Morgunblaðið - 27.01.1955, Side 3
Fimmtudagur 27. jan. 1955
MORGIJTSBLAÐIÐ
3
Þorskanet
RauSmaganet
Grásleppunet
Kolanet
Laxanet
UrriSanet
Silunganet
Nælonnetagarn
Hampnetagarn
Bómullarnetagarn
„GEYSIR" H.f.
V eiðarf ær adeildin.
Höfuni m. a.
TIL SÖLIJ
4ra herbergja hæS í stein-
húsi í Skjólunum. Útborg
un kr. 150 þús.
3ja herbergja hæS með sér-
inngangi og sérhita við
Grettisgötu.
5 herbergja hæS ásamt 3
herbergjum í risi, í Laug-
arnesi.
2ja herbergja ibúS í Vestur-
bænum.
3ja herbergja hæS við Rauð
arárstíg.
3ja lierbergja kjalIaraíbúSir
við Rauðarárstíg.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
n Austurstræti 9. Sími 4400.
VERÐBRÉFAKAUP OG SALA
4 Peningalán 4
Eignaumsýsla.
Ráðgefandi uin fjálmál.
Kaupi góð vörupartí.
Uppl. kl. 6—7 e. h.
JÓN MAGNÚSSON
Stýrimannastíg 9. - Sími 5385.
Leigið yður bíi
og akiS sjálfir.
Höfum til leigu i lengri og
skemmri tíma:
FólkshifreiSar, 4ra og 6
manna. —
„Sta tion“-bi f reiSar.
JeppabifreiSar.
„CarioI“-bifreiSar með drifi
á öllum hjólum. Scndiferða-
bifreiðar.
BlLALEIGAN
Brautarholti 20.
Símar 6460 og 6660.
ÍBIJÐ
Hjón með 2 börn óska eftir
2—3 herbergjum og eldhúsi
sem fyrst. Tilboð, merkt:
„Góð umgengni — 714“,
sendist afgr. Mbl.
Skattaframtöl
Tel fram til skatts fyrir
einstaklinga og fyrirtæki.
ÞórSur G. Halldórsson
Bókhalds- & endurskoðunar-
skrifstofa, Ingólfsstræti 9 B
Sími 82540.
Múrhúðun
Getum tekið að okkur að
múrhúða eina eða tvær íbúð-
ir. — Tilboð, merkt: „Múr-
húðun — 713“, sendist afgr.
Mbl.
Saumanámskeið
Nýtt tímabil hefst þann 1.
febrúar, kvöldtímar.
AÐALBJÖRG KAABER
Háteigsvegi 30.
Sími 80512.
Regnkápur
á telpur og drengi.
Verð frá kr. 108,00.
IwÉclör
Fischersundi.
Höfum kaupendur
að 3ja—4ra herbergja ein-
býlishúsum, nálægt Miðbæn
Almenna fasteignasalan
Austurstræti 12. Sími 7324.
' .......................................................................................... ............................................................................................................- - '
Karlmannaskór
Okkar viðurkennda merki
í svörtum og brúnum lit.
Karlmanna-
lakkskór
Barnaskór
hvítir og brúnir.
Barnainniskór
margar tegundir,
lágir og háir.
Kveninniskór
úr köflóttum flóka.
Herrainniskór
úr köflóttum og einlitum
flóka, nýkomið.
Skóverzfun
Péturs Andréssonar
Laugavegi 17. - Sími 7345.
Framnesvegi 2. Sími 3962.
Tökum fram í dag
ALULLAR
Kápuefnl
Vorlitir.
Sendum í póstkröfu.
VEFNAÐARVÖRUVERZL.
Týsgötu 1. — Sími 2335.
3j@ herbergja
íbúðarhæð
3ja herh. íbúðarhæð, 90
ferm. ásamt einu herb. í
risi, í Hlíðarhverfi, til
sölu. —
3ja herb. íbúðarhæð, 86
ferm. í Kleppsholti, til
sölu. —
2ja hcrb. íbúðarhæð ásamt
einu herb. o. fl. í kjallara
í Laugarneshverfi, til sölu.
4ra herb. íbúðarhæð, ásamt
tveimur herb. í risi til
sölu.
Einbýlishús á Grímsstaðar-
holti, til sölu.
Bankastræti 7. Sími 1518 og
eftir kl. 7,30—8,30 81546.
