Morgunblaðið - 23.02.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.02.1955, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 23. febr. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 9 Rofaryklúbburinn 50 ára\Athugmenid frá Vinnu- ROXARYKLUBBUR REYKJA- VÍKUR er alkunnugí félag hér í bae, því hann hefur síarfað hér samfleytt síðan árið 1934. Þó hef- ur félagsskapurinn jafnan lálið lítið yfir sér og berst ekki á, á nokkurn hátt. En allt fyrir það er hann merkilegur, einkum vegna þess, hve föstum fótum hann stendur og er útbreiddur um heiminn, því samtals eru klúbbar þessarar tegundar á 8400 stöðum í öllum heimsálfum. Þessi alþjóðlegi félagsskapur er 50 ára í dag. , Því fyrsti klúbburinn var stofn aður 23. febrúar 1905. Þann dag fyrir 50 árum komu fjórir menn saman í skrifstofu lögfræðingsins P. Harris í Chicago. Þeir höfðu lengi gengið með þá hugmynd, að fulltrúar ýmsra starfsgreina í bæjarfélaginu, hefðu mikla þörf fyrir, að efla kynníngu sína inn- byrðis í frekara mæli en þeir höfðu gert. Stofnendurnir höfðu þá trú að jafnvel þó menn væru keppi- nautar í starfi sínu og viðskipt- um gætu þeir orðið vinir. — Það skipti engu máli þó í félagsskapn- um væru menn með mismunandi hörundslit, ólík trúarbrögð eða hefðu mismunandi viðhorf til ýmissa þjóðmála. Svo margt mannlegt væri sameiginlegt í öllum málum, sem gæti sameinað hin ólíkustu viðhorf. Fyrsta sprettinn hittust þessir 4 félagar á skrifstofum hvors annars, snæddu sameiginlegan hádegisverð, en einmitt vegna þessarar tilbreytni með fundar- staði, fékk klúbburinn Rotary- nafnið. Á næstu árum mynduðust nokkrir klúbbar til viðbótar annars staðar í Bandaríkjunum og eftir fá ár var einn slíkur klúbbur stofnaður í Wínnipeg í Kanada. Nokkrum árum síðar í Dublin og Belfast í írlandi. Síðan kom London í hóp þeirra borga þar sem Rotaryklúbbar voru stofnaðir og árið 1921 voru slíkir klúbbar starfandi í samtals 25 löndum. 400 ÞÚS. FÉLAGSMENN Nú eru þeir starfandi í samtals 89 löndum í öllum álfum heims, og samtals eru klúbbarnir orðnir 8400, en félagsmenn þeirra eru samtals 400 þúsund. Þó hvert fé- lag eða klúbbur sé sjálfstæð fé- lagsheild, hafa þeir með sér eitt alheimssamband, „Rotary Inter- national“, og er því stjórnað af miðstjórn 14 manna, sem kosnir eru til eins til tveggja ára í senn. Oftast eru í miðstjórninni menn af 8—10 mismunandi þjóð- um. Miðstjórnin á sæti í borginni Evanstone í Illinoisfylki í Banda- ríkjunum. Ef gera skal grein fyrir starf- semi og eðli Rotaryklúbbanna, eru þeir í stuttu máli: félagsskap- ur framkvæmda- og fræðimanna í tilteknu bæjarfélagi, er gengst fyrir eflingu kunningsskapar og vináttu milli félagsmanna sinna og milli tilsvarandi klúbba í öðr- um bæjarfélögum innan viðkom- andi lands og utan þess. Ekkert leynilegt er við starfsemi Rotary- klúbbanna, en félagsskapurinn er með nokkrum öðrum hætti en flest önnur félög. Eftir alþjóð- legri atvinnuskrá eru í hverju bæjarfélagi allmargar viður- kenndar sjálfstæðar starfsgrein- ar. Einn