Morgunblaðið - 18.02.1955, Blaðsíða 12
12
MORCUNBLAÐIÐ
Föstudagur 18. febrúar 1955
^^pCOONS, HUH2...I '
I TH0U5HT WE'D DO OUE FIRST ] DONT KNOW MUCH
PICTURE ON COONS, BARNEY/ J ABOUT THEM...
A. WHAT DO THEY
<7T.. ', ■/ -- ' A) lcok like? |
OH, THEY
JU5T
" LOOK “
LIKE
COONSf
/Meanwhile, near the lost forest %
CABIN A FEMALE RACCOON NAMED
PHOEBE IS MAKINS PREPARATIONS
FOR AN IMPORTANT COMING EVENT
J íísiursöyfir . J sukatníílasagur . «7 (jatnansögur.
bókaverzlunum og veitingastöðum og kostar 10 krónur.
Fæst í öllum
M ARKÍJS Eftir Ed Ðodd G"n*_x—^
1) — Mér datt í hug að taka
fyrstu myndirnar af þvottabirni.
1 — Ha, þvottabirnir. Hvaða
skepnur eru það? Hvernig líta
þeir út?
2) — Ha, hvernig þeir líta út?
— Þeir líta út eins og þvotta-
birnir!
3) Á meðan er þvottabirna á
ferli skammt frá þeim.
„40 f
..... —....................
- Frá menniamála-
ráðuneyfinu
Framh. af bls. 2
unni. Var honum þá tjáð, að rík-
isstjórnin hvorki gæti né vildi:
brjóta á móti beinni ákvörðun
Alþingis með því að greiða styrk-
inn, ef félagið hafnaði camvinnu
við önnur félög íslenzkra mynd-
listarmanna og menntamálaráðu-
neytið. Jafnframt var stjórn ís-
lenzkra myndlistarmanna til-
kynnt, að ef eigi yrði farið að
vilja Alþingis um undirbúning j
og þátttöku í sýningunni mætti
Félag íslenzkra myndlistarmanna
búast við þVí, að Norræna list-
bandalaginu, menntamálaráðu-
neyti Italíu og borgarstjórn Róm-
ar yrði skýrt frá því, að þar sem
íslandsdeild listbandalagsins
væri ekki lengur fuíltrúi nærri
allra íslenzkra myndlistarmanna,
t. d. eigi sumra hinna elztu og
kunnustu, mætti ekki líta á sýn-
ingu Félags íslenzkra myndlistar
manna sem sýningu af íslands
hálfu, heldur einungis sem einka
sýningu félagsins. Félagið gæti
að svo vöxnu máli ekki vænst
neinnar fyrirgreiðslu af hálfu
ríkisins um þátttöku þess í sýn-
ingunni.
★
Þrátt fyrir það, að Félagi ís-
lenzkra myndlistarmanna hefur
nú veizt hæfilegur tími til íhug-
unar málsins á ný, hefur það
ekki séð ástæðu til að breyta
ákvörðunum sínum, og hefur
menntamálaráðuneytið þess
vegna í dag gert ráðstafanir til
þess, að Norræna listabandalag-
ið, ríkisstjórn Ítalíu og borgar-
stjórn Rómaborgar fái vitneskju
um, að eigi megi líta á þátttöku
Félags íslenzkra myndlistar-
manna á Rómarsýningunni, sem
sýningu af íslands hálfu heldur
einungis sem einkasýningu
nefnds félags.
Skemmtilundœr
Íslenzk-ameríska félagið efnir til skemmtifundar að
Hótel Borg í kvöld klukkan 9.
(Húsinu lokað kl. 10,45).
SKEMMTIATRIÐI:
Einsöngur: Þorsteinn Hannesson, óperusöngvari.
Töfrabrögð: Bandarískur töframaður.
Dans.
Aðgöngumiðar verða seldir í Bókav. Sigf. Eymundssonar.
NEFNDIN
* KMttWF«»rw» * • » » s a m s* vm » w * a ■ ■ • ■ ■ • ■ m m m m * ■ 9 * * ■ a m m m m * * * » * m » * • m * *> m m m «■ m >««*,
ÐANSLEIKUR
að Þórscafé í kvöld klukkan 9
K. K.-sextettinn leikur.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7.
Ei<i(i>BMiai ■■fiiaaa ■■■■•■■■■bbbbbbB'IiIícbb ■■•»»»»■» jm»í-.8öH
*
INGOLFSCAFE
Gömlu dansarnir
í Ingólfskaffi í kvöld klnkkan 9,
Jónas Fr. Guðmundsson stjómar,
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2828
FÉLAGSVIST
OG HAWS
í G.T.-húsinu í kvold kl. 9
Ný keppni hefst, afhent verðlaun fyrir síðustu kcppni.
Sigþór Lárusson stjórnar dansinum.
Komið snemma, forðist þrengsli.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 3355
VETRARGARÐURINN
Herranótt 1955
hinn snjalli gamanleikur Menntaskólanema, verður sýnd-
ur í Iðnó í kvöld klukkan 8. — Aðgöngumiðar seldir
VETKARGARÖURINN
DANSLEIK
£ Vetrargarðinum I kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8.
V. G.
Kefivíkingar — Suðurnesjasnenn
Gömlu dægurlögin verða leikin í Bíó-kjallaranum,
laugardagskvöldið 19. þ. m. — Hefst klukkan 9.
I euuu aa sawna rtlitm
Nr. 1 1955 NÝKOMIÐ IÍT.
\
CLOROPHYLL TÖFLUR
Mætið stundvíslega.
NEFNDIN
AMPLEX
- Óperusfjórinn
Framh. af bls. 9
að árum en hún hefir á að skipa
ágætum kröftum, sem óhætt er
að tengja miklar vonir við og
óperukórinn sömuleiðis. Hljóm-
sveitin er ágæt, leikhúsið prýði-
legt og íslenzkir óperugestir
elskulegir ■— og skemmtilegir,
vegna þess, að þeir kunna að
gagnrýna um leið og þeir njóta.
Samtalinu er lokið. — Vér
kveðjum Simon Edwardsen með
þakklæti að sinni og óskum hon-
um góðrar ferðar heim til hans
í von um, að hann eigi aftur-
kvæmt til íslands — og Þjóð-
leikhússins.
sib.
f .
Ol riýku It rá J tif ud (<>.vi a (,'íVÍ
cjœaifeqa fult.
klukkan 2—6.
LEIKNEFND
EIIM
LÍTIL
TAFLA
EYÐIR
ÓÞÆGILEGRI LYKT
ÓBRAGÐI í MGINIIMI
Araplex er náttúrlegt, lykteyðandl
efnl, öruggt og nærrl þvi bragðlaust.
Ein tafla á hverjum morgnl eyðlr, það
sem eftir er dagsins, óþægilegri lykt,
ívo sem svitalykt og óbragði í munni.
Takið aðra, þegar þér reynið sérstak-
lega á yður og svitnið miklð. — 30
töflur í glasi.