Morgunblaðið - 28.01.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.01.1955, Blaðsíða 11
Föstudagur 28. jan. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 Sjötugur í dag: Krislján Aíbert Kristjánsson Stutf Gimcsihkveðja trá göntlum vini — Lóðamál Framh. af bls. 7 eftir tillögum Sjálfstæðismanna að mestu leyti. Nú hafa þeir flokkar sem ítök hafa um stjórn hreppsmála, hver sitt sæti í nefndinni. Skyldu menn nú ætla, að odd- í DAG á Kristján Albert Krist- ^ arlagi, enda var þeirra hjóna sárt vitinn gerði sig ekki opinberan jánsson frá Súgandafirði sjötugs- saknað, þv. að vandfyllt var hið að því, að vinna á móti slíkri afmæli. ■— Hann er íæddur á Suð- ureyri við Súgandafjörð, af- sprengur sterkra og merkra stofna og ól þar aldur sinn, þar til hann flutti til Reykjavíkur fyrir nokkrum árum, — börn þeirra hjóna flogin úr hreiðrinu. stóra skarð í vina og starfsmanna nefnd, heldur gerðist nú sam- hóp við brcttför þeirra. Og í dag vinnugóður um mál bygginga og munu hlýjar kveðjur og árnað- skipulags í hreppnum. aróskir streyma til Kristjáns að I En svo er nú ekki! vestan. Og við vinir hans allir | Hann fjandskapast við nefnd þökkum honum marga gleðistund þessa og neitar allri samvinnu. | og annað ágæti frá liðinni tíð og Qrsökin er sú, að með nefndar- ! biðjum honum blessunar. SnS. Frú Snfólaug Jónas- skipuninni fær hann ekki sitt persónulega vald aukið, framyfir það vald sem fulltrúi hans hefur í nefndinni jafnt við aðra nefnd- armenn. Sjálfstæðismenn kröfð- ust þess í upphafi, að nefndin gerði allt er í hennar valdi stæði að sækjast eftir góðri samvinnu við hreppsyfirvöldin um sameig- inleg störf í bygginga- og lóða- i málum. Nefndin var samhuga um að leita þeirrar samvinnu. Á fyrsta fundi hennar var því samþykkt að skrifa fulltrúum í ÞANN 3. þ.m. lézt að elliheimil- inu Grund frú Snjólaug Jónas- dóttir frá Þverá í Fnjóskadal. Hún var fædd h. 21. sept. árið 1874, að Halldórsstöðum í Reykja hreppsnefnd og bygginganefnd og I Reykjavík sá hann um :"jár- mál stúdentagarðanna meðan heilsan var sæmileg, en er nú hættur því. Telja kunnugir, að það starf hafi verið með ágætum af hendi leyst. Og því trúum við vel, sem höfum þekkt Kr. A. Kr. lengi. Því að hann er afbragðs starfsmaður, greindur ágætlega, traustur og samvizkusamur, og ætíð giftudrjúgur við hvað r,em hann hefir fengizt við um dagana. Heima á Suðureyri gegndi Kr. A. Kr. margs konar störfum fyrir sveit sína og hérað.Kaupmennska var þar aðalatvinna hans, en vafa samt tel ég að hann hafi haft mikinn áhuga á því starfi, enda var verzlun hans aldrei stór. •— Hann var r g um skeið aðalbókari við fyrirtæki Örnólfs Valdimars- sonar, sem þar rak í mörg ár út- gerð og verzlun af miklum dugn- aði. Á hinn '"'óginn var Kr. A. Kr. jafnan á kafi í margskonar opin- berum störfum. Og var hann áhugamaður um öll fram- fara- og menningarmál sveit- ar sinnar og vann ótrauð- ur að þeim á margan hátt. Hann starfaði t. d. lengi í hreppsnefnd og sýslunefnd. Var póstafgreiðslu maður um fjölda ára og starfs- maður sparisjóðsins frá stofnun hans 1912. Form. Búnaðarfélags og Lestrarfélags Suðureyrar- hrepps vai hann um alllangt skeið, í stjórn íshúsfél. o. fl. o. dal, voru foreldrar hennar Þur- íður Pétursdóttir og Jónas Jóns- son, er þar bjuggu. Systkini henn- ar voru 9 að tölu og var hún elzt þeirra, látin eru