Morgunblaðið - 09.01.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.01.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 9. jan. 1955 MORGUNBLAÐIB 3 Mislita bómullargarnið er koniið aftur. „GEYSIR" H.f. (Fatadeild). Ljósaperur Eigum fyrirliggjandi 25 40 60 75 watta Ijósaperur. Heildvenl. Hekla h.f. Hverfisgötu 103. Sími 1275. Austin 10 946 í mjög góðu útliti og lagi, til sölu. Upplýsingar í síma 3276 frá kl. 1—3 í dag og á morgun. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herbergja íbúðum. ALM. FASTEIGNASALAN Austurstræti 12. Sími 7324. Dag — IMótt Aðstoða við bíla og fl. gegn tímakaupi, kr. 80,00 dagv., hvar sem er. Björgunarfél. VAKA Sími 81850. UIMGLIIMG vantar til nð bera bla&ið til kaupenda t>£3 NÖKKVAVOG Talift ttrax við afgrei&tluna. HVÍT JÓL (White Christmas) JÓL.4KLVKKUR (Jingle Bells) FÁLKINN (hljómplötudeild). Fokheldur kjallari 90 ferm., með sérinngangi og verður sér hitalögn, í Hlíðahverfi, til sölu. Höfum kaupanda að ein- býlishúsi, sem væri ca. 70—80 ferm., 3—4 herb. íbúð, helzt í austurbæn- um, en Vogahverfi eða Kleppsholt kemur til greina. — Útborgun kr. 200 þúsund eða meira. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. - Sími 1518. Loðkraga- kápurnar eru komnar aftur. LJeldur L.p. Bankastræti 7. THRICIILOR-HRíiINSUM BJ@R© Sólvnllai;ölu 74.. Siml 3237. B a KWa h I i A 6. KEFLAVIK Til leigu nú þegar tvær stofur og eldhús, bað og sími. Upplýsingar að Hafn- argötu 34 kl. 6—7. Uppseldar bækur Ferðabók Eggerts Ólafsson- ar, Annálar 1400—1800, 1 verum (saga Theódórs), Rit Gunnars Gunnarsonar, (allt I. útgáfa), og ferða- ] bækur Vilhjálms Stefáns- sonar, innbundnar í stein- ' bítsroð. Ennfremur Islend- | ingasögur og Sturlunga og ' nokkrar útlendar bækur. Til sölu í dag kl. 2—6 að Lauf- ! ásvegi 14. IJTSALA á PEYSUM hefst á morgun. Anna Þórðardótlir h.f. Skólavörðustíg 3. IJTSALA byrjar á morgun, mánudag. Netefni . Eldhúsgardínuefni Þurrkudregill Handklæði Stakar baðmotlur Bútar Leigið yður bíl og akið sjólfir. Höfum til leigu í lengri og skemmri tíma: Fólksbifreiðar, 4ra og 6 manna. — „Station“-bifreiðar. Jeppabifreiðar. „Cariol“-bifreiðar með drifi á öllum hjólum. Sendiferða- bifreiðar. BILALEIGAN Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. Aemeríska sendiráðið óskar eflir ÍBLÐ Sími 5960. Dúkar Gardinubúðin Laugavegi 18. Inng. um verzl. Áhöld. Hvítt sœngurvera- dcmask rósótt sængurveraefni og margar tegundir hvítt lér- j eft. — j Laugaveg 26. VERÐBRÉFAKAUP OG SALA 4 Peningalán 4 Eignaumsýsla. Ráðgefandi um fjálmál. Kaupi góð vörupartí. Uppl. kl. 6—7 e. h. JÓN MAGNÚSSON Stýrimannastíg 9. - Sími 5385. Smoking Nýr, amerískur smoking, til sölu, meðal númer. Sann- gjarnt verð. Njálsgötu 108, (kjallara). Útvega ný ÆFINCAORCEL Mjög hentug fyrir heimili og skóla; 5 mismunandi gerð ir. Þessi litlu hljóðfæri vega frá 15—50 kg. Elías Bjarnason Sími 4155. Skrifstofustúlka óskar efttir einhvers konar VIIMIML eftir kl. 5 á daginn. Uppl. í síma 80439. Þilplötur hvítar, sléttar, ásamt lími og listum, til sölu. Einnig 1 innihurð. ÞORSTEINSBÚÐ Snorrabraut 61. LTSALA á kvenhöttum hefst á morgun, mánudag. Hatta- og Skermabúðin Bankastræti 14. Athugið Höfum ávallt til leigu: Vélskóflu Vélkrana Kranabíla Loftpressur Dráttarbíla og vagna til þungaflutninga. Aðeins góðar vélar og vanir menn. Þungavinnuvélar h.f. Sími 80676. Pússningasandur Verð kr. 10,00, tunnan, heimkeyrt. — Hálsklútar Mikið úrval. \JerzL Jlnyilfa/qar ^Joknóon Lækjargötu 4. Rennilokar W‘—2“. Sighvatur Einarsson & Co. Garðastr. 45. Sími 2847. Góða matráðskonu vantar á hótel úti á landi nú þegar. Upplýsingar í síma 3218 n. k. mánudag kl. 2—7. Samband veitinga- og gistihúsaeigenda. Höfum flutt verzlun og vinnustofu vora að Laugavegi 30. Gullsmiðir STEINÞÓR & JÓHANNES Laugavegi 30. - Sími 82209. BílE öskast Vil kaupa vel með farinn 4 manna bíl, ekki eldra en ’46 model. Tilboð óskast fyr- ir 14. þ.m., merkt: „Stað- greiðsla — 460“. Ljósmyndarar! 2 menn, sem hafa áhuga' fyrir ljósmyndun, vilja komast í samband við ljós- myndara eða áhugamann, sem mundi vilja kenna. — Uppl. í síma 80007 eða 80347 2 ungir menn óska eftir að komast í Einkatíma á kvöldin. Upplýsingar í síma 80007 eða 80347. STLLKA getur fengið atvinnu strax við skrifstofustörf, vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir ásamt mynd, sem verður endursend, sendist í pósthólf 502. TIL LEIGU húsnæði, hentugt fyrir fata- pressu eða einhvers konar iðnað. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Góður staður — 461“. — Handavinnu- námskeið Byrja næsta námskeið í út- saumi og annarri handa- vinnu mánudaginn 10. þ. m. — Áteiknuð verkefni fyrir- liggjandi. — Nánari uppl. milli 2 og 7 e.h. Ólína Jónsdóttir handavinnukennari, Bjarnarstíg 7. — Sími 8196. HEIMILIÐ er kalt, ef gólfteppin vant- ar. Látið oss því gera það hlýrra með gólfteppum vor- um. Verzlunin AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 B (inng. frá Frakkustíg).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.