Morgunblaðið - 27.01.1955, Síða 5
Fimmtudagur 27. jan. 1955
MORGUTSBLAÐIÐ
5
Kópavogsbúar
Spilakvöld í Alþýðuheimil-
inu í kvöld kl. 9. Verðlaun
og kvikmynd.
Dodge 1941
með fluid-drive, til sýnis og
sölu við Blönduhlíð 2.
Nýlegt
Einbýlishús
til sölu í nágrenni Bessastaða
Einar Ásmundsson hrl.
Hafnarstræti 5. Sími 5407.
Uppl. kl. 10—12 f. h.
Til sölu í MosgerSi 6
Ný Rafha-eldavél
kommóSa, rúmfatakassi o. fl.
eftir kl. 1 í dag.
Húspláss
óskast fyrir 30 feta langan
bát í 2—3 mánuði. Upplýs-
ingar í síma 6051 eftir kl. 7
í kvöld og annað kvöld.
LítiS
HERBERGI
og eldhús til leigu við mið-
bæinn. Tilboð, merkt: „Hús-
næði — 719“, sendist afgr.
Mbl. fyrir hád. n.k. laugard.
Tómsfundakvöld
kvenna verður í Café Höll
kl. 8,30 í kvöld. Skemmti-
atriði. — Allar konur vel-
komnar.
Samtök kvenna.
Miðstöðvarketill
Miðstöðvarketill fyrir olíu-
kyndingu, 3—4 ferm., í góðu
ástandi, til sölu strax. —
Verð kr. 1200,00.
BERGUR JÓNSSON
pípul.meistari. - Sími 1195.
Bílar tll sölu
IChevrolet ’54
De Soto ’54
Buick ’47
Chevrolet ’47
Dodge ’46
Humber ’52
| Morris ’52
Austin ’50
Iog fleiri bifreiSir.
BifreiSasala
HRF.IÐARS JÓNSSONAR
Miðstræti 3 A. - Sími 5187.
Köflótt
ULLAREFNI
í skóiakjóla.
Perlonkrepsokkar á kr. 49,75
parið.
ÚCymphá
Laugavegi 26.
Tókum upp í gær mjög
falleg
þýzk efni
í dragtir, pils og kjóla.
(beint á móti Austurb.biói).
SLANKBELTI
Brjóstahöld
í miklu úrvali.
(BHqjimipm
Laugavegi 26.
Ódýr
Handklæði
lakalérefl.
TÍ ZKU SKEMMAN
Laugavegi 34.
Barnaullarsokkar
kvenullarsokkar, krepnælon-
sokkar, perlonsokkar.
TÍZKUSKEMMAN
Laugavegi 34.
Satanbútar
í barnagalla, gaberdine-
hútar.
TÍZKUSKEMMAN
Laugavegi 34.
Frímerkjaalbúm
Innstunguhækur
Katalogar 1955
Pincettur — LímmiSar o. fl.
FRÍMERKJ ASALAN
Lækjargötu 6 A.
Austin varahlutii
Hjólbarðar:
500X16
525X16
450X17
Demparar
Blöndungar
Benzíndælur
Fjaðrir
Kerti
Sprautumálning
Rafgeymar, 6 og 12 volt
o. m. fl.
Garðar Gíslason h.f
Bi f reiða verzlun.
TIL LEIGU
gott herbergi (á hæð). Til-
boð með upplýsingum um
atvinnu o. fl. ásamt síma-
númeri sendist afgr. Mbl.
fyrir föstudagskvöld, merkt:
„Rólegt — 2929 — 723“.
LYI4LAR
á skeifulaga hring, töpuðust
s. 1. sunnudagskvöld. Vin-
samlega skilist á lögreglu-
varðstofuna.
Málflutningsskrifstofa
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Austurstr. 7. Símar 3202, 22002
Skrifstofutími kl. 10-12 og 1—5
Heitt permanent
Höfum fengið ágætt þýzkt
heitt permanent. — Aðeins
90 kr.
Hárgreiðslustofan PERLA
Vitastíg 18 A. - Sími 4146.
Járnakrullur
og handsnyrtingu getum við
nú tekið fyrri hluta vik-
unnar.
Hárgreiðslustofan PERLA
Vitastíg 18 A. - Sími 4146.
----i. , , , „
HERBERGI
til leigu í rishæð. Aðgangur
að snyrtiherbergi og síma.
