Morgunblaðið - 05.02.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.02.1955, Blaðsíða 10
10 MORGVTSBLAÐIÐ Laugardagur 5.febrúar 1955 TRÚIN Á DÁUÐANN EFTIR OLAF GUNNARSSON SÁLFRÆÐING ERINDI, sem ég flutti um lestr- arkennslu á kennaranám- skeiði í Laugarnesskólanum 28. sept. s. 1. og sem birtist í dag- blaðinu Vísi 1. og 2. okt. hefur gefið tilefni til talsverðra um- i rseðna um lestrarnám. Fyrst birt- ■ ist grein i Morgunblaðinu 21. okt. eftir dr. Matthías Jónasson. Þeirri grein svaraði ég í sama blaði ! þann 25. nóv. 9. desember birtist * enn grein um þetta efni í Morg- • unblaðinu eftir dr. Matthías og við hlið hennar grein eftir Árna Böðvarsson cand. mag. Loks birt- : ist grein í Morgunblaðinu þann f 12. eftir einhverja huldukonu og i fjallaði sú grein um sama efni. | í athugasemdum þeim, sem hér fara á eftir mun ég að sjálfsögðu j beina máli mínu til dr. Matthías- ar en leiða vinnufólk hans hjá mér enda hefur það ekki haft neitt markvert fram að færa. í svargrein minni þann 25. nóv. benti ég dr. Matthíasi á, að við- kunnanlegra hefði verið ef hann hefði svarað erindi mínu í sama hliða aðfefðum heldur nota j um að kenna börnum, sem eiga helztu lestraraðferðirnar orð- | við sérstaka lestrarörðugleika að mynda-stöfunar-og hljóðaaðferð-f etja þótt ekki sé vankunnáttan ina jöfnum höndum, þannig að þeirra sök heldur þeirra, sem búa ekki sé hætta á, að börn, sem • þá undir starfið. eiga erfitt með að læra annað- j Dr. Matthías virðist láta sér hvort gegnum eyra eða auga alveg sérstaklega annt um einn verði áð mestu leyti útundan í ákveðinn skóla hér í bænum og kennslunni, eins og því miður telur óhæfu að ég skyldi birta hefur oft komið fyrir og enn er j sýnishorn af réttritun 10 barna, látið viðgangast hér á landi. Þær sem stundað höfðu nám þar í þjóðir, sem athugáð hafa þessi tvö ár. Rök dr. Matthíasar í þessu mál ýtarlega hafa þegar tekið, máli eru m. a. þessi: „Lestur og afleiðingunum af þessum stáð- J réttritun eru sem sé tvær ólíkar reyndum og hoffið frá einhliða1 námsgreinar. í þessu efni er ég lestrarkennsluaðferðum enda dr. Matthíasi ósammála. Lestur munu nú engir telja þær til fyr-1 má að vísu kenna óháðan rétt- irmyndar lengur nema einstaka1 ritun, hinsvegar er ekki hægt að menn, sem blindaðir eru af trú kenna réttritun óháða lestri, enda , á sitt eigið ágæti og haga sér, hefur sú orðið raunin á í öllum samkvæmt því. Þar eð við íslend- ' löndum, þar sem hljóðaðferð hef- ingar höfum misst af strætis-(ur verið beitt einhliða, að fjöldi vagninum hvað fullkomna lestr- barna hefur átt erfitt með rétt- arkennslu snertir vil ég nota J ritun. Kostir stöfunaraðferðar- þetta tækifæri til þess að benda innar, sem dr. Matthías virðist lestrarkennurum á, að vænlegt vera alveg sérstaklega í nöp við, myndi vera til árangurs ef þeir1 enda fordæmd í uppáhaldsskóla mynduðu með sér landssamband. i hans, eru meðal annars þeir, að blaði og það birtist í. í öðru lagi Landssamband lestrarkennara hún undirbýr börnin undir að ' taldi ég að hann hefði átt að geta 'þess á fundi í „Félagi íslenzkra gæti gert mikið gagn bæði með skrifa rétt mál. Þá má telja henni því að kynna úrvalsárangur fær- | það til gildis að hljóðaaðferðin ' sálfræðinga“, að hann ætlaði að j ustu lestrarkennara hérlendis og felst raunverulega í henni, því gera athugasemdir við