Morgunblaðið - 05.02.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.02.1955, Blaðsíða 16
Veðurúf iif í dag: NA-kaldi og léttskýjað. wgmMttoVb 29. tbl. — Laugardagur 5. febrúar 1955 Skofladsbréf Sjá grein bls. 9. Stórblað kennir íslendingum nm dauða brezkra sjómanna Háskaleg staðreynda- og fréttafölsun Ðaily Mail IFRÉTTAGREIN, sem brezka stórblaðið Daily Mail birtir fyrir nokkru, er slík fádæma illkvittni í garð íslendinga og rang- Ifærslur, að einstakt má teljast, þegar í hlut á stórblað. Lætur blaðið orð að því liggja, að íslendingar séu „meðsekir", er brezku togararnir Roderigo og Lorella fórust í mannskaðaveðrinu mikla út af Horni á dögunum. Þessi grein birtist í Daily Mail hinn 28. jan. Segir blaðið, að það sem brezkir togarasjómenn kalli „dauðafrost" og var þess valdandi að ís hlóðst utan á skipin, hafi valdið því að þeim hvolfdi. „Dauðafrostið" skall einnig á Egil rauða, sem var á svipuðum slóðum og fór hann á hliðiua, heldur blaðið áfram. 12 MÍLNA BANNSVÆÐIÐ Þar eð togarinn Egill rauði er íslenzkur togari, segir blaðið, og því leyfilegt að sigla inn fyrir 12 mílna bannsvæðiðd!) gat tog- arinn verið nær landi en hinir brezku. Björgunarsveit tókst að skjóta björgunarlínu um borð í Egil rauða og bjarga 26 mönnum af áhöfn hans, en af togaranum fór- ust 10 menn segir blaðið og end- urtekur töluna, til þess eins að undirstrika muninn, á manntjóni Breta og íslendinga, en blaðið getur þess réttilega, að moð brezku togurunum tveim hafi farizt 40 menn. ALVARLEGT Slík frétta og staðreyndaföls- un, sem hér hefur átt sér stað Sjóprófum vegna strand ns lokíð KLUKKAN sjö í gærkveldi lauk í sjódómi Reykjavíkur, rannsókn á strandi togarans Egil rauða og r.ðdraganda þess. Hafa sjóprófin staðið dag hvern síðan á mánudaginn frá því kl. 10—7 síðdegis, flesta daga, og mun þetta vera meðal umfangs- mestu mála, sem fjallað hefur ver ið um í sjódómi. Þegar rannsókn lauk, hafði riíari dómsins bókað nær 70 bls. i geroarbók dómsins, sem er í arkarbroti. f gær, á s:ðasta degi réttarhald anna, fóru fram samprófin í mál inu, en sem kunnugt er, greindi Jtá mikið á aðalmálsaðila, skip- síjóra, fsleiíi Gíslasyni og Færey inginn Berg Nielsen báseta. Báð- ft héldu beir fast við fyrri fram- burð sinn. MálSð verður sent til dómsmála ráðnneyíisins, sem mun ákveða | fcvort höfða skuli mál í sambandi við strand togarans. hjá brczka stórblaðinu, sem kemur út i milljóna upplagi, er ekkert hégómamál fyrir okkur íslendinga. Hér fyrirfinnst ekki 12 mílna bannsvæði. Fiskiveiðitak- mörkin eru miðuð við 4 mílur og inn fyrir þá línu er öllum skipum leyfilegt að sigla, t. d. leita vars, og umræddan dag léttúikga fariS með tölur ÞAÐ HEFUR vakið nokkra athygli, aS kommúnistablaðið er nú í fyrsta skipti farið að hyggja nokkuð að því, hverjar þjóðar- tekjur íslendinga séu og hvort þjóðarbúskapurinn geti staðið undir nokkurri launahækkun. Þetta hafa kommúnistar allt fram á síðustu daga varazt að íhuga, heldur farið geystast í því á meðal voru brezkir togarar í vari anra stétta að heimta svo eða svo margra prósentu hækkun án undir Grænuhlið, m. a. brezki pess að virða það viguts, hvort framleiðslan geti borið þær togarinn Andanes, sem veitti hækkanir. aðstoð við björgun skipshafn-! ^, nú virSisU sem |au„begarnir heimti skýr svör af ráðamönn- arinnar á Agli rauða. Brezku togararnir Roderigo og Lorella, voru að þvi, sem fregnir herma í 40—50 sjó- milna fjarlægð út af Horni. VERÐA AÐ BIDJAST AFSÖKUNAR * Maður fer nærri um hug hins atmenna og óupplýstaj lesanda „Daily Mail" til ís- lendinga, við lestur frétta- grei'nar þessarar. Það er því ekki ósönngjörn krafa, að ís- lendingar verði á opinberum vettvangi beðnir afsökunar á skrifum stórblaðsins og að rit- ( stjorn þess geri hreint fyrir þjóðartekjurnar", heldur