyjum á vegum hrað- frystistöðvar Vestmannaeyja. Landssmiðjan sá um smíði og uppsetningu vélanna, sem eru taldar skila mjög góðum afköst- um. Verksmiðjan getur unnið úr 120 smálestum af hráefni, eða 25—28 smálestum á sólarhring af fullunnu fiskimjöli. Aðeins 4 menn þurfa að vinna í verksmiðj unni. Einnig er þess getið að á síðustu vetrarvertíð hafi tekið til starfa fiskimjölsverksmiðja í Sandgerði. Vélsmiðjan Héðinn h. f. annaðist smíði og uppsetn- ingu verksmiðjunnar. I verk- smiðjunni er ný gerð þurrkara og vinnuskilyrði talin góð og fullkomin. ALMENN FJÁRFESTING í NÝBYGGINGUM Samkvæmt upplýsmgum frá Innflutningsskrifstofunni námu leyfi til húsbygginga iðnfyrir- tækja á árinu um 16 millj. kr., en var 14 millj. kr. árið 1953. HEILDARYFIRLIT UM INNFLUTNING VÉLA TIL IÐNAÐAR Á ÁRINU er erfitt að gefa að svo stöddu. En Innflutningsskrifstofan hefur látið í té upplýsingar um hve hárri upphæð útgefin innlutn- ings- og gjaldeyrisieyfi undir liðnum „vélar til iðnaðar“ hef- ur numið síðastliðin fjögur ár. Það athugist, að járn- og tré- smíðavélar eru bátagjaldeyris- vara, og koma því ekki þarna undir. Ennfremur er nokkuð af iðnaðarvélum flutt inn undir liðnum „aðrar vélar“, og eru þær ekki taldar með. I þriðja lagi eru vélar til Aburðarverksmiðjunn- ar ekki meðtaldar. En saman- burðurinn milli áranna er fróð- Framleiðsla ■ nokkrum iðnaðargreinum 1954 1 verksmiðja framleiddi 2.209 lítra af klórvatni 2 verksmiðjuc framleiddu 965.000 1 af málningu og lökkum. KEXFRAMLEIÐSLA v 2 verksmiðjur framleiddu 760 tonn af kexi. SÆLGÆTISFRAMLEIÐSLA 4 verksmiðjur framleiddu 130 tonn af suðu- og átsúkkulaði y 3 verksmiðjur framleiddu 54 tonn af karamellum . 4 verksmiðjur framleiddu 77 tonn af brjóstsykri »■ 6 verksmiðjur framleiddu 37,9 tonn af konfekti 3 verksmiðjur framleiddu 61,9 tonn af lakkrísvörum og öðru sælgæti. KAFFIBRENNSLA OG KAFFIBÆTISFRAMLEIÐSLA 3 verksmiðjur brenndu og möluðu 650 tonn af kaffi og 2 verksmiðjur framleiddu 187 tonn af kaffibæti. SMJÖRLÍKISFRAMLEIÐSLA 7 verksmiðjur framleiddu 2.172 tonn af smjörlíki. SULTUFRAMLEIÐSLA 1 verksmiðja framleiddi 120 tonn af ávaxtasultu. GOSDRYKKJAFRAMLEIÐSLA 2 verksmiðjur framleiddu 1325.925 lítra af gosdrykkjum 1 verksmiðja framleiddi 9.400 lítra af saft og ávaxtasafa. VEFJARIÐNAÐUR 1 verksmiðja framleiddi 47.292 metra af vinnuvettlingaefni r) 1 verksmiðja framleiddi 29.690 metra af fóðurefni í fatnað 1 verksmiðja framleiddi 5.211 metra af húsgagnafóðri 1 verksmiðja framleiddi 14.651 metra af ýmsum baðmullardúkum 2 verksmiðjur framleiddu 102.647 metra af ullardúkum 2 verksmiðjur framleiddu 52.9 tonn af bandi og garni 2 verksmiðjur framleiddu 40.5 tonn af lopa 2 verksmiðjur framleiddu 6.192 teppi 1 verksmiðja framleiddi 12.800 m af gólfdreglum og vann úr 22 tonnum af óþveginni ull 1 verksmiðja framleiddi 6.800 m af gangadreglum 1 verksmiðja framleiddi 1460 kg af laskaefni í vinnuvettlinga Hampiðjan framleiddi ca. 230 tonn af vörpugarni og öðru garni Ullarverksmiðjan