Morgunblaðið - 27.01.1955, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 27.01.1955, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 27. jan. 1955 í dag er 27. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8,21. Síðdegisflæði kl. 19,48. ' Læknir er í læknavarðstofunni, BÍmi 5030, frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Apótek. Næturvörður er í Heykjavíkur Apóteki, sími 1760. Ennfremur eru Holts Apótek og ’Apótek Austurbæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. Holts Apótek er opið á sunnudög- «Bjn kl. 1—4. I. O. O. F. 5 = 1361278^ = • Afmæli • Níræð er í dag Ragnheiður TWagnúsdóttir, Skólavörðustíg 11, JReykjavík. Dagbóh César Franck (Symfóníuhljóm- sveitin í San Francisco leikur; Monteux stjórnar). 23,10 Dag- skrárlok. • Hjönaefni • • S. 1. laugardag opinberuðu trú- iofun sína ungfrú Lilja Kristins- -dóttir, Óðinsgötu 25 og Héðinn Jónsson málari, Þórsgötu 12. Nýlega hafa opinberað trúlofun S'ína ungfrú Auður Ingólfsdóttir, Laugavegi 19 og Guðmundur Ara- son, Sogavegi 112. • Skipafréttir • 4iim*kipafélag í-lands h.f.: Brúarfoss fór frá Vestmanna- eyjum í gær til New Castle, Bou- logne og Hamborgar. Dettifoss fór frá Kotka 24. þ. m, til Hamborgar og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Rotterdam í gær til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 19. þ. m. til New York. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 29. þ. m. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til New York 23. þ. m. frá Reykjavík. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 20. þ. m. frá Hull. Selfoss fór frá Rotterdam í fyrradag til Leith og Austfjarða. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 21. þ. m. frá New York. Tungufoss kom til Reykjavikur 24. þ. m. frá New York. Katla fór frá Rostock 24. þ. m. til Gautaborgar og j Kristiansand. Skipadeild S.I.S.: j Hvassafell er væntanlegt til Ár- hus í dag. Arnarfell er væntan- legt til Recife á morgun. Jökulfell er væntanlegt til Ventspils í dag. Dísarfell fói' frá Fáskrúðsfirði í gær áieiðis til Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Litlafell er í olíu- flutningum. Heigafell fór frá New York 21. þ. m. áleiðis til Reykja- víkur. Sine Boye kemur til Þórs- hafnar í dag. Flugferðii MAIZEIMA ■V. ín (Uilöti OTTO «a USKt IPPP mffiM •'M "duhJ'jea, — _ 1 'mtim: I V í % lbs. pökkum. Nýkomið. H.ÓLAFSSON & BERNHÖFT Sími 82790; þrjár línur. Plötuspilarar 33^ — 45 — 78 ðnún. Þessir glæsilesw þýzku plötuspilarar skipta sjálf- virkl inisniunandi plötu- stærðiim og sameina alla höfuðkosti í tækni o% tónum. ÚTSÖLUSTAÐIB: Kadio & Kaftækjastofan, Óðinsgötu 2. Radioviðgerðastofa Ól. Jónssonar, Ránargötu 10. EIÍSKAUMBOfJ: Flugfélag Islands h.f.: i Millilandaflug: — Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar á laugardags- morgun. — Innanlandsflug: — 1 dag eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar, Egilsstaða, Kópaskers og Vestm.eyja. — Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Fag urhólsmýrar, Hólmavíkur, Horna- fjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestm.eyja. Loftleiðir li.f.: „Edda“ er væntanleg til Rvíkur kl. 19,00 í dag frá Hamborg, Kaup mannahöfn og Stafangri. Flugvél- in fer kl. 21,00 tii New York. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar 1 . Fundur í kvöld kl. 8,30 í sam- komusal kirkjunnar. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavarss. Eskfirðinga- og Reyðfirðingafélagið heldur árshátíð sína annað kvöld kl. 9, í Tjarnar-café. Húnvetningafélagið heldur spila- og skemmtifund í Tjarnarkaffi í kvöld kl. 8,30. Ekki fyrsta orðsending Utanríkisráðuneytið biður að láta þess getið, að ekki hafi verið alls kostar rétt hermt hjá blaðinu í fyrradag, að fréttatilkynning þess um svar til sænsku stjórnar- innar vegna uppsagnar loftferða- samningsins hefði verið fyrsta fréttatilkynning ráðuneytisins í rnálinu. Rétt er að þetta var önn- ur tilkynningin í röðinni. Barnaspítalasjóður Hringsins j Fyrir hönd Barnaspítalasjóðs Hringsins" þökkum við hjartanlega öllum verzlunum og einstaklingum, sem svo góðfúslega hafa stuðlað að þeim góða árangri, sem varð af sölu jólagreina barnaspitala- sjóðsins. — Fjáröflunarnefndin. I Fáksfélagar i Fundur í Baðstofu iðnaðar- manna í kvöld ki. 8.30. Sjónleikurinn Nói var sýndur í gærkvöldi í Iðnó. Næsta sýning leiksins er annað kvöld. Farsóttir í Reykjavík vikuna 9.—15. janúar 1955, sam- kvæmt skýrslum 20 (21) starfandi lækna: — Kverkabólga ......... 42 ( 46) Kvefsótt ........... 200 (161) Gigtsótt............. 1 ( 2) Iðrakvef ............ 27 ( 17) Mislingar ............ 3 ( 5) Hettusótt .......... 148 (112) Kveflungnabólga .... 16 ( 30) Taksótt .............. 2 ( 0) Rauðir hundar........ 38 ( 45) Ásta Jaden barónsfrú í Vínarborg, hefur beðið Mbl. að færa vinum og kunningjum, beztu nýárskveðjur sínar og árnaðarósk ir um gifturikt ár. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: M. G. kr. 20,00. — Heimdellingar Safnið munum á fyrirhugaða hlutaveltu félagsins. Skrifstofan er í Vonarstræti 4, opin kl. 1—7. Sími 7103. Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. — Sími 7967. Minningarspjöld S.L.F. — Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra — fást í Bókum og rit- föngum, Austurstr. 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, Verzl. Roða, Laugavegi 74. Málfundafélagið Óðinn Skrifstofa féiagsins í Sjálfstæð- ishúsinu er opin á föstudagskvöld- utn frá kl. 8—10, sími 7104. — Gjaldkeri félagsins tekur þar við ársgjöldum félagsmanna. Málfundafélagið Óðinn Stjórn félagsins er til viðtals við félagsmenn í skrifstofu félags- ins á föstudagskvöldum frá kl. 8—10. Sími 7104. Heimdellingar Safnið munum á fyrirhugaða hlutaveltu félagsins. Skrifstofan er í Vonarstræti 4, opin kl. 1—7. Sími 7103. — Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin alla virk* daga frá kl 10—12 árdegis og kl 1—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 10—12 árdegis og kl. 1—7 síð- degis. Sunnudaga frá M. 2—7. — Ctlánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 2—10, nema laugar daga kl. 2—7. og sunnudaga kl 5—7. Skákmót ÍR hefst í kvöld og heldur áfram á föstudagskvöld í féiagsheimili ÍR við Túngötu. — Geta þá nýir þátttakendur látið skrá sig. • títvaip • 18,00 Dönskukennsla; I. fl. 18,30 Enskukennsla; II. fl. 18,55 Fram- burðarkennsla í dönsku og espe- ranto. 19,15 Tónleikar: Danslög (plötur). 20,30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 20,35 Kvöldvaka: a) Baldur Bjarnason magister talar um finnska stríðið 1808 og töfra Runebergskvæða, — og Ingibjörg Stephensen les Ijóð eftir Runeberg í þýðingu Matthí- asar Jochumssonar. b) Islenzk tónlist: Lög eftir Sigvalda Kalda- lóns (plötur). c) Ævar Kvaran leikari flytur efni úr ýmsum átt- um. 22,10 Upplestur: „Aðmiráll- . inn“, smásaga eftir Agnar Þórð- tarson (Helgi Skúlason leikari). 