Morgunblaðið - 05.02.1955, Page 15

Morgunblaðið - 05.02.1955, Page 15
Laugardagur 5. febrúar 1955 MORGUNBLAÐIÐ 15 Vinna Hreingerni n gar! Pantið í tíma. — Sími 5571. GnSni Björnsson. Somkomur K* F. U. M. — Á morgun: Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 f.h. Kársnesdeild. Kl. 1,30 e.h. Y.D. og V.D. Kl. 1,30 e.h. Y.D., Langagerði 1. Ki. 5 e.h. Unglingadeildin. Kl. 8,30 e.h. Fórnarsamkoma. — Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri, talar. Allir velkomnir. KristniboSshúsiS Betanía Laufásvegi 13 'Sunnudagaskólinn verður á morgun kl. 2.— Öll börn hjartan- legá velkomin. lUÁLPPMEÐISHERINN^ ,1 kvöld kl. 9 bænasamkoma. — Sunnudag kl. 11 og kl. 8,30: A1 mienn 'samkoma. Kapteinn óskar Jónsson stjórnar. ■*]!*■■■■■■• ■■■■■■■■■■■■ 1.0.13. T. Barnastúkan Unnur nr. 38 og Barnastúkan Lindin halda sameiginlegan fund, vegna hátíðisdags unglingareglúnnar, GiT.-húsinu, á morgun kl. 10. — Kvikmyndasýning. Söngur með gitarundirleik o. m. fl. Fjölsækið og takið gesti með. Gæzlumenn. St. Svava nr. 23 heldur skemmtifund með Jóla- gjöf og Æskunni kl. 2 á morgun í Góðtemplarahúsinu. Gæzlunienn. Félagslíf Handknattleiksmót Í.F.R.N. verður haldið að Hálogalandi, dagana 10.-—16. febrúar. Þátttöku- tilkynningum her að skila fyrir 8. febrúar, til Birgis Lúðvíkssonar, sími 5340 eða Jóns Friðsteinsson- ar, sími 2423. — Stjórnin. T. B. R. — Samæfing í badminton, hjá byrjendum, í íþróttahúsi K.R. í dag, laugardag, kl. 5,40—7,20. Frjálsíþróttamenn f.R. Fjölmennið á æfinguna í K.R.- húsinu í dag. — Stjórnin. 5 K í Ð A' F Ó L K! Ferðir í skíðaskálana um helg- jna verða eins og hér segir: — KLan^w*il^_3il. 10 árd., kl. 2, kl. 6 síðdegis. — Sunnudag kl. 9 árd. og kl. 1 e. h. — Afgreiðsla hjá B.S.R., sími 1720. Skíðafélögin. Hatikárr'-—~AÐALFUNDUR! félagsins verður haldinn manudag- inn 7. febrúar n. k. í Gúttó, uppi, hefst kl. 8;30 síðdegis. — Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. V A L U R! 4. flokkur: Áríðandi fundur verður haldinn að Hlíðarenda eunnudaginn 6. febrúar kl. 2 e. h. Kvikmyndasýning. — Mætið allir! F-RAM. — Knattspyrnumenn! Skemmti- og rabbfundur fyrir '4. flokk verður í félagsheimilinu, á sunnudag kl. 2. Kvikmynd. — Spurningaháttur. — Rætt um inn anhússmótið og vetrarstarfsemina. Stjórnin. SKEMMTUN verður haldin í félagsheimili K. R. við Kaplaskjólsveg, laugardag- inn, 5. febrúar 1955 kl. 9 e. h. — 1. Bingo. 2. Verðlaunaafhending 3. Fegurðarsamkeppni. 4. Dans. — K.R.-ingar. Fjölmennið og/takið ifleð ykkur gesti. Handknattleiksdeild K.R. ± BEZT ÁÐ AUGLfSA t MORGUmLAÐmíi Öllum vandláfum te-neytendum bendum við á að fæst í næstu búð O. Johnson & Kaaber h.f. ■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■.: | Sveinspróf í Bólstrun j ; hefjast 12. marz n. k. Þeir sem ætla að ganga undir : ■ ■ prófið, sendi umsóknir fyrir 1. marz. Umsókninni fylgi námssamningur og prófskírteini ; frá Iðnskóla, ásamt kr. 500.00 í prófgjald. : ■ Formaður prófnefndar j Gunnar V. Kristmannsson, Hverfisgötu 74. * Þeir bændur, sem ætla að kaupa dráttarvélar fyrir vorið, athugið: Hanomag verksmiðjan í Þýzkalandi hefur yfir 40 ára reynslu í smíði dráttarvéla og landbúnaðartækja. Þeir byggja því nú, sérstaklega sparneytnar, kraftmiklar og gangþíðar dieseldráttarvélar, sem ryðja sér mjög til rúms í Þýzkalandi og víðar. — Ein slík vél er til sýnis á bif- reiðaverkstæði Landleiða h.f., Grímsstaðaholti. Öllum vinum mínum fjær og nær. færi ég hjartans þakkir fyrir heimsókn, gjafir og skeyti á 70 ára afmæli mínu 2. janúar síðastliðinn. — Guð blessi ykkur öll. Sauðárkróki, 30. janúar. Gísli Ólafsson, frá Eiríksstöðum. Ný sending komin af hinum þýzku ,Siemens‘ G R A E T Z Verð frá 1836,00. VÍIA- OG m- TÆKJAVERZIUIUIIVI Bankastræti. Sími 2852 ■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Hún vissi, án þess að snúa sér við, að hann hafði ekkert séð af sýningunni. Það var hið blæfagra hár hennar .... svo hreint og eðlilegt . — með mjúkum björtum liðum, sem tók athygli hans .... allt af þvegið úr BandDOx. bandbox shntnp&M Fljótandi fyrir venjulegt hár en Cream fyrir þurrt. Verðið er hagstætt. Hanomag umboðið REYKJAVIK usgogn Svefnsófar — Armstólaí ög sófar Innskotsborð o. fl. Tökum einnig húsgögn til klæðningar. BÓLSTIIUN, Frakkastíg7 ; 1 Séra I*. Murtlock flytur erindi í Aðventkirkjunni sunnudaginn 6. febrúar klukkan 5 e. h. Erindið nefnist: „Frá dauða til iíís" Hvað vitum við um lífið eftir dauðann? Allir velkomnir. Bezt auglýsa I Morgunblaðinu — Faðir okkar, tengdafaðir, fósturfaðir og bróðir ODDUR KRISTJÁNSSON, Bergþórugötu 6 A, andaðist fimmtudaginn 3. febrúar. Rannveig Oddsdóttir Möller, Fjóla Oddsdótíir, Guðný Oddsdóttir, Oddur Ólafsson, Kristján Oddsson, Sigrún Kristjánsdóttir, Kristófer Kristófersson, Ólafur Kristjánsson'. Eiginmaður minn BJARNI GUÐMUNDSSON frá Efra-'Belh ití-unamannahreppi, lézt að heimili sínu Óðinsgötu 19, aðfaranótt 4. febrúar. Bryndís Guðjónsdóttir. i *11 t f t I > H

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.