Morgunblaðið - 18.01.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.01.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 18. jan. 1955 Stjörnuhíé — Sími 81936 — apríl árið 2000 Stýri „Herðubreiðar" Þriðjudagur. F. I. H. Þriðjudagur, IGÆRMORGUN gerði strand- ferðaskipið Herðubreið til- raun til þess að komast að bryggju í Höfn í Ifornaíirði, en tókst ekki að, brjótast í gegnuni ísinn. Var þá ekki um annað að gera, en bakka skipinu út aftur, en þá vildi svo illa til, að stýrið lenti utan í ísröndinni og lask- aðist svo mjög, að skipið lét ekki að stjórn. Tveir bátar voru fengnir í gær til þess að draga Herðubreið út úr ósnum, en síðan verður það dregið til Reykjavíkur, þar sem viðgerð á stýrinu fer fram. Herðubreið var með vörufarm á Austf jarðahafnir og átti að snúa við á Vopnafirði. Smávegis af vörum var tekið úr skipinu á Hornafirði, en ekki var hægt að landa stórum vélastykkjum, sem fara áttu þangað. ANSLEIK I ÞORSCAFE I KVOLD KL. 9. Mljómsveit Karls Jónatanssonar leikur frá kl. 9—11 Hljómsveit Stefáns Þorleifssonar leikur frá kl. 11—1 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 og eftir kl. 8. Þriðjudagur. F. I. H. Þriöjudagur. Fermingarbörn fara oð ganga til prests g Afburða skemmtileg ný austurrísk stórmynd. Mynd þessi, sem er talin vera ein- hver snjallasta „satíra“, sem kvikmynduð hefur ver- ið, er ívafin mörgum hinna fegurstu Vínar stórverka. Myndin hefur alls staðar vakið geysi athygli. Til dæm- is segir Afton-blaðið í Stokk- hólmi: „Maður verður að standa skil á því fyrir sjálf- um sér, hvort maður sleppir af skemmtilegustu og frum- legustu mynd ársins.“ Og hafa ummæli annarra Norð- urlandatlaða verið á sömu lund. 1 myndinni leika flest- ir snjöllustu leikarar Aust- urríkis: Hans Mose, Hilde Krahl, Josef Meinrad. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. RÉTT TIL að fermast 1955, hafa ' öll börn sem eru fædd árið 1941 1 eða fyrr. ■ DÓMKIRKJAN j Þau börn, sem eiga að ferm- ast árið 1955 vor eða haust, hjá séra Jóni Auðuns, komi til við- tals í Dómkirkjunni fimmtudag- inn kl. 6, og þau sem eiga að fermast hjá séra Óskari Þorláks- syni komi til viðtals í Dómkirkj- unni föstudag kl. 6. LAUGARNESSÓKN ] Fermingarbörn í Laugarnes- sókn, sem fermast eiga í vor eða næsta haust eru beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkju ; (austurdyr) fimmtudaginn n. k. kl. 6 eftir hádegi. Séra Garðar Svavarsson. komi til viðtals í Gagnfræðaskóla Austurbæjar, stofu 20, á morgun, miðvikud. 19. jan., kl. 6 e. h. — Fermingarbörn í Kópavogssókn komi til viðtals í Kópavogsskóla fimmtud. 20. jan. kl. 6 e. h. — Gunnar Árnason, sókna rprestur. FRÍKIRKJAN Fermingarbörn Fríkirkjunnar á þessu ári eru beðin að kóma til viðtals í kirkjuna fimmtudag- inn 20. janúar kl. 5,30. — Séra Þorsteinn Björnsson. ÓHÁÐI FRÍKIRKJU- SÖFNUÐURINN Séra Emil Björnsson biður væntanleg fermingarbörn sín á þessu ári að koma til viðtals í Austurbæjarskólann n. k. fimmtu dagskvöld kl. 9. nnnnninniiniiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiHiiiiiiHiiiDi FÉLAGSVIST | í kvöld kl. 8,30. Gömlu dansarnir klukkan 10,30. j| HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS. f§ Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. ilillIIIIIIIHIIIIUIIIIIIIIIIIIilllilllllllllUHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIUIIHIIIIIIIIIIIIIlllllimilllllllIUIBÍÍ KEFLAVIK KEFI.AVIK Þjófurinn trá Damaskus s s Geysi spennandi ævintýra-S mynd í eðlilegum litum með^ hinum vinsæla leikara S Paul Henreid. | Sýnd kl. 5. i NESPRESTAKALL | Börn, sem fermast eiga á þessu ári í vor og að hausti, komi til i viðtals í Melaskólann fimmtu- . daginn 20. jánúar kl. 5. Séra Jón Thorarensen. ! LANGHOLTSPRESTAKALL Fermingarbörn séra Arelíusar Níelssonar eru beðin að mæta til ] viðtals í Langholtsskólanum n. k. j föstudagskvöld kl. 6. HÁTEIGSPRESTAKALL Börn, sem fermast eiga á þessu ári eru beðin að koma í hátíða- [ sal Sjómannaskólans fimmtudag- inn 20. þ. m. kl. 6.30 e. h. — Séra Jón Þorvarðsson. HALLGRÍMSKIRKJA Séra Jakob Jónsson biður væntanleg fermingarbörn sín á þessu ári (vor og haust) að koma til viðtals í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 20. janúar kl. 6.15 e. h. Fermingarbörn séra Sigur- jóns Þ. Árnasonar eru beðin að koma til viðtals í Hallgríms- kirkju föstudaginn 21. janúar kl. 6,15 e. h. Bústaðaprestakall. Fermingarbörn í Bústaðasókn - Sparifjársöfnun Frh. af bls. 11. ágætum og mikill áhugi hjá börn- unum. Ég hefi mikinn áhuga á þessu máli, og þykir mér sem nú sé byrjað á réttum enda .... .... Ég vil fyrir hönd skóla míns flytja yður beztu þakkir fyrir forgöngu yðar og framlag í þessu máli og vænti þess að í framtíðinni megi það bera nokk- urn árangur .... .... Þeir, sem ég hefi talað við um þessi mál, eru á einu máli um ágæti þess að reyna að auka áhuga ungra á þessum efnum .. .... Þakka ég svo innilega fyr- ir hönd barnanna gjöfina, og þá ennfremur þá hugulsemi og góð- vilja, sem gjöfinni fylgdi ....“. Skal svo þessi greinargerð lát- in nægja, en borin að lokum fram einlæg þökk til allra, sem stutt hafa að því að þessi starfsemi gat hafizt, og jafnframt ósk um giftu- ríkt nýtt ár. Reykjavík, 7. janúar 1955. Sparifjársöfnun skólabarna — Leiðsögn í ráðdeild og sparn- aði Danskennsla Námskeið í samkvæmisdansi fyrir byrjendur, börn, unglinga og fullorðna hefjast í þessari viku. Einnig verður framhaldsflokkur fyrir þau börn sem voru fvrir jól. Sérstakur flokkur fyrir hjón og fullorðna í gömlum dönsum. Einkatímar eftir samkomulagi. Innritun nem- enda fer fram í Tjarnarlundi þriðjudaginn 18. janúar og miðvikudaginn 19. janúar frá kl. 6—8 e. h. báða dagana. Hermann Ragnar Stefánsson, Miðtúni 6. í Kveniélog Hallgrimskiikjn ■ e ■ \ » heldur fund á Röðli (niðri) miðvikudaginn 19. jan. kl. 8,30 ■ ■ ■ Félagsmál. — Einsöngur, frú Inga Markúsdóttir. ■ Upplestur: Haraldur Teitsson. ■ ■ ■ Féiagskonur fjölmennið, takið spil með ykkur. i STJÓRNIN ; Félag íslenzkra hljóðfæraleikara: Fundur íbúð óskast 1—2 herb. og eldhús, óskast Tvennt í heimili. Vinna bæði úti. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Tilboð send ist Mbl. fyrir föstudag, — merkt: „íbúð — 601“. Aðalfundur félags íslenzkra atvinnuflugmanna verður haldinn miðvikudaginn 26. janúar kl. 20,30 í Naustinu, uppi. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. verður haldinn í Tjarnarcafé, uppi, miðvikudag 19. • janúar klukkan 1. ■ Fundarefni: Kaupgjaldsmál. ; ■ Stjórnin. ! Skrifstofuhúsnæði 3 herbergi til leigu í miðbænum. — Tilboð merkt: „Miðbær“—602, sendist Morgunblaðinu. -i t Akranes ? jj? Til sölu er húseignin Vest- jM Ur urgötu 71b. Húsið stendur " á eignarlóð og í því eru 2 *■ íbúðir. Hagkvæmir borgun- arskilmálar. Semja ber við eiganda Jón Einarsson, — Akranesi. — Sími 326. þcR/uunnJiotisscM löGGILTOR SKiALAþTOANDl • OG DÖMTOLkUR IENSKU ® KZ&KJUHVOLI - sjffli 81655 1) Andi syndir ótrauður áfram 2) — Honum tókst það. Hann 3) — Andi, dragðu, dragðu. Og hundurinn skilur skipun þrátt fyrir ískulda vatnsins. er kominn í land. Markúsar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.