Framtíðin framleiddi úr ca. 30 tonnum af ull 1 verksmiðja framleiddi 1700 nælon þorskanet, 2000 hrognkelsa- net, 480 reknet og hnýtti snurpinætur úr 3 tonnum af garni 1 verksmiðja framleiddi 6.220 lóðarbelgi. FATNAÐARIÐNAÐUR OG SKÓFRAMLEIÐSLA 2 verksmiðjur framleiddu 35.820 stk. af manchetskyrtum 3 verksmiðjur framleiddu 17.654 stk. af kuldaúlpum 5 verksmiðjur framleiddu 153.237 stk. af alls konar vinnu-, skjól- og sportfatnaði 6 verksmiðjur framleiddu 22.649 sett af karlmannafötum 5 verksmiðjur framleiddu 4960 stk. af karlmannafrökkum 7 verksmiðjur framleiddu 14.309 stk. af kvenkápum og frökkum 1 verksmiðja framleiddi 117.528 stk. af baðmullarnærfötum 3 verksmiðjur framleiddu 7.905 stk. af karlmannabuxum '{* 2 verksmiðjur framleiddu 377 stk. dragtir i' 1 verksmiðja framleiddi 3048 stk. af kvenkápum og pilsum 1 verksmiðja framleiddi 1955 stk. af kvenpeysum og blússum o. fi. ,*> 1 verksmiðja framleiddi 1.620 stk. af frökkum, kápum og sloppum j, 2 verksmiðjur framleiddu 48.727 stk. af alls konar prjónafatnaði ’> 2 verksmiðjur framleiddu 29.204 stk. af olíufatnaði og sjóklæðum >' úr gúmmí- og plastefnum 4 verksmiðjur framleiddu 13.592 dús. af vinnuvettlingum 1 verksmiðja framleiddi 117.528 stk. af baðmullarfötum 2 verksmiðjur framleiddu 103.600 pör af sokkum I 2 verksmiðjur framleiddu 23.377 stk. og sett af undirfötum i kvenna 1 verksmiðja framleiddi 3.204 stk. af karlmannanáttfötum ) 5 verksmiðjur framleiddu 133.282 pör af alls konar skóm , 1 verksmiðja framleiddi 9.908 pör af inniskóm. ; ) ' KEMISKUR IÐNAÐUR Áburðarverksmiðjan framleiddi 12.300 tonn af áburði t) ísaga framleiddi 130.000 m:i af súrefni og 62.500 kg af acetylengasi 4 verksmiðjur framleiddu 282.5 tonn af þvottadufti 4 verksmiðjur framleiddu 299.5 tonn af blautsápu ( 2 verksmiðjur framleiddu 29.434 ds. af júgurfeiti 1 verksmiðja framleiddi 18 tonn af trélími h 2 verksmiðjur framleiddu 19 tonn af kertum y 1 verksmiðja framleiddi 2 tonn af ræstidufti i' .2 verksmiðjur framleiddu 3.1 tonn af bóni „4 verksmiðjur framleiddu 36.3 tonn af handsápu, stangasápu og fleiri sáputegundum BYGGINGAVÖRUFRAMLEIÐSLA 1 verksmiðja framleiddi 143.100 vikurholsteina og 99.400 vikur- plötur til einangrunar 2 verksmiðjur framleiddu ca. 800 tonn af steinull. SKINNA OG LEÐURIÐNAÐUR Skinnaverksmiðjan Iðunn sútaði 218.782 ferfet af leðri og skinn- um 12.653 kg af sólaleðri og loðsútaði 13.816 stk. af gærum. 2 verksmiðjur framleiddu 10.029 kventöskur og aðrar töskur 1 verksmiðja framleiddi 3.252 pör af hönzkum. FAPPA- OG UMBÚÐAFRAMLEIÐSLA Kassagerðin framleiddi 2.5 millj. stk. af bylgjupappakössum til útflutnings, 325.000 stk. bylgjupappakassa til innanlandsnotkunar, 13.000 stk. trékassa um saltfisk til Suður-Ameríku og 40 þús. tré- kassa um smjör, smjörlíki, ost, kex o. fl„ 2 millj. af öskjum um fisk til útflutnings og 3.5 millj. af öskjum um alls konar iðnaðar- vörur til sölu á innanlandsmarkaði. Pappaverksmiðjan framleiddi um 100 tonn af pappa. MÁLMIÐNAÐUR OG RAFTÆKJAIÐNAÐUR Fálkinn framleiddi 1000 reiðhjól og 550 þríhjól. Stálumbúðir h.f. framleiddu m. a. stáltunnur og minni olíugeyma, sem voru 2.7 millj. 