Morgunblaðið - 30.01.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.01.1955, Blaðsíða 5
r Sunnudagur 30. jan 1955 MORGUfSBLAO’^ 5 1 Rábskona óskast á lítið heimili. Upplýsingar að Drápuhlíð 25, í kjallara, kl. 3—6 í dag. Hafnarfjörður Hjón með 1 barn óska eftir 2ja herbergja íbúð í vor. — Upplýsingar í síma 9949. ÍJRVAL af gluggafjaldaefnum flauel í mörguin litum. GARDÍNUBCÐIN Laugavegi 18. Inng. um verzl. Áhöld. KÖGLR nýjar gerðir. Snúrur Leggingar GARDÍNUBÚÐIN Laugavegi 18. Inng. um verzl. Áhöld. Pífur í úrvali, gardínubUðin Laugavegi 18. Inng. um verzl. Áhöld. Fallegir Dúkar gardínubUðin Laugavegi 18. Inng. um verzl. Áhöld. Saumum gluggatjöld eftir máli. GARDÍNUBÚÐIN Laugavegi 18. Inng. um verzl. Áhöld. Innheimta Óska eftir innheimtustörf- um. Er mjög vel kunnugur í bænum. Tilboð, merkt: „Innheimta — 15“, sendist afgr. Mbl. fyrir miðviku- dagskvöld. ibúð oskast' Bandaríkjamann, kvæntan íslenzkri konu, vantar íbúð 1. marz. Upplýsingar í síma 9732. Jeppabifreib Glæsileg jeppabifreið til sölu. Yfirbyggð og mjög vel með farin. Til sýnis við Tómasarhaga 29 í dag. StúSku vantar í St. Jósefs-spítala í Hafnarfirði strax. Príorinnan. KEFLAVÍK Herbergi til leigu. — Upp- lýsingar að Faxabraut 30. Stigin Singer saumavéí til sölu. Verð kr. 1200,00. Eskihlíð 7, I. hæð. Sími 1587. TIL SÖLIJ Sem ný SMOKINGFÖT á háan og grannan mann. — Einnig dökkblá gaberdine- föt. Tækifærisverð. Uppl. á Grettisgötu 86, I. hæð, á mánudag. Eldri kona óskar eftir HERBERGI Einhver húshjálp. — Upp- lýsingar í síma 81158. Stór norsk frímerkjaverzlun óskar að fá keypt íslenzk ínmerki Tilboð óskast send til Holms Frimerkehandel, Aalesund, Norge. 289 BÍLAR tifl söBu Fólksbílar: Chrysler ’54, ’52, ’41, ’40 Plymouth ’51, ’48 Dodge ’49, ’40 Chevrolet ’54, ’52, ’49, ’47, ’42 Pontiac ’41, eins og nýr Hudson ’49, ’50, ’47 Nash ’47 Ford ’47, ’46, ’42, ’41 Sendibílar: Fordson ’46, ’42 Ford '42, ’41, ’35 Renault ’46 Chevrolet ’54, ’47 Austin ’46 4ra manna bílar: Morris, Citroen, Hillman, Austin, Wolsley, Ford, Lan- chester, Standard, Opel, Lloyd. Vörubílar: Chevrolet ’54, ’46, ’42 Ford ’47, ’42 Reo ’54 Bedford ’46 G.M.C. ’46, ’42 Volvo ’46 Austin ’46 Studebaker ’47 Jeppar: ’47, ’46, ’42 Station bifreiðar: ’54, ’47 Bifreiðakaupendur, bifreiða- eigendur, ATHUGIÐ! Bílasalinn er búinn að starfa í 3 mánuði og hefur sýnt þá þjónustu, sem viðskiptavin- irnir sækjast eftir. Komið og kaupið bifreið með hag- stæðu verði! Komið og selj- ið bifreið með hagstæðu verði! Öruggir samningar. BÍLASALINN Vitastíg 10. — Sími 80059. íbúð til sölu 2 herbergi og eldhús á hita- veitusvæði. Skipti á stærri íbúð æskileg. Upph á Rauð- arárstíg 7, 1. hæð, kl. 1—6. Brún taska með óbreinu taui o. fl. tap- aðist í Austurbænum s. 1. sunnudag. Finnandi hringi í síma 1069. M ibstöbvarketi 11 Amerískur miðstöðvarketill, 5 rúmm., í fullkomnu lagi, með eða án sjálfvirkra hita- tækja, til sölu. Uppl. í síma 80643. Byggingarlóð eða húsgrunnur í Reykjavík eða Kópavogi óskast til kaups. Upplýsingar í síma 81644. Útsala! Úfsala! Á útsölunni eru kjólaefni, gardínuefni, sokkar, herra- skyrtur, barnafatnaður o. fl. — Notið tækifærið! — V ÖRUM ARKAÐURINN Hverfisgötu 74. Útsala! Útsala! Fjölbreyttar