Morgunblaðið - 05.02.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.02.1955, Blaðsíða 11
Laugardagur 5.febrúar 1955 MORGUN BLAÐIÐ 11 Sift af hverjy úr effir Pélur Sigurðsson 1 REYKJAVlK liggur spaugsyrði á vörum manna, þeir segja, að ( þetta eða hitt gerist á Islandi og í Kópavogi. Svo nafntogaður er | Kópavogurinn okkar orðinn að Ihann er talinn veldi út af fyrir sig. Eitt sinn hét hann Litla- Palestina og seinna Litla-Kórea. Sennilega einkenna nú marga bletti á jarðríki svipaðir kostir og gallar sem Kópavoginn. Ýmis- legt má segja hreppnum til ágætis, hér er líf og starf, húsin þjóta wpp unnvörpum og fólkinu f jölgar, bæði með miklu landnámi og á eðli- legan hátt. Hér er sérlega fallegt og fyrir það er einnig nokkuð gef- andi, en svo koma nú allar áð- finnslur okkar, sem búum hér í hreppnum. SAMGÖNGURNAR Síðustu fjögur árin hefur orð- ið mikil breyting til batnaðar í Bamgöngum okkar og má ekki ( vanþakka slíkt. Við fengum hér í jólagjöf nýjan, vandaðan og mik- snn vagn. Engin ástæða er til þess að ætla, að Landleiðir vilji ekki okkar hlut sem beztan í þessum efnum, en samt erum við alls ekki ánægðir. Ferðirnar eru of fáar og hringurinn allt of langur. Okkur þykir of mikil tímaeyðsla að eyða oft hálfri klukkustund í ferðina milli Reykjavíkur og heimila okk- Br. Svo mannmargt er nú orðið í hreppnum, að við ættum brátt að geta búið við svipuð kjör, hvað lumferðina áhrærir, eins og Hafn- firðingar. Einn slæmur galli er á vagnferð Unum, að ekki skuli þeir hafa fasta áætlun, nema aðeins frá Eeykjavík. Eru þeir þá stundum Bvo fljótir í förum þegar vegir eru góðir, að fólk missir af þeim, en stundum eru þeir mjög lengi. Vissulega ætti að vera áætlun á yztu vagnstöð á Kársnesinu og innst á hálsunum, á meðan hring- leiðin er svona löng, væri þá auð- veldara að ætla vögnunum tím- ann. Það er allt annað en nota- legt að standa fimm upp í tíu mín útur stundum í köldu veðri eða rigningu og stormi, á bersvæði, að bíða vagnanna. Stutt er síðan ég beið í hálf köldu veðri og var að fylgja gesti, hálfgerðum sjúklingi, þar til vonlaust var orðið um vagninn, og sneri heimleiðis aft- ur, en loks kom vagninn og hafði þá verið 50 mínútur á leiðinni. — Hálka olH þessu á örstuttum veg- spotta, og er slíkt ófyrirgefanlep-t hugsunarleysi að bæta ekki úr því, þegar um er að ræða aðeins nokkra faðma. Annað sinn biðnm við hjónin og margt annað fóik, í nenju kulda, suð-austan hvass- viðri og skafrenningi, en aldrpi kom vagninn. Við gátum ekki sleppt ferð í hæinn, genvum móti storminum í næsta skvlí, en þar var ekki líft, því að allir glng<rar voru brotnir, np’ héldum v'ð svn áfram niður á Hafnsr^m’-ftavvepr. Fyrir karlmann í fullu fi'óm er þetta auðvitað ekki nei4-*- umkvört unarefni, en nm alduTt'vi^vnv knn ur gegnir öðru máli. TJndir hess- um krineumstæðum er ömvrlegt. að annað hvort skuli ekki vera nein biðskvli, eða þau gntmslaus. Það eru börn skattgToiðpndannn hér, sem ein« og aðrir kvarta und- an hávm á1m. sem evo'lvco upneldi sit.t i hví að brjóta allar rúður i biðskvlvnum. einniv hmjtn þau strax to—50 rúðtv*- í hógum við hinn nýiu