Morgunblaðið - 20.01.1955, Side 11
Miðvikudagur 20. jan. 1955
MORGUNBLAÐIÐ
11
2 sentimefra sjötugur ■ dag:
vantaði á
A INNANFELAGSMOTI IR í
fyrrakvöld náði Daníel Halldórs- \
1 son ÍR, mjög góðum árangri í
j þrístökki án atrennu. Stökk hann
! 9,74 metra eða 2 sm. styttra en
gildandi met Torfa Bryngeirs-
sonar. — Hefur Daníel verið í
stöðugri framför í stökkunum að
Olafur Jónsson frá Elliiaey
ÓLAFUR JÓNSSON frá Elliða-
ey, eins og hann jafnan kallar
sig, er sjövugur í dag. Hann er
fæddur að Garðsstöðum í Ögur-
hreppi í Norður-ísafjarðarsýslu,
undanförnu og má mikils af hon- j ai>nn UPP a efnaheimili við Djúp,
um vænta í vetur.
Annar í keppninni varð Vil-
hjálmur Ólafsson, sem stökk 9,40
m. Einnig hann hefur náð góð-
um árangri í atrennulausum
stökkum, einkum þó langstökki.
Fleiri stökkmenn eru í ÍR núna
og er mikill áhugi þar ríkjandi
á þessum greinum, er frjáls-
íþróttamennirnir búa sig undir
sumarið.
Á myndinni sjást þeir Iðnskólanemar er skipuðu sundsveit skól-
ans er sigur bar úr býtum í boðsundi framhaldsskólanna er fram
fór skömmu fyrir jólin. Með þeim á myndinni er skólastjóri Iðn-
skólans, Þór Sandholt, arkitekt. Fyrirliði sveitarinnar situr hon-
nm á vinstri hönd. Það er Daði Ólafsson og heldur hann á verð-
laununum — keramikstyttu. Flestir liðsmanna æfa sund hjá ein-
Itverju sundfélaganna. (Ljósm. Ragnar Vignir).
Heimsmet
í hástökki innanhúss
| þar sem landbúnaður og sjávar
útvegur var stundaður jöfnum
höndum. Naut hann þar upp-
fræðslu í betra lagi eftir þeirra
tíðar hætti. Strax um fermingar-
aldur byrjaði hann að stunda sjó-
róðra á árabátum, og seinna á
vélbátum, ýmist sem háseti eða
formaður og hafði hann sjó-
mennsku að aðalatvinnu fram
yfir tvítugt.
Ekki kveðst Ólafur hafa þekkt
þann harða aga og skort, sem
sumum samtíðarmönnum hans
verður svo tíðrætt um. Vöndur-
Gunnar Nielsen 2 sek.
frá heÍMsmeti á mílunni
Sigraði mefhafann Ðwyer á innanhúsmóti
í Boston
MEÐ GEYSISTERKUM endaspretti, sem kom mörgum áhorfand-
anum úr jafnvægi, sigraði danski hlauparinn Gunnar Nielsen
í míluhlaupi í innanhússkeppni í Boston. Meðal þeirra, sem Gunn-
ar sigraði í þessu hlaupi var heimsmeistarinn Fred Dwyer. Tími
Gunnars var 4:07,9
anhúss).
aðeins 2 sekúndur frá heimsmetinu (inn-
'ic STÓR SIGUR 1
Þetta er hinn stærsti sigur fyr-
ir Gunnar Nielsen, að sigra
Dwyer, sem er reyndasti allra
millivegalengdarhlaupara Banda-
sem f upphafi héldu að þetta
hlaup yrði ekki spennandi.
Menn höfðu óttast að hinn
þykki tóbaksreykur frá áhorf-
endum í húsinu myndi draga úr
getu hins óreynda Dana. En það
var hins vegar Bandaríkjamað-
urinn, sem þoldi ekki reykinn.
Var það sýnilegt, er hann hóf
síðasta hringinn — en einmitt þá
hóf Gunnar sinn geysilega enda-
sprett.