þjóðarframleiðslan. Til þess að fá fram smum dyrum í mali þessu. um verkalýðshreyfingarinnar um það hvort þjóðarbúskapurinn þolir hækkanir og því hefur kommúnistablaðið neyðst til að reyna að svara því. Það er mjög miður farið að i svari kommúnístablaðsins erö helberar rangfærslur. Skal nú skýrt í stuttu máli frá því hvernig kommúnistar falsa þennan útreikning að þvi er bezt verður séð vísvitandi. Tekur blað þeirra upplýsingarnar eftir ræðu, sem Einar Olgeirsson flutti á flokksfundi kommúnista. Þar segir hann að þjóðartekjur íslendinga 1954 hafi orðið 2680 mill.j. kr. Samsvari sú upphæð 17,400 kr. á hvern einstakling eða 87 þús. kr. á hverja fimm manna fjölskyldu. Við þetta er eftirfarandi að athuga. Þjóðartekjurnar fyrir árið 1954 hafa ekki verið reiknaðar, svo að ekki er hægt að byggja á þessum tölum. Öruggara væri að byggja á tölum fyrir árið 1953. Upphæð sú, sem Einar Olgeirsson virðist reikna með, er ekki ELDUR I VÉLBÁT ÚTI Á RÚMSJÓ Skipverjar urðu að yfirgefa bálinn, sem dreginn var til ísafjarðar. U1 rúðuteifrhúsið SÝNINGAR Brúðuleikhússins ís- lenzka í Iðnó, hafa gengið mjög vei, og hefur aðsókn verið mikil. Er nú búið að hafa sjö sýningar og hefur selzt upp á þær allar. Næsta sýning verður á morgun, sunnudag. 15 klst. Sá atburður varð um kl. 7 í morgun að eldur kom upp í m.b. Víking frá Bolungavík, þar sem báturinn var staddur að veiðum 28 sjómílur NNV af Deild. Skip- verjar voru allir á þilfari við að draga inn línuna. Er þeir höfðu lokið því og ætluðu að fara nið- ur í káetuna og opnuðu káetu- hlerann, gaus á móti þeim megn reykjarsvæla og urðu þeir þess þá um leið varir, að eldur var laus í vélarúminu. LOKUSU KÁETU OG VÉLARÚMI Kom þeim þá strax það ráð til hugar, þar sem þeir vissu ekki hvar eldsins var helzt að leita, að reyna að kæfa hann með því. að loka bæði káetunni og vélar- rúminu, og gerðu þeir svo. Virt- ist þeim svo sem verið gæti að þetta háldi eldinum í skefjum. en vildu þó ekki treysta á það og kölluðu upp m.b. Einar Hálfdán, sem var skammt frá þeim. Voru skipverjar þar að draga inn línu sína. Komu þeir fljótlega á vett- vang og tóku skipverja Víkings um borð til sín. Voru þeir allir komnir þangað um borð rúml. 8 og var þá einnig búið að festa Víking aftan í Einar Hálfdán, er skyldi draga hann til lands. ELDURINN LOGAÐI f 15 KLUKKUSTUNDIR Var nú lagt af stað, en ferðin sóttist nokkuð seint, þar sem veð ur var fremur óhagstætt og Vík- ingur stjórnlaus, enda bátarnir báðir álíka stórir. Um hádegisbilið kom vitaskip- ið Hermóður á vettvang og tók hann þá við að draga Víking til hafnar. Hafði eldurinn þá ekki sýnilega magnast. Héldu skipm nú til hafnar og komu til ísafjarð ar um kl. 9,30 í kvöld. — Voru þá liðnar 15 klst. síðan eldsins hafði orðið vart í bátnum. ELDURINN SLÖKKTUR Á ÍSAFIRÐI Víking var lagt fyrir enda hafnarbakkans í Neðstakaupstað og hóf slökkvilið ísafj. strax að dæla sjó í bátinn. Þegar Mbl. hafði samband við fréttaritara sinn á ísafirði á ellefta tímanum í gærkveldi, var slökkvistarfinu um það bil að 'ljúka. Eldsupptök eru enn ókunn svo og hverjar skemmdir hafa orðið á bátnum, en telja má víst að þær hafi orðið all miklar. — Jón Páll. Efnahagssamvinnustofn unin ræðir löndunarbannið D- ... n Alþíisgi komiS mmm efíir þinghlé B1 ALÞINGI kom saman í gær að loknu þinghléi. Var þingfundur haldinn í Sameinuðu þingi. Ólaf- ur Thors forsætisráðherra las upp koma milli þátttökuríkjanna REZKA blaðið Daily Tele- graph skýrir frá því í morg- un, að löndunarbannið hafi verið til umræðu í sérstakri nefnd innan Efnahagssamvinnustofnun- arinnar í París og þykir utan- ríkisráðuneytinu rétt af því til- efni, að skýra frá eftirfarandi: Allt frá því Ólafur Thors for- sætisráðherra flutti mál íslands út af löndunarbanninu á fundi