Morgunblaðið - 11.01.1955, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 11. jan. 1955
MORGVISBLAÐIÐ
Spirðubönd
fyrirliggjandi.
Ólafur Gíslason & Co. h.f.
Sími 81370.
■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■*•«;
V A N A N
beitingamann
vantar á 100 tonna landróðrarbát frá Hafnarfirði.
Beinteinn Bjarnason
Sími 9025.
Ungur maður
óskast til verzlunarstarfa. Upplýsingar í skrifstofu Verzl-
unarmannafélags Reykjavíkur, Vonarstræti 4., III. hæð.
Amerískir kjólar
Ný sending tekin upp í dag.
Eros h.f.
Hafnarstræti 4. — Sími 3350.
Nauðuugaruppboð
■
■
• sem auglýst var í 78., 80. og 82. tbl. Lögbirtingablaðsms
* 1954 á Barðavog 36, hér í bænum, eign Sveinbjarnar
■ ^
; Finnssonar, fer fram eftir kröfu Utvegsbanka Islands h.f.,
■
| o. f 1., á eigninni sjálfri, laugardaginn 15. janúar 1955, kl.
■ 2,30 síðdegis. —
; Borgarfógetinn í Reykjavík.
Einbýlishús
Vil kaupa einbýlishús á góðum stað, fullsmíðað eða í
smíðum. Útborgun eftir samkomulagi. — Tilboð merkt:
„Hús — 486“, sendist Mbl. fyrir fimtudag.
; Nokkra vana
beitingamenn
m ^
■
S vantar strax, á línubáta frá Hafnarfirði, — Upplýsingar
I í síma 9165. —
I Skrifslofastúlka öskast
■
■ Vélritunarkunnátta og nokkur æfing L bókfærslu nauð-
; synleg. — Upplýsingar í dag í síma 9449.
■
■
; Málningarstofan, Laekjargötu 32,
; Hafnarfirði.
Byggingar á KeflavíkurflugvelEi
OPEL station
■
■
■
; bifreið, óskast til kaups. — Tilboð sendist MbL, fyrir
• fimmtudag, merkt: „OPEL — 487“.
Fyrstu samningarnir milli ísl. verktaka og varnarliðsins miliiliða-
laust voru undirritaðir í gær. Fyrir hönd ísl. verktaka undirriíuðu
samningir.n Gústaf E. Pálsson ve^kfræðingur (lengst t. hægri) og
Helgi Bergs (lengst til vinstri). Yfirmaður verkfræðingadeildar
varnarliðsins undirritaði samninginn fyrir þess hönd (í miðið).
(Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.)
Framh. af bls. 1
skammti í landinu sjálfu.
Smátt og smátt jókst þó þáttur
íslenzkra verktaka í framkvæmd-
um, en öll verk, sem þeir fram-
kvæmdu, voru þó unnin fyrir er-
lendan verktaka, sem gerði samn-
ingana við varnarliðið, bar á-
byrgðina á verkunum og hafði
umsjón með þeim og útvegaði til
þeirra mest allt efni.
Þetta ástand var að sjálfsögðu
mjög ófullnægjandi fyrir íslend-
inga, sem voru þess fullvissir, að
þeir væru fyllilega færir um að
taka við þessu hlutverki.
í byrjun síðastliðins árs var
hafizt handa um að leiðrétta þessi
mál, jafnframt því sem ýmsar
aðrar leiðréttingar voru gerðar á
varnarsamningunum. Náðist á s.l.
vori samkomulag, sem stefndi að
því, að íslenzkir verktakar skyldu
sjá einir um öll verk.
Jafnframt var ákveðið, að hinn
erlendi verktaki skyldi ljúka eig-
in framkvæmdum um nýliðin
áramót. — Skyldu þá erlendir
vinnuflokkar hans hverfa úr
landi, en önnur störf hans, svo
sem ýmis þjónusta við varnar-
liðið skyldi hætta smátt og smátt,
eftir því sem íslenzkir aðilar
væru reiðubúnir að taka við þeirn
störfum. Um framkvæmd þessa
samkomulags er ölium kunnugt j
af nýlegum frásögnum blaðsins. I
í þeim tilgangi að leysa hina
erlendu verktaka af hólmi, voru
íslenzkir Aðalverktakar h.f. stofn
aðir.
