Morgunblaðið - 13.01.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.01.1955, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 13. jan. 1955 Ásgrímur Jónsson, lisimálsri: SfaraS bréfi Féfap r Úésvge" Htalniir&issega hækka veruletja HAFNARFIRÐI. ®---------- , ÉG fékk í gær bréf yðar dagsett 7. þ. m., þar sem mér er boðið að leggja til fimm mynair á íyrir- hugaða norræna myndlistarsýn- i ingu í Rómaborg í vor, en mér f er kunnugt um að svo er til ætlast að það sé yfirlitssýning síðustu > fimmtíu ára. Til þess að fyrir- | l>yggja allan misskilning, að 3 nokkru leyti að gefnu tilefni, j þykir mér rétt að svar mitt né j birt opinberlega, enda ekkert } einkamál íslenzkra myndlistar- | manna er slíkar andlegar sendi- nefndir, sem svona sýning hlýtur að vera, fara til annarra landa. í Þær eru og eiga að vera fulltrúar þjóðarinnar. en ekki einstakra ; manna. ' Félag íslenzkra myndlistar- matina hefur frá upphafi íarið I með stjórn fyrir íslands hönd í j norræna listbandalaginu, en > bandalagið var stofnað 1945, og | þá var hér aðeins eitt félag mynd- ! listarmanna, ofangreint íélag. En | fyrir nokkrum árum sögðu eftir- | taldir málarar sig úr því félagi, > og skal hér þó ekki rakin íorsaga * þeirra árekstra, er ollu því,. Þeir j sem samtímis yfirgáfu sitt gamla félag, og sumir höfðu allt frá 1 stofnun þess unnið einna mest ’ fyrir, voru: Jón Þorleifsson, Jón ! Stefánsson, Kristín Jónsdóttir, Jón Engilberts, Jóhann Briem og > Agnete og Sveinn Þórarinsson og * ég undirritaður. Við, sem þá geng í um úr félaginu, stofnuðum öll ; Nýja myndlistarfélagið nema j Kristín, sem mun vera utan lista- ! mannasamtakanna eins og Gunn- i laugur Scheving o. fl. Síðar sögðu j þeir Finnur Jónsson, Gunnlaugur ! Blöndal og Guðmundur Einars- j son sig einnig úr Félagi íslenzkra ■ myndlistamanna. Hér hefur því orðið allmikil breyting á frá því j að norræna listbandalagið var j stofnað. Nýja myndlistarfélagið l var stofnað með þeim höfuðmark ; miðum að t*fna árlega til samsýn- ; ina félagsmanna og vinna að því í í samstarfi við önnur myndlist- j ar- og menningarfélög að koma 3 hér Upp sýningárhúsi fyrir mynd I list og aðrar skyldar listgreinar. j Eitt okkar fyrsta verk var að ' hefja* viðræður við F. í. M. og i xíkisstjórnira um að félag okkar j fengi aðild að stjórn og sýningar- ! nefndum norræna listbandalags- j ins, og taldi sig að öðrum kosti : tæplega geta tekið þátt í sýning- ■ nm á vegum þess. i Boð um þátttöku í Rómarsýn- ingunni mun hafa komið til ' stjórþa Norræna listbandal. og í þaðan til F.Í.M. í fyrravetur og teikningar af sýningarsvæðinu . voru komuar hingað í sumar. ■ : Hafði ég búizt við að félagi okkar bærust um svipað leyti einhver boð um væntanlegt samstarf, en svd ’C'ar þó ekki. Loks 6. des., s.l. i er félagi okkar Jón Stefánsson var nýfarinn til Kaupmanna- i hafnár, barst okkur fyrst bréf . frá F.