fulltrúi fyrir hverja starfsgrein getur orðið félagi í Rotaryklúbb, en menn sækja ekki um upptöku á venjulegan hátt, heldur er þeim boðin þátt- taka í félaginu. Boðin um þátt- töku fara ekki eftir því hvort t.d. stéttarfélag viðkomandi manns mundi tilnefna hann, sem full- trúa, heldur fara þau fyrst og fremst eftir því mati, sem hinir, er standa utan við stéttarfélag hans leggja á það, hvernig hann rækir starfsemina. Ræður þá það meginsjónarmið, að hve miklu leyti viðkomandi rækix starf sitt r I dag siarSo 8400 klúbbar heiminum og kjörorð þeirra er þjónnsta fromar sjúlishyggjn veitendasamb. IsJands ÚTAF ummælum í leiðara Al-; ritaðir, er kjörnir höfum verið £ sem þjónustu við aðra menn, en einkunnarorð Rotaryklúbbanna er „þjónusta", þjónusta framar sjáhsnyggju, öðrum til gagns fremur, en að gera sjálfum sér gagn. EINN FRÁ HVERRI STARFSGREIN í Rotaryklúbbunum eru að meðaltali 50 manns, en geta fæst- ir verið í kringum 20. í stærstu borgunum eru flestir félagar 4— 500. í hverjum klúbb er því svo til hagað, að þar verði jafnan fulltrúar fyrir allar helztu starfs- greinar í bæjarfélaginu, en að- eins einn frá hverri starfsgrein. Innan hvers klúbbs eru fulltrúar fyrir svo til allar aðalstarfsgrein- arnar. En þessir menn úr öllum áttum aðhyllast nokkur sameigin leg grundvallarsjónarmið og hafa þess vegna opna leið til þess að auka almennan skilning á vanda- málum og viðhorfi ýmsra starfs- grcina, en shkt er jafnan til góðs fyrir bæjarfélagið og þjóðfélagið í heild og þá ekki síður fyrir skilninp og hoila kynningu á milli þjóða. Viðhorf Rotaryfélagsskaparins er þetta: Að þjóðirnar saman- standa af einstaklingum og menn meta eða dæma þjóðir fyrst og fremst eftir þeim einstaklingum, sem þeir kynnast frá mismun- andi þjóðum. Rotaryfélagar hitt- ast alls staðar einu sinni í viku, ræðast við í eina og hálfa klukku stund, snæða saman og ræðast við um starfsgreinar félaganna og hlusta á stutt erindi um starfs- greinar sínar eða vandamál bæj- arfélagsins eða þjóðarinnar í heild eða um menn og málefni, er koma við öðrum þjóðum. — Algengast er að Rotaryfélagar snæði hádegisverð saman, vegna þess að það tekur engan tíma frá öðrum störfum. Allir þurfa hvort eð er að borða, og allflestir eru svo önnum kafnir að engir tímar dagsins henta öllum nema þessi. Sérkennilegast við Rotary- klúbbana er hve mikil áherzla er lögð á að kynnast starfsgreinum félagsmanna, í þeim tilgangi að gefa hverjum einstökum félags- manni mögulegra að inna starf sitt af hendi með meiri þjónustu- lund eða til meira gagns fyrir sem flesta félagsmenn, og starfs- greinir þeirra. LÁTA ÝMIS ÞJÓÐFÉLAGSMÁL TIL SÍN TAKA í ýmsum löndum, sem við myndum telja minna þroskuð þjóðfélagslega en Norðurlöndin láta Rotaryklúbbarnir ýmis þjóð- félagsmál allmikið til sín taka, en í löndum eins og Norðurlönd- unum, þar sem félagsmálin eru meira skipulögð en víða um heimin, hafa Rotaryklúbbarnir alimikla starfsemi með höndum til styrktar allskonar æskulýðs- félagsskap, líknar- og