Tilboð, merkt: „Langholt —
725“, sendist á afgr. Mbl.
fyrir laugardag.
Saumum
gluggatjöld
eftir máii.
gardínubLðin
Laugavegi 18.
Inng. um verzl. Áhöld.
URVAL
af
gluggatjaldaefnum
flauel í mörgum litum.
GARDÍNUBÚÐIN
Laugavegi 18.
Inng. um verzl. Áhöld.
Svefnherbergis-
húsgögn
til sölu. Upplýsingar í síma
5523, frá kl. 1—6.
Atvinna
Eg óska eftir vinnu frá kl.
1—6 á daginn. Einnig vinnu
heima. Tilb. merkt: „Vel
unnið — 728“, sendist Mbl.
Bókhald
Endurskoðun
Skattaframtal
Konráð Ó. Sævaldsson
Endurskoðunarskrifstofa
Austurstræti 14, sími 3565
Opið kl. 10—12 og 2—7
fimmtudag, föstudag, laug
ardag og sunnudag. Opið
kl. 10—12 og 2 til mið-
nættis, mánudaginn 31.
janúar n. k. —
Herbergi, fœði
og þjónusfu
getur einhleypur maður
fengið allt á sama stað. —
Tilboð, merkt: „Allt á sama
stað — 718“, sendist afgr.
Mbl. fyrir hádegi á laugar-
dag.
Sveitajörð
Jörð óskast í sveit í Mýra-
og Borgarfjarðarsýsiu, í
skiptum fyrir hús á Akra-
nesi. Húsið er ein hæð, 90
ferm., 4 herbergi og eldhús,
ásamt þvottahúsi. Uppiýsing
ar í síma 74, Akranesi.
Reglusaman stúdent vantar
HERBERGI
strax. Helzt nálægt Háskól-
anum. Vill taka að sér að
lesa með unglingi, ef óskað
er. Tilboð sendist afgr. Mbl.
sem fyrst, merkt: „R. S. —
720“.
IHayonaise
og
Salad Dressing, 6 teg.
Kaviar og Síldarmauk
í túbum.
Hrökkbrauð
Kirsuberjasaft útlend.
Stúlka með 9 ára dreng
óskar eftir
ráðskonustöBu
Helzt í Rvik, Kópavogi eða
Hafnarfirði. Tilb. óskast
sent til afgr. blaðsins fyrir
laugard., merkt: „Ráðskonu
staða — 727“.
STÚLKA
getur fengið atvinnu strax,
í Herbertsprenti, Banka-
stræti 3. Engar upplýsing-
ar í síma. —
STULKA
óskast strax til heimilis-
starfa um lengri eða
skemmri tíma. Gott kaup.
Uppl. í síma 7989.
TIL SÖLU
1. íbúðarhús á jarðhita-
svæði í ofanverðri Árnes-
sýslu ásamt 10 ha. lands.
Hentugt fyrir garðyrkju
mann.
2. íbúð á Selfossi, 3 her-
bergi og eldhús.
3. Jörðin Austurkot ásamt
Ásakoti í Sandvíkur-
hreppi. -— Semja ber við
undirritaðan sem gefur
nánari upplýsingar.
SNORRI ÁRNASON
lögfræðingur.
Selfossi.
SKATTAFRAMTÖL
daglega á tímabilinu kl. 5—9 e. h.
JÓN P. EMILS, hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 7776.
EJOLRITUIM:
Alls konar fjölritun með fullkomnustu tækjum.
Margar leturgerðir. — Vönduð og ódýr vinna.
OFFSET FJÖLRITUNARSTOFAN
Frakkastíg 26 B. — Sími 82118 2
Gufuketill
: :
: Viljum kaupa olíukynntan gufuketil 7—10 fermetra, ;
■ fyrir 5 kílóa þrýsting. Upplýsingum veitir móttöku Böðvar ■
■ Jónsson, símar 6666, 3666 eða 6041. :
: !
I Verksmiðjan Föt h.f. \
ATVINNA
■ H
■ ■
■ | ■
Duglegan, reglusaman kvenmann vantar nú þegar í j
■ eldhús í veitingastofu í Keflavík. •
■ ■
; Gott kaup, frítt fæði og húsnæði. ;
Uppl. í síma 4288 í dag. j
» ■
: *
.................................---->■■-■4
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu —