Morgunblaðið - 14.01.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.01.1955, Blaðsíða 6
II* 6 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 14. jan. 1955 Fyrsta flokks TRIPPAKJÖT FOLALDAKJÖT SLÁTURFÉLAG SOIDBLANDS Sími: 1249. Hvílikur munur á hári sem er líflegt, með fallegum gljáa, og þvi hári, sem er klesst niður með mikilli feiti eða olíu. Gætið þess að hár yðar sé snyrtilegt og vel greitt með Brylcreem hinu fullkomna hárkremi. Með Brylcreem greiðist hárið vel, án of mikillar feiti, vegna þess að i Brylcreem er fitu-efnið i uppleystu ástandi. Með Brylcreem fer hár- ið vel og gljáir daglangt. Nuddið Brylcreem vel inn i hársvörðinn, það styrkir hann, minnkar flösu og gerir þurt hár líflegt og mjúkt. Notið ávallt Brylcreem og hár yðar verður gljáandi, mjúkt og fallegt. Hið fullkomna hárkrem ■ ■ ■ ■ ■ ■ AfgreiBslustarf m m ■ Unglingspiltur óskast til afgreiðslustarfa í járnvöru- ■ ,■ ■ ; verzlun hér í bænum. Eiginhandar umsókn ásamt upp- l ■ ■ ■ lýsingum um skólamenntun, aldur og fyrri störf sendist ■ ■ blaðinu fyrir 20. þ. m. merkt: „Afgreiðslustarf 634“. — ; I Aðeins duglegur og reglusamur piltur kemur til greina. ; ■ ■ ■ ■ )■■■■■■«■* I■■■«•■■■■«■■■*■■■•■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■•■««■■■B■■■■■■■•■■«•■«1 .....................■■■■■■■■■■■..■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■• i Ford sendibifreið ■ ■ ■ Amerískur Ford sendibíll, sem kemur til landsins í ■ febrúar, er til sölu af sérstökum ástæðum. Lysthafendur ; sendi tilboð til afgr. Mbl. nú þegar merkt: „Ford Courier ; 1955“ —527. í * Utsala á Pelsum Nokkrir pelsar og keipar verða seldir á útsöluverði og með afborgunarskilmálum. Vcrzlunin Hóll Hver^isgötu 49. Pedigree- BARIMAVAGN lil sölu að Höf ðaborg 11. Ráðskona óskast í nágrenni bæjarins. Uppl. í síma 4065. Vönduð sænsk borðstofuhúsgögn lítið notuð, til sölu við tæki- færisverði. — Ennfremur handofið indverskt Gólfteppi og mjög vandaður sófi, bókaskápur o. fl. Til sýnis á Kleifarvegi 3, Laugarási, sími 81031. 1—2 HERBERGI og eldhús (eða eldunarpláss) óskast til leigu. Gegn slíku húsnæði get ég tekið að mér viðgerðir á bifreiðum. Einn- ig getur húshjálp komið til greina. Vinsamlegast hringið í síma 6909. MÝKOMIÐ . tilheyrandi rafkerfi í bíla Geymasambönd Burðarólar f. rafgeyma Sýrumælar Ampermælar Startarabendixar Bendixgormar Kapalskór á geymasambönd Þéttar á dynamóa, kveikjur og kerti Kveikjur í Willy’s jeppa Kveikjulok Kveikjuhamrar Kveikjuplatínur Inniljósarofar Miðstöðvarrofar Framljósarofar . Startrofar Starthnappar I.ykilrofar Framlugtir í ýmsar tegundir bíia Framljósa-samlokur Afturljós Bakkljós Stefnuljós (t varpsstengur, 4 gerðir Háspennukefli, 6 og 12 volta Straumlokur Rafmagnsþurrkur, 6, 12 og 24 volta Miðstöðvarmótorar, 6 volt Rafkerli Flautur, 6 og 12 volt ALLT 1 RAFKERFIÐ Góðar vörur og ódýrar. Bílara ftækjaverzlun HALLDÓRS ÓLAFSSONAR, Rauðarárstíg 20. Sími 4775. Merk þýðing á Johshók ’Q Eii Outíúii.s ijcnCfitr hann-érö or uilhons~ 20 cnqu jsó bjúrjjnr >cm hclqniU mál/utns. /íhœUnn oar Imnn og ójvsiií bóta, 2/ auóshonn crj ijtinqls /77///; jlinmtna rfunHojóia. /ClHsrurgtCr hans tmtnu enda meðnauóum, 22 ornwrúan gengur nf honum loks cfuuáinn. HndnJjótt Jwíður hnm J'i/llut a/ fnrttu 2 3 fijlli hucr cijkur og þjngir hnns nurðu. ÍJþir bann rujnir CiuÚs ógnandi rciAÍ, árurjju shortirþótt hikarinn frcjói. ddnwapnutn cjj/woaum itndan (f horfar zh cUbojans nátii han * hraáfhijgar nroar. tlonn oiLL ár undLmu orina t:ifa, 2T út jcjnurn hak hans nnm jheijtió ftjrr wifa. Bllhflrá jeirinn úrgalli hans drcginn, gerist hann ótta ttj tkelfíngu jlejinn. E/dinni fjjti hans engi fcer Ijnmiú, it, uKt bans fé htterfnrf)á - niLít jafnt o tamíó- rcnmtr Jwú brotta á. reutinnar dcgi, 2 s reJíitt úr áithogum fmtrutnc/i ttegi. Jjálfvnkinn eldur trmn cigurhnns éta, engui tjaldi hans fontaó menn jeta. Himininn afhgúpnr alla hans bresii. 