Morgunblaðið - 05.02.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.02.1955, Blaðsíða 5
Laugardagur 5. febrúar 1955 MORGUNBLJf* B Há leiga Húsnæði óskast, 1 herb. og eldunarpláss. Vil greiða þús und kr. fyrir utan ljós og hita, á mánuði. Þarf helzt að vera laust fyrir 15. marz. Tilb. merkt: „Þúsund krón- ur — 102“, sendist afgr. Mbl., fyrir næsta föstudag. ■ 6 ! FORD vörubifreið a .« ; smíðaár 1942, 3%—4 tonn, frambyggður, til sýnis og sölu * | í Coca-Cola verksmiðjunni, Haga. * Tilboð óskast á staðnum. ■ ■ Verksmiðjan Vífilfell H.F. w • • Jeppahifreið ‘47 \ m Glæsileg jeppabifreið til sölu. — Biíreiðin er með : ■ útvarpi og miðstöð og nýju Kristinshúsi. m ■ BILASAUNN Vitastíg 10 SÍMI 80059. ■ ■ ■ íbúð —- Láe? Ábyggilegur maður, sem getur lánað 30 þús. kr., geng ur fyrir með að byggja sér 3ja herb. íbúð á skemmti- legri hornlóð. Teikning fyrir hendi. Tilb. merkt: „Góðir sambýlismenn — 110“, send- ist afgi-. Mbl. fyrir mánu- dagskvöld. ! KJÓLAR ■ ; Höfum fengið mjög fallega ullartaukjóla, ■ \ pils og peysur. ■ Kjóltaverzlunin ELSA : LAUGAVEG 53 B. ■ * m Okkur vantar góðan ■ ■ Bafsuðumann og vélvtrkja 1 ■ ■ Yélsmiðja 01. Olsens, ■ Njarðvík. m — Best cð auglýsa í Morgunblaðinu — GÆFA FVLGIR trúlofun*irl«TÍgTinnin fré 8i*- nrþÓT, Hafmarstrsti & —* Sendir póstkrdfn, — j Sendið nákvíiœt vaáJ. iYGGINGAREFNl P í p u r — fittings — kranar — stopphanar — skolppípur — handlaugar — ddhúsvaskar — salerni — þakjárn — þak- gluggar — þak'-aumur — þakpappi — pappasaumur — saumur — múrhúðunamet — miðstöðvareldavélar — olíu- kyndingartæki — teak útihurðir — hurðapumnur — skrár og húnar — smekklásar — koparskrúfur — múrboltar — plast veggdúkur — málning alls konar o. m. fl. ■Oak-. HELGI MAGNUSSON & CO. E.F. Hafnarstræti 19 — sími 3184. UNDRA ÞVOTTAEFNIÐ BLÁA MO skilar ydur HEIMSINS HVÍTASTA PVOTTl/ Paðer I Húsmæður! Reynið OMO undra þvotta- duftið BLÁA. Aldrei hefur verið eins auð- velt að þvo þvottinn og nú. Sáldrið hinu ilmandi bláa OMO yfir vatnið og hrærið í. — Leggið þvottinn í bleyti í OMOþvælið stutta stund. — Sjóðið þvottinn ef þér álítið þess þörf, en það er ekki nauðsynlegt. — Ekkert þvottaduft, sem enn hefur verið fundið upp gjörir þvottinn hvítari en OMO. OMO er algjörlega óskaðlegt! OMO er blátt! OMO er bezt! Það er árangursríkast að nota OMO án þess að blanda það með öðrum efnum! i OMO er eftirlætis þvottaefni húsm óðurinnar X-OMO 2-1924-51

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.