Morgunblaðið - 18.02.1955, Blaðsíða 5
Föstudagur 18. febrúar 1955
UORGV JV BLAÐIÐ
1 ’
ÍBlJÐ
8 Smiðuill
fokheld, meS hita.
Sá, sem vill kaupa stóra 5
herbergja íbúðarhæð og 3
herb., eldhús og bað í þak-
hæð, rétt við Háskólahverf-
ið, sendi tilboð fyrir hádegi
á laugardag til afgr. Mbl„
merkt: „Útborgun — 283“.
ÍBlJÐ
3ja—5 herbergja íbúð ósk-
ast á leigu í vor eða haust.
Björn Snæbjörnsson.
Símar 3425 og 5770.
STÚLKA
óskast. Upplýsingar gefur
yfirhj úkrunarkonan.
EIli- og hjúkrunar-
heimilið Grund.
Ca. 60 ferm.
ébúð óskasf
keypt
á hitaveitusvæði eða í
grennd. Má vera fokheld.
Tvennt fullorðið í heimili.
Fuligerðar og fokheldar
íbúSir til sölu með góðum
greiðslukjörum í austur- og
vesturbænum.
Haljx'ir Guðmundsson.
Sími 82945.
íhúð óskast
til leigu, 2—3 herbergi og
eldhús. Há mánaðarleiga.
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir laugardagskv., merkt:
„Húsnæðislaus — 289“.
—
GóSur 4—5 manna
hsBI dskast
til kaups. Jeppi*kæmi einnig
til greina. Tilboð, merkt:
„Góður bíll — 290“, sendist
afgr. Mbl. fyrir sunnudags-
kvöld.
jHúsakaisp
I Til sölu 2ja og 3ja herbergja
íbúðir á hitaveitusvæði.
Hef kaupanda að litlu húsi
í útjaðri bæjarins.
KARL Ó. JÓNSSON
j __Mávahlíð 34. - Sími 81522.
Grár
regnfrakki
var tekinn í misgripum á
þriðjudag að Hótel Borg. —
Skilist í skrifstofuna.
HÓTEL BORG
HERBERGI
Ungan, reglusaman verzlun
armann, vantar herbergi nú
þegar, 10—12 ferm., helzt í
Mið- eða Vesturbænum.
Upplýsingar í sípia 1091 —
82130. — .
Nýtt
Inniföt á drengi, nýtt munst-
ur, fallegir litir. —
ullarvörubCðin
Þingholtsstræti 3.
FORDSON
sendiferðah'ill
til sölu. Upplýsingar á
Kárastíg 13.
— Sími 5302.
SLisfaverk
Tökum í umboðssölu mál-
verk eftir þekkta málaxa.
MÁLVERKAVERZLUNIN
Týsgötu 1.
fnnrömmun
Önnumst alls konar inn-
römmun. Innlendir og út-
lendir rammalistar.
MÁLVERKAVERZLUNIN
Týsgötu 1.
Hvítar
nlSarpeysur
Einlitir höfuSklútar,
fingi-avettlingar.
TÍZKUSKEMMAN
Laugavegi 34.
Ódýrir
Krepnælonsokkar
TÍZKUSKEMMAN
Laugavegi 34.
Stúlka, sem kann vélritun
og hefur gagnfræðapróf,
óskar eftir A T V I N N U
1. marz. Margt kemur til
greina. Vön afgreiðslu. Til-
boð sendist afgr. Mbl. fyrir
mánudagskvöld, merkt: „18
ára — 288“.
STIJLKA
óskar eftir herbergi. Hús-
hjálp kemur til greina. Til-
boð sendist afgr. Mbl. fyrir
sunnudagskvöld, merkt:
„Húsnæðislaus — 1287“.
Nýtt þýzkt
Segulhandstæki
með innbyggðum plötuspil-
ara til sölu. Hagstætt verð.
Uppl. í síma 81241 milli kl.
0—8 í kvöld.
Vil kaupa notaða
Rafmagnseldavél
Upplýsingar í síma
5990.
Karlmannsnœrföt
með löngum ermum og síð-
um buxum. Verð aðeins
59,00 settið.
Prjónavesti
með löngum ermum
og rennilás.
Hvitar
NOVIA og ESTRELLA
skyrlur.
Marteinn
Einarsson & Co.
Laugavegi 31.
t:i »1*5
TiShoð óskasf
í bragga í Ytri Njarðvík,
sem er til niðurrifs. Upp-
lýsingar í síma 284, Kefla-
vík.
ÍBIJÐ
íbúð, 2ja til 3ja herbergja,
óskast til leigu. Má vera ó-
standsett. Upplýsingar í
síma 2070. —
R A F H A-
i*vottapoftur
óskast keyptur. Minni gerð.
Vel með farinn. Tilb. sendist
afgr. blaðsins merkt: „Pott-
ur — 292“, fyrir mánudag.
BARISIAVAGN
Lítið notaður, grár Silver
Cross barnavagn, til sölu. —
Birkimel 8, 1. hæð, t. v. —
Sími 4716. —
Bílar til sölu
Jeppi ’46
Austin 10, ’46
Þýzkur 4ra manna blæju-
bíll. —
BifreiSasala
HREIÐARS JÓNSSONAR
Miðstræti 3A. Sími 5187.
tifsala
Nýtt úrval af útsölukápum.
Oldsmobile '47
til sölu, mjög ódýrt.
Ford 1930, fólksbíll.
Bifreiðasala
Stefáns Jóliannssonar
Grettisgötu 46. Sími 2640.
LítiS notaður
mjög vandaður, til sölu. —
Uppl. í dag'og á morgun í
síma 7630.
Vélstjóri óskar eftir
^helzt í Miðbænum eða Aust-
urbænum með ljós og hita.
Tilboð sendist afgr. Mbl., -—
merkt: „293“.
THERMOVENT
Rafmagnsofnar
1 og 2 kw.
Carðar Císlason h.t
Sími 1506.
ORÆIMIR
R4LÐIR
Verð kr. 98.00.
Verð kr. 75.00
FELDUR H.f. Austurstræti 10
Ný sending:
Amerískir og
franskir
H4TT4R
FELDUR H.f.
Laugaveg
ALULLAR-
K4PLR
á kr. 495.00
FELDUR H.f.
Bankastræti 7
AMERISKIR
KJÓL4R
á kr. 395.00.
Þýzkir dagkjólar
á kr. 495.00.
Enskar og franskar
d r a g t i r .
FELDUR H.f.
Laugaveg 116
Þýzku perlon-
BL?ÍLS1M4R
komnar aftur.
FELDUR H.f.
Austurstræti 6.
GLLGG4TJ4LD4EFNI
í miklu úrvali.
FELDUR H.f. Bankastræti 7.
..........................
Getum útvegað
SAKDBLÁSTORSTÆKI
Hentug fyrir bifreiða- og réttinga-
verkstæði
\ krkryja íbúkrhæD |
húseignarinnar nr. 39 við Nesveg, til sölu. — Flatarmál •
107.5 ferm. — Sérkynding. —^Verð íbúðarinnar er kr; *
290 þús. — Útborgun kr. 200 þús. — Bílskúr getur fylgt S
er greiðist aukalega. — íbúðin verður til sýnis milli kl. •
3 og 7 laugardag og sunnudag. — Tilboðum sé skilað til *
Steins Jónssonar, hdl., Kirkjuhvoli, fyrir 25. þ. m. ;
....................................jl..
Innheimtumaður ,
Okkur vantar duglegan innheimtumann nú hegar.
Bankastræti 11