Morgunblaðið - 11.01.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.01.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 11. jan. 1955 MORGVNBLAÐIB S | íbúðir fi9 söiu 5 herb. nýtízku hæð í stein- húsi á hitaveitusvæðinu. Sér hitalögn fyrir íbúðina. 3,ja herb. stór hæð á Melun- um. Eitt herb. fylgir í kjallara. Steinhús á baklóð við Njáls- götu. Stór 3ja herb. liæS við Máva- hlíð. 1 herb. fylgir í kjall- ara. Glæsilegt steinhús á hita- veitusvæðinu. 3 stórar stofur og eldhús á 1. hæð, 5 herb. og baðherbergi á 2. hæð og 3 herbergi í risi. 1 kjailara er 3ja herb. íbúð. Sttór bílskúr og fal- legur garður. Málflutningsskrif stofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. - Sími 4400. íbúðir til sölu íbúðarhæð í Laugarnes- hverfi til sölu, sem eins og er eru tvær 2ja herbergja íbúðir með sameiginlegu baði. — Hæðinni mætti breyta með litlum tilkostn- aði í 5 herbergja íbúð með sérinngangi. 5 herb. íbúðarhæð í smíð- um ásamt bílskúr, í Hlíð unum, til sölu. Ibúðin seld í fokheldu ástandi, full- pússuð að utan með úti- dyrahurðum eða lengra komin eða fullgerð, eftir samkomulagi. Hœh og ris óskast Hef kaupariíla að 4ra—5 herbergja hæð, helzt ásamt íbúðarrisi. Útborgun 300 til 350 þús. krónur. STEINN JÓNSSON hdl. Kirkjuhvoli. — Sími 4951. 'lilMGLIIMG vantar til að bera blatfið til kaupenda viij LAISGHOLTSVEG Tali3 strax við afgreiSsluna. — Sími 1600. Haukur Morthens: Á JÓISSMIÐIJM (Jones boy) Í KVÖLI) (úr kvikmyndinni „Vcmþakklátt hjarta") FÁLKIN N Hljómplötudeild. Ullarkvenpeysur og peysusett í fallegu úr- vali. Ullarsokkar á kven- fólk. Vesturgötu 4. íbúð v/ð Mímisveg til sölu í skiptum fyrir lítið timburhús í bænum. Haraldur Guðmundsson lögg. fa8teignaeali. Hafn. 15 Símar 5U15 og 5U1U, heima. Hús og íbúðir til sölu, af ýmsum stærðum og gerðum. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson, lögg. faeieignasali. Hafn. 15 Símar 5115 og 5UIU. heima Höfum kaupendur: að 2—5 herbergja íbúðum. Einnig einbýlishúsum. Mikl- ar útborganir. Einar Ásniundsson Iirl. Hafnarstræti 5. - Sími 5407. Uppl. 10—12 f. h. Stór 2ja lierbergja íbúS við Ásvallagötu í skiptum fyrir stærri. 3ja herbergja íbúS á hita- veitusvæðinu í vesturbæn- um til sölu. ALM. FASTEIGNASALAN Austurstræti 12. - Sími 7324 Setuliðsskemma Grind úr stórri vöruskemmu til sölu. — Tilboð, merkt: „Skreiðargeymsla — 482“, sendist áfgr. Mbl. fyrir há- degi á fimmtudag. Vefnaðarnámskeið Byrja kvöldnámskeið í vefn- aði 18. þ. m. Upplýsingar í síma 82214 og í Véfstofunni, Austurstræti 17. Guðrún Jónasdóttir. Spartið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauS og kökur. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. Bifreiðar til sölu Fordson sehdibíll ’46 og 4 og 6 m. fólksbifreiðar, eldri og yngri, jeppar. BifreiSasala STEFÁNS JÓHANNSSON.4R Grettisgötu 46. - Sími 2640. Amerískt bamarúio nýtt eða notað, óskast keypt. Uppl. í síma 3543 kl. 12—1. TIL SOLU: Hús og íbúðir Glæsileg húseign, steinhús um 120 ferm., kjallari, 2 hæðir og rishæð ásamt bílskúr og fallegum garði á hitaveitusvæði í austur- bænum. Allt laust næstu daga. Ný glæsileg 5 herb. íbúSar- hæS með sérinngangi og bílskúr, í Hlíðahverfi. RúmgóS 4ra herb. íbúSar- hæS ásamt 1 herbergi í rishæð og 14 hluta kjall- ara. 4ra herb. íbúSarhæS með 2 aldhúsum og baði á hita- veitusvæði í vesturbænum. 