erindið. í j eins með því að hafa samband við börnin læra hljóðin furðu vel þriðja lagi taldi ég hvimleitt, að I starfsbræður erlendis. Þá gæti jafnhliða heiti og útliti stafsins hann skyldi taka nokkur atriði j slíkt samband komið upp bóka-! og orðsins sem stafurinn er hluti úr erindi mínu út úr samhengi og | safni fagbókmennta um þessi af. Þá vil ég enn einu sinni minna Jgagnrýna þau ein, en ekki þá | mál og gætu félagsmenn skift á hversu áríðandi það er að nota heildarskoðun á ákveðnu máli,; öndvegisricum á milli sín, lesið ekki lestraraðferðir í skólum, 'sem í erindinu fólst. j þau vandlega og gert síðan íélög- sem foreldrarnir þekkja engin . Þessar athugasemdir mínar.unum grein fyrir efni þeirra.1 deili á, því aðstoð heilbrigðra virðist dr. Matthías ekki hafa Loks gæti slíkt samband í sam- foreldra við lestrarnámið er oft skilið til fulls því hann segir í grein sinni þann 9. des. „Ásökun Ólafs Guðmundssonar á hendur ráði við yfirvöldin beitt sér fyr- og tíðum ómissandi, þótt vitan ir rannsóknum á gildi lestrar- lega megi kenna bráðgreindum aðferða og annars þess, sem við- börnum, sem ekki eiga við neina mér fyrir að svara blaðagrein j kemur lestrarnámi. Sannleikur- lestrarörðugleika að stríða með hans í blaði, í stað þess að bera j inn er sá að við erum enn svo svo að segja hvaða aðferð. sem athugasemd mína munnlega fram , illa á vegi r.taddir í þessu efni, að vera skal. Þessi sjálfsagða stað- ;við hann, og viðvörun hans, að, við eigum ekki einu sinni til reynd slær óhollu ryki í augu láta mér ekki verða þetta á í hæf próf til þess að athuga hvað margra greindra foreldra þannig, annað sinn er í mínum augum fjarstæða. Hefur enginn annar orðið til þess að bjóða mér svo er eðlileg lestrargeta á hverju að þeir þakka hljóðaaðferðinni aldursskeiði og er þetta ekki skjótan námsárangur barna sinna, vandalaust þjóð, sem eyðir eins sem eru svo greind að varla hefði ólík kjör í viðskiptum sem venju miklu fé til allskonar hæpinna verið hægt að koma í veg íyrir lega gerast á jafnréttisgrund-, prófa eins og íslendingar. | að þau lærðu að lesa nema með jvelli“. Dr. Matthías telur, að ég hafi því að sjá um að þau kæmust Eins og ljóst má vera af grein með skrifum mínum beint skeyt- j aldrei í færi við neitt lestrarefni. minni þann 25. nóv. ásakaði ég J um að Kennaraskóla íslands þar Ágæti eða gallar lestraraðferða ekki dr. Matthías fyrir að svara eð hljóðaðferðin hafi verið kennd koma vitanlega ekki fram þeg- í blaði, heidur benti ég honum á j Þar um tvo áratugi. Gott er til ar um slík börn er að ræða held- að réttara hefði verið að svara í I Þess að vita, að dr. Matthías skuli ur þegar kenna skal öllum íjöld- sama blaði og ég hafði birt erindi, állt. í einu vera orðinn svo hlynnt- 1 anum í fjölmennum bekk og þó mitt í. Hér er um að ræða ein- j ur kennurum og skóla þeim, sem einkum þeim börnum, sem hafa falda og almenna kurteisi, sem j þeir hljpta aðalmenntun sína í,1 minna en meðalgreind. Oft hef- dr. Matthíasi hefur láðst að J að hann taki upp þykkjuna “yrir Ur bandprjónn ömmu reynzt slík- fylgja. Það er nokkuð algild regla þessa stofnun. Nú er það svo að um börnum happadrjúgt hjálpar- i fámennum félögum fagmanna,! Kennaraskóli íslands er eini ís- 1 tæki þótt dr. Matthías og vinnu- að félagsmenn hefji ekki árásir j lenzki skólinn, sem ég'hef lokið ^ fólki