Í.M. undirritað af Svavari (Juðnasyni og Hjörleifi Sigurðs- sýni þess erindis að spyrjast fyrir um hvort félag okkar mundi æskja að Jón Þorleifsson yrði til- hefndur, ekki af okkar félagi, heldur að því er virðist F. í. M., í nefnd til að velja málverk á sýninguna. í svarbréfi 7. des. tekur Jón Þorleifsson hinsvegar fram fyrir hönd félags síns, að hann muni ekki taka þátt í slíkri nefnd, en Nýja myndlistarfélagið j. leggr til að tveir menn séu frá r hvoru félagi og að því tilskildu óski .félag okkar að taka þátt í sýningunni. — Þetta sama er tekið fram í bréfi til menntamála xáðherra og er það rökstutt þar hánab. Síðar mun F. f. M. hafa farið' þess á leit við Jón Þorleifs- son, formann félags okkar, að háhií taki þátt í sýningarnefnd, ^þá.vfcentanlega enn á vegum F.í. M., sem hann og afþakkaði vegna - -fyrrh samþykktar • félagsins. Eins og áður er tekið fram á sýning sú er fyrirhuguð er í Rómaborg í vor að vera yfir- litssýning ríðustu fimmtíu ára. Afleiðingin er óhjákvæmilega sú, að eldri málarar Norðurlanda verða þar í miklum meirihluta. Fyrir okkar félagi vakir það eitt, að val myndanna verði i sem mestu samræmi við tilgang þeirra, sern að þessu virðulega boði standa Það má að sjálfsögðu endalaust deila um hæíni manna til þess að velja málverk á sýn- ingar, og ekki vil ég að svo sé litið á, að ég beri ekki hið fyllsta traust til samvizkusemi þeirra manna er F. í. M. hefir fyrir sitt leyti valið til þess, en hver er sínum hnútum kunnugastur og það má hver sem vill la mér og öðrum það þó okkur þyki óeðli- legt að menn scm einungis hafa snúið sér að þvi að mála abstrakt séu í meirihluta valdir til þess að iveða upp dóm um hæfni okkar eldri málaranna, hversu velvilj- aðir, sem j essir menn kunna að vera og samvizkusamir. Sú uppástunga mín að fyrir hönd okkar eldri málaranna yrðu í sýningarnefnd Jón Þorleifsson og Jón Stefánsson, aðrir tveir fyrir hönd yngr' málaranna, sem flestir eru í F- í- M. og emn mað- ur fyrir aðra aðila, kann að hafa komið illa við meðlimi F. í. M., sem eru n.jklu fleiri en við. En ég hef ekki annað en samvizku mína til tryggingar því, að ég hefi það eitt í huga að val mynd- anna sé í senn í samræmi við til- gang sýnir.garinnar og að öðru leyti með þeim hætti, að hún verði sem allra áhrifamest og landi okkar og bjóð til sem mests' sóma. Nýja mvndlistarfélagið hefur ekki farið fram á annað en jafn rétti við félag ungu málaranna, þ. e. a. s. tvo menn í sýningar- nefnd ef þeir sjálfir skipi tvo. Mér er síðui en svo nokkuð kapps mál að eiga myndir á sýningunni, hvort heldur væri ein mynd eða fimm, eins og mér er boðið, en ég get ekki fallizt á að þegar velja á myndir á yfirlitssýningu síðustu fimmtíu ára þá séu það „abstrakt málarar", sem eigi að hafa val myndanna með höndum. Að lokum vil ég taka þetta fram: Ég tel að íslenzku þjóð- inni sé sýndur mikill sómi með þessu boði ítalskra stjórnarvalda, og ljótur blettur væri það á ráði okkar, er við vegna ósamkomu- lags innbyrðis, gætum ekki tekið i boðinu. Þó held ég, að það væri betra en að senda sýningu, sem ekki gæfi rétta mynd af mynd- list okkar og menningu yfirleitt. Hið háa Alþingi virðist hafa skil- ið þýðingu þessa góða boðs, og einnig gert sér með svipuðum hætti og við ,grein fyrir þeirri hættu, sem gæti verið samfara of einhæíu myndavali, eða á ann- an liátt misheppnuðu. Landspítalanum, 11. jan. 1955. Asgrímur Jónsson. Mbl. talcíi rótt að le.iemlum yrði gefinn kostur á að sjá bréfið, er Ásgrímur Jónsson féklc frá Félagi ísl. myndlist- armanna eg fékk ritstjórnin því bréf þetta til birtingar. Fer það hér á eftir: „Kæri Ásgrímur Jónsson. Fyrir hönd Félags íslenzkra