Morgunblaðið - 27.01.1955, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 27. jan. 1955
Hagnýllng kjamorfcu
og fjarjlýrðra
sprengjuflauga
Washington, 26. jan.
• VARNARMÁLARÁÐHERRA
Bandaríkjanna, Charles Wilson,
hefur tjáð hermálanefnd fulltrúa-
deildar Bandaríkjaþings, að í
hermálaáætlun næsta árs væri
einkum lögð áherzla á hagnýt-
ingu kjarnorku og fjarstýrðra
sprengjuflauga.
• Kvaðst Wilson vona, að
herflugvélafjöldi Bandaríkjanna
kæmist upp í 23 þús. á miðju
næsta ári og hefði 975 þús. manns
í þjónustu sinni. Skip herflotans
verða um 1000 og flotaflugvélar
um 10.000.
W.-Þýzkaland endur-
hervsalt at Rússum
ef vestrœnar þjóðir verða ekki fyrri til
— Bændaásl
Framsóknar
Framh. af bls. 6
Þetta er ein blekkingin hjá
þér, Framsókn góð. Þetta er fyrst
Og síðast gert fyrir kaupfélögin
en ekki mig. Með þessu fyrir-
líomulagi er aðeins fyrirbyggt að
kaupfélögin tapi, en engin trvgg-
ÍQg fyrir að ég fái fullt verð fyrir
mína vöru. Kaupfélögin geta far-
ið með vöruna eins og þeim sýn-
ist og hirt það af verðinu, sem
þeim gott þykir og gróðinn er
þeim tryggur. Þín hugsjón er
prðin: trygg aðstaða fáeinna
manna til að raka saman fé á
Rostnað bænda, stórfyrirtæki,
?em bændur geta ekki risið undir
én fara vaxandi og þeir geta ekki
losað sig við hjálparlaust. En ég,
íslenzki bóndinn á þó eitt enn,
sem þér hefur ekki enn tekist
íið fjötra að fullu. Það er kosn-
ingarétturinn.
Ég segi hér með skilið við þig,
fúla Framsókn, og skal vinna að
því heill og óskiptur að brjóta
niður þina traustu einokunar-
múra. Fyrr en þeir lækka fæ ég
aldrei minn hlut réttan.
Nei! Nei! Elsku, elsku. Þú mátt
það ekki. Ég dey, ég dey!!!
Já það er nú einmitt það sem
þú mátt.
£eikfélag
HHFNHRFJflRÐflR
Ást við aðra sýn
Gamanleikur í þrem þáttum
eftir Miles Mallison
í þýðingu frú Ingu Laxness.
Leikstjóri: Inga Laxness.
Sýning föstudagskvöld
kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala í Bæjar-
bíói.
Eldri pantanir endurnýist
fyrir kl. 7 í kvöld; annars
seldar öðrum.
Sími 9184.
LILLU
kryddvörur
eru ekta og
þess vegna
líka þær bezt.
Við ábyrgj-
umst gæði.
Þegar þér gerið innkaup;
Biðjið um LILLU-KRYDP
París, 26. jan.
SENDIHERRA Breta í París lýsti
yfir því í gær á blaðamannafundi,
* að V-Þýzkaland yrði fyrr eða síð-
1 ar endurhervætt á vegum Ráð-
| stjórnarríkjanna, ef vestrænar
þjóðir væru ekki nægilega for-
sjálar til að endurhervæða það í
sambandi við varnir vestrænna
þjóða.
* TENGX ÖÐRU MEIRI
HÁTTAR VANDAMÁLI
Kvað hann endurhervæðingu
V-Þýzkalands vera hluta af öðru
meiri háttar vandamáli. Hvernig
tryggja ætti varanleg tengsl þess
V-Þýzkalands, er nú byggi við
lýðræðislegt skipulag, við vest-
rænar þjóðir, og hvern hátt ætti
að hafa á því að leggja grundvöll
að friðsamlegu samkomulagi
milli Ráðstjórnarríkjanna og
vestrænna þjóða.