hans virðist vera alveg sér- á félaga sína í dagblöðum, að prófi við og hefur dr. Matthías' staklega illa við þetta saklausa minnsta kosti ekki án þiiss að jafnan látið 1 það skína, að það og þjóðlega áhald sem er til gera þeim viðvart. Dr. Matthías væri frekar en hitt ljóður á :nínu margra hluta nytsamlegt. Per- hefur virt þessa reglu að vettugi ráði. Þar eð mér þykir eðlilega sónulega teldi ég mikinn ávinn- og er það að vissu leyti einka- j vænna um Kennaraskólann en ing þótt ekki yrði annar árang- mál hans, en vonandi verður ekki aðra ■ íslenzka skóla er mér sér- ( ur af þessum umræðum að sinni þetta fordæmi hans tekið til fyr- 1 stakt gleðiefni að dr Matthías ( en sá, að kennarar gerðu sér al- irmyndar því þá er hætt við að skuli allt í éinu vera orðinn mennt grein fyrir því að það er mjög fljótlega færi að bera á sundurlyndi í félaginu. Þriðja atriðið er hinsvegar á og hjálpartæki, sem reynslan hefur sýnt að koma að gagni“. Dr. Matthías fór inn á þá óvenju- legu brauc í umræðum um fag- mál að taka einn hluta forsenda málsvari hans. Hinsvegar get ég fávizkan ein, sem leyfir sér þann varla hugsað mérr að hinn gáfaði sjálfbyrgingshátt að banna heil- ,____________ __________o_. _ og drenglundaði skólastjóri Kenn brigðum foreldrum að hjálpa engan hátt einkamál dr. Matthías j araskólans muni taka illa upp börnum sínum við lestrarnámið ar því þar er um brot á vísinda- j fyrir mér eða öðrum þótt bent og rjúfa á þann hátt aldagamla legu vélsæmi að ræða. Niður- j sé á eitthvað, sem betur mætti menningarerfð, sem við megum staðan af því sem ég sagði um! fara í kennslu skólans. Ég tel sízt án vera á þeim timum, sem lestraraðferðir var þessi. „í lestr-' rétt í þessu sambandi að benda' nú eru, þar sem einmitt þarf að arbekk er þó ekki nóg að binda' á að hljóðaaðferðin hefur hlotið byggja um nýja menningu á þjóð- sig við eina ákveðna lestrarað- j of mikið rúm i Kennaraskólan- ' legum grunni eftir því sem við ferð, nær sanni er, að allar hugs- i um á kostnað stöfunar- og orð- j verður komið. anlegar aðferðir beri að reyna myndaaðferðar. Það verður því i Dr. Matthías virðist vera ást- að teljast sanngjörn og sjálfsögð fanginn um of í orðinu rannsúkn umbót að breyta æfingakennslu því allt í einu er hann farinn að skólans þannig að þessum að- i kalla réttritunarsýmshorn, sem ferðum verði öllum gert jafn hátt ég birti í Morguhbiaðinu :þann undir höfði Hvort þetta verður 25. nóv. svo virðulegu nafni. Ég út úr samhengi og leggja út af gert með því að auka æfingar- tel birtingu þessara sýnishorna honum. 1 svari mínu gaf ég hon- kennslu skólans í • lestri um tvo ekki til rannsókna, vildi aðeins um tækifæri til þess að átta sig þriðju eða með því að stytta um1 vekja menn til umhugsunar á á villunni. Hann gerði það ékki tvo þriðju þann tírna sem hljóða-■ alvarlegu máli ogrmá af ýmsum og verður því að taka þvi þótt aðferðinni er nú ætlaður er vit-1 líkum ráða að það hafi iskizt. hart sé, að hann hefur hvað þetta anlega mál sem skólastjóri hlýt- Hinsvegar sætir mikilli furðu að snertir ekki reynzt viðtalshæfur ur að ákveða í samráði við máður, sern unnið hefur um níu á fræðilegu sviði. Þar eð þetta menntamálaráðuneytið. Fyrra ára Skeið að einni ákveðinni rann atriði snertir grundvallarskoð- ráðið væri þó að mínu áliti betra sókn skuli láta sér detta í hug, finir