Efnahagssamvinnustofnunarinn- ar haustið 1952 hefir mál þetta verið til meðferðar innan stofn- unarinnar, svo sem önnur vanda- mál viðskiptalegs eðlis, sem upp forsetabréf um samkomu Alþing is, en að því loknu sagði Jörund- ur Brynjólfsson forseti Samein- aðs þings, fund settan. Bauð hann þingmenn velkomna og óskaði þeim gleðilegs árs um leið og hann þakkaði þeim samstarf á liðna árinu. Forsætisráðherra svaraði þá aftur árnaðaróskun- um fyrir hönd þingmanna Aðeins eitt mál var tekið til umræðu og það utan dagskrár, umræður um atvinnumálin. Nokkrir þingmenn voru ó- komnir til þings. Þeirra á meðal fimm fulltrúar íslands á Norður- landaráði. Á s. 1. hausti kom fram tillaga um það innan stofnunarinnar, að gerð yrði tilraun til þess að fá lausn á löndunardeilunni og tjáðu íslendingar sig að sjálf- D- -D Balléímcét — scndihsrrafrú LUNDÚNUM, 4. febr.: — Mikla athygli hefur vakið gifting ein sem fram fer í París á sunnudag- inn. Verða gefin saman í hjóna- band brezk balletmær, Marcot Fonteyn og Roberto Arias. í dag var tilkynnt að Arias hefði verið skipaður sendiherra Panama í Lundúnum. AUSTXJRBÆR B C D E F G . B C D E F G : VKSTURBÆR 4. leikur Vesturbæjar: Bfl—c4 i þjóðartekjurnar, verður að taka tillit til óbeinna skatta og fram- | leiðslustyrkja og einnig rýrnun, slit á tækjum og mannvirkjum. j Það má sjá að miklu munar, af því að árið 1953 var þjóðarfram- leiðslan 2600 millj. kr., en þjóðartekjurnar 2000 millj. kr. Sú upphæð samsvarar ekki 17,400 kr. á hvern einstakling eins og Einar heldur fram, heldur um 12,900 kr. Er ekki hægt að sjá annað en að hér sé um hreina fölsun hjá kommúnistum að ræða. Eftir þetta reiknaði Einar Olgeirsson með 5 manna fjölskyldu. Sá liður er einnig falsaður, því að íslenzk meðalfjölskylda er 4,1 maður og verður niðurstaða Einars þeim mun vitlausari með þess- ari fölsun. Meðaltekjur fjölskyldu geta ekki orðið hærri en um 52 þúsund krónur. Enn er þess að gæta, að Einar hefur ekki gert ráð fyrir neinni nýrri fjárfestingu og er það ef til vill alvarlegasta fölsunin. Því að reyndin er sú að um fimmtungur þjóðarteknanna fer til nýrr- ar fjárfestingar. Þessvegna verður að draga fimmta hlutann frá þessum 52 þúsundum og eru þá ekki eftir nema um 41 þús. kr. Frá fréttaritara Mbl. — ísafirði í gærkveldi. meðaltekjur á hverja fjölskyldu, enda kcmur þetta allvel heim M 7 LEYTIÐ í morgun kom upp eldur í vélbátnum Víking frá við úrtaksrannsókn á skattframtölum, sem gerð var árið 1953 á Bolungavík, þar sem hann var á veiðum út af Vestfjörðum. tekjum giftra verkamanna, iðnaðarmanna og sjómanna. Kom þar Varð skipshöfnin að yfirgefa bátinn og var hann síðan dreginn til í ljós að framtaldar meðaltekjur þessara giftu manna væru 43,6 ísafjarðar, þar sem eldurinn var slökktur eftir að hafa logað í þús. kr. í Reykjavík, 40,8 þús. kr. í kaupstöðunum og 36,6 þús. kr. í kauptúnum. Og meðaltekjur þessara giftu manna yfir allt landið '41,5 þús. kr. I Hér hefur verið sýnt fram á það, að falsanir kommúnistablaðs- ins voru fjórfaldar og þær gerir það til þess eins að fá fram ein- I hverja tölulega stærð, sem því geðjast bezt að til nota í póltískum áróðri. Til þess hvikar blaðið til og breytir öllum þeim stærðum, sem útreikningurinn byggist á. Fer blaðið furðu léttúðlega með ekki þýðingarminni staðreyndir en þessar. ^ sögðu reiðubúna til þátttöku í því Sett var á laggirnar sérstök nefnd í þessu skyni og var formaður hennar Svisslendingur en auk hans voru í nefndinni fulltrúar íslands, Noregs, Bretlands og Belgíu. Hefur nefndin starfað frá því í desember, en samkvæmt venju stofnunarinnar hefur ekki verið skýrt opinberlega frá störfum hennar enn sem komið er, enda hefur starf hennar ekki leitt til neinnar niðurstöðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.