vörur verða seldar mjög ódýrt næstu daga, áður en verzlunin hættir. —■ Skoðið og gerið góð kaup! ÚTSÖLUBÚÐIN Ingólfsstræti 6. KEFLAVÍK: Útsala ! hefst á morgun. — Mjög ódýrar prjónvörur o. fl. VÖRUBÚÐIN Hafnargötu 34. SKÁPALÆSINGAR SKÚFFUHÖLDUR fjölbreytt úrval nýkomið. Góði Sólþurrkaði SALT- FISKLRIftiN fæst í verzlnn Vanur Bókhaldari vill taka að sér í heimavinnu rsppgjör fyrir smáverzlanir og iðnfyrirtæki. Getur einn- ig tekið að sér sölu á vörum fyrir heildverzlanir og iðn- fyrirtæki. Tilboð, merkt: „Margra ára vani — 16“, sendist afgr. Mbl. Herhergi óskast strax í austurbænum fyrir reglu- saman, ungan mann í hrein- legri, fastri atvinnu. Uppl. í síma 3366 kl. 1—4 i dag — eða sendið afgr. Mbl. tilboð fyrir mánudagskvöld, merkt: „Góð umgengni — 14“. Byggingarvörur Þakpappi, góður enskur inn- an- og utanhúss pappi. NOVOPAN húsgagna- og þil- plötur. Hurðarskrár og handföng. Aluminium þakrennur og niðurföll. Málning, blýhvíta, zinkhvíta, cclluloselökk og þynnir fyrirliggjandi. ÞORSTEINN BERGMANN Sími 7771. - Laufásvegi 14. Kaupi notuð íslenzk FRÍMERKI hæsta verði. S. ÞORMAR Spítalastíg 7. — Sími 81761. Mótor-reiðhjól AMO mótor-rciðhjólin kom- in, einnig lausir mótorar, sem má nota í ýmsar gerðir reiðhjóla. ÞORSTEINN BERGMANN Sími 7771. - Laufásvegi 14. ASTRAL kæliskáparnir ódýru og sparneytnu. Stærð 92X52X54 cm. Verð kr. 2.950,00 (frístandandi), — einnig borðmodel, - Ábyrgð. — Fást með afborgunum. ÞORSTEINN BERGMANN Sími 7771. - Laufásvegi 14. Soimai-E^fra NICPLATE RAKVÉLABLÖÐIN r*i flugbíta, endast vel, en eru þó ódýr. Heildsölubirgðir: H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT Sími 82790; þrjár línur. {Nýkomnar hæg- gengar Frægir söngvarar syngja með aðstoð hljómsveitar: Valdengo (baryton) syngur óperuaríur og ítölsk ljóð. Protti (baryton) Corena (bassi) og Georgevic (tenor) syngja aríur úr ýmsum heims- frægum óperum. Verk fyrir fiðlu og hljómsveit: Tchaikovsky: Concert í D- dur op. 35. Mischa Elman ásamt Phil- harmoniuhljómsv. Lundúna. Adrian Boult Etjórnar. Pro.hms: Cörisert í D-dúr. Nathan Milstein ásamt Sin- fóníuhljómsveit Pittsburgar. William Steinberg stjórnar. Mendelssohn: Consert í E- moll op. 64. Campoli ásamt Philharmoniuhljómsveit Lundúna. Eduard van Bein? um stjórnar. Bruch: Concert No. 1 í g- moll. Campoli ásamt The New Symphony Orchestra Royalton Kisch stjórnar. Verk fyrir cello og hljómsveit: Haldn: Concert í 'D-dúr op. 101. Boccherini: Concert í B-dúr Pierre Fournier ásamt The Stuttgart Chamber Orch. Karl Miinchinger stjórnar. t erk fyrir litla hljámsveit:. . Bach: Suita No. 3 í D-dúr The Stuttgart Chamber Or- chestra. Karl Munchinger\ stjórnar. liljóðfærahús Reykjavíkur h/f. Bankastræti 7. — Sími 3656. Óbricf&u(t ráb fi( aJ (oi cj/aýiítcju TAFLA EYÐIR ÓÞÆGKLEGRI LYI4T OG ÓBRAGÐI í YÍIJW'I Amplex er náttúrlegt, lykteySandt efnl. öruggt og neerri þvi bragðlaust. Ein tafla á hverjum morgni eyðir, ,það sem efttr er dagsins, óþægilegri fykt, svo sem svitalykt og óbragði i muhni. Takið aðra. þegar þér reynið sérstak- lega á yður og svitnið mikið. — 30 töflur í glasi. AMPtEX CLOROPHYLL TÖFLUR BEZT AÐ AUGLYSA £ t MORGUISBLAÐim

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.