hafnarrrerð — TJm skvlin er einnig (mnodð hnnr- ig, að ekki p«>mir siðnðn tólki -— Óþarfi er r°vndar að hafa r'“r ' þessum RmirItMrrprm, y, -i,-11,r-‘- væri eð hapa rernihlem oð inv. an. G"*t.p ""ni þó. séð út og lok- að eftir vild. VEGIRNIIÍ Ekki skal fjölyrt hér am vega- gerð og viðhald í hreppnum. Það er vafalaust all erfitt viðfangs- — Hvalfjörðni Framh. af bls. 6 fyrir munn allra Borgfirðinga, er ég sendi með línum þessum til- mæli til samgöngumálaráðuneyt- langt skeið verið gjöful isins um, að nú þegar verði hafin góðlaekna til handa alþjóð. Einn Sextugsafmæli Pals KoEka læknis H ÚNAVATNSSÝSLA hefur um efni. Oft hefur mig þó undrað stórum, hvernig viðhaldið er framkvæmt, til dæmis vegheflun, en að minnast á það enn einu sinni er víst að berja höfðinu við stein- inn, og þá bezt að spara höfuðið. En sem sýnishorn af ágöllum leyfi ég mér að benda á, að snemma í sumar var gerð gata hér fram hjá húsi minu. Hún heitir Mel- gerði og er samgöngubót, þegar hún er fær. 1 haust var grafið frá einu húsi í gegnum götuna og er skurðurinn enn að miklu leyti ó- fylltur og gatan því ófær bílum mánuð eftir mánuð, en engin merki á götuendum, er sýna að gatan sé ófær, nema gangandi mönnum. Þetta mundi ekki vera umborið hvarvetna, enda stór- furðulegt kæruleysi. GÖTLLJÓSIN Rétt fyrir síðustu kosningar kviknuðu all mörg götuljós hér í innanverðum hreppnum. Þau loga dag og nótt, en svo höfum við hér úti á Kársnesinu engin götuljós enn og er þó orðið all-þéttbyggt hér. Illt er oft að paufast áfram í glóandi háiku og svartamyrkri árla dags, á vagnstöðvarnar, en hjá hví kemst ekki vinnandi fólk. Hefði hér verið um hernaðarnauð- syn hjá stórveldum að ræða, hefði áreiðanlega verið hægt að viðhafa svo mikla, tækni, að ijósin í innan- verðum hrepnnum þyrftu ekki að loga um hábjartan daginn, og einnig um hásumar, en við hér úti á nesinu fengið einhverja týru. En menn eru hér umburðarlyndir og seinir til í kröfugöngur. STOFNAÐ TIL SLYSA • Hér kemur oft mikið suð-austan rok og er þá stundum lítt stætt á vegum úti, en varla bregst það, að slíkum veðrum fylgi skæðadrífa af þakjárnsplötum. Veit ég til þess að þær hafa brotið glugga í tveim húsum hér í nágrenni, og eitt sinn tíndi ég upp all-margar á lóð minni. Stundum getur þetta verið lítt eða óviðráðanlegt, en oftast er hér að verki hirðuleysi, er gengur glæpi næst. Eitt sinn munaði sára litlu að ein slík fjúkandi járnplata dræpi konu hér i nágrenninu. — Menn vilja styðja slysavarnir, eins og sjálfsagt er, en geta svo verið óskiljanlega kærulausir um eitt og annað, er valdið getur slysum. HUNDAPLÁGAN Hvað eftir annað hef ég átt tal við hreppstjóra okkar og tvívegis við sýsluskrifstofuna, um hunda- pláguna hér. Þeir vaða hér um allt, einnig um matjurtagarða okkar, og allir kannast við hætti hunda. — Þessu viljum við alls ekki una. — Vilji menn ekki losa sig við þessa hunda sína, verður að krefjast þess, að þeir haldi þeim heima hjá sér og venji þá af að stökkva í alla vegfarendur. Þótt hundarnir séu sennilega allir meinlausir, er þetta ókunnum óþægilegt og öll- um til leiðinda. Vafasamt er, hvort hundar