Pétur útgerðar- maður á Hjalteyri, Halldór kaup- maður á Siglufirði og Aðalbjörg er gift var Sigurþór kaupm. á Akureyri,-á lífi eru: Gísli, búsett- ur í Noregi, Þóra, Rósa og Ásrún, búsettar í Reykjavík, og Una er lengst var með frú Snjólaugu, en er nú búsett á Hjalteyri. Snjólaug fór ung í kvennaskól- ann á Akureyri. Hún var gift Sigurbirni Péturssyni bónda á Þverá, er tók við búi þar eftir fósturforeldra sína. Sigurbjörn var bróðir hins alkunna útgerð- armanns Ásgeirs Péturssonar. Sigurbjörn heitinn var bráð- greindur og afburða dugnaðar- maður, sléttaði hann tún sitt allt fyrstur bænda þar nyrðra, en hann varð fyrir því óláni að missa heilsuna á bezta aldri og lá lengi rúmfastur, en dreif sig upp á milli til athafna og mannfunda, þar sem hann gengdi mörgum ♦rúnaðarstörfum fyrir sveit sína. Sigurbjörn andaðist á Kristnes- hæli árið 1929. I sjúkdómslegu Sigurbjamar reyndi miög á þrek frú Snjólaug- ar við að annast bústjórn bæði úti og inni, var bústjórn hennar öll með mesta myndarbrag, enda bú þeirra ávallt til fyrirmyndar. Oft var gestkvæmt á Þverá í sam- bandi við fundarhöld og eins er eangnamenn komu af Flateyjar- dalsheiði á haustin, blautir og þrevttir eftir erfiðar fjallgöngur, og fengu þar allir hinar rausnar- le"ustu viðtökur, og var húsmóð- fl. Þá hafði hann ásamt Örnólfi I irin svo hlý í viðmóti að líkast Valdimarssyni og fleiri góðum mönnum mikil áhrif :neð for- göngu sinni í félagsmálum þorps- ins cg þó fyrst cg fremst í fé- lagi góðtemplara á rtaonum, sem starfaði bar af miklum krafti á þeim árum og þótti hafa góð áhrif á menningarlíf r.veitarinn- ar. Og alls staðar þótti Kr. A. Kr. ágætlega liðtækur starfs- maður og írábærlega samvinnu- lipur, enda er hann skapþýður drenskaparmaður og „húmöristi“, en fastur fyrir og enginn veifi- skati. Kristján Albert, en svo var hann jafnan nefndur vestra, var kvæntur Sigríði .Tóhannesdóttur, hreppstjóra frá Botni, hinni mik- ilhæfustu og ágætustu konu, sem m.a. var eins konar læknir í þorp- inu um fjölda ára og var heimili þeirra hjóna orðlagt fyrir gest- risni, glaðværð og reglusemi. •— Börn þeirra urðu 8 cg eru 7 á lífi, upp komin allt hið prýðilegasta fólk. Frú Sigríður er látin fyrir nokkrum ávum. Geta má nærri hvílíkur sjónar- sviptir er að slíkum manni, og slíku heimjJi úr fámennu byggð- Skátar 16 ára og eldri félagsvist og dans í Skátaheimilinu, sunnudaginn 30. janúar klukkan 8. Skálastjórn Jötunheima. Vátryggingarfélag vantar duglegan mann Bókfærzlukunnátta nauðsynleg. — Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld, merkt: „Vátrygging — 749“. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ óska eftir umræðufundi um sam- vinnu. Ákveðið var, að halda fundinn í skrifstofu skipulags- stjóra ríkis og bæja. Fundurinn var boðaður með áb.bréfi og með 8 daga fyrirvara. Finnbogi Rútur og hans þén- arar létu ekki sjá sig á fundinum. Hann vissi að á þessum fundi kæmist hann ekkihjá því að gefa hrein svör, þessvegna var betra heima að sitja. GRÓU Á LEITI-AÐFERÐ Finnbogi Rútur virðist því ætla í framtíðinni sem undanfarið, að láta eðlilega þróun í bygginga- málum Kópavogs heftast — og að láta sama öngþveitið ríkja. Hann hugsar ekki um hag sveit- arfélagsins, sá hagur hverfur í skugga hans eigin valdabaráttu. En ef svo á að fara, að hann þrjóskist um sinn, mun svo fara, að það vald sem hann