Morgunblaðið - 28.01.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.01.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 28. jan. 1955 I Guðrún María Lárus-1 dótfir — iTiinnifig í OKTÓBER s.l. lézt í Landsspítl- anum frænka mín og vinkona, frú Guðrún María Lárusdóttir, Hringbraut 28 í Reykjavík. Hún var fædd að Markaskarði í Hvol- hreppi 19. maí 1900. María (en það var hún venjulega kölluð) var af góðu bændafólki komin í báðar ættir. Foreldrar hennar voru: Sigríður Bergsteinsdóttir frá Fitjamýri við Eyjafjöll, Ein- arssonar frá Seljalandi, ísleifs- sonar þar, Gissurssonar, sá Giss- ur var Skaftfellingur, en fluttist í móðuharðindunum útundir Eyjafjöll og settist að á Selja- landi, er frá honum komin stór ættkvísl í Rangárhéraði. Móðir Sigríðar var Anna Þorleifs- dóttir frá Tjörnum. Faðir Maríu var Lárus Björnsson frá Fitja- mýri Björnssonar frá Drangshlíð, en hann var af hinni kunnu Skóga-ætt kominn. Móðir Lárus- ar var Halldóra Björnsdóttir þónda að Fitjamýri. María mun hafa verið ung er hún fluttist frá Markaskarði, með foreldrum sín- Um að Fitjamýri, æskuheimili foreldra hennar, (þar var áður tyíbýli). Þar bjuggu foreldrar Maríu upp frá því. Þau áttu 6 tJÖrn og eru nú 5 á lífi, þau eru nu búsett í Reykjavík og ná- grenni nema Björn bóndi að Fítjamýri. Foreldrar Maríu voru gíaðlynd og skemmtileg hjón, cfugleg, samhent og búnaðist vel. Þau eru nú bæði látin. Lárus fyr- ir allmörgum árum, en Sigríður fyrir tæpu ári síðan. I Ég minnist þeirra heiðurs rjjóna með hlýhug og þakklæti fyrir mér auðsýnda tryggð og vináttu frá því ég var barn hjá þeim í nokkrar vikur. Mér var komið þar fyrir til skólagöngu að iSeljalandsseli, en þar var þá kennari Sigurður Vigfússon frá Brúnum. Þess hugljúfa manns og góða kennara, minnist ég full huga þakklætis og virðingar, fyr- ir það sem hann miðla mér af þekkingu sinni og góðvilja. Sig- ] urður á Brúnum og María voru sýstkinabörn, og var margt líkt með þeim. Það mun hafa verið hálægt 1930, sem María fluttist frá foreldrum sínum til Reykja- Víkur, og átti þar heima síðan. Hún vann þar við ýms störf, þar til hún gerðist húsfreyja. Var áhugasöm og trú í hverju starfi, og var sem allt léki henni í höndum. Hún var góðum gáfum gædd, aðlaðandi og elskuleg í allri framkomu, glaðlynd og skemmtileg, og gestrisin svo af bar og það sama má segja um eftirlifandi eiginmann hennar, Kjartan Björnsson, enda voru þau vinsæl mjög, og var stund- um gestkvæmt á heimili þeirra þegar frændfólk þeirra og vinir komu þar saman á helgum eða tiátíðum. Var þá stundum ^kemmt sér við söng, dans og hljóðfæraleik. En þau hjón unnu söng og heilbrigðu gleðilífi.. Ég minnist þess að hafa tvisvar ver- ið gestur þeirra á slíkum kvöld- vökum, mér til mikillar ánægju. , María var þannig gerð. að öll- lim leið vel í nálægð hennar. Hún laðaði fólk að sér með hóg- værð sinni og lj úfmennsku. María Var létt í spori, fíngerð og fríð, fÖlíeit, dökkhærð og mild á svip. Alla erfiðleika sem urðu á vegi hennar bar hún með stakri hug- arró og kvartaði aldrei. Einn son átti María áður en hún giftist, Lárus Petersen. Honum bið ég batnandi heilsu og alls góðs í framtíðinni. Og þér vinan, sem aldrei brást þakka ég allar in- dælu samverustundirnar, og allt sem þú varst mér, frá því fyrst við kynntumst. Ég veit þú munir uppskera eins og þú sáðir. ,jLifðu heil. «BOIIIIiini!i!linil!lll!!!llllllllllilllllllll!llllllllllllllllllllllll|||||llllllll!l|||||lll|||||||||!|||||||||||||||||l||||||||||UlB o> Marta S. Jónasdóttir. BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐWU Gömlu dansarnir INGOLFSCAFE tfrrt S í kvöld klukkan 9. HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS. = e= I Aðgöngumiðasala frá kl. 8. I iiiiiiiiiiiiiniiiiiiininiiiiiiiiiiiiiiniiiu'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiinniimiiinminniimiiinniiiiiiiiimmiinBi ¦>¦¦¦¦¦¦¦¦¦•¦¦¦¦¦¦¦>¦¦•¦¦¦¦¦¦¦¦•¦! Gömiu dansarnir í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 9, Jónas Fr. Guðmundsson stjórnar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2828 *i»»gi«vi«.........iim.....(¦¦¦¦ii......(^.....ra......Kfriiuiamivil ^gggp ARSHATIÐ SVK*R Stangaveiðifélags Reykjavíkt tur Aðgöngumiðar að árshátíðinni eru uppseldir. Pantaðir miðar óskast sóttir hið fyrsta í Verzl. Hans Petersen og Veiðimanninn. DANSLEIRUB að Þórscafé í kvöld klukkan 9 K. K.-sextettinn leikur Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. VETRAKGARÖURINN VETRARGARÐURIICN Hótel Borg Herbergisþernu v a n t a r DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit 3ALDURS KRISTJÁNSSONAR leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. Upplýsingar hjá yfirþernunni. Samkvæmiskjólar Hálfsíðir og síðir kjólar Ný sending GULLFOSS AÐALSTRÆTI | Frá Selfossbíó I DANSLEIKUR ; á laugardagskvöld klukkan 9 — H. B. kvartettinn leikur. Rhumba-sveit Martin Plasidos j leikur og syngur. ! SELFOSSRÍÓ Röskur i: SENDISVEINN óskast nú þegar í ritstjórnarskrifstofur blaðsins. — Vinnutími kl. 6—11 á kvöldin. ; Trésmiðafélag Reykjavíkur : Fundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu ¦ mánudaginn 31. janúar kl. 8,30 síðdegis.' Fundarefni: SAMNINGARNIR : STJÓRNIN *~^>G^J> MARKÚS Eftír Ed Dodd G>»^X^S '"CHERRy THIS IS ^Tl KNOW NOW, M ) FRAN MARSHALL/CHERRY, VfrlY \ 1) — Ástin mín. Mikið hef égl 2) — Sirrí, þetta er Freydís. þráð að vera kominn tii þín. Hún bjargaði lífi okkar á heim- — Guði sé lof að þú ert kom-1 skautaauðnunum. inn aftur heill á húfi. — Nú skil ég hvers vegna Markús hraðaði för hingað heim. 3) — Elskan mín. Þekkirðu mig ekki, þetta er Jonni. — Það er bezt að þú gangir út fyrir núna, Jonni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.