menning- armálum. En það er í tízku að hafa ekki mörg orð um þennan félagsskap og starfsemi hans. — Veniulega er einn Rotaryfélags- maður studdur af mörgum öðrum til að koma fram ákveðnum mál- efnum eða jafnvel öllum ltlúbb- félögunum í einhverju sérstöku áhugamáli sínu, en klúbbarnir í heiid geta ekki beitt sér fyrir nema til þess að gera smámá’um. Rotaryklúbbur sem heild tekur ekki afstöðu til þjóðfélagsmála og hann getur ekki sem slikur tekið að sér málefni neins annars félagsskapar. Á sviði alþjóðasamvinnu gegna Rotaryklúbbarnir talsvert þýð- ingarmiklu og víðfeðmu hlut- verki. Hver Rotaryklúbbur telur sjálfsagt að kynna sitt bæjarfé- lag og sitt land fyrir sem flestum öðrum klúbbum. í þessum til- gangi senda klúbbarnir út frétta- bréf mánaðarlega til annara klúbba, gefa út bæklinga með allskonar upplýsingum Um land sitt og þjóð, standa í stöðugum bréfaskriftum við fjölda annara klúbba, skiptast á heimsóknum, kveðjum og gjöfum og hefur að sjálfsögðu mörgum verið það ljóst, hve slíkur félagsskapur gæti haft mikla þýðingu í sam- skiptum þjóða á milli. Félags- maður í Rotaryklúbb getur kom- ið á fund í hvaða öðrum klúbb sem er í heiminum. Hann getur þar fengið upplýsingar og fyrir- greiðslu um flest þau mál, sem hann óskar eftir. Stórfeldasta til- tæki Rotaryfélagsskaparins á sviði alþjóðamál er hin svonefnda Rotary Foundation —. Rotary- þýðublaðsins í dag, sem er skrif- aður í tilefni af ummælum í dabl. Tímir.n s. 1. sunnudag, vilj- um vér biðja heiðrað blað yðar að birta eftirfarandi: Það er á misskilningi byggt, að það sé sök vinnuveitenda að samningav'ðræður hafa að litlu leyti hafizt enn við stéttarfélög þau, sem sagt hafa upp kjara- samningum sínum miðað við 1. marz n. k. Kröfur stéttarfélaganna hafa verið að berast nú síðustu dag- ana, eðlilegt, að það taki vinnu- veitendur og samtök þeirra fá- eina daga að kynna sér og ræða sín á milli kröfur stéttarfélag- anna, sem að þessu sinni eru mjög margþættar og frá sjónar- miði vinnuveitenda langt frá því að vera aðgengilegar. Um „sök atvinnurekenda“, sem Alþýðublaðið talar um, vilj- um vér að öðru leyti vísa til eftirfarandi bréfs, er vér í dag móttókum frá sameiginlegri nefnd stéttarfélaga þeirra, sem hlut eiga að máli, þar sem beint er viðurkcnnt að kröfur stéttar- félaganna hafi borizt vinnuveit- endum seint í heldur, nú alveg nýverið. Reykjav’k, 22. febrúar 1955 stofnunin — er úthlutar árlega námsstyrkjum tii 100 ungmenna J Vinnuveitendasamband íslands, til framhaldsnáms í einhverju Reykjavík. öðru landi en í heimalandi styrk- | Fyrir hönd þeirra verkalýðs- þeganna. Upphæðir styrkjanna félaga í Reykjavík og Hafnar- fara eftir því hve dvalarkostnað- j fjrgj; sem nú hafa sagt upp samn- ur er hár í viðkomandi landi og (jngum sínum viljum vér undir- hve kostnaðarsamt er fyrir stvrk hegana að ferðast þangað. Meðal- ársstyrkur mun nú vera um 56 þús. ísl. krónur. framkvæmdanefnd fyrir sam- starfi félaganna, tilkynna yður að verkalýðsfélögin hafa ákveð- ið