Morgunblaðið - 30.01.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.01.1955, Blaðsíða 4
4 MORGTJHBLAÐIÐ Sunnudagur 30. jan. 1955 I dag er 30. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10,27. SíðdegisflæSi kl. 22,58. Helgidagslæknir verður Hjalti l>órarinsson, Leifsgötu 25, sími 2199. — Læknir er í læknavarðstofunni, sími 5030, frá kl. 6 síðdegis til kl. & árdegis. Apótek: Næturvörður er í Lyfja- búðinni Iðunni, sími 7911. — Enn- fremur eru Holts Apótek og Apó- itek Austurbæjar opin baglega til id. 8, nema á laugardögum til kl. 4. — Holts Apótek er opið á sunnu- jdögum milli kl. 1 og 4. □ MÍMIR 59551317 — 1 atkv. Dagbók I.O.O.F. 3 = 1361318 8‘/2 I. * Bruðkaup * 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Garðari Svavarssyni Erla Karlsdóttir, skrifstofustúlka á Keflavíkurflugvelli, og Lt. Eu- gene C. Nelson. K. F. U. M. og K., Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. Hjönaefni 8,30. Bjarni Eyjólfsson 'ritstjóri, j talar. Á morgun (mánudag), verð 1 ur drengjafundur sem séra Frið- Nýlega hafa opinberað trulofun rik sér um. fsina ungfrú Ingibjörg Agústsdótt- |ir frá Norður-Hjáleigu, Landeyj- um, og Þorsteinn Guðlaugsson frá Vík í Mýrdal. Fyrirlestur í Háskólanum í dag heldur prófessor Þorkell Jóhannesson háskólarektor, fyrir- géra L. Murdoch lestur í hátíðasal Háskólans, er, flytur'erindi j Aðventkirkjunni, hann nefnir „Upphaf storutgerðar gunnudaginn 30 januar kl. 5 e.h. við Norðurland a 19. old . un Gjnið> sem rægumaðurinn talar um þar rætt um breytmgu þa, er verð er; ?>Röddin; sem hrópar ; eyði- ur á sjavarutvegi með tilkomu þil- mörkinni«. Ennfremur syngur skipa og uppgang hakarlaveiðanna Guðmundur jónsson, óperusöngv- fram um mið.ja öldina. — Ollum ari> einsöng heimill aðgangur. lltvarp Kvenréttindafél. íslands heldur afmælisfagnað sinn í Sunnudagur 30. janúar: Tjarnareafé (uppi), kl. 8,30 annað 9,10 Veðurfregnii-. 9,20 Morgun- kvöld. Til skemmtunar verður tví tónleikar, Slavnesk tónlist (plöt- söngur, spurningaþáttur o. fl. — Þrenn góð verðlaun. Félagskonur mega taka með sér gesti. ur). (9,30 Fréttir). 11,00 Messa í kapellu Háskólans (Prestur: — Séra Jón Thorarensen. Organleik- ari: Jón Isleifsson). 12,15 Hádeg- isútvarp. 13,15 Erindi: Um áfeng- ismál og ofdrykkju (Ezra Péturs- son læknir). 15,15 Fréttaútvarp til íslendinga erlendis. 15,30 Mið- degistónleikar (plötur). 16,30 Veð- urfregnir. 17,30 Barnatími (Þor- steinn Ö. Stephensen). 18,25 Veð- urfregnir. 18,30 Tónleikar: Jór- unn Viðar leikur ýmis verk á pía- nó. — Lúðrasveit Reykjavikur leikur; Paul Pampichler stjórnar. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Tónleikar (plötur). 20,45 Leikrit: „Browning-þýðingin“ eft- ir Terence Rattigan, í þýð. Bjarna Benediktssonar frá Hofteigi. Leik- stjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,05 Danslög (plötur). — 23,30 Dagskrárlok. Mánudagur 31. janúar: 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður- fregnir. 12,00—13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 18,00 Islenzku- kennsla;Tl. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Þýzkukennsla; I. fl. 18,55 Skákþáttur (Guðmundur Arnlaugs son). 19,15 Tónleikar: Lög úr kvik myndum (plötur). 19,40 Auglýsing ar. 20,00 Fréttir. 20,30 Útvarps- hljómsveitin; Þórarinn Guðmunds son stjórnar. 20,50 Um daginn og veginn (Vilhjálmur S. Vilhjálms- son rithöfundur). 21,10 Einsöng- ur: Svava Þorbjarnardóttir syng- ur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 21,30 Útvarpssagan: „Vorköld jörð“ eftir Ólaf Jóh. Sig- urðsson; VII. (Helgi Hjörvar). — 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Islenzk málþróun: Mállýzk- ur (Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag.). 22,25 Létt lög: Erling Krogh syngur og Sem Nijveen kvartettinn o. fi. leika (plötur). 23.10 Dagskrárlok. Myndin sýnir mannfjöldann sem var á Faxagarði í gaer, er varð- skipið Ægir lagði upp að með skipbrotsmenn af Agli rauða. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. þíDBAnÍMMjÍlMSSOn IÖGGILTUR SaUAlAtðreANOI • OG DÓMTOUC.UR I ENSK.U ® nummi - mi íisss Skantamót n Tiominm SKAUTAMÓT verður haldið á Tjörninni í dag og hefst kl. 2.30. Þar verður keppt í 500 m, 1000 m, 1500 m og 3000 m skautahlaup- nm fyrir karla. Auk þess verður keppt í drengjahlaupum, ef þátt- takendur gefa sig fram. Meðal keppenda má nefna Kristján Árnason, Ólaf Jóhann- esson, Emil Jónsson, Sigurjón Sigurjónsson og Jón R. Einars- son — en þeir eru félagar í KR, Skautafélagi Reykjavíkur og Þrótti. — Keppendur og starfs- menn eiga að mæta eigi síðar en kl. 2 e. h. Skautamennirnir hafa að und- anförnu æft eftir því sem tæki- færi hefur gefizt, en til að ná ,,topp“-árangri í skautahlaupi þarf að byggja á margra mánaða þjálfun. Þetta mót mun því gefa reykvískum skautamönnum góða reynslu fyrir þau átök sem í vændum eru — t. d. íslandsmótið, en slík stærri mót fara fram á tveim dögum. Ísafjarðar-Kadío FRAMKVÆMDASTJÓRI Slysa- varnafélags ísiands, Henry Hálf- dánarson, hefur beðið Mbl., að færa starfsmönnum loftskeyta- stöðvarinnar, Ísafjarðar-Radío, þakkir félagsins, fyrir þeirra mikla og mikilvæga , skerf við björgun manna af togaranum Agli irauða, svo og við leitina að brezku togurunum tveim. Þá bað framkvæmdastjóri blað ið ap færa björgunarflugsveit- inni á Keflavíkurflugvelli, þakk- ir S.V.F.Í. fyrir dugnað flug- manpanna og ósérhlífni, en þeir hafa verið á ieitarflugi í hinum tvísýjiustu veðrum, sem verið hafa undanfarið út af Vestfjörð- unum. Lík Færeyingsiiis EINN Eolungarvíkurbátanna, er var í róðri í gær, fann lík af sjó- manni, er við athugun kom í Ijós, að mun vera lík Færeyings ins, sem fórst með Agli rauða á dögunum. Mannlaus gúnniiíbáSiír MENN höfðu gert sér vonir um, að einhverjir af brezku togurun- um, sem fórust í mannskaðaveðr inu mikla 26. janúar, hefðu kom- izt af í gúmmíbátum. — í gær brást von þessi. — Mannlaus gúmmíbátur, sennilega frá tog- aranum Roderigo frá Hull fannst á reki ofan til á Halamið- um, í gærmorgun kl. II. Var það togarinn Hallveig Fróðadóttir, sem gúmmíbátinn fann. Að gúmmíbáturinn var mann- laus, þvkir benda til, að svo brátt hafi slysið borið að, að ekki hafi verið ráðrúm fyrir sjómennina að komast upp í bátinn. — Nú mun frekari leit verða hætt, sagði framkvæmdastjóri Slysa- varnafélagsins blaðinu í gær- kveldi. — Kaffi Nýbrennt og malað, í loft- þéttum sellophanumbúðum. . Halla Þórari Vesturg. 17. Hverfisg. 39. 3447 — sími —- 2031. íleikfeiag: 'REYKJAVÍKIJR) NÓI Sjónleikur í 5 sýningum. Brynjélfur Jóhannesson l aðulhlutverkinu. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. — Sími 3191. — 1 S í M 1 1 3 4 4 \ T”1 1 Ul ) JON BJAR 'JASON -< n J r ) t ^Málflutningsstofa^ La-kjargötu 2 J BEZT AÐ AUGLfSA I MOKGUNBLAÐim !■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■ Ameríska sendiráðið vill ráða einkaritara Góð enskukunnátta nauðsynleg. -— Hraðritun æski- leg. — Upplýsingar í ameríska sendiráðinu eítir helgina. BEZT AÐ AUGLÍSA t MORCUNBLAÐUSU XL Húsráðendhs' Dragið ekki til vors að láta mála, þá verður okkur erfiðara að sinna allri eft- irspurn nógu fljótt. Málarameisiaratélag Reykjavikur IJTSA hefst á morgun — mikil verðlækkun. Kjólaefni, margar tegundir 20%—75% afsláttur. Káputau, 20% afsláttur. Sirz, frá kr. 3.,00 meterinn Blússur frá 45.00 Kvenpeysur fyrir hálfvirði Kjólar frá kr. 250,00 Barnasokkar Húfur og Hattar Undirfatnaður, mjög mikill afsláttur. Afsláttur af öllum vörum verzlunarinnar „VÖRÐU ÚTSALAN ER ÚTSÁLA FÓLKSiNS" ÞAÐ bílslys varð á Skothúsvegi í gær að ekið var á konu, sern þar var á gangi. Hún heitir Elísa- bet Karlsdóttir, Bragagötu 26A. Kastaðist hún í götuna við áreksturinn og féll á bakið með þeim afleiðingum að hrygggeisli brotnaði. Liggur hún nú á Lands- spítalanum. Sími 82031 — Laugaveg 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.