Morgunblaðið - 05.02.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.02.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 5. febrúar 1955 Búisi við að Mendés félli LUNDÚNUM, 4. febr. — Seint í ; nótt er gert ráð fyrir því að : franska þingið greiði atkvæði um ■ stefnu stjórnarinnar í Norður- ; Afríkumálum. Hefur Mendes- ■ France, sem kunnugt er, gert : atkvæðagreiðslu þessa að trausts- j atkvæagreiðslu. ' ; Brezka útvarpið sagði í gær- Z kvöldi að útlit væri fyrir að ■ stjórnin biði lægri hlut við at-/ : kvæðagreiðsluna og féttamenn ■ taka það fram að í raun og veru : sé miklu frekar greitt atkvæði ■ um stefnu stórnarinnar yfirleitt ; en ekki aðeins í Norður-Afríku- j málum. Ýmsir flokksmenn for- ; sætisróðherrans hafa lýst yfir að : þeir muni greiða atkvæði gegn j stjórninni. — Reuter-NTB. . I Minningarspjöld S.L.F. — Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra — fást í Bókum og rit- föngum, Austurstr. 1, Bókaverzlun Iraga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, Verzl. Roða, Laugavegi 74. Bólusetning við barnaveiki á börnum, eldri en tveggja ára .verður framvegis fiamkvæmd í hýju Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, á hverjum föstudegi kl. 10—11 f.h. — Börn innan tveggja ára komi á venjulegum Ibarnatíma, þriðjudaga, miðviku- daga og fösttudaga kl. 3—4 e. h. og í Langhoítsskóla á fimmtudög- um kl. 1,30—2,30 e. h. Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. — Sími 7967. Bæjarhókasaínið Lesstofan er opín alla virk* daga frá kl. 10—12 árdegís og kl 1—10 síðdegis, nema. laugardags kl. 10—12 árdegis og kl. 1—7 síð- degis. Sunnudaga frá kl. 2—7. — Ctlánadeildin er opin alla virks daga frá kl. 2—10, nema laugar- daga kl. ?—7, og sunnudaga kl 6—7. Ingólfscafé Ingólfscafé Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöhl klukkan 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. — Sími 2826. EF TIL vill fer það svo að eitt ; af elztu stórmannvirkjum Reykjavíkur, Gasstöðin, verði j lögð niður innan ekki langs tíma. : Borgarstjóri upplýsti á fundi j bæjarstjórnar í fyrrakvöld að : rannsókn stæði nú yfir á nota- j gildi Gasstöðvarinnar og mun ; mega vænta niðurstaða bráðlega. i j En þó Gasstöðin verði lögð ; niður mun annað mannvirki rísa : á rústum hennar, en það er ný ; slökkvistöð. Gamla stöðin er nu . : orðin alltbf lítil og lóð Gasstöðv- j j arinnar og eitthvað af húsum ’ ; getur komið nýrri slökkvistöð til j j góða. | : Það sýnir hraða tímans að Gas- Stöðin skuli nú brátt úr sögunni eftir aðeins 45 ára notkun. En þetta er táknrænt fyrir hina öru þróun í málum höfuðstaðarins. llólel Borg fiktemiar donsleikor TIL KLUKKAN 2 SKEMMTIKRAFT AR: RHUMBA-SVEIT PLASIDOS. ★ ★ ★ Hljómsveií Þorvaldar Steingrímssonar. Miðasala við suðurdyr klukkan 8. Borðpantanir í síma 1440. Menningartengsi íslands og RaðstjórnarríUja FUNDUR KVIKMYNDASÝNING í Stjörnubíói sunnudaginn 6. febrúar kl. 2 e. h. Sverrir Kristjánsson: LITIÐ UM ÖXL. TÍU ÁRA KALT STRÍÐ Kvikmynd: M A í—N Ó T T, úkraínsk mynd eftir sögu Gógóls. FRÉTTAMYND Aðgöngumiðar við innganginn. Ollum heimill aðgangur. Stiórn M í R • 3«nici«aK ■ RMiBiaH, Gömlu dansarnir í G. T. húsinu í kvöld kl. 9 Sigurður Olafsson syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. ---- Skemmtið ykkur án áfengis. ------- Vetrargarðurinn V etr argarðurlna DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 3—4. — Sími 6710 V. G. IÐNÓ iÐNÖ Dansleikur í Iðnó í kvöíd kl, 9. Söngvari: Haukur Morthens. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. sími 2191. ■ 9«;iiOOOnnni;ai«aaas«aaaaaaaBaaaaBaaaaaBRaBai>aa«iBBiBaaBV0n9i«inanjiJ9CrflnttSia«i Þdrscafé Sfáifstæðisfélag iiópavogshregips SPILAKVÖLD halda Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi þriðjudaginn 8. febrúar n. k. kl. 8,30 e. h., í Tjarnarcafé, uppi. Glæsileg verðlaun — Dans. Fjölmennið stundvíslega. Strætisvagn flytur fólk heim að skemmtun lokinni. Skemmtinefndirnar. Göm/u dansarnir að Þórscaíé í kvöld klukkan 9 Hljómsveit Jónatans Ólafssonar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. Kl. 3—5 efri salur — -- Jam Session Beztu jazzleikarar bæjarins leika. ■ Kl. 10 Efri salur — Neðri salur Oansleikur til kl. 2 Aðgöngumiðar seldir í Röðulsbar allan daginn. C -- MAREGS Eftir Ed Dodd —-ö Ct-Í.C-5 AT MJCLAND COLLESE i HAVNS A R=l:>í.O:J AND THEY WANT Wc' ' 0 ATTEND/ ...Kt&r - H ínV / s, _. r, V ' iy I , i X'-Crr-' Sýning á morgun kl. 3 í Iðnó. Baldur Georgs sýnir tiifrabrögð í w 1 ■ > -'•/ 0M &.j|; 1) — Skólaárgangurinn minn Miðlandsskólanum ætlar að hléinu. — Aðgöngumiðar seldir halda bekkjarskemmtun og bið- frá kl. 11 á sunnud. — Sími 3191. ur mig um að koma á hana. 2) — Byrjar sama sagan .... — Nei, Sirrí, ég kem strax til baka aftur. Ég lofa því. 3) — Ég veit það Markús. Ég var bara að gera að gamni mínu. 4) — Bjarni Lárusar verður þar og mig langar sannarlega til að hitta hann. Síðast þegar ég vissi af honum, var hann í Holly- wood.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.