að láta ekki koma til vinnu- stöðvunar 1. marz heldur veita nokkuð rýmri tíma til samninga- viðræðna. Ástæðan til þessa cr m. a. sú að samningaviðræður hafa enn ekki hafist, er með- fram stafar af því að félögin hafa nú alveg nýverið afhent atvinnurekendum endanlegar kröfur sínar. Verkalýðsfélögin veita þennan frest í trausti þess að hann verði notaður til hins ýtrasta til að koma á nýjum samningum án þess að til vinnustöðvana þurfi að koma. Félögin ganga út frá að unn- ið verið eftir hinum uppsögðvv samningum meðan ekki kemui- til vinnustöðvunar eða nýir samn ingar verði gerðir. y irðingarfyllst, Eðvard Sigurðsson (sign) Eggert G. Þorsteinsson (sign) Snorri Jónsson (sign) Björn Bjarnason (sign) Hermann Guðmundsson (sign) Benedikt Davíðsson (sign) Það skal einnig tekið fram, að Vinnuveitendasambandið hefur boðað til fyrsta sameiginlega viðræðufundarins á morgun, miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 2 e. h. Reykjavík, 22. íebrúar 1955. Vinnuveitendasamband íslands Björgvin Sigurðsson. - BRUIMAVARNIR STYRKÞEGI TILNEFNDUR í DAG Öllum Rotaryklúbbum er skipt í svonefnd umdæmi. Eru um- dæmin alls 200. Fær hvert um- dæmi einn styrk annað hvert ár til umráða. Fyrsti íslenzki styrk- þeginn var Jón Bergs, lögfræð- ingur, sem dvaldi árlangt í Banda ríkjunum. Annar styrkþegi héðan verður tilnefndur í dag í aðal- stöðvum Rotary og er ókunnugt enn hver verður fyrir valinu. Mjög mikil ungmennaskipti i fara fram á vegum margra ’ klúbba víðsvegar um heim og fara þangað hundruð ungmenna á hverju ári landa milli, meira og minna á vegum Rotaryfélaganna. Hugsunin er sú, að það séu fleiri sem fái tækifæri til að kynnast öðrum þjóðum, því friðsamlegri og vinsamlegri verði sambúð manna og þjóða. Það hefur verið | sagt að Rotaryklúbbur væri gluggi og dyr út að umheiminum. íslenzku Rotaryklúbbarnir hafa allir hver á sína vísu unnið að | þessum málum meira og minna sem aðrir Rotaryklúbbar. En það er ekki í anda félagsskaparins að halda starfseminni í öllum grein- um mikið á lofti. Rotaryklúbbur Reykjavíkur var fyrsti klúbbur- inn hér á landi, stofnaður 1934, j sem fyrr segir, en alls eru þeir j 10 hér á landi: í Hafnarfirði, I Keflavík, Selfossi, Akranesi, | Borgarnesi, ísafirði, Sauðár- króki, Siglufirði, Akureyri og Húsavík. Félagsmannatala klúbb anna hér á landi er um 300. í tilefni af 50 ára afmælinu frá stofnun fyrsta klúbbsins í Chica- I go fara fram hátíðahöld í öllum I löndum, þar sem Rotaryklúbbar eru starfandi, en það er í stuttu máli í öllum löndum heims, þar sem ekki ríkir einræðisstjórn. — Gerð hefur verið lítil söguleg kvikmynd um starfsemi klúbb- anna og þróun þeirra og verður hún frumsýnd í öllum löndunum 89 smámsaman sýnd í öllum klúbb- um heimsins 8400 að tölu á tíma- bilinu frá 23. febr. til 2. júní i ár. Framh. af bls. 1 um tryggingarupphæð við voldug tryggingarfélög. Kvað hann ekki þurfa að fara mörg- um orðum um þetta. Það væri svo viðurkennd regla, enda augljóst mál, að hagkvæmara væri að gera stóra