mínar á lestrarkennslu er þar eð fátt er fremur áríðandi að stætt sé á því að bera rétt- rétt að gera skýra grein fyrir hvað kennaramenntun snertir, en ritun 10 barna úr sama bekkn- þeim um leið svo ekki þurfi að að kennaraefnin hlióti sem íull- um saraan váð réttritun 5000 fara milii mála hverjar þær eru. komnasta æfingarkennslu, en manns, sem hann segir, að lært Ég tel bæði reynslu og rannsókn- eins og nú standa sakir verður hafi iestur í uppáháldsskólanum ir hafa sýnt, að við lestrarkennslu varla með sanni sagt að nýút- ; hans. Þessháttar samanburður er eigi yfirleitt ekki að beita ein-' skrifaðir kennarar séu vel færir vitanlega óvísindalegur með öllu Hvað hljóðaaðferðina og Þjóð- verja snertir er dr. Matthías enn við sama heygarðshornið og seg- ir afdráttarlaust, að Þjóðverjar geti ekki kennt tvennskonar let- ur á tveimur árum með annarri aðferð. Þá segir hann að verið sé að leita fyrir sig erlendis að bók, sem ég hafi vitnað í og muni hann fá hana ef hún sé til. Ekki skal ég misvirða við dr. Matthías þótt hann efist um, að prentað mál, sem ég hef vitnað í sé til, þar eð ég hef áður leitt rök að því að hljóðaaðferðin og lestrarkennsla Þjóðverja eru honum trúaratriði. Þeim til athugunar, sem kynnu að vilja beita skynseminni í þessu máli skal þetta tekið fram. Ég hef aldrei bent dr. Matthíasi á neina bók um þetta mál heldur opinbera skýrslu Þjóðverja til Sameinuðu þjóðanna. Því miður féllu niður í prentun nokkur orð úr heiti skýrslunnar og kann það að hafa torveldað eftirgrennslan- ir dr. Matthíasar. Ég birti nú heiti hennar öðru sinni og vona að það komizt rétt til lesenda. „Ilse Rother: Teaching the basic educational skills. A report pre- pered at the request of Unesco. Paris 1952“. í skýrslu þessari ér orðmyndaaðferðin skilyrðislaust tekin fram yfir hljóðaaðferðina einnig hvað börn með litla náms- hæfileika snertir. í sömu skýrslu er sagt frá rannsókn, sem Þjóð- verjar gerðu á lestrarkennslu og réttritun. Börnum var skipt í hópa eftir því hvort þau höíðu lært með orðmynda- eða hljóða- aðferð og því hversu dugleg þau voru í lestri. Réttritunarpróf var svo framkvæmt ári eftir að skipt- in fóru fram. Þá kom í ljós, að allar deildirnar, sem lært höíðú með orðmyndaaðferðinni voru duglegri í réttritun og munurinn var mestur í þeim deildum. sem erfiðast áttu með nám. Af þessu virðist mega ráða að þróunin hafi ekki stöðvazt í Þýzkalandi þótt dr. Matthías flyttist þaðan, enda hætti þýzka þjóðin um sömu mundir að hlíta í blindni forustu eins manns. í grein þeirri, sem dr. Matthías skrifaði í Morgunblaðið hinn 21. okt. s.l., fáraðist hann um, að ekki væri vitað um ýmsa hluti í sambandi við sænsku tvíbura- rannsóknirnar. Það, sem hann talaði þá um voru þó einvörð- ungu þau skilyrði, sem sjálfsagt er að tryggja, að séu í lagi til þess að rannsókn geti hafizt á vísinda- legum grundvelli, vildi hann bíða eftir skýrslu um þetta. í svari mínu taldi ég, að dr. Matthías mætti bíða ef hann vildi, hinsveg ar þyrfti ég þess ekki, þar eð mér væru atriði þau, sem hann hafði minnzt á kunn. í síðustu grein sinni blandar dr. Matthías saman skilyrðum til rannsókna og rannsóknunum sjálfum og tel- ur sig sýnilega hafa sett mig í einhverja óskaplega sjálfheldu með þessu. Athugasemdir hans enda á þessum orðum. „Ég lít svo á að rannsóknir séu til þess gerðar að draga