FYRSTU SAMNINGARNIR
Samningum um fyrstu fram-
kvæmdir fél'agsins lauk í byrjun
nóvember og hófust framkvæmd-
ir þá þegar. Formleg samnings-
Skjöl voru síðan útbúin og undir-
skrifuð í dag. Samningur þessi
nær til byggingar íbúða fyrir
varnarliðsmenn, og er að upphæð
36.6 milljónir króna. Verkunum
skal vera lokið fyrir 31. desember
1955, og mun þá verða mikil úr-
bót á húsnæðismálum varnarliðs-
manna.
6 flugvélar af stærstu gerð. Má
geta þess að dyr þessa húss eru
báðar langhliðarnar, sem eru
hvor um sig 190 metrar að lengd,
og er hægt að „renna þeim upp“
með einu handtaki. Fjórar stál-
grindarsúlur bera það uppi. Stál-
grindin ein í þessu húsi kostaði
uppsett 10 milljónir króna og sá
amerískt firma um uppsetning-
una, en íslendingar gerðu undir-
stöðurnar og ljúka gerð hússins
að öðru leyti. Bygging þess hófst
í apríl í fyrra. í húsinu er 3200
tonn af stáli og hnoðin ein, sem
stálgrindin er hnoðuð saman með
vógu um 40 tonn. í gólfi er 35
cm þykk steinsteypa.
Á öðrum stað var annað skýli,
svonefnt. „Navy hangar“. Bygging
þess er skammt á veg komin, en
það verður 4—500 ferrnetrar og
þannig úr garði gert, að þá má
með tiltölulega litilli fyrirhöfh
stækka um helming. Byggingar-
tími þess er ráðgerður rúmt ár.
Þá hafa ísl. verktakar unnið að
byggingu 5 vörugeymsluhúsa þar
syðra. Er hvert þeirra um sig 40
þús. ferfet að stærð. Um bygg-
ingu þeirra húsa var frjálst út-
boð, þannig að verkfræðinga-
firinu um allan heim gátu sent
tilboð. Tilboði íslendinga var
tekið’, þannig að með byggingu
þessara vörugeymsluhúsa sýndu
ísl. byggingaverkfræðingar að ■
þeir gátu staðizt samkeppni jafn-!
ingja sinna bæði í Ameríku og
Evrópu. Byrjað var á húsum
þessum í aprílmánuði og bygg-
ingu þeirra er að ljúka. Þá vinna
IBI. verktakar og að byggingu
rafstöðvarhúss fyrir varnarliðið
og er þeirri byggingu senn að
ljúka. Lokið er byggingu flug-
skýlis fyrir þrýstiloftsflugvélar„
en vélar í því skýli verða ætið
til taks, þannig að þær geta ver-
ið komnar á loft 2—3 mínútum
eftir að „kallið" kemur. Er í því
flugskýli íbúð fyrir flugsveit þá
er um þessar þrýstiloftsflugvélar
annast.
Aðalverktakar taka nú við
vinnslu á byggingarefni í Stapa-
felli, þar sem Hamilton, er nú
hverfur af landi burt vann áður.
Við allar framkvæmdir leggur
herinn til flutningabila og vinnu-
vélar, en þeir fáu bílar, sem Ham-
ilton áttir-hafa verið fluttir af
landi brott.
Þá taka ísl. verktakar og vlð
því verki að girða völlinn — loka
hinu „lokaða svæði“. Hamilton-
félagið var byrjað á því verki,
hafði lokið um þriðjungi þessi
Alls. verður girðingin um 830Ó
metrar að lengd.
ÞÁTTASKIPTI
Gústaf E. Pálsson kvað íslenzl.a
verkfræðinga stolta af þeirri við-
urkenningu, sem þeir í dag hefðu
hlotið með því að þeir skrifuðu
i fyrsta sinn undir samning ura
framkvæmdir án milliliðs. Hann
kvað ísl. verkfræðinga aldrei haía
skort áræði til slikra starfa, og
vegna þess væri þeim nú trúað
til ábyrgðarstarfa. Hann kvað
íslendinga alltaf hafa mætt jafn-
rétti hjá Bandaríkjamönnum. Við
samningaborðið um framkvæmd-
ir hefðu alltaf mætzt jafnréttháir
aðiljar.
