Morgunblaðið - 30.01.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.01.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 30. jan 1955 KVÖLDVAKA I.O.G.T. í Góðtemplarahúsinu dagana 31. janúar —3. "ebrúar 1955 kl. 8,30 e.h. stundvíslega. Mánudaginn 31. janúar: Hljómsveit leikur Ávarp: Gunnar Árnason IOGT-kórinn syngur Erindi: Pétur Sigurðsson Upplestur: Loftur Guðmundsson Sjónleikur: Vekjaraklukkan. Leikfélag templara Lokaorð: Sigurður Guðmundsson. Þriðjudaginn 1. febrúar: Hljómsveit leikur Ávarp: Haraldur Norðdal IOGT-kórinn syngur Erindi: séra Árelíus Níelsson Telpnakór syngur: unglst. Hálogaland Upplestur: Stefán Þórir Guðmundsson Leikþáttur: unglst. Hálogaland Einsöngur: Magnús Jónsson óperusöngvari undirieik annast: F. Weisshappel Lokaorð: Þorsteinn J. Sigurðsson. Miðvikudaginn 2. febrúar: Hljómsveit leikur Ávarp: Björn Magnússon S. T. IOGT-kórinn syngur Erindi: Kristinn Stefánsson F.S.T. IOGT-kórinn syngur Leikþáttur: st. Sóley Gamanvísur og eftirhermur: Hjálmar Gíslason Leikþáttur: st. Einingin LoLkaorð: Ingimar Jóhannesson, Fimmtudaginn 3. febrúar: Hljómsveit leikur. Ávarp: Jón B. Helgason IOGT-kórinn syngur Erindi: Indriði Indriðason Upplestur: Þorgrímur Einarsson Einsöngur: Sigurður Ólafsson, undirleik annast Skúli Halldórsson Lokaorð: Einar Björnsson. öilum heimill ókeypis aðgangur meðan húsrúm leyfir. ÞINGSTUKA REYKJAVIKUR Útsalan heldur áfram SELJUM EFTIK HELGINA Ltlenda kvenskó (rúskinn og leður) kr. 75.00 ásamt fiöl- mörgum öðrum tegundum frá kr. 30—50 Ennfremur nýjar gerðir af kvenpeysum seldar með afslætti. Allt í fjölbreyttu úrvali. ÚTSÖLUBÚÐIN Laugavegi 11 (inngangur frá Smiðjustíg) BÚTASALA Seljum á morgun og næstu daga mikið af alls konar tau-afgöngum fyrir lítið verð, einnig nokkrar aðrar vörutegundir á mjög lækkuðu verði. — Til dæmis: Hettuúlpur á karlmenn, nokkur stykki. Strengblússur á fullorðna og drengi. Kvenblússur, nælon og ræon. Undirkjólar, hvítir og svartir. Kvenpeysur, nokkrar tegundir. Skinnhanzkar. Kjólaefni, nokkrar tegundir. Gardínuefni, nokkrar tegundir. Kvenpils, úr ull og margt fleira — allt ógallaðar og góðar vörur! VESTURGÖTU 4 ikið úrval af vönduðum þýzkum regnfrökkum Skyndisala Okkar árlega útsala hefst á morgun og stendur í nokkra daga Stórlega niðursett verð KIRKJUHVOLI Y * Ltsala Vegna flutnings á verzluninni verða margar gerðir og stærðir af amerískum og hollenzkum borðlömpum seldir fyrir gjafverð. — Einnig skermar o. m. fl. — mjög ódýrt. 1 Lilið í gluggana Laugavegi 26 Laugavegi 63 — sími 81066.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.