1 að rúmmáli, 2000 vaska og skálar úr ryðfríu stáli, 1500 „flourecent" lampa, 8000 m2 hitaflöt af miðstöðvarofnum og 100 þvottapotta úr ryðfríu stáli. Vélsmiðjan Sindri h.f. byggði palla á 60 vörubifreiðir og fram- leiddi auk þess m. a. 1 vökvalyftu fyrir vörubifreiðir, þá fyrstu, sem smíðuð er hér á landi (4 í smíðum), 15 kerrur fyrir jeppa og dráttarvélar, 4 valtara, 4 áburðardreifara, 2 fóðurvagna, á þriðja hundrað nautabönd með tilheyrandi, 200 olíugeyma um 400.000 1 að rúmmáli, 700 klaufjárn, um 300 m af stigahandriðum, króka, keðjur og blakkir fyrir togara, lamir o. m. fl. Vélsmiðjan Héðinn h.f. framleiddi m. a. 5 stórar frystivélar, en framleiðsla þeirra hófst á s.l. ári. Af annari framleiðslu Héðins á árinu má m. a. nefna: 438 þvottavélar (í samvinnu við Rafha), 48 hraðfrystitæki, 2435 frystiventla, 100 sjó- og vatnsdælur, 07 ammoníakgeymar, og þéttar (kondensatora) f. frystivélar, 4 þús. m frystispíralar, 13 línuvindur, 9 hringnótavindur, 6 roðflettivélar, 46 hraðabreytistæki margs konar, kjötbrautir fyrir sláturhús, flutn- ingabönd fyrir hraðfrystihús, olíukynditæki, vörulyftur, 3 fiskimjölsverksmiðjur, veiðarfæri fyrir togara auk margs annars. Samhliða framleiðslunni voru framkvæmdar viðgerðir á skipum og verksmiðjum. Þá smíðaði Héðinn á árinu fyrsta íslenzka soðkjarnatækið fyrir Síldar- og fiskimjölsverksmiðjuna h.f. að Kletti við Reykjavík. Áður en smíði þessa stóra tækis hófst, voru gerðar víðtækar tilraunir á litlu reynslutæki og var þar fengin hagnýt reynsla og þekking, sem nýtt var við byggingu soðkjarna- tækisins. Hamar h.f. framleiddi m. a. 7 fiskþvottavélar, 2 hraðfrystitæki, 58 snígildrif, 22 rafmagnsdælur, 4 vörulyftur, 12 loftblásara stóra, 56 brunahana, 36 sjálfvirka olíubrennara, 10 lofthitara, 12 vatns- hitara og 7 færibönd. Landssmiðjan byggði tvo 40 smálesta fiskibáta og tveir eru í smíðum. Auk þess framleiddi Landssmiðjan m. a. 2 nótabáta úr járni, þá fyrstu sem smíðaðir hafa verið hér á landi, 5 túrbínur, Um 20 peningaskápahurðir, um 20 súgþurrkunarblásara, fullsmíð- aði og er að ljúka við 6 fiskimjölsverksmiðjur, 3 bílavogir og er að ljúka við smíði soðkjarnatækis. Járnsteypan h.f. framleiddi úr 300 tonnum af járni og 20 tonnurn af kopar varahluti í vélar, hluti til nýsmíði fyrir smiðjurnar, hluti til rafveitna o. fl. Stálsmiðjan lauk við smíði dráttarbátsins Magna, sem er fyrsta stálskipið, sem smíðað hefur verið hér á landi, um 200 lestir að stærð. Á árinu var einnig hafin smíði varð- og björgunarskips fyrir landhelgisgæzluna; verður það röskar 200 lestir að stærð. Fram- leiddir voru 114 miðstöðvarkatlar og olíutankar fyrir íbúðarhús og verksmiðjur ca. 100 tonn að rúmtaki. Raftækjaverksmiðjan h.f. framleiddi 1650 eldavélar, 740 þvotta- potta, 100 kæliskápa, 80 hitara og hitatúpur, 60 borðvélar, 270 speiinubreyta og 500 rafmagnstæki af ýmsum tegundum. Rafmagnsmótoraverksmiðja SÍS framleiddi um 200 mótora frá % hestafli til 25 hestáfla að stærð. Framleiðsia Ofnaverksmiðjunnar var um 20% meiri en s.l. ár. Dósaverksmiðjan framleiddi 1.633.000 dósir úr 149 tonnum af blikki. Sleipnir framleidíli um 30 tonn af nöglum. 