megi af þeim hlutlæga ályktun. Að vilja draga þessa ályktun fyrirfram er að mínum dómi óvísindalegt xúsk,- og ég læt segja mér þrisvar, áður en ég trúi, að það sé gert við sálfræðistofnun, sem David Katz veitir forstöðu. En hr. Ólaf- ur Gunnarsson ræður auðvitað sínum gerðum. Meðan ekkert sézt um niðurstöðuna í sálfræði- legum tímaritum, þykist ég ekki þurfa að blyggðast mín fyrir þekkingarskort á þessu máli“. Hvað skipulag rannsóknarinn- ar snertir getur hver sem áhuga hefur á málinu lesið grein um hana i Svensk skoltidning, númer 31.—32. 11. árangur. — Ef dr. Matthías hefði valið þá skynsam- legu leið hefði hann losnað við að spyrja eins og álfur út úr hól og ónotast út af því, sem hann hefði auðveldlega getað aflað sér upplýsinga um frá fyrstu hendi. Hvað rannsóknina sjálfa snertir, er hún svo vel á veg komin, að Torstein Husén prófessor við Stokkhólmsháskóla gerði hana að umtalsefni á norræna sál- fræðingamótinu, sem haldið var í Helsingfors dagana 4.-9. ágúst 1953. Síðastliðið sumar veitti fil. lic. Jon Næslund, sem stjórnar rannsókninni, mér mikilvægar upplýsingar um þær niðurstöður, sem þegar eru fengnar og er ekki ofmælt í erindi mínu, að rann- sóknin hafi þegar sannað að hljóðaaðferðin hafi ekkert til síns ágætis.fram yfir orðmynda- aðferoina við lestrarkennslu sænskra barna. Hvað það snertir, að dr. Matthías vilji láta segja sér þrisvar áður en hann trúir, að svona sé unnið við stofnun, sem David Katz veitir1 forstöðu, fyndist mér endurtekning frá- sagnanna sízt um of. Hitt er svo ennað mál hvort nokkur hefði fengizt til að segja dr. Matthíasi sl-íka hluti. Þess er sem sé að gæta í þessu sambandi, að David Katz prófessor stjórnaði aldrei þessari stofnun. En úr því að dr. Matthías hefur orðið til þess að nefna þennan heimsfræga vís- indamann í þessu sambandi, tel ég mér ekki nema skylt að flytja dr. Matthíasi andlátsfregn David Katz, sem nú hefur legið í gröf sinni í rúm tvö ár. Hann dó 2. febrúar 1953. Ég skil vel, að dr. Matthías segi í lok seinni greinar sinnar, að hlut hans að þessari deilu sé lokið. Ég myndi telja, að maður, sem ekki fylgist betur með því, sem gerist en svo að hann telur látinn mann stjórna vísinda- stofnun, eigi ekki aðeins að hætta umræðum um málið heldur- hefði hann aldrei átt að hefja þær. Þó má vera að dr. Matthías hafi með athugasemdum sínum gert nokkurt gagn. Umræður þessar hafa vakið menn til um- hugsunar um þýðingarmikið mál- efni þar sem lestrarkennslan er. Þetta mikilvæga mál hefur sið- astliðin ár rekið óhæfilega mikið á reiðanum og er sannarlega mál til komið að breyta til í því efni. Ef dr. Matthías vildi kynna sér lestrarkennslu nokkuð nánar en hann hefur gert hingað til mætti vera, að hann ætti eftir að leggja fullkomnari kennsluaðferðum lið ef hann skyldi hafa tíma og tækifæri til þess að sinna þeim málum á raunsæfari ’nátt en með skrifum s'num. AivkOEyie Voltmælar fyrdr ’220 volta riðstraum og rakstraum inngreyptir og utanál. Ampermælar fyrir riðstraum og rakstraum inngreyptir og utanál. Stærðir 10—i-15-^25—40—60 og 100 Amper. Ennfremur Ampermælar fyrir bíla 30—0—30 Amp. 50—0—-50 Amp. — báta 60—0—60 Am. Inngr. Einnig litlir voltmælar m. snúru 0-10. 0-15 og 12/120 volt. Bílaraftækjaverzluö Halldórs Ólafssonar, Rauöarárstíg 20 — Simi 4775.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.