5 herb. íbúSarhæS ásamt ris- hæð við Langholtsveg. Fokheld hæS, 127 ferm. með miðstöð, í Hlíðahverfi. LítiS steinhús ásamt 1 ha. eignarlands við Selás. Út- borgun kr. 50 þúsund. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. - Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546, FJALLAGROS (skæSagrös) NÝKOMIÐ: Satinbútar í barnagalla. Gaherdinehútar. TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. NýkomiS: Krepnœlonsokkar Einnig svartir, þykkir perlonsokkar. Ullar- og nælonsokkar. TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. Leigið yður bíl og akiS sjálfir. Höfum til leigu í lengri og skemmri tíma: FólksbifreiSar, 4ra Og 6 manna. — „Stalion“-bifreiSar. Jeppahif reiSar. „Cariol“-bifreiSar með drifi á öllum hjólum. Sendiferða- bifreiðar. BlLALEIGAN Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. Urval af fallegum Síðdegis- og kwöldkjólaefnum Saumum kjóla eftir pöntun Góðir Reykvíkingar og aðrir landsmenn Ég hef til sölu fjölda húsa og íbúða í borginni. Valdar bújarðir í Árnessýslu og víðar. Ég geri lögfræðisamningana og hagræði framtölum til skattstofunnar. — Vinsaml. talið við mig fyrst allra um ofangreind viðskipti. Pétur Jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492 VERÐBRÉFAKAUP OG SALA ♦ Pcningalán + Eignaumsýsla. Ráðgefandi uin fjálmál. Kaupi goð vörupartí. Uppl. kl. 6—7 e. h. JÓN MAGNÚSSON Stýrimannastíg 9. - Sími 5385. SLANKBELTI úr nælonteygju, satíni og damaski. Brjósthöld, hvergi meira úrval. OCympla Laugavegi 26. Iðnaðarhúsnæði 100—200 ferm. iðnaðarhús- næði óskast fyrir léttan og hávaðalausan iðnað. Upp- lýsingar hjá Landssambandi iðnaðarmanna. Sími 5363. Pússningasandur Verð kr. 10,00, tunnan, heimkeyrt. — PtTun SnmnnD - v e sro g.óbt&' 7i imi • ji isy'ö lillarkjólaiau Lækjargötu 4. ibúð óskast 2ja herbergja íbúð óskast fyrir fullorðið fólk. Upplýs- ingar í síma 80926. Frá Hafbliki Nýkomið: Dömukrepsokkar frá kr. 52,90. Einnig herra- krepsokkar kr. 36,50. — Nælonhárnet, hárspennur með plasthnúð. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. KEFLAVÍK: 50 krónur Seljum í dag herraskyrtur á 50 kr. Ennfremur ódýrar vinnuskyrtur. BLÁFELL Krepnœlonsokkar kr. 49,30, loðkragaefni, úlpu- krækjur, smellur settar á úlpur, ódýrir hanzkar, rín- arsteinar. EXETER Baldursgötu 36. Krepnœlonsokkar sterkir og fallegir, kr. 49,30. Saumlausir sokkar, köflóttir ullarsportsokkar, ódýrir dömuhanzkar. HÖFN Vesturgötu 12. Hjón meS barn á fyrsta ári óska fetir HERBERGI og eldunarplássi — Húshjálp og fyrirfram- greiðsla. — Uppl. í síma 82394 eftir hádegi á þriðju- dag, 3 herbergja kjallara- ÍBIJÐ við Hjallaveg til sölu strax. Er laus til íbúðar. Uppl. gef ur Gunnlaugur Þórðarson hdl., Aðalstræti 9 B. Sími 6410 kl. 10—12. Véíritunarstúlka óskast strax. Æfing í vélrit- un á ensku nauðsynleg. Um- sóknir sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merktar: „Strax — 485“. LEflGA Vantar íbúð, 2—3 herbergi og eldhús. Upplýsingar í síma 80584. 80KKAR Krepnælonsokkar, nælon- sokkar, perlonsokkar, þykk- ir og þunnir, Ijósir og dökk- ■ir. Ullarsokkar, ísgarssokkar Verzl. SISÓT Vesturgötu 17. HEIMILIÐ er kalt, ef gólfteppin vánt- ar. Látið oss því gera það hlýrra með gólfteppum vor- um. Verzlunin AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 B (inng. frá Frakkastíg).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.