Hann vék að því vandamáli
hvað Keflavíkurvinnan tæki
mikið vinnuafl frá öðrum starfs-
greinum. — Kvað hann mikla
„Grýlu“ hafa verið úr Keflavíkur
vinnunni gerða. Þar ynnu ekki
svo margir menn að öðruni
greinum stafaði hætta af. Hif.t.
væri erfiðara hvað margir biðu
þess að komast þangað suður eft-
ir í vinnu. Nú hefði hins yegar
svo til skipazt að losna mætti við
alla þessa biðlista, því samning- -
ar um framkvæmdir væru gerð
ir langt fram í tímann og þannig
yrði séð fyrir hve marga menn
þyrfti hverju sinni. Aðrir þyrftn
ekki að bíða og gætu því bundifS
sig annars staðar. Þar með vær|
erfiðasta þröskuldinum hrundið
úr vegi, hvað vinnuafl snerti.
: !•
Allar byggingar eru úr járn-
bentri steinsteypu, og gerð þeirra
og fyrirkomulag allt hefur verið
samþykkt af íslenzkum bygging-
aryfirvöldum, og íslenzkt bygg-
ingarefni verður notað eins og
frekast er kostur.
Samningur um fjölmörg önnur
verk standa nú yfir eða eru að
hefjast, og er þeim lýkur, mun
framkvæmd þeirra hefjast þegar
í stað.
STÆRSTA IIÚS LANDSINS
I kynnisferðinni um flugvöll-
inn, sem blaðamenn fóru í undir
ieiðsögn Gústafs Pálssonar, sáu
þeir meðal annars flugskýli eitt
mikið, sem íslendingar hafa átt
mikipn þátt í að reisa og vinna
nú að því að fúllgera.
Hús þetta er langstærsta hús á
íslandi. Það er 12500 fermetrar
að stærð og byggt úr stáli og
járni eingöngu á steinsteyptum
grunni. Hús þetta rúmar í senn
Einbunnir gefnar mónaðarlega í,
nnglingaskóla Patreksijorlktr
Rætt vsð Guðbjart Gunnarsson akáíastjóra
PATREKSFIRÐI, 29. des. 1954.,
Nýlega hitti ég Guðbjart Gunn- I
arsson, skólastjóra okkar hér á!
Patreksfirði að máli, til að spyrja !
hann frétta um skólalífið hér al-1
mcnnt. Komst hann svo að orði: J
„Um skólastarfið í heild má J
segja, að það fe'r eftir hinum
venjubundnu leiðum í aðalatrið-
um. Helztu nýmæli í skólastarfi
hér á þessum stað er í sambandi
við einkunnagjafir svo og aukið
félagsstarf nemenda, einkum í
sambandi við skemmtanir.
Um einkunnargjafir er það að
segja, að í fyrra var tekinn upp
sá háttur, að gefa mánaðar-
einku’.mir í öllum greinum Ung-
lingaskólans og í helztu grein-
um barnaskólans, s. s. móöurmáii
og reikningi. Eru einkunnir þess- j
ar færðar inn í sérstakar ein-'
kunnabækur, sem nemendur íara j
með heim til sin og fá „kvittun" j
foreldris í hana. Er með þessu j
tryggt, að foreldrar geti fylgzt,
með námsárangri barna sinna. I
Jafnframt þessu hefur miðsvetr- j
arpróf í Unglingaskólanum verið ,
lagt niður, en meðaltal mánaðar-
einkunna látið gilda að jöfnu j
móti vorprófseinkunn. Hér er j
ekki rúm fyrir frekari samanburð |
prófunaraðferða, en ég vil láta
þess getið í þessu sambandi, að*
ég lít ekki á próf sem neitt mark-
mið í sjálfu sér, heldur sem þátt,
í hinu almenna námi. „Mánaðar-
legt uppgjör“ í námsstarfinu virð'
ist þannig vinsælt meðal nem-) f
enda og foreldra og mjög þarf-, ,
legt fyrir kennarana og skólann' ?
sem stofnun. -!
SKEMMTANIR BARNANNA
I flestum skólum er það venja* *£>
að nemendur geri sér eitthvað til
gamans seinasta daginn fyrir ”~i
jólaleyfið og þá oftast hver beklt- «• J
ur út af fyrir sig. I þetta skipti I
breyttum við svolítio til og sam-
einuðum skemmtikraftana úr
hverjum bekk og fengum þannig
klukkutíma dagskrá, sem fór-
eldrum var sérstaklega boðið á
í samkomuhúsinu „Skjaldborg",
laugardaginn 18. þ. m. Var gerður
góður rómur að þessari ný-
breytni. I kring um páskana í
vor verður svo barnaskemmtun,-
og rennur ágóði þessarar skemmti
starfsemi í ferðasjóð unglinga- —
próísbarna. TA<3
Þá má telja til frétta, að keyptíiT
héfur verið mikið af áhöldum til
Framh. á bls. 12