Morgunblaðið - 14.01.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.01.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 14. jan. 1955 Minningarsjóður Kvenféi. ,Fiélu ARIÐ 1928 stofnaði Kvenfélagið „Fjóla“ í Vatnsleysustrandar- hreppi sjóð til minningar um þrjá menn, sem drukknuðu þá úr Vatnsleysustrandarhreppi. •— Menn þessir voru: Bjarni Guð- mundsson útgerðarmaður frá Bræðraparti í Vogum, Kristján Finnsson bóndi í Hábæ og Pétur Ándrésson sjómaður frá Nýjabæ í Vogum. Menn þessir drukknuðu allir í fiskiróðrum. Tilgangur sjóðsins samkvæmt 4. gr. skipulagsskrárinnar á að vera sá, að styrkja fátæk heimili Og fátæka foreldra í Vatnsleysu- strandarhreppi þegar sjóðurinn hefur náð þeirri upphæð, sem skipulagsskráin ákveður. Nefnd- ur sjóður hefur verið efldur með minningargjöfum, og hefur stjórn Kvenfélagsins „Fjóla' o. fl. ávallt minnarspjöld til sölu. A s.l. hausti bárust sjóðnum myndarlegar gjafir frá þeim syst- kinunum Guðlaugu Pétursdóttur, Nýjabæ, Vogum og Arna Theódór Péturssyni (fyrrv. oddvita í Vatns leysustrandarhreppi) nú til heim- ilis í Hafnarfirði. Gjafir þessar eru: frá Guðlaugur kr. 2000.00, til minningar um mann hennar Andrés Pétursson og son þeirra Pétur (sem drukknaði), enn- íjremur um foreldra hennar Guð- íaugu og Pétur, sem bjuggu á Brekku í Vogum og svo fóstur- dóttur hennar, Sigurlaugu Elís- dóttur. Frá Arna Theódór kr. 500.00, til minningar um foreldra hans, Guð laugu og Pétur, sem bjuggu á jBrekku í Vogum og kr. 500,00, Sem er Sólveigarsjóður, sem hann gaf til minningar um látið mun- aðarlaust barn, sem hann tók á fyrsta aldursári og bar nafnið Sólveig, en barn þetta dó hjá honum. Alls frá Arna kr. 1000.00, sem hann óskar eftir að heiti einu nafni Sólveigarsjóður, en gangi inn í minningarsjóð Bjarna Guð- mundssonar, Kristjáns Finnsson- ar og Péturs Andréssonar. Fyrir þessar rausnarlegu gjafir færum við fyrir hönd sjóðsins, kærar þakkir og óskum þeim alls íiins bezta á ókomnum árum. Stjórn Kvenfélogsins „Fjóla“ á Vatnsleysustrónd. INGOLFSCAFE DAMSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9 K. K. sextettinn Jeikur. Aðgöngumiðar seldir írá kl. 5—7. j Gömlu dansarnir \ • í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 9 [ Jónas Fr. Guðmundsson stjórnar, Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826 DA!\!SLEIKUR VETRARGAKÐURINN VETKARGARÐURINTÍ DAMSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit BALDURS KRISTJÁNSSONAR leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. verður haldinn föstudaginn 14. janúar kl. 8,30 í Skáta- heimilinu. Verðlaun veitt. — Góð hljómsveit. Aðgöngumiðar seldir í Skátaheimilinu frá kl. 7,30. — Skemmtinefndin. I wom ■ BJ» ■■■■■ H a B a ■■ v. ■ a.n>n a ■.».*» •juuunuim ■ ■ ■ ■ FÉLAGSVIST ! ■ OG DAINIS j ■ ■ í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9 ■ ■ ■ ■ Sex þátttakendur fá kvöldverðlaun um 400 kr. virði. ; ■ ■ Komið snemma, forðist þrengsli, — Sími 3355. : L.I.U. Ársháfíð Sambands Matreiðslu- og framreiðslumanna verður haldin í Tjarnarcafé mánudag 17. janúar kl. 22. Aðgöngumiðar fást hjá Símoni Sigurjónssyni. veitinga- ;S húsinu Naust, Vesturgötu, laugardag, sunnudag og mánu- jj; dag. Hótel Borg Allir salirnir opnir í kvöld. — Dansað til klukkan 1. Enginn aðgangseyrir. Aðgöngumiðar afhentir ókeypis hjá dyraverðí við aðal- dyr frá klukkan 7 e. h. Skemmtikraf tar: Rhumba-sveit Plasidos og galdramaðurinn McKenzie. Hljómsveit Þarvaldar Steingrímssonar. OMSSKÓLI Guðnýjar Pétursdáttur Kennsla hefst aftur mánudaginn 17. jan. Skírteini afhent í Edduhúsinu, Lindargötu 9. Fyrir byrjendur í dag frá klukkan 2—4. Fyrir lengra komna á morgun, laugardag frá kl. 2-4. Framh. af bis. 2 ar við uppgjör til hlutasjómanna hið auglýsta verð L.Í.Ú., án til- lits til þess, hvort söluverð afl- ans og andvirði réttindanna gæfu þeim það fiskverð eða ekki og telja það, sem umfram kann að reynast, sína eign, eins og það sé að öllu leyti þeirra tap, ef and- virði aflans og söluverð réttind- anna næmi ekki hinu ákveðna og áuglýsta verði til sjómanna. A.S.Í. VIÐURKENNIR FAST VERÐ / Útvegsmenn, sagði Sverrir Júlíusson að lokum, hafa ekki farið dult með þessa skoðun sína á undanförnum árum. enda við- úrkenndi Alþýðusambandið fyrir hönd sjómannasamtakanna á- kvörðunarrétt útgerðarmanna um fiskverðið til hlutaskipta, með því að semja við L.Í.Ú. um ákveðið fiskverð, 1,22 kr. pr. kg fyrir slægðan þorsk með haus, í Uyrjun ársins 1954 og breytist ,það verð ekki, hvort sem tekjur !útvegsmanna af sölu fisksins og .innflutningsréttindanna skilar þeim meira eða minna en þessu Verði. •vn l Sjálfstæðishúsið Opið í síðdegiskaffinu frá kluxkan 3—5 og í kvöld frá kl. 9—11,30. •M1 — Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu — í DAG kl. 5—7 verða skírteinin afgreidd í G T. húsinu. Dansskoli Rigmor Hanson MATVÆLUM DREIFT SEOUL. — Nú er verið að dreifa í KÓreu matvælnm frá Bandaríkj- unum að verðmæti um 50 milljónir íkróþa. Það eru bandarískar líkn- arstofnanir, sem gefa matvælin. 1) — Hér höfum við staðið hreyfingarlausir langan tíma, Jonni. Heldur þú að ég myndi þolá kuldann í vatninu til þess að synda í land. 2) — Nei, vinur minn. Vatnið er svo kalt að þú mundir bein- frjósa og hvorki geta hrært legg né lið. 3) — Ég var að íhuga, hvort ég gæti gert langt band úr aktygj- að með minnsta andvara getum um hundanna og dregið jakan við aftur fjarlægst landið. að landi. 4) — Við megum ekki bíða lengi svona aðgerðarlausir, því Nei, þú þolir ekki að synda í vatninu, en ég hef betri hug- mynd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.