Er Dwyer hafði hlaupið yfir
endamarkið hneig hann niður
og var borinn til búningsher-
bergja á sjúkrabörum, þar sem
læknir beið hans. Náði hann
sér fljótlega.
Bandarísk blöð láta í ljósi
undrun sína yfir þessu afreki
Gunnars, sem þau telja einstætt
vera, ef tillit er til þess tekið
að þetta sé fyrsta hlaup hans á
innanhúsbraut. Þau rekja hve
margir af stórhlaupurum Evrópu
hafa í fyrstu verið óheppnir á
innanhúsbrautum í Bandaríkjun-
um. Segja sum blöðin, að eng-
inn annar íþróttamaður er kom-
ið hafi sem gestur til Bandaríkj-
anna hafi undirbúið sig svo vel
sém Gunnar Nielsen. Hann hafi
reynt eftir mætti að venjast tré-
brautum og tóbaksreyk.
ríkjanna. Þetta var fyrsta keppni
Gunnars vestra, en þar er hlaupið
á trégólfi og lofar þessi fyrsti
sigur hans góðu um áframhald.
HLAUFIÐ
Dwyer hafði forystuna lengst
af og ekki leit út fyrir annað en
að hann myndi hlaupa alla
keppinauta sína af sér og jafnvel
bæta heimsmetið 4:05,3 mín. %
úr mílu hljóp Dwyer á 3:03,2 og
var þá langt á undan Gunnari.
En stuttu síðar jók Gunnar hrað-
ann og dró Dwyer uppi og kom
um 5 m á undan í mark, við
geysileg fagnaðarlæti áhorfenda,
BOSTON — A sama íþróttamóti
og Gunnar Nielsen vann sinn
frækilega sigur í míluhlaupi, setti
bandarískur hermaður, Herman
Wyatt, nýtt heimsmet í hástökki
innanhúss. Stökk hann 2,07 m.
Eldra metið var 2,06 m. og átti
það Ken Weisner.
Ítalía sigraði
Belgíu
BARI, ftalíu: — Á sunnudaginn
fór fram landsleikur í knatt-
spyrnu milli ítaliu og Belgíu.
Fóru leikar svo að Ítalía sigraði
með 1 marki gegn engu.
Úrslitin
eru í kvöld
í KVÖLD eru úrslit „Hverfa-
keppninnar“ í handknattleik.
Leika fyrst í kvennaflokki „Vest-
urbær“ og „Austurbær“ — en
bæði liðin hafa tvö stig og slær
því til harðrar úrslitabaráttu.
| í karlaflokki leika til úrslita
I „Vesturbær" og „Austurbær" og
I auk þess leika „Kleppsholt" og
í „Hlíðar“. Er keppni karla afar-
hörð. „Vesturbæ" nægir jafntefli
til sigurs í keppninni, en bæði
„Austurbær" og „Kleppsholt“
geta sigrað í keppninni ef „Vest-
urbær“ ekki vinnur lið „Austur-
bæjar“.
K\ef-influenza
og inislingar
BÆ, Höfðaströnd, 18. jan.: -
Undanfarið hafa verið hér hörð
frost, en lítið hefur sett niður
snjó. Hefur frostið verið dag
hvern 12—17 gráður.
Um héraðið er yfirleitt all-
greiðfært á hlnðnum vegum, og
er bílfært að Tjörnesi í Sléttu-
hlíð.
Bátar hafa róið, og aflað mjög
sæmilega, er þeir þurfa að sækja
langt út.
Heilsufar í héraðinu hefur
verið afar slæmt undanfarið,
en slæmt kvef geisar eða jafn
vel inflúenza. Þá hafa misl-
ingar látið nokkuð á sér bera.
Er læknirinn Guðmundur
Helgi Þórðarson, stöðugt á
ferðinni að heita má nótt sem
dag, enda er sjúkleiki til jafn-
aðar á öðrum hvorum bæ.