22,25 Symfónískir tónleikar (plöt- ur): Symfónía í d-moll eftir RHgefðasamkeppni um Aiianfshaft- bandalagið SAMKVÆMT tilkynningu frá sendiráði íslands í London hefur British Atlantic Committee ákveð ið að efna til ritgerðasamkeppni um Norður-Atlantshafsbandalag- ið. Verður keppni þessi í tveim flokkum1 fyrir þátttakendur yngri en 19 ára og fyrir þátttak- endur á aldrinum 19—30 ára. Tvenn verðlaun verða veitt I hverju landi. Þátttaka er heimil öllum ís- lendingum á ofangreindum aldri. Skulu ritgerðirnar vera á ensku eða frönsku. Þó er heimilt a<5 skila þeim á íslenzku ásamt þýð-_ ingu. j Ritgerðunum skal skila innari 15. apríl 1955. í MBL. á sunnudaginn er þess getið, „að það væri misminni hjá sölumanni happdrættis BÆR, að vinningsmiðinn nr. 17676 hefði selst síðasta söludaginn", þar sem miðinn reyndist óseldur þegar til kom. Ég mótmæli því að hér sá um nokkurt misminni að ræða, af þeirri einföldu ástæðu, að ég hefi aldrei haldið þessu fram. Og meira að segja mótmælti því á réttum vettvangi, þegar ég sá það í blaði að loknum drætti, að miðinn hefði selst síðasta kvöldið eða hinn 22. des. s.l. En það sanna er, að síðustu þrjá dagana seldi ég að lang- mestu leyti miðana með númer- unum 17001 til 18000, og mátti því telja líklegt, að þá hefði selt umræddur miði. En með vissu var það vitað, að síðasta daginn seldi ég engann miða með hærra númeri en 17500, svo að það kom ekki til greina, að hann hefði selst það kvöld. Þetta tel ég rétt að I komi fram. — Sölumaður. Lækjargötu 2. - Sími 1815. UMFERÐ ARMYND: Venjið yður á að fara vinstra megin á bak á reiðhjóiinu! S.V.F.Í. •'la// - ö Ekki seinna vænna að læra að syncla! ★ Fulltrúi Ástraliu á þingi sam- einuðu þjóðanna í fyrra var rit- 1 höfundurinn Paul McGuire. Áður 1 en hann fór gð heiman frá sér, fór hann ekki dult með það meðal vina sinna, að sig langaði til þess að koma fram í sjónvarpi í Banda- ríkjunum. Fyrir skömmu kom ! hann svo til London, og þá spurði ein fréttamannanna, sem tóku á móti honum á flugvellinum: — Jæja, Paul; ekki tókst þér að koma fram í sjónvarpi í Bandaríkjun- um? —- Jú; ég cr nú luæddur um það. sagði McGuire, — oft og mörgum sinnum. —■ Jæja; ekki hef ég nú frétt neitt af því. —■ Jú; ég skal segja þér, að það var ég, sem sat svo til alltaf fyr- ir aftan Vyshinsky! Bandarískt tímarit kom nýlega að máli við nokkrar frægar Holly- wood-stjörnur og lagði fyrir þær eftirfarandi spurningu: — Ef þér mættuð lifa lífi yðar á ný og gæt- uð valið hvað þér yrðuð, hvað mynduð þér kjósa yður? Ann Blyth svaraði: — Hafmey, Marilyn Monroe: — Don Juan< Bob Hope: — Baðsápa Ritij Heyvvorths. ★ Ung stúlka var kynt fyrií kvennagullinu fræga, Mauricd Chevalier. —■ Ó, herra Chevalier! sagði húii hrifin; — mikið megið þér veraf hamingjusamur yfír því, að eiga heima í París! —■ Kæra ungfrú! svaraði hannjí — þegar maður er jafn ungur og þér, þá eru allar borgir sem París II ★ Rithöfuiidurinn Jen Augusfc' Schade kom inn í hókaverzlun og sá eina af hókum sínum iiggja' frammi á afgreiðsluborðinu. Hanri notaði tækifærið, þegar afgreiðslu-c stúlkan sá ekki til, og skrifaðí nafnið sitt á saurblað bókarinnai\ — Hvað kostar þessi bók? spurði hann afgreiðsiustúlkuna, þegat! hún sneri sér að honum. — Tíu krónur og fimmtíu aura< — Já; en böfundurinn hefup ritað nafnið sitt á hana. Jæ.ja, svaraði stúikan vand- ræðalega; þér getið þá fengið hana' á fimm krónur og fimmtíu aurali

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.