11 umh ccrfist jonUn og milííar hans lcs ii . Hflcr ui cr íifirþá sogu mun sanna 19 wo ocrítur blutsfíifti juiiinusrn munnn; Sýnishorn af rithönd Ásgeirs Magnússonar. Þannig er öll þýðingin skrifuð. ÁRIÐ 1951 kom út á vegum ísa- foldarprentsmiðju Jobsbók í þýð- ingu Ásgeirs Magnússonar, hand- rituð. Bókinni var afar vel tekið og þó allra bezt í Vesturheimi. Urðu margir menntamenn beggja vegna megin hafs til þess að geta hennar. Um þetta fer pró- fessor Finnbogi Guðmundsson svofelldum orðum, þar sem hann lætur handritsins getið í Lög- bergi 21. f. m. „Ýmsir urðu til að skrifa umi þýðingu Ásgeirs, og komu um- mæli þeirra allra í einn stað nið- ur: að þýðandi hefði komizt vel — aðdáanlega vel — frá hinu vandasama verki. Þýðingin væri í bezta lagi trú og í henni víða tilþrif í máli, svo sem samboðið væri hinu skáldlega efni bókar- innar. Meðal þeirra, sem rituðu um bókina voru þeir dr. Valdi- mar Eylands, dr. Ríkharður Beck og Einar Páll Jónsson, ritstjóri Lögbergs.“ í viðurkenningar- og þakkar- skyni gerði Ásgeir aðra gerð Jobsbókar og gaf hana Mani- tobaháskóla. Hún er fyrri gerðin vandlega endurskoðuð og sam- lesin við hebreska frumtextann, vers fyrir vers. Efnisbreytingar eru þó litlar, en talsverðar breyt- ingar eru á formi og ávallt til þess gerðar að fá sem sannasta mynd af efni textans og háttum. Og ætíð er fylgt ströngustu kröf- um, sem íslenzk tunga gerir um rím og hrynjandi. Handrit þetta er ritað með fagurri rithönd — og mjög fag- urri, þegar tillit er tekið til þess, að þýðandinn er nú kominn að sjötugu. Það er og með haglega dregnum og litskreyttum upp- hafsstöfum og bókafléttum, sem heyra til vönduðum handritum. Loks hefir Unnur Stefánsdóttir (Eiríkssonar myndskera) bundið handritið í forkunnar fagurt al- skinnband. Hér á eftir fer, í þýðingu vorri, þakkarbréf forseta Manitobahá- Skóla til gefanda. Sést á því að gjöfin þykir mjög mikil gersemi: The University of Manitoba Winnipeg, Canada. Október 26. 1954 Herra Ásgeir Magnússon, Birkimelur 6B, Reykjavík, ísland. Heiðraði herra. Ég rita vegna Manitobaháskóla, til þess að þakka yður fyrir yðar veglegu og góðu gjöf: myndum skreytt handrit, þýðingu af Jobs- bók úr hebreskum texta í is- lenzk ljóð. Vér erum innilega þakklátir yður vegna þess, að þér hafið valið bókasafn vort til þess að geyma þetta einritaða og endur- skoðaða eintak, sem er önnur gerð af þýðingu, sem þér gáfuð út fyrir nokkrum árum. Vegna þess að bókin er ein- stök í eðli sínu, munum vér geyma hana í Deild fágætra bóka í safni voru, en þar geymum vér öll verðmætustu eintök safnsins. Bókin verður að sjálfsögðu að- gengileg til athugunar, en eigi að síður verður hún geymd við sérstakt öryggi, sem henni er sam boðið. Vér metum mjög Tnikils þá góðvild yðar að gefa oss þessa bók. Yðar einlægur II. H. Saunderson forseti. Á BEZT AÐ AVGLfSA Á T / MORGJJNBl AÐIISU T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.