þessir eru nokkum tíma hreinsaðir eins og lög mæla fyrir. Ýmsir hafa kvartað sáran við mig og óskað, að þetta yrði gert að almennu umtalsefni hér í hreppnum, og eitt er víst, að við munum ekki una þessu framvegis eins og það nú er. ÝMISLEGT ER F.FTIR Sennilega er hyggilegast að telja ekki fram fleiri vandkvæði að svo stöddu. Talið er full víst, að sumir menn greiði hér lítt, eða alls ekki opinber gjöld sín, þó ekki vegna fátæktar. Lögtaki sé hótað, en það aldrei framkvæmt, enda ó- skemmtileg athöfn. En illt mun þó að ala upp siðleysi í mönnum á þessu sviði. Hver veit, nema þeir, sem standa í skilum og fá gjöld sin hækkuð árlega, þótt drjúgum fjölgi í hreppnum, kunni að smitast af spillingunni og rannsókn þessa máls. Gerðar verði strax I vor nauðsyniegar jarðfræðilegar rannsóknir á botni Hvalfjarðar og jarðlögum undir honum, og ennfremur verði gerð kostnaðaráætlun og athugaðar leiðir til að afla fjármagns til mannvirkisins, ef það þykir fram kvæmanlegt að vel athuguðu í þeirra hópi er Páll Kolka, er um langt árabil hefur verið hér- aðslæknir okkar Húnvetninga. Hann varð 60 ára 26. jan. s.l. Það er löngum talið gott og vel, að menn standi þannig í skyld- unnar starfi, að ágætt sé, en því meira má telja manngildið, og þrótteigra, hjá þeim mönnum er ............til viðbótar annaríku, ábyrgðar- mali. Nu er í raði að lata byggja fyiista skyldustarfi, gerast um- nýjan Laxfoss sem kosta mun Svifa og athafnamenn, til fram- gangs stórþrifamála til almenn- ingsheilla. Það hefur Páli Kolka tekizt, svo sem síðar skal á bent. Ekki dylst okkur það, Hún- vetningunum, að þann veg er bú- inn kostunum og fjölhæfninni hann Páll Kolka læknir okkar, að fágætt mun teljast, ekki ein- mönnum, eða mannheildum, betri asta á sviði læknisstarfs, heldur lífskosti og þægari kjör. Vissu- um fjölmargt annað. j lega nær þetta ekki sízt til þeirra Ég, sem þessar línur hripa með mfnna’ sem með alefli, vits og hlýjum þakkarhug til þessa Vllja berjast til kjarabota fyrir ágæta fjölgefna manns, hef lík- hlð aldna °S sjukdomum þjakaða hátt í milljónatug. Ef til vill gæti það fé orðið fyrsta framlag í jarðgöngin. Ekki er óalgengt er- lendis að láta samgöngutæki greiða brúartolla, sem eru látnir standa undir nokkrum hluta af byggingarkostnaði stórbrúa. Slíkt gæti einnig komið til greina hér, ef nauðsynlegt væri, þótt það sé ekki skemmtileg fjáröflunarleið. En það kostar mikið að aka vöru- bíl með 5 tonnum af varningi 100 km. leið, og ekki væri ósann- gjarnt að láta greiða brúartoil af hverju tonni, sem næmi helmingi af kostnaðinum við að fara lengri leiðina. Ég sendi svo samgöngumála- ráðherranum, Ingólfi á Hellu, kveðju mína og Borgfirðinga, og við treystum honum til þess, að hann beiti sér fyrir, áð mál þetta verði tekið til rannsóknar af sér- ' þannig vera, að aldrei kynnist, „ , _ _, ,, fræðingum hið allra fyrsta. Hann I menn betur göllum og gildi hvors eJ, ha . ,m?, , ° a’ Sem hefur síðan hann tók sæti á Al-' annars> en 1 harðvítugum svift- » , , J.