2 verksmiðjur framleiddu um 8.000 rafgeyma. legur, vegna þess að hann er réttur, innan þess sviðs, sem hann nær yfir: Innflutningur iðnaðarvéla 1951—1954 Ár millj. kr. 1951 1.9 1952 1,0 1953 3,9 1954 5,9 Innflutningurinn er því mestur á yfirstandandi ári, mið- að við fjögur árin síðustu. Vörukynning erlendis — útflutningur iðnaðarvara ALÞJÓÐAVÖRUSÝNINGIN í BELGÍU Fyrir forgöngu Félags ísl. iðn- rekenda tóku íslenzkir iðnfek- endur þátt í vöru- og landkynn- ingarsýningu sem deild í alþjóða vörusýningunni í Briissel um mánaðarmótin apríl—maí. Skipa- flugfélög og ferðaskrifstofur sáu um landkynningarþáttinn. Eftir- taldar iðnaðarvörur íslenzkar voru sýndar: Ammoníum nitrate áburður, ullargarn, tweed, kam- garn, ullarteppi, gólfteppi, þorska lýsi til lækninga, dýrafóðurs og iðnaðar, síldar- karfa- og þorska- lýsi, síldar-, karfa- og fiskimjöl, rækjur, humar og ýmsar aðrar niðursuðuvörur, skófatnaður, rafmagnsheimilistæki, transfor- matorar o. fl„ skjólflíkur og sportfatnaður, súkkulaði, gólf- teppi og mottur úr ull, vikur, holsteinar og einangrunarplötur úr vikri, vinnu-, sport- og skjól- fatnaður. Siík þátttaka af Islands hálfu í erlendri alþjóðavörusýn- ingu með sýningu margra teg- unda íslenzkra iðnaðarvara er algjört nýmæli. Islenzka sýning- ardeildin þótti smekklega úr garði gerð og reyndist hún fjöl- sóttari en flestar aðrar sýning- ardeildir þessarar miklu sýning- ar. SÝNINGAR í SVÍÞJÓÐ Þátttakan í Brússelsýningunni hvatti sum af íslenzkum iðnfyr- irtækjum til frekari átaka á þessu sviði Þannig tóku íslenzk iðnfyrirtæki í fyrsta skipti þátt í „Svenska Messan“ í Gautaborg í vor og í „St. Eriks Mássan“ í Stokkhólmi 28. ágúst til 12. sept. ÍSLANDSSÝNING í LONDON A Islandssýkningu, sem haldin var í London í ágústmánuði að tilhlutan utanrikisráðuneytisins, Ferðaskrifstofunnar, Eimskipa- félagsins og Flugfélagsins, voru sýndir ýmsir íslenzkir listmunir úr leir, silfri og tré, einnig vefn- aður, prjónles og íslenzkar bæk- ur. KYNNING í ÞÝZKALANDI Islenzk framleiðsla fékk ágæta kynningu í Þýzkalandi með þeim hætti að ritstjóri þýzka viðskipta íímaritsins „Westdeutsche Wirt- schaft“ kom í heimsókn til ís- lands og helgaði septemberhefti tímaritsins íslandi og íslenzkum málefnum. Ritstjórinn lét svo ummælt í blaðaviðtali áður en hann fór héðan, að Vestur-Þjóð- verjar hafi mikinn áhuga á að kynna sér íslenzkan iðnað og út- fldtning en hörmulega lítið sé gert til þess að kynna íslenzkar iðnaðar- og landbúnaðarvörur á erlendum vettvangi. Septemberhefti „Westdeutsche Wirtschaft“ um Island var prýði- legt að öllum frágangi og hih bezta landkynning. Framh á bls 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.