Morgunblaðið - 27.01.1955, Síða 15
Fimmtudagur 27. jan. 1955
MORGUNBLAÐIÐ
15
Félagslíf
KnattspyrnufélagiS ÞRÓTTUR
Ákveðið er að hefja kennslu í
japanskri glímu og „jeu just“,
fimmtudaginn kl. 9 e.h., í Miðbæj-
arskólanum. Æskilegt er, að þeir,
sem ætla að vera með, komi þá.
Víkingar!
Æfi'ngin, sem auglýst var í gær,
cr í kvöld kl. 6 e. m.
Þjálfari.
Frjólsíþróttamenn Í.R.!
Æfing byrjar kl. 8,30 í kvöld.
Hafið útiæfingafötin með! —
Nýir félagar velkomnir.
Stjómin.
Knattspyrnufélagið FRAM
Skemmtifundur í félagsheimil-
inu í kvöld kl. 8,30. Spiluð verður
félagsvist. Baldur Georgs skemmt-
ir. — Dans. — Nefndin.
KnattspyrnnfélagiS VALUR
Knattspyrnuæfing hjá 2. flokki
í kvöld kl. 8 að Hlíðarenda.
Nefndin.
Samkomur
K.F.U.K. — U.D.
Fur.dur í kvöld kl. 8,30. Fram-
haldssagan. Kristniboðsþáttur.
.Hugleiðing: frú Herborg Ólafsson
kristniboði. Tekið á móti gjöfum
til kristniboðsins.
Sveitastjórarnir.
K.F.U.M. — A.D.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Séra
Jónas Gíslason talar. Allir karl-
menn velkomnir.
Fíladelfía.
Almenn samkoma kl. 8,30. Ræðu-
menn: Pétur Pétursson og Þor-
steinn Einarsson. — Allir vel-
komnir.
Z I O N, Óðinsgötu 6A
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
Hjálpræðisherinn
1 kvöld kl. 8,30: Minningarsam-
koma um Hilmar Andresen, major.
Allir velkomnir. —
LO.G.T.
St. Andvari nr. 265.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Kaffi
eftir fund. Þorgrímur Einarsson
annast skemmtiatriði. — Æ.T.
St. Dröfn nr. 55
Fundur í kvöld kl. 8,30. Kaffi
eftir fund. Félagsvist. Verðlaun
veitt. — Æ.t.
LITUM
Tökum við
litunar.
fatnaði til
Efnnlaugin GLÆSIR
Hafnarstræti 5.
betri endÍKg
með NUGGET
★
Heildsölubirsrðir:
H. Ólafsson & Bernhöft
Reykjavik.
Simi 82790 (3 linur)
íl I * I • » «
f
Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem auðsýndu mér
vinarhug á sjötugsafmæli mínu og glöddu mig með heim-
sóknum, skeytum og gjöfum.
Guð blessi ykkur öll.
Jóhanna Árnadóttir,
'Bjarkargötu 8, Patreksfirði.
Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem auðsýndu mér
vinarhug á sjötugsafmæli mínu og glöddu mig með heim-
sóknum, skeytum og gjöfum. — Guð blessi yðður öll.
Jóhanna Árnadóttir,
Bjarkargötu 8 — Patreksfirði.
usgogn
Svefnsófar — Armstólar og sófar.
Innskotsborð o. fl.
Tökum einnig húsgögn til klæðningar.
Bólsf run
FRAKKASTÍG 7.
Fasteignaskattar
Brunatryggingariðgjöld
Hinn 2. janúar féllu 1 gjalddaga fasteigna-
skattar til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1955:
Húsaskattur
Lóðarskattur
Vatnsskattur
Lóðaleiga (íbúðarhúsalóða)
Tunnuleiga
Ennfremur brunatryggingariðgjöld árið
1955.
Öll þessi gjöld eru á einum og sama gjald-
seðli fyrir hverja eign, og hafa gjaldseðlarnir
verið bornir út um bæinn, að jafnaði í við-
komandi hús.
Framangreind gjöld hvíla með lögveði á
fasteignunum og eru kræf með lögtaki.
Fasteignaeigendum er því bent á, að hafa
í huga, að gialddaginn var 2. janúar og að
skattana ber að greiða, enda þótt gjaldseðill
hafi ekki borist réttum viðtakanda.
Reykjavík, 26. janúar 1955.
Eo
‘>ofA£f a rrita rinn
300 stykki
af amerískum kvenpeysum, barnapeysum og golf-
treyjum, verða seldar á mjög lágu verði næstu daga.
Aðeins 1 stk. af hverri gerð.
Við seljum ódýrt.
Schweitzer
/ ®
Höfum nýlega fengið fjölbreytt úrval af þýzkum bók-
um um og eítir Albert Schweitzer. Þar á meðal stórt og
mikið afmælisrit, sem gefið er út í tilefni af 80 ára af-
mseli hans. Bókin, sem er 350 bls. og prýdd f jölda mynda,
heitii „Albert Sch'.veitzer, Das Leben eines guten
Menschen“, og er höfundur bókarinnar Jean Pierhal.
Verð bókarinnar er kr. 84.00.
Stwfbj örnJónsson& Co.h.f
TIL SOLU
TIL SOLU
Ylir 250 bilreiðar
Nýir verðlistar koma fram í dag.
Við höfum sem alltaf endranær mest úrval alls konar
bifreiða. — Verð oft ótrúlega hagstætt og góð kjör.
Kynnið yður vetrarverðið,
nú er tækifærið að kaupa.
Bifreiöasalan
Bókhlöðustíg 7 — sími 82168.
TIL SOLU
TIL SOLU
Morgunblaðið með morgunkatfinu —
GUÐJON GUÐMUNDSSON
andaðist í sjúkrahúsi Akraness, 24. þ. m. — Jarðarförin
fer fram frá Akraneskirkju laugardaginn 29. jan. kl. 1,30.
Jarþrúður og Aðalsteinn P. Maack.
Maðurinn minn og faðir okkar
INGÓLFUR RUNÓLFSSON
kennari, Suðurgötu 111, Akranesi, andaðist í sjúkrahúsi
Akraness, aðfaranótt miðvikudagsins 26. janúar.
Jónína Bjarnadóttir og dætur.
Móðir og tengdamóðir okkar
KORTRÚN STEINADÓTTIR
frá Grund í Skorradal, andaðist í gær, 26. janúar.
Guðrún Bjarnadóttir, Kristín Bjarnadóttir,
Kristján Þorsteinsson.
Jarðarför föður míns
GÍSLA JÓNSSONAR,
fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 28. janúar kl. 2,30.
Blóm afbeðin.
Jón Gíslason.
Utför
SIGRÍÐAR MAGNEU NJÁLSDÓTTUR
Meðalholti 13, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn
28. jan. kl. 1,30. — Athöfnin hefst með bæn að heimili
hennar kl. 12,45.
Vandamenn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för
PÁLS JÓNSSONAR
frá Traðarhúsum, Stokkseyri
Vandamenn.
------ w f'íf