+höfrmrn0 Tup0 °g jþingi, reynzt einn af aiira beztu , “ú afkoZ ~ 1 lífsstörfum-Þar koma konur ' en hitt, hve skýr, átakaskarpur, lega einn Húnvetninga þá sér- stöðu að hafa á fyrstu starfsár- um hans hér í héraði, verið harð- vítugur andstæðingur hans, að vísu ekki persónulegúr andstæð- ingur, heldur málefnalegur, — , _ .... , . við deildum án hlífimennsku um mer að °f fair seu sllklr menn' viðkvæmt hagsmunamál tveggja Sem Ko'ka’ er taka baðum hond- andstæðra heilda. _ Það tel ég Um °S hlklausum a ymsu nutim- ans endemi. fólk. — Kolka er hvorutveggja í senn, með afbrigðum pennafim- ur og orðsnjall og þykir sumum úndan sviða stundum, er hann tekur á ýmsum þjóðfélagslegum vandkvæðum, — en hitt finnst þessu ekki í kot vísað. Gunnar Bjarnason. rökfimur og rökfastur hann var, varð mér óþægilega ljóst þá. | Síðan þessi deila stóð, hefur mér með árum og auknum kynn- um af honum, orðið æ ljósara, að einmitt þessir eðliskostir þessa fluggáfaða manns hafa orðið hon- um máttugt haldreipi í ýmissi lífsins og málefnanna baráttu. i Ég hef sjúkur legið undir hendi hans og veitt athygli hve einhuga og markviss hann er í læknis- starfi. Ég hef kynnzt honum sem skáldi, rithöfundi og fræðimanni. Ég hef kynnzt honum sem ákveðnum sækjanda í framtaki og félagsmálum, og síðast en ekki sízt, hef ég orðið þess var, hve þelheitur ræktarsonur héraðs síns og æskustöðva hann er, og þessum — einmitt þessum síðast- talda kosti hans, — eigum við Húnvetningar það að þakka, hversu vel okkur hefur haldizt á _ , , , . _ . honum og lengi fengið að njóta mmn. Þa er þatturmn: „Þeir lögðu iæknishæfni hans og mannkosta. og er þessi um • Blöð og tímarit • Skinfaxi, tímarit U.M.F.I., er nýkominn út. Efni: Norræna æsku- lýðsmótið á Laugarvatni eftir Guðjón Jónsson — Kveðja frá Noregi eftir Andrés Skásheim — Þegnskaparskóli eftir Sigurð Gunnarsson — Gnilna hliðið — Starfsíþróttir og Umf. eftir Ste- fán Ól. Jónsson — Jakob Thor- arensen o. fi. Heiniilisbluðið Haukur, janúar- blaðið, er nýkomið út. Það hefst (P nýjum greinaflokki um fræga menn og fagrar konur, og er þesssi grein um Mette Gauguinay Theura Gauguin. Þá er smá-sagan Celía eftir Ann Anderson. Landrokið, saga af íslenzkri stúlku (dulræn saga). Tékkneski sambandinginn land undir föt“ oftast við sögu, þótt of sjaidan sé að gætt. Frú Guðbjörg Guð- mundsdóttir, kona Páls er ein af ágætustu mannkostakonum, skör- ungur að gerð, búin mildi kær- leikshugar, ætíð til staðar á vett- vangi hinna góðu mála, sífeilt með útrétta hönd til iíknar og örfunar þeim bágstöddu. Henni eru sprottin þau lífgrös í sál og hjarta, sú mýkt í hönd, er dregið fær úr sviðasárum sorgar og beiskju hins þjakaða manns. _ Þessi kona er lífsförunautur hins mæta manns, Páls Kolka. Slíkar konur eru hin mesta náðargjöf mannheimum, hvar sem er, en þó ekki sízt við hlið ágæts lækn- is, og það veit' ég, að frú Guð- björg Kolka hefur verið bónda sínum ómetanlegur styrkur í erfiðu læknisstarfi og allri lífs- baráttu. Enda ég svo þessar línur með þeim hugheilu óskum, að augu forsjónar megi ætíð vaka, hér eftir sem hingað tii, yfir öllum velfarnaði þeirra á ógenginni Þorbjörn Björnsson, Geitaskarði. j Guðmund „dúllara". — Áuk þess 1 Vissulega hafa Kolka