kollektiva samninga, heldur en að hver baukaði í sínu horni. ÞAÐ ERU BRUNAVARNIR, SEM LÆKKA IÐGJÖLD Jörund Brynjólfsson, hinn aldna þingmann Árnesinga, virt- ist enn skorta sannfæringarkraft, þegar hann talaði um að í trygg- ingarmálunum þyrfti að vera al- gert frelsi. Það þyrfti að leyfa hverjum húseiganda að ráða því hjá hvaða tryggingarfélagi hann tryggði. Þá fyrst myndu trygg- ingariðgjöld lækka. Emil Jónsson svaraði þessari staðhæfingu Jörundar og rak hana ofan í hann svo rækilega að þess verður lengi minnzt. Hann benti á það að þrátt fyrir það að tryggingar bifreiða væru frjálsar hefðu þær stöðugt farið hækkandi. Hins vegar hefðu brunatryggingar sem um langt árabil hafa verið bundnar stöð- ugt farið lækkandi ár frá ári. Hvað er það sem veldur þessu? — Það er að brunavarnirnar hafa stöðugt batnað og Brunabóta- félagið hefur unnið geysimikið og gott verk með því að stuðla að styrktum brunavörnum. Það er vegna þessa ákveðna Starfs Brunabótafélagsins, sem iðgjöld hafa lækkað og munu enn halda áfram að lækka. AFFARASÆLT STARF BRUNABÓTAFÉLAGSINS Emil rifjaði það upp, að halda klúbbarnir í Reykjavík og Hafnarfirði sameiginlegan hátíða fund í kvöld að Hótel Borg. En á þessu ofannefnda tímabili tekur í dag, 23. febrúar, og verður hver íslenzkur klúbbur eins og hver annar klúbbur í heiminum eitt sérstakt verkefni fyrir og mun almenningur á sinum tima í tilefni af þessu 50 ára afmæli fá að vita nokkuð nánar um þau. þegar hann myndi fyrst eftir sér hefði sá háttur verið hafð- ur á í kaupstöðum, þegar eld- ur kom upp að nokkrir menn fóru um bæinn með lúður og voru þá allir skyldir til að koma og hjálpa við slökkvi- störf. Menn dældu með hand- dælu og báru vatn í fötum oft með litlum árangri. Það er Brunabótafélagi Islands ið þakka að brunavarnirnar hafa styrkzt og þess vegna er það sem Brunabótafélagið getur stöðugt lækkað iðgjöldin. Það er einnig vegna starfsemi Brunabótafélagsins sem önnur tryggingarfélög vilja nú fara að hirða ávexti af þessari af- farasælu starfsemi félagsins. F.n það má ekki stöðva hér á framfarabrautinni. Enn er eftir að styrkja brunavamir víða um land og hlýtur það að verða hlutverk Brunabóta- félagsins — hins gagnkvæma tryggingarfélags bæjar- og sveitarfélaganna. ÓRÉTTLÁTAR ÁRÁSIR Jónas Rafnar gat þess einnig að vissir aðilar hefðu haldið uppi árásum og áróðri gegn Bruna- bótafélaginu. Hann kvað ýmsar þær ásakanir ekki vera á rökum reistar. Brunabótafélagið hefði þegar á allt væri litið staðið sig vel og stuðlað að brunavörnum, sem hefði leitt til sílækkandi ið- gjalda. — Faure Framh. af bls. 1 France, en óstaðfestar fregnir herma, að hann hyggist nú fela Antoine Pinay úr flokki óháðra íhaldsmanna þann starfa. Talið er líklegt, að Faure vilji gera Pierre König úr flokki þjóðveldis manna að landvarnamálaráð- herra, Pierre Pflimlin úr ka- þólska flokknum að fjármálaráð- herra og Robert Schumann, einnig úr flokki kaþólskra aff dómsmálaráðherra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.