myndlistarmanna og Islands- deildar Norræna listbandalagsins höfum við þá ánægju að bjóða yður að taka þátt í fyrirhugaðri samnorrænni listsýningu í Róm á vori komanda með fimm verk (vegglengd um það bil níu metr- ar) eftir eigin vali. Auk vðar verður þessum listamönnum sér- staklega boðið: Jón'i Stefánssyni, Jóhannesi S. Kjarval, Ásmundi Sveinssyni. Væntum vér fastlega þátttöku yðar og biðjum yður að svara okkur hið allra fj'rsta, þar eð framkvæmdir við undirbúning sýningarinnar eru að hefjast. Með vinsemd og virðingu. F. h. Félags ísl. myndlistarmanna Svavar Guðnason“. Ársháfíð Borgfirð- ingafélagsins NÆSTKOMANDI laugardag held ur Borgfirðingafélagið í Reykja- vík árshátíð sína í Sjálfstæðis- húsinu. Verður þar margt til skemmtunar, svo sem gamanleik- ur, sem þeir Klemens Jónsson og Valur Gíslason flvtja, einsöngur, Jón Sigurbjörnsson, með undir- leik Fritz Weisshappels, frum- samin smásaga, sem höfundurinn Stefán Jónsson, rithöfundur, les, söngur Breiðfirðingakórsins og einnig syngur kvennakvartett úr Borgfirðingakórnum. Að endingu verður dansað. Samkoman hefst kl. 8,30 og verða aðgöngumiðar seldir í Skó- búð Reykjavíkur og hjá Þórarni Magnússyni, skósmið. Vilja brezkan BONN, 12. jan.: — Vestur-Þýzka land og Frakkland munu innan skamms leggja formlega til að brezkur maður verði valinn til að gegna embætti „hlutlauss her námsstjóra" í Saar. Ekkert hefur spurzt um það hvaða mann Frakkar og Þjóðverjar hafa í huga til að gegna þessu embætti. FUNDUU bæjarstjórnar um fjárhagsáætlun bæjarins fyr- ir árið 1955 var haldinn í fyrra- kvöld. Eru riðurstcðutölur fjár- liagsáætlunarinnar rúmar 10 milljón króna. Útsvörin hækka um 14,5%, verða alls 8,8 millj. kr. en voru í fyrra 7,7. Á fundir.um skýrði bæjarstjóri frá því hverjar breytingarílllög- ur hefSn kcmið fram. — Helgi GnSmundsscn, bæjai-fulltrúi, skýrði því næst og færði rök fyr- ir brevtmgartiUögum Siálfstæð- ismanna. — Frá meirihlutanum lágu einnig fyrir breytingartil- lögur, en enginn bæjarfulltrúi hans eerði hina minnstu grein fyrir þeim íillögum. Framh. af Wi ' þilfar togarans til að aðstoða við þjörgunina. Þ£*R. SFM FÓRUST Togarinn hélt sig á slysstaðn- um í eina klst. Þá fannst Hörður Jóhannesson stýrimaður. Voru hafnar á honum lífgunartilraunir og þeim haldið áfram látlaust í 4 klst., en árangurslaust. Hörður var frá Súðavík, en á Suður- eyri lætur hann eftir sig unn- ustu. Hann var tvítugur. Skipbrotsmenn sáu aldrei hinn látna félaga sinn sem fórst, Rafn Ragnarsson frá Suðureyri, eftir að báturinn sökk. Hann var 21 árs og fyrirvinna móður sinnar. Hér með lýkur frásögn Gísla Guðmundssonar skipstjóra, af þessum hörmulega atburði. Þeir sem komust af auk Gísla skipstjóra, sem er 54 ára, voru Guðmundur Pálsson vélstjóri og Magnús Ingimarsson, sem var yngsti maðurinn á bátnum, 16 ára, en hann og Rafn heitinn voru hálfbræður. TOGARINN OG BÁTURINN Brezki togarinn Kingston Pearl er rúmlega 220 lestir nettó, byggð ur 1937. Báturinn Súgfirðingur var byggður á s.l. ári í skipa- smíðastöð Landssmiðjunnar hér í Reykjavík og kom vestur þangað í haust og byrjaði róðra í lok nóvembermánaðar. Var hann aflahæstur báta þar og hafði reynzt í alla staði vel. Sjópróf í málinu hefjast árdeg- is í dag á ísafirði. Indverjar taka taumana í