hefur nú, mun af honum tekið, og fyrr en ofstopi hans gefur honum hæfni til að sjá. Kátbroslegur getur Finnbogi stundum orðið í baráttu sinni — valdabaráttu. Stundum biður hann fólkið að sjá nú aumur á sér, — stundum gerir hann til- raunir til að hræða. Tekur hann í báðum tilfellum Gróu á Leiti- aðferðina. -*j' Nú eru t. d. hinar merkilegustu sögur á lofti um lóðaúthlutunar- nefnd og starf hennar í framtíð- inni, en fyrirmyndir þeirra sagna mun vera fengnar frá úthlutun- artíma Finnboga sjálfs. Ólafur Jónsson bifreiðastjóri, er nú t.d. látinn ganga á fund lóðaréttarhafa stærri lóða, og bjóða þeim þátttöku í stofnun fé- lags (ópólitískt, segir Ólafur), sem bera skal heitið Lóðavernd- unarfélag Kópavogs (sbr. Dýra- verndunarfélag). Félag þetta á að hafa sem aðal stefnumið, að vernda lóðarétt manna gegn „harðvíruðu lóða- ráni“ láðaúthlutunarnefndar og var sem húrí væri móðir þeírra allra, og mun mörgum yngri gangnamönnum er þá fóru í sín- ar fyrstu göngur, vera þær við- tökur ógleymanlegar. Þau frú Snjólaug og Sigurbjörn eignuðust eigi börn, en tóku í fóstur 3 börn, Sigríði og Árna er bæði dóu ung og Bryndísi Sigur- annað stefnumið félagsins að þórsdóttur, er frú Snjólaug flutti i krefjast lóðaúthlutunar í hend- með til Akureyrar eftir lát manns síns og dvaldi með síðan þar til hún fór á elliheimilið Grund. Á Þverá var fagurt um að lit- ast, víðáttumikið slétt tún, snar- brött fjöll með hamrabelti í brún- um og skógi vöxnum hlíðum og Úðast Fnjóská um dalinn. Þverá átti land báðu megin árinnar. Þrátt fyrir heilsuleysi Sigur- bjarnar munu þau hjón hafa unað vel hág sinum, og vera ógleyman- leg öllum er þeim kynntust vegna mannkosta. Eftir vel unnið starf er frú ur Finnboga. Hefur Ólafur borið niður á nokkrum stöðum, en orðið að athlægi og snúið heim til húsbóndans með rauða vanga. Seilist þar Finnbogi sér til ó- þurftar, nokkuð langt í áróðri, því sannleikur er það, að nefnd- in úthlutar byggingalóðum aðeins þar, sem skipulag hefur verið gert, en hefur ekkert með skipu- lagið sjálft að gera. Um skipu- lagið ræður skipulagsstjóri ríkis og bæja og hreppsnefndin. Hreppsnefndin ákveður sömu- leiðis hvaða svæði skulu byggð, Snjólaug nú flutt yfir landamær- ' og úthlutar svo nefndin eftir því. in þangað sem leið okkar allra Dm þetta atriði óskar nefndin liggur. j samstarfs við oddvitann, svo lóða Blessuð sé minning þeirra nefnd og bygginganefnd geti hjóna. starfað saman. Jóh. Karlsson. J. G. SRyrtimenni vilja helst BRYLCREEM NotiÖ Brylcreem, hið fullkomna hárkrem, til daglegrar snyrtingar á hári og hársverði, og þér munuð strax taka eftir hinum fal- lega, eðlilega gljáa á hárinu og Það verður lifiegt og óklest. Hársvörðurinn losnar við flösu og þurrk. Brylcreem er ekki feitt og I klessir ekki hárið, þvi fituefnin eru i upp- leystu ástandi. Nuddið Brylcreem i hársvörð- inn á hverjum morgni ög hárið fer vel dagiangt. Biöjið um Brylcreem, hárkremið sem á stærstan þáUinn i framförum i hár- snyrtingu. Hið fullkomna hárkrcm <S> BUSAIIS V*J BUS/VTI8 sláttuvélar eru framleiddar fyrir m. a. eftirtaldar ■ dráttarvélar: ■ Allis-Chalmers David Brown ■ ■ Deutz j Ford Fordson Hanomau ■ ■ : Zetor ■ ■ ■ : Þegar þér kaupið dráttarvél. gætið þess, : að hún sé með BUSATIS sláttuvél ■ ■ ■ : ^JCriótján Cj. Cjíólaóon CCo. L.p. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.