Allir þeir sem á Hofsósi búa
og í Haganesvík og geta farið
suður í atvinnuleit, hafa verið að
tínast suður undanfarið og standa
hús þeirra auð, með hlerum fyrir
gluggum. —B.
Flugvél fers!
við Hýfundnaland
VORNAR BROOK, Nýfundna-
landi, 17. jan. — Fjögra hreyfla
Constellation flutningaflugvél,
eign bandaríska flotans, hrapaði
í dag í hafið suðvestur af Ný-
fundnalandi.
Með flugvélinni voru 13 manns.
Leitarflugvélar hafa sveimað yf-
ir staðnum þar sem slysið varð,
en ekki orðið vart við neitt lífs-
mark. Er talið að allir hafi far-
izt.
Flugvélin var á leið frá Harm-
an-flugvelli á Nýfundnalandi til
Bandaríkjanna. — Flugstjórinn
skýrði frá því í útvarpi eftir
tveggja tíma flug, að hreyflar
vélarinnar hefðu stöðvazt. Síð-
an heyrðist ei meira frá honum.
Á sjónum hafa sést gulir
gúmmíbátar, en engir lifandi í
þeim. — Reuter.
inn var ekki til á hans heimili,
enda áleit faðir hans slíka upp-
eldisaðferð fjarstæðu. í frjálsum
leikjum höfðu hin sjö systkini
ærið svigrúm, og var lítt fengist
um þó þau yrðu stundum nokkuð
ærslafengin. Heimilið var stórt,
um 20 manns í heimili.
Eftir tvitugsaldurinn varð Ól-
afur að leggja sjómennskuna á
hilluna vegna heilsubrests og fór
þá á Vífilsstaðahæli. Kveðst Ól-
afur þá er hann kom út af hæl-
inu hafa verið mjög hugsandi um
hvað fyrir sig skyldi leggja, því
atvinnumöguleikar voru fá-
breyttari en nú. En svo var það
veturinn '1911 að hann las bók,
sem varð þess valdandi að hann
gerðist Breiðfirðingur. Þessa bók
hafði Einar bróðir hans komið
með frá Kaupmannahöfn og hét
hún Mennesker og Dyr, eftir
þýzka dýragarðseigandann Karl
Hagenback. Loðskinn hafa lengi
verið verzlunarvara og hér á ís-
landi aðallega refaskinnin. Fóru
þau fremur hækkandi í verði um
þessar mundir. Taldi Ólafur, að
eins og dýr ykju kyn sitt í dýra-
görðum myndu þau engu síður
auka kyn sitt, ef þau gengju
frjáls í eyjum. Kom honum því
til hugar að þarna væri vænleg-
ur atvinnuvegur. Til að fram-
kvæma þessa hugmynd sína
keypti hann ásamt Jóni Auðunni
bróður sínum, þá bankastjóra á
ísafirði, jörðina Elliðaey á
Breiðafirði. Kveðst hann þakka
látinni heiðurskonu, frú Jarð-
þrúði Jónsdóttur, konu Hannes-
ar próf. Þorsteinssonar, að sú
jörð var föl, en hún átti hálfa
jörðina móti frænku sinni, Þóru,
I dóttur Péturs biskups.
! Fluttist Ólafur þá til Breiða-
fjarðar og gjörðist bóndi á
nefndri jörð og rak þar umfangs-
mikið refabú, sem kunnugt __ er
; um fjórtán ára skeið. Refaræktin
reyndist Ólafi bæði tap og gróði
eins og svo mörgum, sem þann
búskap reyndu. Sá atvinnuvegur
gaf að vísu arð um 10 ára bil, en
svo var það búið. Á þeim árum.
hafði Ólafur viðskipti við marga
úti um byggðir landsins og fór
margar ferðir í þeim verzlunar-
erindum. Þekkir hann marga frá
þeim ferðum.