sínar hendur DELHI — Indverska stjórnin hef- ir tilkynnt bandarískum flugfé- lögum, að lagt verði bann við, að félögin flytji farþega til og frá inverskum flugvöllum frá 14. jan. n.k. nema indverskum yfirvöld- um verði gefin heimild til að ákveða, hversu margir farþegar séu fluttir milli Indlands og ann- arra landa. Björgunarskúfa Norðurlands Útlitsmynd af björgunar- og strandgæzluskipi Norðurlands. Vonir standa til að það verði í ársbyrjun 1956 fullsmíðað og mun það þá kosta 4—5 millj. kr. Skipið verður um 200 lestir. Kugmyiídasasn- keppni um merki HUNDRAÐ ára afmælis frjálsrafl verzlunar á íslandi verður minnz# með hátíðahöldum 1. apríl næst- komandi, og hefur undirbúnings- nefnd ákveðið að hafa almenna1 hugmyndasamkeppni um merki fyrir afmælið. Verzlunarstéttin stendur öll að hátíðinni og hafa Verzlunarráð íslands, Samband smásöluverzl- ana og Samband íslenzkra sam- vinnufélaga skipað menn til að undirbúa afmælið. Óskar nefnd- in eftir hugmyndum að merki, sem gæti verið táknrænt fyrid íslenzka verzlun og nota mætti sem merki fyrir hátíðina. Hug- myndirnar þurfa ekki að vera fullteiknaðar, en þó í skýru upp- kasti. Tvenn verðlaun verða veitt, 2000 kr. í fyrstu verðlaun og 1000 kr. í önnur verðlaun. Hugmyndir þarf að senda til Verzlunarráðs íslands, Austur- stræti 16, pósthólf 514, Reykja- vík, og verða þær að vera póst- lagðar fyrir 15. febrúar. (Frá Verzlunarráðir.u). Belgiska stjórnin vili de Grefle framseldan ★ BRÚSSEL, 6. jan. — Belgiska stjórnin tilkynnti í dag, að sendi- herra Belga í Madrid, myndi ekki snúa aftur til Spánar fyrr en svarað hefði verið beiðni stjórn- arinnar um framsal Léon de Grelle, fyrrverandi leiðtoga belg- iskra"Eaeista. Var þetta tilkynnt að afstöðnum viðræðum : nilli Spaak, utanríkisráðherra Belga, og sendiherrans ★ De Grelle var dæmdur til dauða að honum fjarverandi, af belgiskum dómstól fyrir 10 irum. Hann er sagður vera nú á flpáni, Spönsk yfirvöld neituðu því, en sögðu að hann yrði framcaidur, ef hann fyndist. Belgiska stfórnin hefur þegar farið nokkrum sinn- um fram á framsal de Grc le, og nú síðast er það fréttist, að de Grelle hefði sést í skrúogöngu spánskra hermanna, er börðust gegn Rússum í síðustu heims- styrjöld. Fisld horfii ii enn á ný * Washington, 11. janúar. BANDARÍSKA sendiráðið J Búdapest hefur enn á ný tapað slóð bandarísku hjónanna, Noels og Berthu Field, se:n látin voru laus s. 1. nóvembc: eftií fimm ára fangelsisvist í Ung- verjalandi. Síðar fréttist, að þaU hefðu beðizt hælis sem pölitískir flóttamenn í Ungverjalandi. * Sendiherra Bandaríkjannai í Ungverjalondi, Christian Ravn- dal, heimsótti hjónin í nóvember, er tilkynnt hafði verið að dregn- ar hefðu vcrið til baka ákærurn- -ar um njósnir á hendur þeim. —* Er starfsmenn sendiráðsing reyndu að finna hjónin á sama stað s. 1. miðvikudag, var þeiní tilkynnt, að þau hefðu farið það- an um miðjan desember. — Reuther, BERLÍN í nóv.: — Otto Strasser, 57 ára gamall, fyrrum n:\sista- foringi, hefir fengið borgararétt í Þýzkalandi að nýju. Samkvæmt núgildandi lögum eiga allir réttt á endurheimt borgararéttar 3 Þýzkalandi, sem sviftir vortj réttinum af nasistum. j Strasser hefir búið vestan hafg frá því - hann flúði þangað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.