STLLKA
óskast til heimilisstarfa.
Ágústa Jóhannsdóttir,
Hagamel 23.
STULKA
óskast.
Upplýsingar gefur yfir-
hj úkrunarkonan.
Elli- og hjúkrunar-
heimilið Grund.
Forsfotuherbergi
eða lítil íbúð fyrir einhleyp-
an mann óskast til leigu. —
Tilboð, auðkennd: „Forstofu
herbergi — 716“, sendist
afgr. Mbl. fyrir hádegi á
laugardag.
Húsnæði
Fullorðin kona óskar eftir
stofu og eidhúsi, helzt í
austurbænum. Get lánað að-
gang að síma. Tilboð sendist
afgr. Mbl., merkt: „Rólynd
— 717“.
Stúlka óskast
Matstofa Austnrbæjar,
Laugavegi 118.
STIJLKA
vön heimilisstörfum, óskast.
Frunska sendiráðið.
Sími 7622.
KEFLAVIK
Til leigu 1. febr. n. k. eitt
herbergi, stórt, með inn-
byggðum skáp og eitt herb.,
lítið. Uppl. að Suðurtúni 1,
Keflavík, eftir kl. 5 næstu
daga. — Sími 490.
N E M A N D I
getur komizt að við
Húsgagnasmibi
Þeir, sem áhuga hafa fyrir
þvi, sendi nafn og heimilis-
fang og aðrar uppl. til
Mbl. fyrir næstu mánaðamót
merkt: „Nemandi — 721“.
NIÐURSUÐU
VÖRUR
HANSA
gluggatjöldin
eru frá
HAMSA h.f.
Svampgúmmí
Framleiðum úr svamp-
gúmmíi:
Rúmdýnur
Kodda
Púða
Stólsetur
Bilasæti
Bílabök
Teppaundirlegg
Plötur, ýmsar þykktir og
gerðir, sérstaklega hentugar
til bólstrunar.
Svampgúmmí; má sníða í
hvaða lögun sem er, þykkt
eða þunnt, eftir óskum hvers
og eins.
Pétur SnmRno"
V E STÚ R GÖTU 7f
S f MI 8 19 5 0
Loftpressur
Stórar og smáar loftpress-
ur til leigu. —
rÉtim SniEiRnD ?
V t STU RGOTÍ, I 3 IVÍO
Barnanáttföt
mikið úrval.
\Jerzl. JJn^iLfar^ar Jjohnóon
Lækjargötu 4.
Fokheld íbúð
Vil kaupa fokhelda íbúð,
2—3 herbergi. — Sími
4777.
Hafblik tilkynnir:
Teygjustrengur á buxur ný-
kominn. — Nælon tvinni, í
mörgum litum. Krepnælon
kven- og karlmamiasokkar.
H A F B L I K
Skólavörðustíg 17.
KEFLAVÍK
UTSALAN er í fullum gangi.
Nýjum útsöluvörum bætt
við í dag.
BLÁFELL
Yesturgötuútsalan
Nælonkvenbuxur á kr. 13,00
Rayonkvenbuxur á kr. 10,00
Mjög ódýr karlmannanærföt
og ótal margt fleira.
vesturgötuUtsalan
Vesturgötu 12.
KEFLAVÍK
Ibúð óskast til leigu, 3 herh.
og eldhús. Má vera stærri.
Uppl. gefnar í síma 547 frá
kl. 7—8 síðdegis.
KEFLAVIK
Ung hjón, sem vinna úti
allan daginn, óska eftir íbúð
sem fyrst, einu herbergi og
eldhúsi eða eldunarplássi. —
Tilboð sendist afgr. Mbl.,
merkt: „282“.
IJtsala
Ullarefni í skólakjóla og
telpupils
Skiðabuxur
Drengjasportpeysur
Ód ýrar herraskyrtur
KLÆÐAVERZLUN
BRAGA BRYNJÓLFSSONAR
Laugavegi 46.
Olíubrennarar
frá
Chrysler Airtemp
H. Benediktsson
& Co. h.f.
Hafnarhvoli. — Simi 122S
HEIMILIÐ
er kalt, ef gólfteppin vmnt-
ar. Látið oss því gera það
hlýrra með gólfteppum vor-
um.
Verzlunin AXMINSTER
Sími 82880. Laugavegi 4E B
(inng. frá Frakkastíg).