Ýmis opinber störf hafa Ólafi
verið falin, en þau verða ekki
talin hér. Hann var eitt ár í
Flensborgarskóla og tók þaðan.
burtfararpróf. Víðlesinn og fróð-
ur um fornar sögur er Ólafur og
hefur yndi af mörgum íslend-
ingasögunum.
Ólafur kvæntist árið 1920,
Theódóru Daðadóttur frá Dröng-
um á Skagaströnd, mætustu og
myndarlegustu konu. Eiga þau
einn son uppkominn. Theódóra
hefur um mörg ár átt við mikla
sjúkdóma að stríða og er það að-
dáunarvert hversu kjarkur henn-
ar og þrek hefur aldrei bugast,
heldur vaxið í hverri þraut.
Ólafur las kornungur verald-
arsögu Páls Melsted. Oft dáist
hann að setningunni frægu yfir
hofinu í Delfi: Ekkert um of.
Tel ég sem nákunnugur Ólaíi, að
líf hans hafi í mörgu mótast af
þessari setningu. Enda kveður
hann nú sjötugur:
Engu get ég af mig stært
er mín fábreytt saga -
meðalhófið mér er kært
mun svo alla daga.
En ég get ekki lokið svo þess-
ari afmælisgrein, að ég minnist
ekki sterkasta þáttarins í lífi
Ólafs, en það er drengskapurinn
og einlægnin. Það er ofið svo inn.
í hans dagfar, að hver maður finn.
ur það ósjálfrátt. Gleði hans og
ræðni hefur mörgum lyft frá
drunga hversdagsstritsins.
Ég óska honum allrar blessun-
ar á ófarinni æfibraut.
Árni Helgason.
o—♦—°
Á KÖLDUM haustdegi árið 1951
gekk ég sem oftar niður stiginn
frá skólanum í Stykkishólmi, ný-
kominn í staðinn, kunnugur fá-
um. Allt í einu gengur í veg fyrir
mig maður, hvatlegur í spori, en
þó sérkennilegur nokkuð og
ávarpar mig umsvifalaust þessum
orðum: Komdu sæll og velkom-
inn, ég heiti Ólafur Jónsson. —
Engar tókust orðræður milli
okkar þarna á götunni, því að
maðurinn var að flýta sér. Samt
skýrði hann mér frá, að hann
myndi heimsækja mig innan
skamms, langaði til að ræða við
mig bókmenntir, þjóðlegan fróð-
leik og sögu. Hann var horfinn
sjónum áður en ég fengi ráðrúm
til að kveðja. En kunningja minn
einn spurði ég síðar þennan dag,
hvað manna þessi Ólafur Jóns-
son væri. Hann bætti við nafn
hans orðunum: frá Elliðaey, og
vissi ég þá þegar nokkur deili á
manninum.
Mér hefur oft þótt sem í bess-
um fyrsta fundi okkar Ólafs
krystölluðust þeir eiginleikar,
sem mest eru áberandi í fari
hans: einlægnin, áhuginn, hisp-
ursleysið; sá dásamlegi eiginleiki
að tvínóna aldrei yfir verki, sem
krafðist framkvæmdar, erifidi,
sem krafðist orða. Oft höfum við
Ólafur hitzt, siðan þennan dag.
Marga vísuna hefur hann lesið
mér, margan fróðleik sagt mér.
Hann er einn þeirra manna, sem
ég tel mér mestan ávinning af,
að hafa orðið samferða á þessari
okkar jarðreisu, sérkennilegur og
mikill persónuleiki og það sem
meira er um vert: góður maður.
Það færist því honum til skuld-
ar eða tekna, að mér hefur ekki
enn tekizt að gleyma einum
köldum haustdegi árið 1951.
Ó. H. Á.
NEW YORK: — Gloría Vander-
bilt, 30 ára gömul, sem nefnd
hefur verið „vesalings litla ríka
stúlkan“, er skilin við eiginmann
sinn, hinn heimskunna hljóm-
sveitarstjóra, Leopold Stokowski,
67 ára gamlan. Þau giftust 1945.
Hún er þriðja kona hans, en hann
annar maður hennar.