lækni oft lífsleið. eru danslagatextar, krossgáta og staðið margar dyr opnar til hæg- bridge og fjölmargt fleira fróðlegt ara> umfangsminna læknisstarfs, og skemmtilegt að finna í „Hauk“. en hlð oft svo erfiða læknisum- * Kirkjuritið, jan., hefur borizt dæmi hans- Húnaþing, er, en eng- ( blaðinu. Efni: Fram í Jesú nafni in t^lllhoð hafa megnað að slíta eftir Ásmund Guðmundsson — Til hmar djúpstæðu rætur átthaga- N bl kyrí|||< kirkjufundar og biskupsvígslu eft- astar hans- | llJCII llwl ItM ir Ásm. Guðmundsson — Ræða1 Nu er að verða fnllskaPað hið * WASHINGTON, 2. febr.: _ eftir vígslu Hofskirkju eftir Pál myndarlega heraðshæli Húnvetn- Tilkynnt hefur verið í Was- Þorsteinsson — Elzta islenzk lnga a Blönduósi. Eg hika ekki hington, að sent hafi verið enn kirkja í Vesturheimi eftir Richard Vlð að segia að engum einum eitt herfylki stórskotaliðs, búið Beck — Húsvitjanir eftir Kristján manm. eigum við Húnvetningar kjarnorkuvopnum, til meginlands S. Sigurðsson — Bréf frá mál- Jafnrmkla þakkarskuld að gjalda Evrópu til að auka herstyrk At- sem Koika lækni fyrir afskipti iantshafsbandalgsins. M. a. eru hans og atok til framgangs þess . hergaenasendingu bessari sex stóra nauðsynjamáls, sem bygg- . g „ g ing héraðshælis, eða nánar sagt fallhyssur>. 8erðar fyrlr notkun sjúkrahúss og elliheimilis í sam- bæðl venIuleera sPrengja og einingu, er fyrir hérað okkar. I kjarnorkusprengja. Fimm her- . v. .. . ,. , Allir þeir menn, er átt hafa fylkl Atlantshafsbandalagsins EJm' N".er.bjart yÞí' flugmalum eða eiga áhugamál og framtaks-1 eru hegar buin slíkum íúHbyss- okkar eftir Agnar Kofoed-Hansen þ þekkja hve sterk sú lön um. _ __ KUflnnQhoflHiw cnivitiðn«invin« ° flutningsmanni, frá Einari Ás- mundssyni — Innlendar fréttir — Altaristöflur eftir Magnús Jóns- son — Kórlög eftir Sigurð Birkis o. m. fl. i Samtíðin, febr., er komin út. > hætta einnig að greiða gjöld sín til fulls. Á öllum sviðum borgar trassamennskan sig illa. Út af slíku eru fleiri óánægðir en þeir, sem tala um það upphátt, eins og ég, og koma sér þar með sennilega illa hjá einum og öðrum, en ekki er karlmannlegt að hræðast slíkt, og vonandi er, að vægar aðfinnsl- ur verði teknar til greina eftir því, sem tök eru á. Kópavogi 7. jan. 1955. Pétur Sigurðsson. _ Kvennaþættm samtiðannnar - eða þrá að fá að gjá útlinur; Þrju a ferð (saga) _ Kattarrófan áforma sinna taka fast form hu I eftir Þon þogla _ Br,dge o. m. fl. aðrar framkvæmdar. Við Húnvetningar vitum vel, — og þökkum Kolka, —, hve sí- vökuli, athafnasamur og óþreyt- andi hann hefur verið í fram- kvæmdabaráttu fyrir sjúkrahús- og elliheimilismálið. Hitt er okk- ur einnig ljóst, sumum, að oft hafa þungir steinar og erfiði leg- ið á framkvæmdabraut þessa máls ->- en þeim hefur Koika jafnan frá stjakað. Ekki mun þáð fjær sanni reyn- ast, að þeir menn megi teljast gæfumenn mestir, er með ráðum sínum og verknaði skapa öðrum Asígíýsendur afhugið! ísafold og VörSur er vinsælast.i og fjölbreytt- asta blaðið í sveitxun landsins. Kemúr út einu sinnl til tvísvar f viku — 16 síður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.