Hélt sendiherrann því fram,
að forustumenn Ráðstjórnarríkj-
anna yrðu fúsir til samninga, er
þeim yrði ljóst, að tilraunir
þeirra til að sundra og veikja
styrkleik vestrænna þjóða hefðu
mistekizt. „Ráðstjórnarríkin ótt-
ast ekki innrás, heldur mistök
hugsjónarinnar um alheims-
kommúnisma, sem vestrænt
þjóðskipulag hlýtur að hafna,“
bætti hann við. Von þeirra er, að
þeim takist að koma í veg fyrir
löggildingu Parísar-samninganna,
er haft gæti í för með sér sigur
kommúnismans á meginlandi Ev-
rópu.
Félag Suðurnesjamanna
Þorrablót
fyrir félagsmenn og gesti þeirra verður haldið laugardag-
inn 29. þ. m. í G. T.-húsinu í Hafnarfirði og hefst kl. 7 e.h.
Til skemmtunar m. a.: Leikþáttur. kvikmyndasýning,
dans.
Aðgöngumiðar hjá Þorbirni Klementssyni, Lækjargötu
10, sími 9024 og Kristni Þorsteinssyni, Langeyrarvegi 9,
sími 9793, óskast sóttir fyrir föstudagskvöld.
Nefndin.
Kvenréttindalélog íslnnds
■
heldur afmælisfagnað mánudag 31. jan. n. k. kl. 20,30 í ■
Tjarnarcafé, uppi. :
■
■
Skýrt frá kvennaráðstefnu A. S. í. Tvísöngur. ;
■
■
Spurningaþáttur — þrenn verðlaun. ;
■
■
Aðgöngumiðar við innganginn. ■
■
■
Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. ■
■
■
■
Stjórnin. ;
AthugiÖ!
Getum með stuttum fyrirvara afgreitt eldhúsinnrétt-
ingar, skápa í svefnherbergi og fleira til húsa.
Upplýsingar í síma 9421.
8KRIFSTOFIJPLAS8
■
■
■
1—2 herbergi, með eða án geymslu, óskast nú eða seinna. ■
■
Tilboð merkt: „Heildsala —722“, óskast til Mbl.
Ingólfscafé Ingólfscafé
DAIMSLEIKLR
í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826.
nwnmu
Gömlu og nýju dansarnir
að Þórscafé í kvöld klukkan 9
Hljómsveit Jónatans Ólafssonar.
Aðgöngumiðar seldir írá kl. 5—7.
\ ETRARG ARÐURINN
VETRARGAKÐUEINN
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld klukkan S.
Hljómsveit BALDURS KRISTJÁNSSONAR leikur.
Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8.
V. G.
Hótel Borg
Almennur donsleikur
i kvöld til klukkan 1. — Ókeypis aðgangur.
Aðgöngumiðar afhentir við aðaldyr frá kl. 8,30 e. h.
Borð aðeins tekin frá fyrir matargesti.
SKEMMTIKRAFTAR: RHUMBA-svcitin.
Hljómsveit Þorvaldar Steingrímssonar.
ÁRSHéTÍÐ
V.R.
Árshátíð Verzlunarmannafélags Reykjavikur verð-
ur haldin að Hótel Borg laugardaginn 29. janúar og hefst
með borðhaldi kl. 18,30. (Ekki sameiginlegt borðhald)
Skemmtiatriði.
Dans.
Pantaðir miðar óskast sóttir sem fyrst.
Stjórnin.
M A R K Ú S Efíir Ed Dodd
1) Nú er ég glaður á góðri/inn heim.
-11
stund. Mikið er gott að vera kom-1 2) María, María, hrocar Jonniunum.
OH, JOHNNY, YOU'EE
JUST /N n.VE!
V,Á.. ()j
J£& y* J' ''
IFffe: ii
þegar hann gengur inn úr dyr-| 3) — Ó, Jonni, þú kemur á
réttum tíma.