Morgunblaðið - 13.02.1955, Page 14

Morgunblaðið - 13.02.1955, Page 14
14 MORGUNBLADSB Sunnudagur 13. febrúar 1953 r : EFTIRLEIT ■ 1 BFTiR EGON HOSTOVSKY tr rr ar -ar ma ar jg—aer—— :acc=r-=5cL Framhaldssagan 20 lagi hættu og í öðru lagi að faTa skyldi strax í baðherbergið, þar sem frekari upplýsingar væru gefnar. Til allrar hamingju lét Ant- hony hann ekki bíða lengi. Þeir stóðu nú hlið við hlið og hvísl- uðust á eins og samsærismenn. „Þetta er þriðja kvöldið, sem einhver kommúnisti frá utan- ríkisráðuneytinu hefur verið að bíða eftir þér. Mér er sagt að hann heiti Brunner". „Jæja, ég þekki hann dálítið“. „Já og það er annað, það skeð- ur eiíthvað innan fárra daga. Mér hefur verið sagt....“ „Sjáðu nú til, Tony“, tók Borek fram í fyrir honum og hneppti nú upp um sig buxurnar. „Það var gott, að þú sagðir mér frá Brunner, en ég skeyti ekkert um upplýsingar fólksins þíns og sparaðu dulmálið okkar, þar til við þurfum á því að halda, því að við vitum ekki hvenær það verður. Láttu mig fá eitthvað gott, létt vín, en ekki þetta upp- þvottaskólp þitt í kvöld. Bless- aður“. „Þetta sannar, að eitthvað er að ske, úr því að Borek talar svona“, hugsaði Anthony um leið og hann flýtti sér í áttina til öl- stofunnar og hugsaði um heimsku mannanna og sjálfsblekkinguna. Borek vissi vel, að það var að- eins ein tegund af víni til og það var fjandinn ekkert gott, en hann vill fá betra vín eins og það var íyrir stríðið og svo segir hann við mig: „Eitthvað gott vín, en ekkert uppþvottaskólp!“ — En liann pantaði sér eina _ flösku svona til tilbreytingar? Ég ætla að fara og spyrja hann. Þegar hann kom inn á barinn voru þeir Borek og kommúnist- inn einmitt að takast í hendur og tala hátiðlega um það á hvorn stólinn, hver ætti að setjast. „Okkar á milli sagt, herra rninn, er þetta létta slóvaka-vín ekki gott og við höfum ekki ann- að í lausamáli. En hvernig væri Mýr pels Beaver, til sölu. — Til sýnis á sunnudag frá kl. 2—6 að Barmahlíð 9, uppi. að fá flösku af Melnik svona til tilbreytingar?“ „Tony, ertu orðinn vitlaus? Heldurðu að ég sé búinn til úr peningum?" „Færið okkur tvær flöskur af Melnik“, sagði kommúnistinn þreytulega. Borek sleikti út um og dró stólinn nær borðinu. Anthony ákvað að hafa evrun opin og hann sagði við sjálfan sig: Tony, ef þú hefur eyru og augu opin í kvöld muntu verða margs vísari, því að eitthvað sögulegt verður ákveðið á þess- um óþverra fundi“. En hugboð þjónsins var ekki rétt í þetta sinn, því að hann varð einskis vísari af samræðum þessara tveggja manna. Hann hlustaði alveg óttaiaus og missti af litlu, því að hann vissi óskir allra hinna gestanna og gat því ! verið fljótur að afgreiða þá. Þeir byrjuðu að tala um, hvar þeir hefðu sést og hvenær þeir hefðu sést síðast, um hvað hefði skeð í millitíðinni, um það að sameiginlegur vinur þeirra hefði dáið úr krabbameini. Þessar --------------- Ódýrar kápur Af sérstökum ástæðum seljum við vandaðar kvenkápur og ameríska kjóla u n d i r hálf- virði meðan birgðir endast. NINÖN Bankastræti 7, uppi. Húsakaup Vil kaupa fokhelt eða fullgert einbýlishús eða góða íbúð. — Gamalt einbýlishús getur einnig komið til greina. Tilboð merkt: „Reykjavík—nágrenni“ —213, sendist Mbl. fyrir 17. febrúar. Borð- Stiga- Veggplötu skinnur úr stáli og aluminium IVfálning & Járnvörur Laugavegi 23 — Sími 2876. - I ÍCn»a«a«aaaBr»aaaHaBaaBaaaBaaaaBBa■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ KÓPAVOGSBÚAR ég undirritaður hef opnað RAFTÆKJAVINNUSTOFU Nýlagnir og viðgerðir á Borgarholtsbraut 21 TEK AÐ MÉR hús vindingar og verksmiðjur viðgerðir skip báta A dynamóum mótorum og hverskonar heimilistækjum udij setning og viðhald á siálfvirkum olíukvntum tækium. Teikna rafmagnslagnir Uppsetning og viðhald á sjálfvirkum olíukyntum tækjum. Sími: 8287 1. Til sölu raflagnaefni ásamt perum og vartöppum Ath.: Eg sæki heim og sendi JÓN GUÐJÓNSSON Lög. rafvirkjam. Þér hafið dvallt efni d að kaupa Toni ^je^ar jér fjarjnlót liár iik unar Hvor tvíburinn notar TONI og hvor notar dýra hárliðun?* Enginn er fær um að sjá mismuninn á dýrri hárlið- un og Toni. Með Toni getið þér sjálfar liðað hár yðar heima hjá yður og Tord er svo ódýrt að þér getið ávallt veitt yður það þegar þér þarfnist hárliðunar. — Toni gefur hárinu fallegan blæ og gerir hárið sem sjálfliðað. Toni má nota við hvaða hár sem er og er mjög auðvelt í notkun. — Þess vegna nota fleiri Toni en nokkurt annað perma- nent. * Josephine Milton, sú til vinstri notar Toni. Hárliðunarvökvi kr. 23,00 Spólur........... — 32,25 • Gerið hdrið sem sjdlfliðað IIMMIHIJRÐIR úr birki og mahogny, fyrirliggjandi. Trésmiðjan Víðir, Laugaveg 166. þvoftavélar með suðuelementi Þessar þvottavélar eru þær beztu, sem fram- leiddar eru í Þýzkalandi. Hekla h.f. AUSTURSTRÆTI 14 — SÍMI 1687.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.